Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 5

Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 5
JÓLABLAÐ VÍSrS „Ef það er svona í helgri borg, þá segi eg, að ■enginn guð er á himnuxn. Færið mig fyrir lan<l- stjórann og eg ætla að segja svolítið við hann.“ „Hvað myndir þú segja houum, sem hann veit ekki nú þegar?“ spiu’ði Barzor, og það var efasemd í rödd hans. „Veit liann, að fyrir örfáum árum tók hinn rómverski bróðir hans, Krassus, tíu þúsund tal- entur í gulh úr fjárhirzlu musterisins, og að auki geysimikla gullstöng, sem þurfti fjóra fíl- eflda riienn til þess að bera? Og við veslingarnir sópuðum nokkurum ræfils myntum upp af musterisstéttinni. Hver veitir einum vald til þess að stela hestburðum en öðrum alls engan rétt?“ „Forlögin.“ „Það er allí, sem hugur þinn snýst lun. Allt 1 einu eru forlögin þér fyrir öllu. Þú getur útsk\rrt allan heiminn mcð þessu eina orði.“ „Elikert annað orð er til skýringar. Aðeins forlögin.“ „Álítur þú þá, að allt sér ráðið, áður en það skeður?“ „Já.“ „Og þetta, sem þú nefnir forlög, er það misk- unnarlaust ?“ „Þá segi eg það enn á ný, að enginn guð er á himnum, annars væri til eitthvert réttlæti.“ „Forlögin eiga ekkert skylt við réttlæti.“ . „Eins og frændur, sem cr lítt gefið hvor um annan —---------Hví ert þú að kenna mér heim- speki? Eg var fæddur þjófur og eg hefi lifað lífi þjófsins úti í eyðimörkinni. Og þetta líf virtist líka eiga við þig. Og nú sitjum við i svartholinu og þú vilt kenna mér heimspeki. Ég hefi lifað án hennar, og ef ég á að deyja, þá víl ég að hugur riiinn sé léttur, svo að hann geti svifið léttilegar inn í móðu dauðans. Þekk- ing er ekkert airnað en bráðin gremja, sem hellt cr í eýra, manns, Ég kysi fremur -að fást yið alif annað en heimspeki.“ . „Þú skalt einungis fást við það, sem þú sérð.“ „Það er auðyeldara. Ég horfi út yfir borgina. Allt cr baðað í tunglsljósi. Turnarnir em litaðir kalki. Þeir standa upp i loftið, eins og skmin bein manna, sem hafa til einskis dáið. Það er það, sem eg sé; og þessu munt þú svara, að sé forlögin.“ „Já.“ „Korndu mér burt frá þessum stað og út á opna eyðimörkina og eg skal þreyta þá keppni við forlög þín, að hún mun líkjast tveim ryk- skýjmn, sem hafa þyrlazt upp frá hellum vítis.“ „Vera má, að foríögin bjargi okkur enn. Eða ef til vill skeður eitthvað, og mannkynið minn- ist okkar að eilífu. Verið getur, að við höfum ekkert aðhafzt í lífinu, en að lokum minnast menn okkar, löngu eftir að við erum liðnir.“ „Þú kallar þetta forlög, en ég myndi nefna það fordild. Þvi skyldu menn nrinnast okkar? Fyrir hvað? Og hvað gott gæli það gert okkur? Gef mér eittlivað nú.“ 1 sama mund og þessi orðu voru töluð af Barzor og Rongur í dýflissunni undir hring- leiksviðinu, voru þau endurtekin í öðrum hluta borgarinnar. „Gef mér eitthvað nú“, var einn- ig sagt af Júdasi, er hann stóð frammi fyrir æðsta prestinum Kaífasi og viðstaddir í sama herbergi voru fleiri prestar. Hundruð kerta brugðu birtu sinni um herbergið. Hinir þungu bænakuflar úr silki, með svörtum og hvítum röndum, minntu Júdas á göturnar í Jerúsalem, myrkar í skuggunum og baðaðar í tunglsljós- inu. Hann hélt upp poka, sínum og endurtók: „Gef mér eitthvað nú. Ef ekki 50 silfurpeninga, þá 30.