Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 9

Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 9
JÓLABLAÐ VlSIS €nuðmiinflnjr MÞumdelssori: > 9 S©SH @1* enGi i Þetta var að haustlagi seint í októbermánuði árið 1920. Dagur var kominn að kveldi, það byrjaði að skyggja, enda var kafþykkt loft og úrhellisrigning þar að auki. Þetta var slæmt ferðaveður, en eigi að síður voru þeir þó til, sem urðu að nota það, meira að segja fót- gangandi. Kvemnaður, á að gizka uin þrítugt, og Ijós- liærður tíu ára gamall dreng- ur þrömmuðu álút upp yfir mýramar, en noklmr bót var það í máli, að þau höfðu und- an veðrinu að sækja. „Er þetta bær þarna norð- ur í hæðunum eða bara fjár- hús, — sérðu það, Jóel minn?“ spurði konan og nam staðar og lét pokann síga niður af öxlinni; hún var orðin ákaf- lega þreytt eftir látlausa göngu síðan snemma urn morgmiinn, auk þess gat vaxtarlag hennar bent til, að hún væri kona ekki einsöm- ul. Sonur hennar strauk renn- vott hárið frá augunum, áð- iu' en hann svaraði. Hann íýndi um stund þögull í sort- ann og andlit hans breyttist á mcðan, varð skarplegt og tortryggið á svip. „Það er víst bær,“ sagði hann loks, „litill bær með svörimn — næstum bik svörtum þiljum. Eigum við kannske að sofa þarna í nótt, mamma ?“ „Það ræður enginn sínum næturstað,“ svaraði konan. „Iivorugt okkar grunaði það á sunmidagsmorgiminn, að við hefðum sofið okkar síð- ustu nótt á Hömrum.“ Drengurinn, sem einnig var sárþreyttur, en þó einkum og sér í lagi svangur, hafði nú íyllt sér á einn þúfnakoll- inn, þó vætan dry])i alls stað- ar upp úr mýrinni, þar sem þau voru stödd. Hann lagði litla eltiskinnspokann sinn á hné sér og studdi hann þar báðmn höndum, eins og hann geyrndi i honum órnet- anleg verðmæti. Vissulega var þar og aleiga hans, tvær eða þrjár gamlar bókaskræður, sem liann átti lestrarkunn- áttu sína að þakka, auk þess margháttaða vísdóms, sem hann hafði i þær sótt, enn- fremur þurrir ullarsokkar, sem móðir hans hafði skolað úr í síðasta náttstað og þurrkað við nakið hörund sitt meðan hún lá fyrir. „Mamma,“ sagði drengur- inn eftir stutta þögn, „það er skrítið að þú skulir ekki vilja segja mér hvert við erum að fara. Allir sem við höfum rnætt á veginum hafa vitað hvert þeir ætluðu — og þeir eru áreiðanlega komnir þangað núna — allir nema eg, og ekki veit eg heldur, hvers vegna við erum ekki lengur kyrr heirna á Hömrum.“ „Æ, Jóel minn, dregnurinn minn, það er bara einn, sem allt veit og öllu ræður,“ gegndi konan. „Við skulum halda áfram svo ekki slái að okkur.“ Enda þótt pokinn væri eklti injög þungur, rið- aði hún þó við, er hún varp- aði honum um öxl sér; ekki var það trúlegt að „sá sem öllu réði“, gæti lengt dag- leiðina þeirra mjög úr þessu. Drengurinn vissi, að það var guð, sem hún átti við, og var þó litlu nær, og reis seinlega á fætur, og rölti enn af stað í slóð móður sinnar. Þetta var nú fjórði dag- urinn, sem þau höfðu þramm- að þannig áfram, ýmist vegi eða vegleysur, einkum þó veg- léýsur, þar sem öld vélanna var þá enn tæplega upp runn- in á Islandi. Þau komu að austan, þau voi’u komin mjög langt til vestur.s nú, langt inn i landið. Þessi sveit var þeim með öllu framandi, þau þekktu engan og enginn þekkti þau. Það var litið á þau sem uppflosnaða umrenn- inga þar sem þau kornu til þess að fá sér matarbita eða biðjast gistingar. Á einstaka st'að hafði þeim meira að segja verið neiíað um að- hlynningu og vísað til ná- grannans, og með því að sí- felldar í'igningar gengu, eins og títt er á haustin sunnan lands, þá voi’u fötin þeirra orðin svo óhrein og ræksnis- leg, að sérhver þrifin hús- móðir hlaut að kveinka sér við að taka á móti slíkunx gestuixx, þó hún væri engan veginn sneydd mannúð né ahnennri gestrisni. Þau mæðginin voru nú komin norður i hæðirnar i náxxd við lágkúrulega bæinn með svörtu þilj- unum. Gi’ófinn torfgarð- ur var umhverfis túnið, og svo hái', að þau sáu ekki inn fyrir hann. Hann minnti þau ósjálfrátt á skíðgarða þá, sem sagnir hermdu, að útilegu- raenn og ræningjar reistu umhverfis bústaði sína. Þetta fyi’ii’bi'igði, ásarnt í'ökkrinu, sem hægt og hægt þéttist í ki’ingum þau, gerði