Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 8
8v-> n JForm ráfsa ú eliimskumt fttjfðÍBtfjuirn. Svo hljóðar vísa ein í Heimskringlu, sem lcennd er Þórði Sjárekssyni: Þars böðharðir börðust bands jódraugar landa lystr gekk lier til hjörva linits á Storð á Fitjum og gimslöngvis ganga gifrs hlémána drifu nausta blakks ið næsta Norðmanna gram þorði. Þetta er ort um Þórólf Skálmsson og um Hákon konung góða og orustu þá, sem Hákon átti síðasta. . Visa þessi hefir orðið fyrir þeim einstaka heiðri að fjög- iU’ skáld hafa þýtt hana á dönsku. Eg set hér þessar þýðingar, því að þær eru skýr vitnisburður um skiln- ing danskra skálda, þaul- lærðra manna, hámenntaðra, á islenzkri vísu, forni’i di'ótt- kvæði’i, en auk þess ágætt dænxi um þær ólíkindaiegu myndbi’eytingar (pseudo- mox’phosis), sem listaverk getur tcldð, er í’eynt er að túlka það á máli ólikrar ald- ar og, svo sem hér á sér stað, á txmgumáli, sem þrátt fyrir ágæta þjálfun er ekki annað eix afbökuð mállýzka af frummálrnu, blönduð ara- grúa óskyldra orða. Hér er fyi’st hin elzta þýð- ing. Hana gerði* Grundtvig og liefii’ Joh. V. Jensen haft um hana þessi orð: „— Man har xninu er i góðu lagi, að þvi er ég bezt veit, enda hefur jxað kostar mig ærna virxnu og fyrirhöfn. ■ Utan iim slegnu myntina Ixefi ég smíðað til þess gerð- ar skúffur og fóðra þær siðaii með klæðiskenndu efni. Hver skúffa er lxlutuð sundur og peningunum síðan raðað efth’ löndum og tegundum. Á þarrn hátt get ég á auga- bragði, og án verulegrar fyi’- iii’liafnar, fundið hvaða pening sem vera skal. Peningana lireinsa ég úr séi-stökimr efna- samböndum áður en eg kem jxeim fyi’ir i skúffunum. . Seðlana geymi ég aftur á rnóti i gegnsæjum sellofan- pappír, sem ég brýt saman og fæxi síðan inn i lausblaða- Ihefti. Á ég þegar 4 slík bindi með seðlum, sumum enn i gildi, en flestum þó úr gildi. Auk þess er ég nú að xit- búa spjaldskrá yfir allt safn- ið og í hana færi ég hvern pening eða seðil um leið og <eg eignast hann. Að þessu yinn ég í frístundxun mínum <og ver til þess niiklum tíma,“ Þamxig sagðist stærsta myntsafnara Islands frá. Á frásögn hans fáum við nokkura innsýn heim safnarans, aðferðir hans við að safna, fyrirkomulagið á safninu og þann tíma og fyrirhöfn sem hann fómar þessari dægradvöl sinni. Sumilm kann að virðast senx þetta sé fánýtt dútl, óþarfa tímaeyðsla og um só- un peninga að ræða. Þeim sem þannig hugsa skal enganveginn ráðlagt að fara út í söfnun. Gildi henn- ar er fyrst og fremst fólgið í ánægjunni sem fólk hefur af henni, en ánægja, gleði og lífshamingja eru alltaf nokkurs virði fyrir hvem einstakling og ekki ávalt liægt að meta það til fjár. En söfnun hefur auk þess alltaf einhverja menniiigarlega eða menningarsögulega þýðingu og myntsöfnim kynnir safn- araniun lönd og lýði, sögu þeirra, menningu og jafnveí tungu. Þ. J. <Ólafur skoðar safn sitt. Hann geymir líka úrklippur úr Vísi, þar sem sagt. er frá söfnuninni í austurfararsjóð Þorvaldar Þórarinssonar. svært ved at genkende Orighialen“: I Stadens Klippe-Tþming Hvor det gik: Haardt mod Haardt. Et gjorde den Een-Hjöming Sit Fod-Blad nogen Tort. For Sne-Skred ekki bange Han ænsed Fog kun lidt Og lioldt som ikke mange Med Norges Konge Skridt. Fyrstu línumar fjórar eru all-undarlegar. Man har svært ved at fatte meningen. Sú næsta er eftir Jacob Aall (1856): Hæren gik med munter Lyst t Til skarpe Sverdegnid Da kække Sþhest Styrer Slogs í Stord paa Fitjar, Slyngeren af Slagets Ild Voved næiTnest gange Ved Nordmanna-Heltens Side I Skibets Maaners Storm. Það er erfitt að kveða á um það, hvei’skonar hraglið- ir séu í