Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 2
2
JÓLABLAÐ VlSIS
Sálmux s.&, sem hér fer á eftir og höfundurinn nefnir
„Veðrahjál ? , er ortur vorið 1784, af séra Jóni Odds-
syni Hjaltaíin, þáverandi sóknarpresti í Hvammi í Norður-
árdal. Sálmurinn mun hvergi vera til á prenti svo vitað
sé, en hann er til í 4 eða 5 handritum á Landsbókasafninu.
Eg' hafði skrifað sábninn upp fyrir meira en 50 árum, en
er búinn að gleyma, eftir hvaða handriti það var. Eg hefi
borið hann saman við bezta og víst áreiðanlegasta handrit-
ið af sálminu, sem til er á safninu, handrit séra Jóns Stein-
grímssonar, og leiðrétt eftir því, þar sem það þurfti, sem
var mjög óviða. Sálmurinn hirtist því hér eins og séra Jón
Steingrimsson hefir skrifað hann upp.
Séra Jón Hjaltalín er fæddur á Korpúlfsstöðum í Mos-
fellssveit. Faðir hans var Oddur Hjaltalín, sem var í mörg
ár lögréttumaður í Gullbringusýslu, sonur Jóns Hjaltalín
6ýslumanns í Reyltjavík.
Séra Jón fluttist sem prestur frá Kálfafelli á Síðu, vör-
ið 1783, og að Hvammi i Norðurárdal, var þar í 3 ár. 1
Saurbæ á Hvalf jarðarströnd í 25 ár, og að Breiðabólsstað á
Skógarströnd í 24? ár.
Frá aldaöðli hefii’ það verið skoðun manna eða full
saxmfæríng, hvaða trúarbrögð, sem menn hafa aðhyllzt eða
jáíað, jafnvel í hinum lægrí og ófullkomnarí trúarbrögð-
tmi líka, að bænin væri meginatriðið, eða það nauðynleg-
asta. Svo segir sér Hallgrimur: „Bænin má aldrei bresta
þig“ o.s.frv. En hann segir líka á öðrum stað: „Vér vitum
ei, hvers biðja ber, bhndleiki liolds því veldur.“ Og gefur
þar með í skyn, að vér vitum ekki alltaf, hvað okkur er
fyrir beztu. Bænin er byggð á því, að hugsunin sé kraftur,
sem verkar á aðra og æðri vitsmuni, og að þessi hugsana-
kraftur sé hafinn yfir rúm og tíma. Nú hefir það sannast
með tilraunum á milli lifandi manna, að þessi hugsana-
kráftur eða „telepathie“, er veruleiki, en á milli manna þai’f
móttökustöðin eða maðurinn, sem hugsanakraftinum er
beint að, að hafa einhvem sérstakan eiginleika til að
geta tekið á nxóti hugsun sendanda, en það er ekki öllum
gefið. Hitt er víst, að öll sendmxi við frá okkur lxugsanakraft
enliami er sjálfsagt misnxunandi að gæðum, enda hefir það
alltaf verið álitið svo. Bænin þarf ekki nauðsynlega að vera
í sambandi við oi’ð, því húxx er andlegs eðlis. En orð í sam-
bandi við bæn, er líkanxning, búningur, sem andinn tekur
sér í efniixu, svo að hver geti séð og skilið. Orðið „bæn“
er venjulega skilið svo, að það sé hugarbeiting til einhverra
æðri vitundarvalda, til einhver góðs fyrir sig eða aðra.
En það er líka til annað oi’ð, seixx lýsir því, hvers eðlis svo enginn fengi fil Þín spurt!
