Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 14

Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 14
C 1 14 JÓLABLAÐ VlSTS Li&tahjóaiin á Lækjarbakka Barbara og Magnús -<® >■ /4. Arnason. Á afskelcktum stað, en samt sem áðuj- inni í miðri Reykjavíkurborg, búa lista- hjón í skemmtilegu húsi og vinnustófan þeirra hefir ver- ið innréttuð úr gamalli hlöðu. Staðiu- sá, sem rnn er að ræða, heitir Lækjarbakki, og stendur húsið eitt sér skammt frá sjó þar sem Höfðahverfi og Laugames- hverfi mætast. Enn umlykja grösug tún þetta skemmti- lega hús og hjónin, sem þar búa, munu æskja þess af heil- um hug að 'þannig geti þetta varað sem lengst. Ibúar hússins eru hjónin Barbara og Magnús Á. Árna- son, landsþekkt listafólk, og sonur þeiiTa Vífili Moray. þama njóta þau friðsælu sveitarinnar og víðfeðms út- sýnis til duttlungafulls hafs og blámandi fjalla þótt þau séu inni í miðri Reykjavíkur® börg. Það er gott að koma að Lækjarbakka, þar rikir myndar- og snyrtibragur yfir heimilinu og engmn dylst, sem imi í liúsið kemur, að þar búa listamenh með næmt auga fyrir öllu því, sem er fagurt og göfugt. En þai’ rík- ir líka gestrisni, eins og hún gerist mest og bezt á íslenzk- um heimilum, enda þótt hús- móðirin sé brezk. Húsmóðirm, frú Barbara Árnason, hefur tileinkað sér margt það bezta úr íslenzkri þjóðarsál og haldið þ>ó liin- um brezku ættareinkennum sínum óskertum. Það má full- yrða, að það er ekki nema á fárra meðfæri að laga sig cftir staðháttum í þeim mæli, sem frú Barbara hefur geti. Frú Barbara er fædd 1911. Virðist sem henni hafi verið listamannseðlið í blöð borið, því að á þríðja aldursári byrjar hún að di-aga línur og teikna. Hún fór ekki í skóla fyrr en hún var 17 ára að ald- ri, en til þess tíma naut hún heimalcennslu. Það var kona, sem kenndi lienni og þessi koná gerði sitt til að glæða áhuga litlu stúlkunar fyidr dráttlistinni og sjálf var hún hlutgengur kennari í þeirri grein. Sautján ára að aldri fór Barbara að heiman og þá • listaskóla í Winchester og þremur árum seinna fór húa á listaskólann í London. Þeg- ar hún kom þaðan fékk hún stöðu sem kennari við lista- skólanu í Southampton, en henni geðjaðist ekki að starf inu og hvarf frá því bráðlega aftur. Um þetta sama leyti fær frú Barbara áhuga fyrir Is- landi og lágu til þess ákveðn- ar ástæður. Hafði föðurbróð- ir liennar, þekktur Islands- vinur og bókaútgefandi Sir Stanley llnwin, þá nýlega Stanley Unwin, þá nýlega ið yfir sérkennileiká lands- ins og nátturufegurð. Lét hann það álit mjög í ljós við hina ungu frændkonu sinn að Island væri sannkölluð paradís fyrir listamenn og x'áðlagði henni eindregið að fara hingað. Uin svipað leyti tókst Baí- bara á hendur að gera mynd- ir í stytt xirval úr íslenzkum fornsögum, sem ætlað var brezkum börnum og ungling- urn. Lagði listakonan mikla vinnu og fyi’irhöfn í það að kynna sér lífsháttu foi'n- manna sem bezt, til þess að geta leyst vci’kefni þetta sómasamlega af hendi. En fyrir bragðið var hún ekki jafn ókunnug íslenzkri menn- ingu og fombókmenntum voriun sem margh' ferða- langai’, eða jafnvel flestir þeirra, er þ^ir líta Island fyrsta skipti. Laim þau, sem hún hlaut fyrir myhdirnar notaði hún sem skotsilfur til fararinnar. Og ái'ið 1936 sté fi’ú Bar- bara á íslenzka grund, vafa- laust án þess að gruna að héðan ætti liún ekki aftur- kvæmt, nema þá sem gestur í sínu garnla ættlandi og þeim löndum öðrum sem hún hefur fei’ðast