vísu þessari, ef þeir eru þá nokkrir og önnur ein- kenni af bundnu máli hefir hún engin, nema ef telja skyldi það, að línunum er raðað á pappírinn í formi bundins máls og stór upp- hafsstafur í hverri línu, eias og þá tíðkaðist í Danmörku. Af dróttkvæðum hætti sést hér ekki vottur, en gerð cr til- raun til að þýða kenningarn- ar með kenningum. Norð- manna gramur verður hér: Nordmanne-Helt, Norð- mannahetja og erfitt er að skilja hvað átt er við með „Skibets Maaners Storm,“ „tunglaáþlaupi skipsins“ og mun . það hafa vafizt fyrir skáldinu að skilja þessa löngu kenningu (nausta blakks hlémána gífurs drífu gimslöngvir). Þó hefir skáldi þessu skilizt réttilega, að orusta var háð á Storð á Fitjum og að það var til þeirrar orustu, sem herinn gekk fúst (lystur), en hinir tveir, sem hér koma á eftir, rnunu hafa haldið, að þá er sæfarendur börðust (ein- hversstaðar), hafi (einhver) her gengið fús til orustu á Storð á Fitjum. Þriðja þýðingin er eftir Gustav Storm (1899): Der hvor kamp-hærdede krígsmænd modigt ksémped liæreii gik til sverde- hugg i Stord paa Fitjar, og hærmanden gaa nærmest Nordmænds Kónge turde. Um þýðingu þessa segir Joh. V. Jensen, að hugmyndir vísunnar liafi skroppið svo saman, er kenningarnar voru burt numdar, að ekki hefði getað tekizt að teygja þær yfir fleiri ljóðlínur en sex í stað átta, nema með því að banga í hana hortitti. Auk þess að hér skortir bragliði, stuðla og höfuðstafi, kenn- ingar og annað það, sem vísa þarf að hafa, til þess að geta ötúlkan tíil híegri á myndinni hcitir Margaret O’Brien, sem náoi milíilli hylli bíógesta sem „barnastjarna.“ Ilún er nú vaxin úr grasi. Með henni er dóttir Joan Bennett leikkonu. heitið vísa, skortir dálítið á i skilning — og tvær linur á fulla tölu. Þá kemur loks sjálft meist- araslykkið, hin glænýja þýð- ing Haps Kyrre í nýrri útgáfu af Heimskringlu, þýddri af Joh. V. Jensen. (Hans Kyrre hefir þýtt allar vísumar): Hvor Kampbærdede Krigere kraftigt tömede sammen fulgte Hæren frejdig paa Fitje i Stord Kongen, og der hvor Normanna- Drotten dristigt gik frem i Slaget saa inan ved hans Side Stridsmanden nærmest Kongen. Hér kveður við nýjan tón og munu Islendingar fljótt sjá hvemig í því liggur. Hér er sem sé verið með stuðla og höfuðstafi, — verið að burð- ast með þá, liggur mér við að segja. — Þó að getuleysið til að fara með þessa fprnu i- þrótt sé hér átakanlegt, er það þó enn greinilegra í öðr- um dæmum svo sem þessu: Den slunkne Hest skynder sig i Skumringen mod Vejsende Marken af Hoven mærkes det miinker nu med Baglyset (Vísa Sighvats: Jór rennr aptanskæru ....). Mig grunar, að þýðendur þessarar nýju dönsku útgáfu af Heimskringlu hafi ekki notið tilsagnar íslenzkra manna svo sem. þurf t hefði, og líklega hafa þeir verið grunlausir um, að þeii* þörfn- uðust þess. Hér er skýring á vísu Þórð- ar Sjárekssonar: Þar er böðharðir landa bands jódraugar (sæfarend- ur) börðust í Storð á Fitjum, gekk her lystur til hjörva hnits (omstu) og nausta- blakks (skips) hlémána (skj aldar) gífurs (axar) drifu (omstu) gim- (sverð) slöngvir þorði ganga hið næsta Norðmanua gram (konungi). Málfríður Einarsdóttir. Ríkisútvarpíð Afgreiðsla auglýsinga er á IV. hæð í Landssímahúsinu. Utvarpsauglýsingar berast með hraða rafmagnsins og áhrifum hins talaða orðs til nálega allra landsmanna. Afgi-eiðslutími er virka daga, nema laugardaga, Id. 9.00—11.00 og 13,30 —18,00. Laugardaga Id. 9,00—11,00 og 16,00—18,00. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 10,00—11,00 og 17,00 —18,00. — Sími 1095. Ríkisútvarpið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.