bænin geti líka verið og það er orðið „bölbæn“, Þá er hugai’-
beitingin að vísu beint til annarra máltai'valda, en þá til
ills. Þessara eðlistegunda bænarinnar hefir alltaf vei’ið gerð-
ur mikxll munui’, er því trúað að bölbæn hafi áhrif út frá
Sér engu síður en hin. Enda virðist það vera svo, að allt
megi nota á tvo vegi, annaðhvoi’t til ills eða góðs. Undir
örðið bölbæn heyra líka formælingar og hugarbeiting til
ills, enda hefir því lengi vei'ið trúað, að áhrif' bölbæna í
hvaða formi sem þexr væru, munu ekki vei’a lítil,
eins og mai’gar sagnir eru um. Að vera bænheitur maðui’,
er að vera áhrifamildll í bcitingu hugans. Var það oft sett
sérstaklega í samband við þá sem voi’u skáldmæltir, og þá
engu síður presta en aðra. Má þar séi’staklega tilnefna
Sigurð Þói-ðarson á Brjánslæk (forföður Bi’ienxanna), sem'ó, þér plánetur himinláða
á að hafa verið afburðamaður í .því efni. Einnig má nefna; hvað lengi kuldinn vera skal,
séra Hallgrím Pétursson o. fl. Því mun einnig lxafa verið og viljið oft til rauna ráða,
trúað um séra Jón Hjaltalín, sem.ort hefir Ijóð það, sem
hér fer á eftii’. Ólærðir menn gáíu líka yerið bænhcitir
eða haft þann eiginleika til, ef á þurfti að halda. Sumir
balda, að bæn sé þýðingai’lítil eða þýðingarlaus, hún geti
ekki bi’eyft neinum náttúx’ulögmálum, en hvernig senx.þyi
er várið, þá er varlegra áð fullyrða ekki öf nxikið. Við skul-
tim ekki ofmfeta þekkingu okkar, við eiáim Mjög takrnark-
aðar vitýeruf, sem þekkjunf ekkei’t til lilítáf, því okkar
•skynheiniur er allíof taknxarkáður til þess.
Bænarljóð það, sem hér Íiirtisí, ei’ yís't fáuna kunnpgt
'pú á dögunij öijíjþað^ær hxei’kilegtjgð nxijrgix lfyti, Það er
svoí; nxíkiil áskorunarkraftur, sfenaj.kerr^tírLifcaiHttíoþvígdnnáiy
um axi
lífsviðhtý’f
fyrir það,.að< það sýnir-isliýra íxxynd af hörmungarkjörum
SáEmur, sem kveðinn var á mestu
fiörmungatímum þjáðarinnar, árið
■ 1784 eftir Móðuharðindin.
Ixeyfengur hefir verið lélegur það sumar, en vetur töluvert linaðu guð þær raunir ramar,
harður og hafís mikill við landið og. þó er komið að. sumi’i rósamt þlíðviðri send oss vært,
og engnx breytmg sjaanleg txl batnaðar. Skepnur að falla frelsarinn góði> sæii Jesús_
og fallnar úr hor, því ekkert er orðið til að fóðra' þær á. <
Dauðinn er allsstaðar við dymar, bæði hjá mönnunx og í Fannir, sem byrgja fold og
málleysingjimx. Við vitum minnst um þá hugarkvöl og þx-ek- ! hæðir,
raxux þá, sem fólkið hefir orðið að bei’a, undir svoua kring- j fríðasti drottinn minnka þú,
umstæðum. Undir svona viðhorfi og útliti er það, sem síra ! bupt taktu allt, sem auma
Jóli Hjaltalín yx’kir og ber fram hið stói’fenglega hænar- og ;angiiti þínu tili vpr snú hræðlIV
áskonxnai’ljóð sitt, sem hann nefnir „Veðrahjálm“, sem þér
!fer á eftii’. Þorst J. Jóhannesson.
Ó, þú jökull, sem jörðu hylur,
og jafnan harðnar meir og meir,
þú, sem frá lífi skepnur skilur
og skeytir ekki hvað sem deyr,
þú hrindir öllu hels í kaf,
hvort viltu aldrei láta af?
Ó, þú nákaldi norðan vindur,
sem næðir gegnum jörð og hús
og hristir allar heimsins
grindur,
hvað mjög ertu til grimmda fús,
þú dregur harðan heljarplóg,
hefurðu aldrei fengið nóg?
Ó, þú fárlega frostið stríða,
'sem færir allt í dauðans hyl,
þeim mögru bindur kindum
kvíða,
kveljandi allt, sem nú er til,
ætlarðu að verða eilíft þá,
og aldrei linna héðan í frá?
