Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1990, Blaðsíða 16

Breiðfirðingur - 01.04.1990, Blaðsíða 16
14 BREIÐFIRÐJNGUR Auðséð er, að Guðbrandur hefur áður haft bréfaskipti við Jón um hugmynd sína varðandi róðrarvélina, þar sem hann þakkar honum fyrir leiðbeiningar og hann hafi sýnt hana „herra B. Sigurðssyni“. Ekki er víst hver sá maður er, en giska má á Björn Sigurðsson, síðar bankastjóra. Pað var gamla vélarhugmyndin, sem Jón fékk fréttir af, en nú hefur Guðbrandur endurbætt vélina, og það var hún, sem hann er þessu sinni að ámálga við Jón. Óvíst er, hvort um frekari undirtektir hafi verið að ræða af hans hálfu. V. Áður en lengra er haldið verður að kynna hér eilítið Eyjólf, bróður Guðbrands, því að hann var frábær hugvitsmaður. Eyjólfur varð fyrstur íslendinga til að taka próf erlendis í úrsmíði. Áður höfðu verið hér menn, sem fengust við við- gerðir á úrum, en þeir voru allir sjálflærðir. Árið 1888 var mikil sýning í Kaupmannahöfn og á hana sendi Eyjólfur klukku, sem hann hafði sjálfur gert og talinn mikill kjörgrip- ur, sýndi t.d. flóð og fjöru, tunglkomu, mánaðardaga o.s.frv. Fyrir þessa klukku hlaut hann verðlaunapening. Eyjólfur er talinn hafa fengist fyrstur manna við rafmagn hér á landi. Árið 1899 kom olíuvél í ísafoldarprentsmiðju, er átti að knýja hraðpressu. Tveim árum síðar fann Eyjólfur upp á því að tengja rafal við olíuvélina og leiða þráð til sín í vinnustofuna í Austurstræti 6, setja þar upp tvö ljós og það þriðja í skrifstofu ísafoldar. Notaðir voru bogalampar og bar hvert ljós 16 kerta birtu. Þessi var fyrsta raflýsing í Reykja- vík. Um svipað leyti bauðst Eyjólfur til að útvega tilboð frá þýsku félagi til raflýsingar í höfuðstaðnum og að rafmagn yrði leitt frá Varmá. Bæjarstjórn skoðaði vel ábendingu hans, en þessi framkvæmd átti að kosta 100 þús. kr.; þótti því ekki tök á að ráðast í hana. Vit sitt um rafmagn hafði Eyjólfur úr erlendum fræðibókum. Það var því ekki að ófyr- irsynju að Guðbrandur ráðfærði sig við Eyjólf, en það stað- festist af bréfi, sem síðar verður birt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.