Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 46
4G
JÓLABLAÐ VÍSIS
I
I
Heilabrot
Jíólakros$«i€Íit&
SKÝRINGAR.
Lárétt: 1. Ljósfæri, 5. vciöarfæri, 10. á undan 11. afrennsli, 13.
kaldur, 14. skraf, 10. þingmaður, 17. málfr.heiti, 18. við, 20. jóla-
matur, 21. þvottur, 22. fc, 24. ferð, 20. vin, 28. op, 30. svei, 32.
pollur, 34. fjör, 35. sögn, bh., 30. mökkur, 38. lokur, 39. ögn, 40.
ferju, 42. hijóð, 43. eggin, 45 lofar, 40. út, 47. stiilka, 49. samið,
50. frumefni, 51. jólasveinn, 53. hnött, 54. málmur.
Lóðrétt: 1. Mynnast, 2. nútíð, 3. þrep, 4. hindi, 0. jóla'spil, 7. atviks-
orð, 8. tala, 9. frekar, 10. gælunafn, 12. vökvi, 15. stilkur, 10. elska, 19.
dilkur, 21. hluta, 23. spjótshluta, 24. missir, 25. horfnar, 27. ljós,
28. ýf, 29. hárrar, 31. hátíðin, 33. verkfæri, 34. verk, 35. bókstafirn-
ir,~37. óðagot, 39. hijóð, 41. leikinn, 42. gegn, 44. áhald, 45. ómenni,
48. leikari, 49. samtenging, 51. horfa, 52. kyrrð.
1. Hvað er Hans gamall?
Jónasson og kona lians
voru lieilbrigð i lnigsunar-
hælti og líferni. l>au áttu 15
hörn, og voru hörnin fædd
með um það hil liálfs ann-
ars árs millihili.
Elzta harnið heitir Ilans,
en það yngsta Gréta. Hans
er álta sinnum eldri cn
Gréta.
Hvað er Hans gainall?
Lausn á 48. síðu.
2. Pelinn hans Jóns.
Konan Iians Jóns' ákvað
að taka sér nokkurra daga
hvíld frá heimilisstö'rfuiii óg
fara i gistihús úli á' landi.
Á meðan átti Jón, sem var
skrifstofumaður, að dvelja
einn heima og elda ofan i
sig. Það var of dýrt, að liann
horðaði úti í hæ.
( Svo fer konan og Jón verð-
ur einn eftir heima. Nú á-
kveður hann að húa sér til
súpu. Hann nær því í mal- j
, reiðslubók konu sinnar. Þar .
stendur meðal annars, að
hann eigi að setja pela af
vatni i .jolt og láta það sjóða.
Nú fer Jón að leita að máli
til þess að mæla vatnið.
Hann finnur ekkert niál, að-
eins tvær könnur, og tekur
önnur 3 pela, en hin 5 pela.
Hvernig gal Jón mælt einn
pela með því að nota þessar
tvær könnur?
Lausn á 48. síðu.
3 VITIÐ ÞÉR — ?
1. — Itvað rússneski mar-
skálkurinn lieitir, sem
hóf vetrarsóknina í
Póllandi í janúar j ár?
2. — hve Roosevelt var oft
líjörinn lorseti?
3. --- hve mörg fvlki eru í
Noregi?
4. — hve Ólafur ríkisarfi
Noregs er gamall?
6.
8.
9.
— hvaða sýsla er minnst
á Islandi?
— frá hvaða sýslu híl-
arnir eru, sem eru
merktir Z?
- hvað merkir orðið
,crescendo“ í hljóm-
iist?
— hVfe hraði Ijóssins er
mikill?
— Iivað ÝVinston Clnirc-
hill er gamall?
lí). -— hvar norðlægasti stað
ur Afríku er?
II. — hvort Mount Evcrest,
hæsta fjall jarðarinn-
ar, er Iiærra en 9
kilónretrar?
hvað ált erfraö þeg-
ár tíflað er r^n dum-
dum-kúlu?
hver liefir skrifað
bókina „Með háli og
hrandi“?
14. -— hvað síðasti konung-
ur Spánar hét?
15. — hvað slærsla skipa-
smíðastöð Danmerk-
ur heitir?
Lausn er að finna á 48.
síðu.
4. ÞR.TAR SYSTUR.
í fjölskyldu nokkurri eru
þrjjá'r systur. Engin þeirra er
eldri en tíu ára og þær eru
ekki tvi- né þríburar. Ef
12.
13.
krvr*r<r»r*r*iri»rvr vr*rvrk.r*»s**Fí>/r*rvrvT*r*r%rvr%.ir vrvrvr'