Tíminn - 24.12.1952, Síða 20
20
Jólablað TÍMANS 1952
!
í/^ei^nsícin liejur Lennt
Munið
Innlánsdeildina.
Ávaxtið
fé ykkar
í eigin rekstri.
að sé vara seld með sannvirði,
þarf ekki að auglýsa liana.
Hagkvæm viðskipti eru því
bezta auglýsingin.
Við þökkum ágætt samstarf á liðn-
um árum og óskum öllum við-
skiptamönnum okkar gleðilegra
gleðilegra jóla og farsældar
á komandi ári.
Kaupfélag Borgarfjarðar
11
i
! i
BORGARFIRDI
Vélaverkstæði
Sig. Sveinbjörnsson h.f.
Skúlatúni 6, sími 5753
Smíðum alls konax varahluti fyrir:
JARÐÝTUR
VÉLSKÓFLUR
SKURÐGRÖFUR
DRÁTTARVÉLAR
Gerum upp benzín- og dieselmótora.
Höfum varahluti fyrir New England togvind-
ur, og tökum að oss viðgerðir á þeim.
Framleiðum botnvörpurúllur af öllmn stærðum
fyrir togbáta.
Framleiðum vélar, hitara og gufukatla fyrir
saltfiskþurrkhús.
011 vinna framkvæmd með fullkomnustu vél-
um.
J 1-
KAUPFELAG SUGFIRÐINGA
Suðurcyri — Súgcindajirði.
Selur:
Allar tegundir búðarvara.
Tekur í umbaðssölu:
Margar innlendar fram-
leiðsluvörur.
Vmboð jyrir
Samvinnutryggingar g. t.
Andvöru g. t.
Gleðileg jól, farsæli komandi ár
i KAUPFÉLAG SÚGFIRÐINGA |
i i
Kaupfélag Ólafsfjarðar
OLAFSFIRÐI
i.O
lo
óskum félagsmönnum
og viðskiptamönnum
GLEÐILEGRA JÓLA
og NÝS ÁRS
og þakkar viðskiptin.
(<ííttiAúti)a?pið
Ghvarpsauglýsingar berast daga, kl. 9—11 og 13.30—
með hraða rafmagsins og 18. Á laugardögum kl. 9—
mætti hins lifandi orðs til 11 og 16—18. Á sunnudög-
nálega allra landsmanna. um og öðrum helgidögum
Afgreiðslutímar í Lands-
símahúsinu 4. hæð alla
virka daga, nema laugar-
kl. 10—11 og 17—18.
Sími1095.
a í k i A ú tfi a rp i Í
Kaupfélag Arnf irðinga
BÍLDUDAL. (Útibú á Bakka í Arnarfirði)
Selur allar fáanlegar algengar nauðsynja-
vörur. Þar á meðal:
Matvörur, alls konar, vefnaðarvörur,
tilbúinn fatnað, skófatnað og pappírsvörur.
Umboð fyrir Samvinnutryggingar.
Tekur innlendar afurðir í umboðssölu.
Glegileg jól! Farsœlt komandi ár!
KAUPFÉLAG ARNFIRÐINGA.