RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 99

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 99
bankaviðskipti mín RM STEPHEN LEACOCK (1869—1944), Kanadamaður. Leacock var um margra ára skeið prófessor í þjóðmeg- unarfrœði við McGill háskólann í Montreal. Hann hóf rithöjundarferil sinn með vís- indalegu riti um þjóðmegunarfrœði, sem, °ð sjálfs hans sögn, hafði þau áhrif, að tostusamt var í ýmsum löndum lengi á eftir. l' ertugur að aldri gaf hann út fyrstu kímni- sögur sínar, Literary Lapes, sem sögukorn þetta er tekið út. Getur hann þess, að erfitt haji reynzt að prenta það kver og annað, sem á eftir kom. Stafaði það af því, að hlátur mikinn setti að setjurunum, og lá þeim við köfnun. Þóttu handritin því tví- eggjuð vopn, of hœttuleg í meðförum, og voru lögð fyrir róða. En svo hefst nýtt tíma- „Þá var það hugmyndin að taka út á ávísun.“ Eg ætlaði að taka út sex dali, sem eg þurfti að nota í svipinn. Einhver fékk mér ávísanahefti, og annar fór að skýra fyrir mér, hvernig ég ætti að fylla eyðublaðið út. Starfsliðinu skildist nú, að ég væri sjúkur millj- ónamæringur. Ég skrifaði eitthvað a ávísunina og réti síðan manninum. Hann leit á hana. j,Hvað er þetta! Ætlið þér að taka allt út núna?“ spurði hann steinhissa. Þá varð mér fyrst ljóst, að ég hafði skrifað fimmtíu og sex í staðinn fyrir sex. Nú var allt vitið gengið úr vistinni hjá mér; ég fann, að mér var ókleift að skýra þetta. Starfsfólkið hafði lagt niður vinnú og góndi á mig. Hrelldur og örvæntingarfullur lét bil í sögu prentlistarinnar með uppfinn- ingu linotypevélarinnar, og var þá aftur haf- izt handa um að reyna að koma bókinni út, og tókst það, — þökk sé vélinni og mann- tegund þeirri, er kunni með hana að fara. — Þykir rétt að geta þess, að höfundur telur hyggilegast, að bœkur hans séu hand- leiknar með gœtni og ekki fengnar öðrum í hendur en þeim, sem hafa hestaheilsu. Leacock er Gröndal Kanadamanna, fyndni hans er oft grœskulaust gaman, en í sumum sögum hans er ívafið hin naprasta ádeila, kastar hann þá hnútunum á báða bóga, stingur aðlinum og yfirvöldunum sneiðar með gamansemina að yfirskini. Hann hejur ritað um þrjátíu bœkur, mest- megnis skopsögur, og getið sér mikinn orð- stír. — Hann andaðist árið 1944, sjötíu og fimm ára að aldri. K. B. ég auðnu ráða, hversu til tækist. „Allt, — eins og það leggur sig.“ „Þér takið alla inneignina.“ „Hvern pening.“ „Ætlið þér að hætta viðskiptun- um?“ spurði maðurinn, forviða. „Já, í eitt skipti fyrir öll.“ Ég ól þá fráleitu von í brjósti, að þeir kynnu að halda, að ég hefði móðgazt af einhverju, meðan ég var að skrifa ávísunina og hefði snúizt hugur. Ég gerði aumkunarverða til- raun til að reyna að lita út eins og ofsabráður maður. Gjaldkerinn gerði sig líklegan til að greiða féð. „Hvernig viljið þér fá þetta?“ spurði hann. „Ha?“ „Hvernig viljið þér fá þetta?“ „Ó,“ — ég skildi, hvað hann var 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.