Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 26

Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 26
26 JÓLABLAÐ VlSIS heyra ,mús naga eitthvað hart. „Með ]>raut skall þú börn fæða,“ hafði guð sagt við kon- una forðum um leið og. hann- rak hana út ur ParadíS. Hversu náðarlaust var þeim dómi nú í'ullnægt, hér í sáuða- húsinu frá Heiði. Þó var ann- ar dómur enn grimmari, því að skrifað stóð: „Laun synd- arinnar er dauðinn.“ Guð- rún Þórðárdóttir hætti skyndilcga að hij'óða, reis upp og þreifaði fyrir sér. íióndur hennar fundu strax það sem þær leituðu að, en það sém eyru hennar þyrsti eftir, það lét á sét-j stánda. Barn hennar grét ekki, og ekki hreyfði það sig heldúr, — það var dauðinn, sem hún hafði alið, sálár- laust lík af barni. Hún skiltli iniili sín og þess með skærun- um, svo reis hún á fætur. Eiginlegrar sorgar fann hún ekki til, en kvalir leið hún. Henni fannst, allt blóðið vera runnið úr æðum séi* og taugarnar slitnar í búta. Samt gat hún staðið á fótun- um, beygt sig og rétt sig-upp sömuleiðis, og hún gat hugs- að. „Svo þér var þá lilíft við stríðinu,“ tautaði hún og tók að sveipa handklæði utan um barnskroppinn. „Veslings unginn minn. Öveðrið Vakti þig ekki eins óg liin börinii. Þú færð að sofa áfram — . sofa og sofa.“ Hún grét ofur- lítið og lét heit tár sín l'alla ofan á. líkið, sem strax var byrjað að kólna. Allt í einu greip hana nú hugsUn: Það var enginn, sem liafði hug- mynd um þessa fæðingu, eteki einu sinni að hennar væri von, nema Jórunn ein, húsfreyjan á Hömrum, og ekki var líklegt, að hún kysi frá möi’gu aðsegja, ótilneydd. Ekki vissi hún heldur til, að Jóel litla grunaði nokkuð. Æjá, hann Jóel, hvað var orðið af drengnum hennar? Ilún liafði sent hann einan og dauðuppgefinn út í haust- nóttina, — hvers vegna? — Jú, nú múndi hún það, hún hafði vilja forða honum frá þeirri óbærilegu reynslu að verða vitni að því, sem hér hafði gerzt; auk þess vissi hún lífi hans teflt í meiri tvísýnu með því að láta hann setjast að hér í kofanum, vot- an, kaldan og matarlausan, heldur én þó að liann reyndi að brjótast til bæjar. Það færðist mikill og furðulegur þróttur í Guðrúnu við hugsunina um þetta. Sonur hennar yrði að lifa. Missti hún hann, mátti hvað eina glatast, jafnvel sál henn- ar sjálfrar. Hans vegna yrði hún að halda áfram að leyna öllu, láta sem ekkert hefði gerzt. Hún tók léreftsstrang- ann og vafði sig með honum, næstum ótrúlega fast reyrði hún léreftinu utan um sig, til þess að gera vaxtarlag sitt eðlilegt, þrýsta gliðnuðu formi líkamans saman á ný. Blóðið óttaðis.t hún, eldti. svo mjög,. blóð konunnar. streymir mánaðarlegd og lit- ar idæði hénnar rauð, en það flýtur þögult og hrópar ekki til neins, — gagnstætt blóði Abels. Hún tókmú barnskroppinn upp og byrjaði að fálma sig u tar ef tir gólfinu. „Eg verð að fela þig ein- hvers staðar mn sinn,“ uml- aði hún í barm sinn. „Ein- hvers staðar hlýtur að vei*a kirkjugarður hér í grennd- inni.“ Og lnin sá sjálfa sig á næturþeli, hvar hún leyndist með þennan litla reifa- stranga í fanginu og reku við hönd. Svo var húri allt í einu komin að sáluhliði, og sá sig Ijúka því upp hljóðlega og ganga inn 'í garðinn. Nú kenndi hún hinn þunga súr- sæta eim, sem stígur upp af- rotnandi leifuin jarðarhfsins, ilm dauðans, og það mundi kannske vera nýlegt leiði úti i einu hominu. Þangað héldi hún og tæki að grafa með rek- unni. Nei, fyrst mundi- hún gera bæn sína, iðruriarfulla, angurbljúga, knýjandi á dyr náðar og miskunnar fyrir sig, stórsyndarann, og-þenn- an sinn dapurlega ávöxt. Og liún myndi einnig beina nokkrum orðum til hans, sem hér hvíidi, biðja hann að Ijá þessum litla