Ö, þú snjókyngja og feikna-
fannir,
færir það nokkurn ávöxt þér,
þó nú skepnunum bjargir
bannir,
og byrgir állar graslautir,
færandi allt í hryggðarhaf,
hefurðu nokkurt gagn þar af?
Ó, þú hafís, sem hylur strauma,
hringlagður kringum þetta land,
veðráttan kemur af þér auma,
eykur þú kulda mein og grand,
ó, að þú værir allur burt,
Ö, þú eldur, sem byggðir brennir,
bálhertur æðir eins og ljón,
hvað margur af þér kvíða
kennir,
klungri.þú dreifir- út um frón,
nær viltu linna loga þín
og láta af að auka pín?
Ó, þér hin hvítu þokuskýin,
því gefið þið ei regn á jörð?
Því grær ei fold én þiðna dýin?
Því ganga veðrin svona hörð?
Því viljið inni halda þið,
hreinu vatni, sem eg umbið?
hvort fæst ei framar hláka úr
þér?
Hvar núna sumarveðrið er?
jörðina blessi öllum oss,
útrunnið blóð.af þínum kross.
Hafísinn, sem við landið liggur,
leið þú í burtu drottinn minn!
Hjálparinn vertu dáða dyggur,
drag þú ei undan kraftinn þinn,
blóðfaðmup þinp,- sem býtir náð,
breiðist unx þptta ísaláð.
O, þú festingar flokkur glæsti,
fegurstu stjörnur himnum á,
hvort vefst um ykkur vindurinn
stærsti i Jar5eldl þéim, sem brennir
byggðir,
viljið þið ekki bata spá,
skal ei sumarsins sólin blið,
syrgjandi gleðja íslands lýð?
Ó, þú tunglið, sem tíma ræður,
teiknar þú ennþá grimmd og
snjó,
hvort skal helkuldinn háslia-
skæður,
harður fortær.a jörð og sjó,
eiga að bannast býsnum af,
bjargir allar um lönd og haf?
Ó, þú signaöa sólin fríða,
sýn þig og skín í heiði nóg,
nær viltu svellin þykku þýða
og þennan harða vetrarsnjó,
næra og verma loft og láð,
leysa upp gadd en vaxa sáð?
bjóð þú að slokkni, ó Jesú,
seg þú við hann, sem hverskyns
hryggðir,
hingao er leyft að komist þú,
en ekki lengra fer þú fet,
fyrir þig eg það takmark set.
Hvitu skýin, sem fönnum flýta,
feyk þú, guð, burt með krafti
þín,.
regnbogann fagra lát oss líta,
lina þráviðris harða pín,
minnstu á sjálfs þíns sátt-
málstal,
sumarið aldrei bregðast skal.
Merki himinsins mýk þú
drottimx,
I svo mönnum boði ei jafnan
i kalt,
Ó, guð! sem þessu öllu stýrir, j auglýstu sjálfs þíns veldis-
alínættisverndin hininum á, j vottinn,
hvað eru þínir dómar dýrir, j víst er það, guð, þú megnar allt..
dásamleg hvað þín stjórnin há, mýki þig því til miskunnar,
og rýra hlýjan veðradal,
skal aldrei sumar veði’ið vært,
verða' á milli' bæja íært?
Ó,- þér tólf himinsteiknin fríðu,
jtjáir nú ekki að biðja um gott,
ráðið þið engri batablíðu,
blómgast ei jörðin, fæst ei vott,
teruð þið. öll af. stáli steyjjt,
stríðandi á oss með. grimmd
og heift?
Ó, þér aspektur loftsins láða,
láðist þið ei til rósemdar,
megniö þið ekki regni áð ráða,
fasið fþið og til skáðsemdar,
er ykkur skemmtun að því- gjörð,
ef aldrei linBavöðrin hörð?
náðin hagsæl og hefndin þétt,
hjálpin óbrigðul, spekin rétt.
