Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1990, Blaðsíða 35

Breiðfirðingur - 01.04.1990, Blaðsíða 35
SKARÐVERJAR 33 Barnalán Narfa var líka einstakt, svo að fáar eða engar hlið- stæður eru í landssögunni. Þrír synir hans urðu lögmenn sem þá var æðsta veraldlega embættið á íslandi. Tveir þessara lögmanna bjuggu á Skarði. Nokkur grein er gerð fyrir þeim bræðrum í Árna sögu biskups.16 Pórður Narfason var í Fagradal hjá Sturlu lögmanni Pórð- arsyni veturinn 1271 til 1272.17 Þórður bjó á Skarði um 1280. Hann var lögmaður 1296-1297 og 1300 og dó samkvæmt ártíðaskrám 12. maí 1308.18 Ekki er kunnugt um kvonfang hans eða afkomendur. Á dögum Þórðar Narfasonar á Skarði var þar sett saman samsteypuritið Sturlunga, en því er skeytt saman úr mörgum eldri sögum með úrfellingum og viðaukum. Einn merkasti viðaukinn er þáttur af Geirmundi heljarskinn fremst í Sturl- ungu og í litlum tengslum við annað efni hennar. í þættinum er sagt frá Geirmundi landnámsmanni á Geirmundarstöðum og þar er sögnin um Ijós yfir reynilundi, þar sem kirkjan á Skarði var reist. Stærsta sagan í Sturlungu er íslendinga saga Sturlu Þórðarsonar, en hann setti einnig saman Sturlubók Landnámu. Mig hefur lengi undrað, hve miklu minna er gert úr veldi Geirmundar í þættinum af honum en gert er í Sturlubók Landnámu, og kann ég engar skýringar á því. Snorri Narfason bróðir Þórðar virðist hafa flutt að Skarði eftir lát bróður síns. Áður hafði hann verið austur í Árnes- sýslu, og var ástæðan sú að hann hafði kvongast suður um heiði. Snorri var lögmaður 1316-1319 og 1320-1330. Snorri andaðist 9. mars 1331 eða 1332.19 Um 1327 vígir Jón Hall- dórsson biskup í Skálholti kirkju á Skarði og leggja þau Snorri lögmaður og Þóra húsfreyja kirkjunni til 10 hundruð í sæmilegum gripum.20 Ormur Snorrason var sonur Snorra lögmanns. Hann var einnig lögmaður nokkur ár upp úr 1360 og aftur 1374-75. Ormur var hirðstjóri 1366-1368, en hirðstjórar báru ábyrgð á stjórn landsins, innheimtu konungstekna og höfðu eftirlit með sýslumönnum og verslun. Ormur var í Grundarbardaga 1361 eða 1362. Hann var í því liði sem fór norður í Eyjafjörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.