Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 22

Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 22
JÖLABLAÐ VISIS Hundinum hafði verið skipað að gæía kofana in. Nú dálitla áreynslu í við- bót, og þá var lífið hans. Hundurinn stendur vörðinn. Kofinn hans Schneiders er mjög lítilmótlegur gististað- ur; þenna mofgun var liann í augum Nofields staður allsnægtanna. Þótt hann flýtti sér eins og hann gæti, tók það Gyðinginn tvær stundir að skríða þessa átta liundruð metra að kofanum. Og þegar hann kom þangað, var það í fyrstu aðeins til að komast í enn meiri erf- iðleika. Hundur Þjóðverj- ans, sem aldrei álti stilling- unni fyrir að fara, fékk vonzkukast, þegar liann sá þessa veltandi og dettandi skepnu skreiðast gegnum runnana. Honum hafði veri'ð skipað að gæta kofans, með- an húsbóndi haíns fór að heimsækja bróður sinn,. nokkrar mílur í burtu, og þessi skolli —. sem virtist bæðí maður og kvikindi, með starandi augu, fram- skagandi tennur, muldrandi og kjökrandi eins og bjáni — þurfti endilega að skriða inn á varðsvið hans. Það tók hann ekki svipstund að á- kveða sig, og þá átti veslings Nofield hendur sínar að verja. Enn einu sinni átti hann loðkápunni lif sitt að launa, þvi hundurinn liefði áreiðanlega rifið liann i tætl- ur ef hann hefði ekki haft þessa flík sér til hlífðar. í viðureigninni skréið Nofield á fætur og hopaði undan á ská, með Jhundinn hangandi í fötuni sínum, og komst smátt og smátt nær dyrun- um. Þegar hann sá sér færi, hneppti hann kápunni frá sér og smeygði sér úr flík- inni. Þvi næst steypti hann sér í ofboði á hurðina, brauzt inn í kofann og skellti í lás á eftir sér. Öruggur! Frels- aður um síðir! Á borðinu voru leifar morgunverðarins, sem farið hafði verið frá í flýti, — svo- lítið af haframjölsgraut, hálft brauð og býtingur á dislci. Gyðingurinn starði á þetta andartak, eins og hann væri i vafa uni hvað gert væri við þetta. En svo greip sultaræðið hann, og hann breyttist í skepnu. Náttúran heimtaði sitt. Hið líkamlega gjaldþrot sem svo lengi hafði verið yfirvof- andi en haldið i skefjum af ódrepandi kjarki og lifs- löngun, varð nú ekki lengur umflúið, og veslings piltur- inn steyptist á gólfið og féll í ómegin. Þannig fann Schneider hann, þegar hann kom heim, hálftima seinna. Missti : !* báða fæturna. Hinn góðhjartaði þýzki einyrkjumaður lagði stóra, rauða hönd'sína á innfallið brjóst piltsins og fann lífið bærast inni fyrir. Hann tók meðvitundarlausa líkamann varlega upp, og lagði hann i fátæklegt rúm sitt. Hann dreypti fyrst dálitlu brenni- víni ofan í þurrar kverk- airnar. Það blés á ný lifi i liið blaktandi skar óg hleyþti hita í þreytt taugakerfið, sendi skeyti til lieilans og vakti hann úr dáinu. Svo fékk Nofield dálitið kjöt- seyði, þegar hann gat því niður. En lífið, verið svo þrautseigt og þol- ið, var lengi að hvei’fa aftur til sins lirjáðu heims. Að síðustu kom það þó. nokkrar klukkustundir hafði Nofield náð sér svo, að var að flytja hann til arinnar. Það var búið hann í sleðanum, og meðan hann svaf, ók Schneider Iionum um 30 kílómetra leið til Dhuhamel. Þar var skipt um hesta og farið til Wetaskiwin, aðra 30 km. Þannig komst farandsalinn heim. Þegar Nofield kom til heimaborgar sinnar, var honum strax komið í sjúkra- hús, en þar varð ekki komizt hjá að taka af honum báða fæturna. er (Svör við spurningum á bls. 18) 1. F. Dostoyevsky. 2. Ey- steinn ábóti. 3. Emile Zola. 4. Knut Hamsun. 5. Ari fróði í Þorgilsson. 6. Eric Maria Remarque. 7. Thor Heyer- dahl. 8. Ingólfur Gíslason. 9 Walter Scott. 10. Sigrid Und- set. 11. Hem’yk Sienkiowics. 12. Einar H. Kvaran. 13. Dale Carnegie. 14. Zakarias Topel- Ertu fróður ? Svör við spurningum á bls. 18) 1. Belgrad, Berlin, Bern, Bonn, Briissel, Budapest, Búkarest. 2. Carl Sviaprins. 3. Hertogarnir af Gloucester og Windsor. 4. 48 merkur. —- Þyngdin á að þrefaldast á fyrsta ári. 5. Fyrr, því að líkaminn eykur á þrýstinginn með liækkuðu vatnsborði. 6. Því telaufin fljóta oftast uppj í fyrstu. 7. Josef Vissariono- vitsj Dsugashvili. 8. Hólmur- inn. 9. Lira, escudos, rúpíur. 10. Til vinstri. 11. Tunney og Louis. 12. Vegalengdina, sem Ijósið fer á einu ári. 13. Dauðahafið, 14. Það kemur upp vestur- í Andesfjöllum, nærri ströndum Kyrrahafs. 15. Ilornhöfði er mörg hundruð kílómetrum sunnar. esððffiðdðs © o © © & © & © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © @ © © © O © © © © © © © © © © o © © © © ©©©©©©© Reynslan sýnir, að haröviðarblokkhurðir okkar eru þær ódýrustu, beztu og fallegustu. Þarf aldrei aS mála eða þyo. Afgreiðum þær einnig ísettar í karm, járnaðar, með þrösk- uldi og gerektum. — Þannig iáið þér allt tilbúið á sama stað. Lítið á sýnishom af blokkhurðum ag vogg- þiljum hjá okkur. Leitiö tilboða hjá okkur. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Símar: 3107 — 6593. Snorrahraut 56. ©0©©©ð©4 »e©e<

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.