Tíminn - 24.12.1952, Side 24
24
Jólablað TÍMANS 1952
Frá Tékkóslóvakíu útvegum viö:
Bátalisti:
Regnkápur
Ferðatöívkur
Snyrtivörur
Tannkrem
Kerti
Reiðhjól og varahlutir
Sjónaukar og alls konar
optik áhöld
Skíði og alls konar íþrótta-
áhöld
Niðursoðnir ávextir
Ávaxtasulta
Kex
Spil
Kjóla-, kápu- o" fataefni
Ullarpeysur margs konar
Karlmannahattar
Kvenhattaefni
Prjónaefni í undirfatnað
Undirfatnaður
Barnafatnaður
Frílisti:
Gúmmíslöngur
Vélareimar
Efnivörur til skósmíða
Prentlitir og sverta
Efni til tannsmíða
Brons
Kolaeldavélar
Gleraugu og allt til þeirra
Bækur
Nærfatnaður úr baðmull
Peysur (póló-skyrtur)
Sokkar, margs konar
Gardínuefni
Blúndur
Teyjubönd. alls konar
Tölur
Rennilásar
Leyfi:
Reiðhjóla- og mótorhjóla-
hjólbarðar
Dælur, alls konar
Sjalfvirk vatnskerfi
Botnventlar
Hvgeniskar gúmmívörur
Saumavélar
Byssur og rifflar
Símastaurar
Tunnur, alls konar
Þilplötur
Hurðir
Penslar
Kemiskar vörur, ýmiss konar
Gerfileður, alls konar
Gerfiblóm
Ilmvötn
KRISTJÁN C. CISLASON S CO. H.F.
SVOGERSLEV VAGNSLATTUVÉL
Á komandi sumri munum vér
væntanlega geta úlvegað frá
Svogerslev Maskinfabrik, í Dan-
mörku, nýja gerð vagnsláttuvél-
ar af mjög hentugri gerð, og sem
binda má miklar vonir við fyrir
íslenzkan búrekstur. Vél þessi er
sérstaklega heppileg í sambandi
við votheysgerð.
Vélin er tengd við aflúttak drátt-
arvélarinnar. Hún slær grasið og
hleður því jáfnóðum upp í vagn,
sem einnig er dreginn af dráttar-
vélinni, og er aðferð þessi því
allt í senn, einföld, ódýr og fljót-
virk.
Væntanlegt verð vélarinnar er
ca. kr. 15.000.00.
Þeim, sem þess óska, munum
vér væutanlega einnig geta út-
vegað heppilega heyvagna.
Ein vél af þessari gerð var keypt
til landsins í samráði við hr.
skólastj. Guðmund Jdnsson,
Hvanneyri, og var vélin reynd
þar seint á síðastliðnu sumri.
Telur skólastjórinn, að þessi gerð
vagnsláttuvéla sé óumdeilan-
lega sú heppilegasta, sem til
landsins hefir flutzt.
Þess skal getið, að á Hvanneyri
hafa, auk Svogerslev vélarinnar,
verið reyndar tvæv aðrar gerðir
vagnsláttuvéla, önnur ensk og
liin þýzk, sem vér einnig önnuð-
umst innflutning á.
Svogerslev vagnsláttuvélin er
með fimm feta sláttuvélagreiðu,
og er sláttuvélin á gúmmíhjól-
um.
Allar nánari upþlýsingar um vél
þessa verða fúslega veittar.
HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F.
HVERFISGÖTU 103, REYKJAVÍK, SÍfVII 1275 & 1279
Búnaðarfélag Islands hefur til sölu:
Vatnsmiðlun (Pálmi Einarsson) ób......... kr. 10.00
Búfjáráburður (Guðmundur Jónsson) ób. . . — 8.00
Tilbúinn áburður (Kristján Karlsson) ób. . . — 8.00
Jarovegsfræði (Jakob H. Líndal) ób....... — 10.00
Fóðurjurtir og korn (Klemenz Kr. Kristjáns-
son) ób.................................. — 10.00
Nýrækt (Ólafur Jónsson) ób.................. — 10.00
Gróðurtilraunir (Ólafur Jónsson) ób........ — 25.00
Girðingar og loftslag á Islandi (Árni Jónsson
og Björn L. Jónsson) ób.................. — 8.00
Gróðurrannsóknir á Flóaáveitusvæðinu
(Steindór Steindórsson) ób............ — 10.00
AJdarminning Búnaðarfélags Islands (Þorell
Jóhannsson og Sigurður Sigurðsson) 2.
bindi ól)................................ — 24.00
Mjólkurfræði (Sigurður H. Pétursson) ib . .
Kartaflan (Gísli Kristjánsson, Ingólfur
Davíðsson og Klemenz Kr. Kristjánss.) ób.
Félagslcerfi landbúnaðarins (Metúsalem Stef-
ánsson) ób...............................
Beztu kýr nautgriparæktarfélaganna (Páll
Zóplióníasson) ób........................
Atli (Séra Björn Halldórss.) ljósprentaður ib.
Milliþinganefnd búnaðarþings 1943, skýrsla
um nefndarstörfin. Verðlaunaritgerðir eftir
Guðmund Jónsson, Guðmund Jósafatsson,
Ólaf Sigurðsson, Jón Sigurðsson, Gísla
Kristjánsson, Halldórs Stefánsson, Jónas
Pétursson, 2 bindi, ób...................
Búreikningaform fyrir sundurliðaða búreikn-
inga (Guðmundur Jónsson) lreft ............
G.00
25.00
10.00
20.00
45.00
50.00
12.50
Búnaðarfélag Islands.