til og gist. Það er skemmst af að segja að hér tókust kunnugleikar með henni og Magnúsi og ái'ið eftir að hún kom til lands- ms voru þau komin í heilagt lijónaband og hún orðin ís- lenzlcur ríkisborgai'i. I sambandi við fyi'stu komu sína til Islands lét frú Barbara svo ummælt, að hún hefði ekki orðið fyrir vonbrigðum. Hún hefði Jxegar við fyi'stu kynni sannfærst um að Is- land var skapað fyrir lista- menn og að hér biðu óþrot- leg vei’kefni þein'a, sem hefðu vilja og dug til að hagnýta Magnús: Landslag (Hrafnabjörg, Papey). Barbara: Flótti lærisveinanna (úr Passíumyndum). Magnús: Andlitsmynd. séu þau. Hún kveðst þó ekki geta að því gert að Reykjavik væri ekki beinlínis sá staður sem hún þi’áði til búsetu. Hún kveðst annaðhvort vilja stói’borgax’líf í almætti sínu eins og í London, París og öðrum stórborgxxm heims eða þá hina órofa kyxrð ör- æfanna og ró og yndisþokka sveitanna íslenzku. Því er og það, að þau hjónin leita ým- ist út fyrir landsteinana eða til hinna afskekktari byggð- ai’laga hér á landi, alltaf þeg- ar þau geta komið því við. Fi’ú Bai'bai'a hefur flest árin, eftir að hún varð búsett hér, farið til hinna fomu heim- kynna sinna og stxmdum til annai’a landa, og dvalið þar nokkurn tíma í senn. Á næsta vori hafa þau hjónin í hyggju að fai'a til Frakldands og dvelja þar í heilt ár. Frú Bai’bara Áraason er merk og mikilhæf listakona sem nýtur álits og virðingar, jafnt hér á Islandi sem_ í öðrurn löndum, þar sem verk hennar eru þekkt, Þess má m.a. geta, að ajlt fram til síð- ustu heimsstyi’jaldar g ár- lega síðan stríðinu laulc hefur sýnt á listasýningixm í Lond- on og nú síðast i sambandi við brezku hátíðina. Auk þess liefur hún sýnt á sam- sýningum listamanna í Bandaríkjununi og á Norður- löndum og margsinnis hér heima. Flest öll ríkissöfn Norður- landa munu hafa eignazt ti'éþryltkjur hennar, sömu- leiðis liefur British Museum keypt þrjár þeirra. En ríkis- listasafnið íslenzka hefur enn ekki eignast neina þeirra. Sérgrein, og sterkasta ldið frú Barböru, er svartlistin. I fyrravetur gafst Reykvík- ingum kostur á að kynnast þessari listasérgrein hennar á yfirlitssýningu þeirri, sem hér var haldin í sambandi við Noregssýninguna. Þar var sérstök deild helguð svartlist frú Barböru. Auk alls þessa og hins mikla fjölda mynda, sem frú Barbara hefir málað fyrir einstaklinga og aldrei hafa á sýningar komið, hefir hún m.yndskreytt 30—40 bækur, enskar og íslenzkar. Meðal annars hefir hún gert myndir í noklturar bækur tvíbura- systur sinnar, frú Ursulu Moray-Williams, sem nú er, þrátt fyrir ungan aldur, orðin einn af vinsælustu og þekkt- ustu bamabókahöfundum Breta. Hefir skrifað yfir 30 bækur, og á nokkurum undanförnum árum hefir brozka útvarpið flutt eftir hana baraaleikrit á hverjum jólum. Þá hefir frú Barbara teikn- að myndir í nokkurar ís- lenzkar barnabækur, hún hef- ir myndskreytt ferðabók um Island „Icelandic Springs!“ eftir brezka konu, sem ferð- aðist hér um landið fyrir nokkrum árum, og í vetur kemur út í Bretlandi kennslu- bók í uppeldisfræðum með 80 myndum, sem frú Barbara hefir gert. Langsamlega veigamesta verkið og hið vandasamasta, Aukii kaupgetu yðar, eflið atvinuna og sparlð gjaldeyri Allt þetta gjörið þér með því að kaupa: SANITAS Jarðarberjasultu og BlandsBa ávaxtasultu sem er 2—4 krónum ódýrari en erlend sulta og ekki lákari. W Biðjið því alltaf um

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.