Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Blaðsíða 54
Á VÍÐ OG DREIF Þann 29. apríl 1987 veitti Hamborgarháskóli Gunnari Jónssyni lögfræöingi doktorsnafnbót í lögum - Doktor der Rechtswissenschaft - Doctor juris - fyrir ritgerð um skóggang og fjörbaugsgarð. Ritgerðin var skrifuð undir handleiðslu dr. Götz Landwehr prófessors og nefnist „Die Friedlosigkeit (Waldgang und Lebensringzaun) in alteren islándischen Recht. - Verfahren, Erscheinungs- formen und Strafgrunde der Friedloslegung nach der Graugans und in den Sagas Dr. Gunnar er fæddur í Reykjavík 18. febrúar 1943, sonur hjónanna Matthildar Árnadóttur og Jóns múrarameistara Gíslasonar. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1963, B.A.-prófi í frönsku og sagnfræði 1967, og síðan prófi í uppeldis- sálar- og kennslufræði frá Háskóla íslands, embættisprófi í lögum frá Iagadeild Háskóla íslands 1970 og B.A.-prófi í spænsku og rússnesku 1988. Hann hóf málflutningsstörf í Reykjavík 1970 - hdl. 1972 - en hefur síðan, auk málflutningsstarfa, gegnt kennslustörfum, unnið að skjalaþýðingum - löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur í frönsku 1970 - og fengist við byggingastarfsemi. Hann hefur réttindi sem flugmaður og loftskeyta- maður og hefur fengist við bókaþýðingar og stjórnmálasögu. Hann var við framhaldsnám við Hamborgarháskóla 1982 til 1983 en hefur stundað bygginga- vinnu og sjómennsku síðan 1988. 212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.