Til þín, eilifa kærleiksaida,
kvökum vér fyrir Jesú deyð,
sjáðu oss særða, hrygga, hrellda,
huggaðu nú i vorri neyð,
forláttu gjörða glæpina,
guð, fyrir Jesú blóðdreyra,
Eilífa gæzkan að því gáðu,
aumstaddir til þín hrópum vér,
hversu að eymdir særa sjáðu,
sorg og andstréymi brjóstið sker,
höfuðskepnurnar hver og' ein.
hýggja. oss nú að gjörá mein ,
Heýriðu ekki.guð! vér grátum.
Getui'ðu ekki hjálpað oss?
Forlikun syna fram vér látum,
frelsarans Je.sú dreyrafoss, ,
láttu þitt eyra opið því
oss. að bænheyra náuðum L
bláa. hvolf himins jaðra,
... n- -----------*... . . . ... . J Jengi frostið geymir þú,
suxriannai, næsla yor eítir cld- og oslaigosyi xiixklu, seiix jskal ei vorgola vindsins fjaðra,
Eefnd h&fa verið, „Móðuharðindi.“ Það má ínærri geta^ að j vortímanní kominnríífgh nö,
Þín dýrð er ekki drottinn.meiri,
þó deyðir oss m.eð bræði þin,
ég veit að hrasa'ð hafa, fleiri,
sem hrepþtu þó ei-slika pin,
| æ, þvi viltu oss ofsækja,
ísraelskóngur! hálfdauða.
Sjá. þú gaddinn, sem geymir
jörðu,
og grasið byrgir allstaðar,
áííttu svellin hörku-höröu,
hversu, þau þekja grujidimai',
láttjx þau minnka drottinn dýr,
tlávjð'riö,. geí, oss.væg og.< hý';.'. ,
Norðan,, beljandi vindar jagaj,
vor giið, hast-áðu nú á þá; . ...
gef þú oss sæla súmardaga,
svo að vér gleði mæ.ttum, fé,.
og lognio eftir afstaðnár
pveðurs stormáhriðirnar. -•
í’ . iXý'Vá} ýíýif.' .: - f X ,MV:. I
Frostið éf ‘máta mörgúm dxfiár,'
mönixum ■‘■ér varla úti fæft,;
merki vors Jesú, blóöæðar.
Aspektur loftsins einnig sjáðu,
ofkaldar boða veðrið stritt,
þær til bliðviðris greiða gáðu,
gæzkueyra þitt lát ei byrgt,
ásjón þin, Jesú, ætið sé,
yfir oss jafnan vakandi.
Plánetur þær, sem boða bræði,
Qg- brunakulda stýra. hér,
verm þú, ó guð! og bata bæði,.
,svo blíðuveðrin sjáum vér,,
þú Jakobsstjarnan, Jesú kær,
jafnan i miskunn sért oss nær!
Loftið álít þú drottinn dýri,
drag þú þess grimmd í burtu nú,.
þíns föður reiði stillt afstýri,
straumur blóðsins, er útgafst þú,
æ, fyrir sjálfs þíns kvöl á kross,
.kom.þú, Jesú, til hjálpar oss!
fcítjo:
ur, sem leiftra vinds af
völdum,
vor guð lát þú oss góöu sþá,
sjá til vér ekki glæpa gjöldum,
grátmæddir fyrst þig; nrópum áv
vor leiðarstjarna þitt orð þvi,
þessum táradal veri i.
Tunglið: láttu oss- boða bliðu,
blessað'i guð, þvi nú er.mál,
hrind þú í burtu hryggð og
stríðu..,
hugga þú bæði líf. og sál,
augiit þitt svo nð æ sé rótt, ■
ypr. oss. sk-ini dag: og.nótt; .,,, 1 r
S^lu -,bðpiinsms hfeitt Íát/sfiína,,
hérrá ájesú,^svo bráðni snjóý, .
Igef þú.að véö'rið"hlíóti að lxiýna,
.! en hiti sumars fVerði.stór,,
o@ vorarísSlír venpi
va.rmi-ím<ai'. sólú ’ré
Ö, kuídd> vfhdui', fröst ög' fárihxrp
laixð vl ■ búiftu ■ hú11 í' 'stáðj t í! ;í
drpttimÍ- vlll ýfikar - enda ánnir,3
áítaka, þvi hann segir að,