aiuningja, sem aldrei sá dagsins ljós, rúm við fótagafl sinn. Þann- ig mundi hún koma barni sinu, andvana fæddu, í vigða mold, — að vísu án.prests og yfirsöngs, en þó með nokkr- iun hætti i nafni guðs föður. Austan undir liúsgaflinum risu nokkrir stuðlabergs- drangar og hölluðust á ýmsa vegii og myndaðist á einum stað þröng smuga milli tveggja þeirra, lokuð að of~ an; en nægilega rúmgóð var hún að neðanverðu til þess að smeygja mæíti inn í hana litilum hlut. I þessari kletta- gjólu fól-nú Geiðrún Þórðar- dóttir afkvæmi sitt sveipað handklæði, — annan rié veg- legri umbúnað gat hiin ckki veitt að sinni, — og byrgði opið með torfusnepli, sem hún fann við húsvegginn. Ekki vissi hún ]ive langt var liðið nætur, er hún hafði lplcið þeSsu, en hún gizkaði á, að nær mundi óttu. Það var hætt að rigna og vindurinn nú genginn til vesturs. Hann gnaiiöaði gustillur og . kald- rænn í grjóthóhun og kletta- borgum fellsins og bar með sér lykt af hausti, — blautu og visnuðu grasi; GLiðrún Þórðardóttir liallaðist ripp að stórum steini og skalf. „Nei,“ hugsaði hún, „ekld að setjast um kyrrt,“ því liún fann jörðina toga í sig og lokka sig til að leggjast niður, ,en hún vissi, að það var dauðinn. Dauðinn bjó í þeirri hvild, sein jörðin bauð henni mina, það fann hún mætay.el,-en í nótt mátti hún ekki deyja- Hún yrði að minnsta kosti að komast upp aðVHeiði til þess að -vita um hann Jóel, og hún reis á í'æt- ur. Áður en hún legði að stað yrði hún þó að afmá sem bezt ölL verksummerki í fjár- húsinu. Að þessu vann hún langa hríð, — hún bar hey- ruddann meira að segja. aft- ur á jöturnar og lakið sitt þvoði hiin og vatt upp úr regnvatnspolli, sem safnazt hafði í dældótta klöpp utan við húsvegginn. Mjög skarður máni, á síðasta kvarteli, var tekinn að vaða í slíýjum uppi ýfir henni, þvi létt hafði til með vestanáttinni, en hin bleika glæta hans gerði ekki annað en valda henni ofsjón- um, henni virtist hún sjá ör- lítíð, náfölt barnsandlit liggja á gægjum bak við stór- an stein skammt í fró, en þegár hún gætti betur að’,, var það ekki annað en gul mosaskóf. Loks liætti hún þessu ömurlega bjástri sínu, tróð votum tuskunum í pok- ann.og skjögraði af stað nið- ur fellið. oec®»e©í)e©ao»eœo®o®'oc®©e®oe®o® í®oeooo©íi@0ffl®a®oœo®aeiofflo6«s®eoo <9 ' © @@@0©©©©@©®®©©©©©©©©©©©©0©©0©@ii©©©©©©@0©©©©©©©©©©@©©©©©e©e©©* © © © o © © @ & © © . © ■;C 0 0 © © © €» © © © © 0 . © © - @ © © © . © . © © © © © 62 © © © 0 0 0 0 0 0 © © © © © © 0 0 0 © 0 © 0 0 © © © © 0 m © o 0 0 0 0 ■ © b © © © 0 ,0 © © © Q © © O © © 0 © e © & © © © © © © © © Otvegum, gegn gjaldeyris- og innílutningsleyfum, hin- ar þekktu DEUTZ DIESEL-bátavélar, ennfreriiiir DEUTZ DIESEL-Iandvélar, af ýmsum stærðum. Margar ára reynsla er fengin hér á landi fyrir þessum vélum. — • Klockncr Hubolt Deutz mótorverksmiðjan er ein stærsta og elzta verksmiðja í sinni grein. Gefum frekari upplýsingar ef óskað er. Aðalumboðsmenn á Isiandi: a o © e e e © & ® © © <i» © © © © © © 0 © © © © 0 © 0 0 0 © -© (©@©©©©®©©©©©@©e©®©©e®©©®©©«®© 0 m © © © Q © © 0 © © e © © © © © © © & © 0 © e © © © © © © © © 0 © © O © ■ © © © © © © © © 0 © © © © © © © © 0 0 0 & © © 0 © 0 0 utvegum viS gegn gjaldeyris- og innílutningsleyfum ailar teg. af pappír. m/aur & B®| ©í ippétrsv&rMaír yníbúia © © •0> @) @> m © o 9 © © O © © © © 0 © a © B © m © 9 0 © © 0 0 0 © 0 0 © © 0 0 0 © 9 Verð og sýnishora fyrirliggiandi. S U O M t nruAND Einkaumboðmenn jyrir: The Finnish Paper mills Ass. Finnis Board Mills Ass. Finnish Paper and Board Converters’ Association. •o®eeeeeee®®6®eeeeeeee«e••«••••eeeee®®eeeeee*eaeaa®9®ec®e®e

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.