RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 62

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 62
RM WILLIAM SAROYAN í húsinu? Litli drengurinn, sem gat ekki lært að lesa. . . . Nú hjuggu þau annars staðar, engar hæðir, það var lítill bær, ný andlit, ný stræti, og hann var sá sami, þótt hann notaði buxur og jakka einu númeri stærra en áður. Svo dreymdi liann draum, hann sá nýtt, nýja fegurð, unga stúlku, sem hét Maxine, í þriðja bekk. Hann dreymdi, að hann færi til hennar og að hún sæi, að hann elskaði sig og hún elskaði hann. Það, sem gerðist, var þetta: þau gengu saman og leidd- ust. Um morguninn var hann veikur af ást til þessarar stúlku. Hann gat ekki borðað morgunverðinn, og hann gekk í leiðslu til skólans, og óskaði að vakna aldrei. Þegar hann sá stúlk- una í skólastofunni varð hann svo veikur af ást að hann gat varla stað- ið uppréttur. Hún sat tveimur sæt- um fyrir framan hann, og hann starði á mjúka brúna hárið hennar allan daginn, hann dreymdi ennþá. Hann gleymdi því að hann var í skólanum, og í hvert sinn sem hann var tekinn upp gat hann ekkert sagt: það eina sem hann vissi var ást hans á stúlk- unni, hann elskaði hana, elskaði haiia og ekkert annað. Það eina sem hann þráði var að vita, að stúlkan elskaði hann. Iiann undraðist þetta. Hann elskaði hana á laun í mánuð. Þá varð hún fjarlægari, þótt hún væri í sama bekk þá var hún honum ekki það, sem áður var. Það var kvöldað, hann var á leið heim til sín úr skólanum og söng It is a long way to Tipperary, it’s a long ivay to go. Hann söng eins hátt og hann gat, og hann tók ekki eftir Miss Fargo sem kom niður skóla- tröppurnar. Honum hafði fundizt hann vera aleinn, og að hann mætti syngja eins og hann vildi, en skyndi- lega sá hann hana, hann þagnaði og stóð í sömu sporum, feimnislegur. Komdu liingað, John, heyrði hann hana segja, og liann gekk til hennar og skammaðist sín fyrir hávaðann. Hann hafði ekki grunað að nokkur væri nærri. Hann hafði ekki ætlast til að nokkur heyrði til sín. Hann stóð fyrir framan hana feiminn, og vöðlaði húfunni milli handanna. Hvar er Tipperary, John? spurði hún. Á írlandi, svaraði hann. Hann þorði ekki að líta framan í hana. Hún var ung og lionum þótti vænt um hana. Hún var þunglyndisleg og falleg, það var gott að sitja í her- berginu á daginn og horfa á hana. Hún stundi og hann stundi líka og hún sá hann og heyrði. Svo leit hún framan í hann og brosti. Hún brosti aðeins til hans og þegar stundar- hléið kom, hljóp hann um skóla- garðinn, hljóp af gleði yfir því að Miss Fargo sá hann, hann sjálfan og brosti til hans. Hún stóð þegjandi góða stund og horfði á hann, svo strauk hún hon- um yfir hárið. Þakka þér fyrir John, sagði hún. Hann gleymdi þessu aldrei, þetta var ótrúlegt og gott. 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.