Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 97
kimheiðin Hrikaleg örlög. Eftir Joseph Conrad. IX. Santierra gamli hershöfðingi kveildi sér í löngum og gild- uni vindli. Hann fór sér að engu óðslega, og það var af lát- bragði hans og svip að sjá sem hann væri mjög annars l^ugar. Svo tók hann aftur til máls: »Það leið langur tími þar til fært reyndist að senda lið aftur til hrunda hússins. Við komum að borginni í rústum. Þriðji hluti hennar var alveg jafnaður við jörðu. Skelfing hafði gagntekið ibúana. Allir, bæði ríkir og fátækir, voru jafn- örvæntingarfullir og jafn-illa komnir. Ofan á allar hörmung- arnar bættust svo rán og gripdeildir samvizkulausra fanta, sem hvorki óttuðust guð né menn. Á meðan þessir þorparar börðu sér á brjóst með annari hendi og hrópuðn »Miseri- cordia!a með meiri ósköpum en nokkrir aðrir, rændu þeir með hinni öllu, sem þeir náðu í af veslings varnarlausum fórnardýrum sínum og létu sér jafnvel ekki fyrir brjósti brenna að fremja morð, ef svo bar undir. Herdeild Robles hershöfðingja hafði nóg að gera að vernda dnia hinnar lirundu borgar fyrir ránum þessara illvirkja. ^jálfur var ég svo önnum kafinn við skyldustörf, að ég gat ekki gengið úr skugga um það fyr en daginn eftir, hvort fjölskylda mín hefði komist af eða ekki. Móðir mín og systur döfðu sloppið lifandi út af dansleiknum, sem fyr var nefndur, eins og ég hafði skilið við þær þá snemma um kvöldið. Eg man svo vel eftir systrum mínum, þessum ungu og fallegu stúlkum, — guð veri sál þeirra náðugur, — þar sem þær §engu í garðinum fyrir framan hrunið hús olckar, náfölar, í óhreinum ballkjólunum og með hárið fult af ryki og sandi úr samanhrundum veggjum, og voru að hjálpa bágstöddum nágrönnum okkar eftir mætti. Móðir mín, þessi rólynda °g veikbygða kona, lá þarna, vafin í dýrmætt sjal, á bekk djá skrautlegri steinþró, sein þá urn nóttina liafði fyrir full 0g alt hætt að gjósa vatni og var eftir þetta með öllu Vatnslaus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.