Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1990, Blaðsíða 128

Breiðfirðingur - 01.04.1990, Blaðsíða 128
126 BREIÐFIRÐINGUR voru auglýstar til sölu. Sturlubræður höfðu þá selt þær tvisv- ar eða þrisvar að hans sögn, en ávallt náð þeim aftur vegna þess að kaupendur gátu ekki staðið við gerða samninga, en þannig frá samningnum gengið að þeir bræður sluppu við að endurgreiða það sem greitt hafði verið upp í kaupin. Pennan sama leik sagði Jón að hefði átt að leika á sig, en þar var öðrum að mæta. Ýmislegt sagði hann okkur af búskap sínum á Þingeyrum, sem virtist allstór í sniðum og tekjur miklar t.d. af laxveiði, selveiði og reka. Haustið áður sagðist hann hafa látið byggja hesthús fyrir 100 hross og ekki þurft að kaupa eina spýtu úr kaupstað. Það var allt byggt úr heima- fengnum rekavið. Þá varð honum tíðrætt um hrossaeign sína, en þau voru um 120 talsins, og gengu oftast úti. En þó ræddi hann mest um reiðhesta sína og samskiptin við þá, svo sem Bleik, sem var stór og föngulegur gæðingur. Þeir þrír sem hann var með í ferðinni voru allir kópaldir og fallegir hestar þó Bleikur bæri af þeim um alla reisn. Engum trúði hann fyrir þeim þegar hann brá sér til Reykjavíkur nema Þorbirni á Hraunsnefi. Nokkrum sinnum sagðist hann hafa misst reiðhest sinn niður um ís á Hópinu, en ætíð náð honum upp úr. Aðferð hans var á þá leið: „Þar sem hestur- inn er á sundi í vökinni þrýsti ég honum niður, en um leið og honum skýtur upp aftur tek ég þétt í tauminn og næ ég honum þá oftast upp á skörina í fyrstu atrennu, en þá er um að gera að beislið sé traust.“ Næsta morgun var hlaupið úr Norðurá. Það hafði aðeins fryst með morgninum og leit út fyrir sæmilegt veður. Það var því fljótlega farið að hugsa til ferðar en eigi þó fyrr en við höfðum matast, því löng leið var fyrir höndum og annað ekki tekið í mál af húsráðendum, sem voru gestrisin og veitul við gesti sína. Einhverjir höfðu bæst í hópinn t.d. man ég eftir Jóni bónda í Dalsmynni, sem verið hafði þarna með okkur um nóttina. Svo fylgdi Þorbjörn bóndi gestum sínum úr hlaði að höfðingja sið. Allir voru þeir vel ríðandi. Ég var því illa samkeppnisfær að fylgja þeim eftir, gangandi með helsingjapokann minn á bakinu, þann sama og minnst er á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.