Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1990, Blaðsíða 58

Breiðfirðingur - 01.04.1990, Blaðsíða 58
56 BREIÐFIRÐINGUR heimildir fyrir því að enginn dæi á Skarði af járnbitnu sári meðan kista Geirmundar væri kyrr, enda lagðist vopna- burður af laust eftir siðaskipti eða um líkt leyti og Jón lærði var þar. Jón Ólafsson á Grímsstöðum í Breiðuvík, sem fæddur var 1691 í Efri-Langey og var á Skarðsströnd til 1729, segir í annál sínum, að um miðja 16. öld hafi Björn sonur Þorleifs Pálssonar, sem síðar getur, „verið fyrirliði að ná upp kistu Geirmundar heljarskinns úr Andakeldu innan Skarðs; höfðu menn náð hringnum, og slitnaði hann úr, og skall niður kistan aptur, og sýndist þeim þá allt leika í loga.“ Björn þessi stakk síðar Jón frá Kjallaksstöðum svo að hann hlaut bana af. Svo má skilja annálinn, að menn hafi álitið að samband hafi verið á milli vígsins og þess að Björn hafði reynt að ná kistunni.37 Kunnugleg er sögnin um að allt sýnist leika í loga þegar verið er að grafa eftir fólgnu fé. Eggert Jónsson á Ballará sagði um Andakeldu 1817: Kelda þessi eru ófærudý. Þó er sagt að bóndinn á Skarði Þorsteinn Guðbrandsson sem bjó þar hér um 1780 hafi kannað keldu þessa og þóst verða var við kistuna. Það er annars merkjandi að fjöldi fólks hefur þá meiningu, að þeim verði að sök er leita eftir að grafa fé úr jörðu og með því að þeir meina slíkt gjöri ólán, freista færri til en annars mundu ef ei hefðu þessa hjátrú.38 Það voru fleiri en Jón lærði sem skrifuðu um Ólöfu ríku og dráp Björns bónda hennar. í ritgerð sem Jón Gissurarson lögréttumaður á Núpi í Dýrafirði, hálfbróðir Brynjólfs bisk- ups Sveinssonar, samdi 1644 segir: Björn ríki var í hel sleginn í Rifi, af Engelskum, vegna upphlaups, sem varð milli hans og þeirra; þar renna ævintýr til. Hustrú Ólöf var í það sinn inn á Helgafelli, er hún frétti lát Björns bónda síns, hún sagði: „ekki skal gráta Björn, heldur safna liði,“ hvað hún gjörði, klæddi sig hríngabrynju og þar yfir kvennmannsbúnaði, dró svo með útbúið lið, komst með kænsku (á) Jónsmessu og hennar fólk að Engelskum, og drap þeirra mikinn fjölda, utan kokkinn, sem naumlega fékk líf, fyrir það hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.