“ „En verið getur, að þú framseljir hann ekki,“ mælti einhver. „Það er öruggt: Hann mun standa augliti til auglitis við yður og þér við Ilann. En ég aðvara yður: Hann er almáttugur og Hann mun tortíma yður og musteri yðar. Hann er öflugri en Arabaherimir, sem á þessari stundu eru á leið yfir eyðimörldna og að múrum Jerú- salemsborgar. Hann mun standa framnri fyrir augliti yðar, en ekld er víst, að þér viljið standa. fyrir aug'litti Hans. Þess vegna: Gef mér eitíhvað nú.“ „Teljið frarn silfrið,“ mælti Káífas. „Við er- um allir vitni.“ „Haun hefir komið í musterið á hverjum degi, en þið flýið hann. Þér ótíist mátt Hans,. En nú munuð þér standa fyrir augliti hans. Og þér munuð krjúpa Honum, því að Hann mun vei-ða Konungur allra.“ Peningur af periingi var talinn í poka hans. 5 ------------------;------------- --------------- ^ Sumir þeirra. er hjá stóðu, hn\i<*u„u hryn-’Tiar, en aðrir broslu. ! Júdas gekk út úr húsi Káífasar og út á auð strætin. Allt i einu grv-ip hann einhver ein- manaleg tilfinning. Að lokun. ’j-'yrði hann, er hann háfði gengið um cHmd, ems og högg í fjarsku, likast því, sem einhver væri eð berja að dyrum. Berja að dyrum, án svars. Hann sá brátt, að þetta var blindur maður, sem barði staf sínum á stéttina. „Eg er ókunnugur hér,“ sagði Júdas og gelík' nær lrinum blinda manni. -- Ég er að léita að boi’garhliðinu. „Komdu“, mælti blindi maðurinn. „Eg skal fara með þig þangað. En hliöið er lokað, og verður ekki opnað fyrr en morgnar.“ „Eg sit þá og bíð. Nóttin er löng.“ „Það er og ‘ mælti blindi maðurinn. „Fyrir þá, sem sjcnma hafa, hlýtur nóttin að vera löng.“ Og er þeir gengu áfram, blindi maðurinn á' undan og barði í sífellu með staf sínum, berg- máluðu þessi sömu orð eða mjög lík þeini, tvisv- ar gegnum nóttina. Landsstjórinn í Júdeu var tauguóstyrkur og gekk fram og aftur um svalirnar á höll sinni. Hin bæklaða ambátt hans, Bruncb^, gekk á eftir honum og reyndi að séfa ha>m „Nóttin er löng,“ endurté'- haun. „Myrkrið er lengri en birtan, vegna pess, að þegar bjart er, getur maðtu céð ,;..«phaf óg endi, en í myrkrinu — ■— „Eg er langþreyttur á þessn jTu, og helzt vildi eg hverfa til Róm. ■ “ niæiii Pílatus. Óg enn einu ‘inni virlJ st þessi ;"v bergmál- uð, að þessu .•.nuij langt frá borg'armúrunúm. I Olíuviðarlundinum biðu hinir ellefu dyggu ; lærisveinar þolinmóðir umhverfis eldinn. „Nóttin er löng, en við verðum að bíða1 kornu Meistará okkar,“ mælti einn þeirra. „Eg er kominn“, mælti Rödd úti í myrkrinu. Hann gekk áð þehn og við bjannann af 9. eldinum gátu þeir séð ásjónu Hans. Þeir brostu og glcymdu þegar í stað, hversu Jöng nóttiri hafði verið og öllu því, er þeir höfðu séð bað- að í tunglsljósinu. Þóít veður væri gott og vor í iofti, var presturinn, séra Hreírin gamli Hannes- sotvfremur dapur .á svip, er Mriri gekk hægt upp bratta göiuna í þorpinu. Hönum léííhiist, því konari hans var ekki heima. Hún var í hinni árlegu heimsókn hjá börn- úrii þeirra, sem öll þrjú voru búsetl í -Reykjavík. Og enn vpru þrjár vikur þrir til hann sj álfur, presturinn, myridi frira suðúr, á prösta- stefnu og aðra fulidi stétt- arla-æðra sinna. Houum leiddist jafuan er konan hans var fjarveraridi og það sétti svip á harin. A’ð • eðlis7 fai-i var>'háriri álVörumaður og’frerimr lxáfði sfaða hans arikið þett-a lífsviðhoi’f, —- háriri vár einn áf þoim inöriri úm, sein géta fundið til með öðrum niönnum en sjálfum sér og allra nánustu fjöl- skyldu. Húsið hennar Maríu And- í’ésdóttur stóð nokkuð hátt uppi í brekkunni, —- hið snotra hús, senx lengi iiafði borið af öði-unx lxúsum, þar i