Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1990, Blaðsíða 160

Breiðfirðingur - 01.04.1990, Blaðsíða 160
158 BREIÐFIRÐINGUR Tungusveit í Strandasýslu. Verður hans eigi getið hér meir. Svo virðist sem áhugi Jóns Svartnasa hafi mikið minnkað á heimilisfólkinu eftir lát Guðmundar. Eftir það snéri hann sér aðallega að Sigmundi og Ingibjörgu systur sinni sbr. sagnir Ólínu Andrésdóttur. Sigmundur giftist Guðnýju Guðmundsdóttur frá Hvítadal í Saurbæ. Pau búa fyrst í Lambanesi í Saurbæ, svo á Skálds- stöðum í Reykhólasveit og síðast í Fjarðarhorni í Gufudals- sveit. Sigmundi er svo lýst af samtímamönnum sínum: Hann hagorður vel, kátur og skemmtinn vel, gat náð rómi úr hvers manns munni og hermdi eftir hljóðum dýra. Hann var góð skytta og neytti þar raddar sinnar óspart er hann gaggaði tófur til sín. Hann var smiður góður bæði á tré og járn, bóngóður með afbrigðum og vinsæll maður. Þetta allt eru miklir kostir. En samt var það eitt, sem fylgdi Sigmundi ævilangt. Það var sýnin, minningin frá því er þeir bræður Guðmundur og hann drógu lík Jóns heitins Jónssonar frá Svarfhóli til bæjar heim að Kleifum: Náfölt andlit með dökkum tóbaksslettum á nefi og efri vör. Þessi sýn kom honum oft fyrir sjónir er dimma tók á kvöldin og olli honum óhug og myrkfælni. Sigmundur bjó á Skáldsstöðum og var fremur fátækur. Þótti honum kotið vera rýrt og þröngt um sig þar. Hann hugði því gott er hann fékk Fjarðarhorn í Gufudalssveit til ábúðar vorið 1895. Fjarðarhorn var talin góð fjárjörð með afbrigðum og slægjur góðar miðað við stærð jarðar. Þar taldi Sigmundur sig geta búið vel. En því miður var stutt í búskap hans í Fjarðarhorni. Það var 30. nóvember 1897 að Sigmundur fór norður yfir Kollafjarðarheiði að Arngerðareyri. Þar var þá verslun og ætlaði Sigmundur að kaupa þar eitthvað smálegt fyrir jólin. Á Arngerðareyri hitti Sigmundur Guðbjart Árnason. Var hann úr Múlasveit og kom norður yfir Skálmardalsheiði. Var hann í sömu erindum og Sigmundur. Varð það að sam- komulagi á milli þeirra að þeir skyldu verða samferða suður yfir Kollafjarðarheiði daginn eftir, 2. desember. Gisti Guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.