kauptúninri. í auguni séra Iíreins, — sem var konxinn lxátt á sjölugsaldur, — var húsið enn þá fallegasta hús- ið þar og mesta bæjarpi'ýði, mikið fallegra eix þessi riý.ju steinhús, stór og smá, senx honum geðjaðist ekki að, útan frá séð, þótt vistleg væru þau að innan. Séra Hreittri lét það ekki upp- skátt, —■ en satt að segja var hann orðinn nokkuð ganxal- dags, — hann gat ekki að því gei-t. Jafnvel nýja kii’kj- ari var hoxiuni ekki vel að skapi,—1 hápri sá alltaf' éftir -gönilu kirkjlTnrii, þótt hröi’- lég vEéri húri oi'ðin. EnJ þang- •að háfði* harin ’ kóniið ungur ög óreyndur, í því húsi hafði slcap hans mótast og lifs- stefna hans oi’ðið ákveðin ög örugg í þjónustunni. Það var ekki dautt hús, held- ur lifandi vinur, sem hvarf úr lífi séra Hréins með gömlu kirkjunni. Og þegar hann nú horfði á liúsið henttar Maríu var það hans hjartans sannfæi’- ing að það, — og gaxrila prestshúsið 'hans, væru 'enn þá fallegustu liúsin í þorp- inu. Mai’ía Andrésdóttir var fimmtug ekkja. Hún hafði oi'ðið að reyna það, eiris og margur annar, að lánið er fallvalt. Tvö síðustu árin höfðu fært henni miklar sorgir. Fyrst fórst maðui'- inn hennar, Mai’kús slcip- stjóri, ásanxt allri skipshöfn sinni er togarinn Kópur hvai’f i hafið. Það var á stríðstímum, og nxátti við öllu húast. En árið eftir kom annað þungt áfall, sem Maríu var enn þá þung- bærara, dóttir hennar, tvi- tug, dó á berklahæli. 'Þá var ekki eftir af fjölslcyldunni nema Mai’ia sjálf ög einn sonur, Arnór, —i en hanD var sjómaður, eins og faðir hans, fyrsti stýx’imaður á togara, tuttugu og fimm ára gamall. — Markús hafði verið dug- andi maður og aflapiaður góður. Auk þess var hann liátt 'líftryggðui’, er hann fórst. María var því írijög vel efnum búin. Ilún hafði notið lífshamingju lengi, en nú höfðu sorgirnar nokkuð bugað hana, einkunx lát dótt urinnai’, sem hún hafði ekki getað únnast síðustu stund- irnar. Dauða stúikunnar hafði borið snögglega og nokkuð óvænt að. Það var niikið áfall fyi'ii’ ekkjuna, móður hennar. — —- María sat við glugga á dag- stofunni, þár sem hún var vön að vera íueð handa- vinnu sína. A7ið og við leit hún út, — gatan blasti viðý nokkuð bi’ött niður að aðal- götu þoi'psjns, við lxöfnina. Bi’yggjan vár þái’, beint fram undan, þá tók við fjörður- inn og fjöllótt sti’öndin út með honum að austan. Mjög fagurt útsýni úr glugganuin hennar Mai'íu. En allt í einu hi'ökk hún T’ið, lagði dúkinn, sem hún var að saunia fi’á sér og stóð upp. — Pi'esturinn, harni séra Hreinn gamli, kom upp eftir götunni, það var ekki um að villast, að liann stefndi á hiis- ið hennar. —Hjann fór hægt, staðnæmdist rétt neðan við húsið, leit upp í gluggann. Tók svo ldút upp úr vasan- um og þui'X’kaði sér um aug- un. — Hjarta Maríu barðist ákaflega, —- það var ekki um ; að villast, — áliyggjusvipur pi’estsins —. fyrri bitur og hi’yggileg í’eynsla! — Ekkjan Mai'ía Andrésdóttir skjögi'aði frá glugganum, og féll, öllu heldur en settist, í stól. Henni dimmdi fyrir augum og hana svimaði. — Allan mátt di'ó úr hénni, snöggvast. Var hjartað að stöðvast ? Var það kannske ; bezt, að svo fæi'i? Nei, önnur rödd, í huga hennai’, andmælti þessu Ixegax', af hvcrju læt eg svona, var nokkuð óeðlilegt við það, að prestuyinn, serix auk þess var vinur hennar liti inn? Hvaða baraaleg og heimskuleg taugaveiklun var : þetta? Auðvitað var ekkert

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.