þau kjarklaus og kvíðafull og jók enn á smæð þeii’ra og umkomuleysi. Allt í einu voru þau koixxin að garðshliðinu. Því var lok- að íxxeð sams konar gi'ind og færikvíar voru gerðar úr. Annar oki hennar lxafði bei'- sýnilega brotnað, því liann var nýspendur saixxan með fjöl Smiðii'nir voi’u meira að segja ekki fai'nir heim, þeir stóðu þarna enn, tveir sam- an, hlið við hlið undir kamp- inunx, með smiðatólin í hönd- unum og virtu fyrir sér meistaravei'kið. Sá yngri þeirra, dökkhærður, berhöfð- aðui', fremur laglegur ung- lingur, leit þó ekki út fyrir að liafa sjálfur lagt Ixönd á plógimx, en skipa þess i stað einhvei’s konar yfirstétt, hann var jafixvel ekki hversdags- búinn, heldur hafði hann xinx hálsinn hvitan silkiklút, Ixnýttan í slaufu, og svört vaðmálsföt haixs voru óslit- in og mikið til hrein. Hinn maðurinn, á að gizka mxx fer- tugt, var rauðbirkinn og þrek lega vaxinn, en höfuðburðui’ hans var einkennilega lútandi eins og digur svíi’i haixs hefði einhvern línxa orðið fyrir varanlegu áfalli; Ixann bar á höfði gráa pi’jónahúfu, senx hann hafði þrýst ofan íyrir eyru, hvort senx homiixx fannst nú svo kalt í veðri, eða hann hafði til þess aðra ástæðsi, — hann um það. Mæðginin námu staðar og buðu gott kvöld. „Gott kvöld,“ sagði uixgi maðurinn og virti þau fyrir sér ixokkur andartök. Kon- unni fannst augnaráð lians sinjúga í gegnuxxx sig og af- hjúpa í einni svipan séi'hvern þanka hennar og tilfinningu, eins og þegar ixxaður hoi'fir á botngi’óður tjai'xxarinnar í gegnum glæran ís. En hann sýndi þess engin nxerki, að honum þætti uppgötvun sín xxokkurs vei'ð, heldiu’ leit haixn spottskur til félaga síns, mannsins með lxogna svírann, og sagði: „Þeir jöi’inuðu mikið, sauðir pi’estsins, í dag, það stóð ilía í bæli þeirra, mig skyldi ekki undra, fræixdi sæll, þó hann ryki up á norð- an bráðlega.“ „Prestur á nóg hey,“ gegndi rauðbirkni xnaðurinn dapui’lega. „Harðindin eru vön að ganga nær einhverj- unx öðrxim exx honum.“ „Það er lxverju orðinu sannara,“ gegndi sá hei’höfð- aði, og glotti við, og leit sexn snöggvast til mæðginanna, eins og hann vildi giöggva sig á, hvort þau væru ekki einmitt nærtækt söixnuixai’- gagn í xxxálinu. „Harðindin standa alltaf í þjónustu lxinna í'íku, þau sópa reitum oklcar fátæklinganna iixn í skenxmur þeirra og fylla þær að lok- uixx; þar nxeð getunx við lagt betlipokann um öxl og hyx'jað okkai’ húsgang, ha-ha-ha. Segi eg ekki satt, kona góð?“ Hann leit hlæjandi fx’anxaxx í fei’ðakoixuna, senx hallaðist nær örixxagna upp að veggj- arkanxþinunx gegn hommx, í stað þess að fara að dænxi drengsins, seixx hafði setzt niður liti í móauunx 'ögn fjær. „Eg vona að nxeixnirnir virði nxér það til vorkunnar, þótt eg leiði hjá nxér öll stór- hxál, senx eg hef heldúr ekkert vit á að dænxa xun,“ sagði honan. „Eg lieiti Guðrún Þórðai'dóttir og þyrfti að konxa mér i vist xxxeð dreng- inn einhvers staðar liér um slóðir. Við ei’úm að austan og — -í- og :-----jæja, livað senx því líður, — við erunx eins og allii' geía séð, orðin fullsödd á þessu ferðalagi i haustslúðinni. Hvað heitir þessi bær, með leyfi að spyx’ja?“ ' Bei’höfðaði pilturimx var enn fyrir sýörum: „Íívað þessi bær heitir?“ endurtók liann kímiiin. „Eg skal segjá þér, Guðrún mín ÞóÍRðárdóítir — eða var það ekki það, sem þii nefixdir þig? Já, eg skal segja þér, eg fer alltaf lijá mér, þegar ókunnugir spyrja mig þess- arar spui'ningar, sem i'eynd- ar er nú ekki oft, guði sé lof. Bæi’inn sá ai’na, hann er nefnilega svo eftii’ininni- lega sligaður undir nafninu sínu, að hann gæti senx Ixezt vei’ið tákn upp á alla niðui’- lægingu og hrörnun þcssarar svokölluðu þjóðai’, scm nú skx’ymtir á Islandi, — hann heitir Gullberastaður! Aftur á nxóti her eg það skrum- lausa nafn, Jón Ilafliðason, eftir afa nxinum, og haixn þarna nxeð prjónáhúfuna, hversdagsgæfur og að sumu leyti nýtur maðui’, þó að nxargir fleiri tclji hann nxeð illvii'kjum, hann trónar nú íxxeð eins konar hundsnafni, — Greipur heitir haxxn Fiixn- bogason, og er föðurbróðir nxinn. Sjáðu nú til, þarna hafa þér áskotnazt nokki'ip fróðleiksmolar unx þjáninga- bræður þína i tái'adalnunx. En hvað vistina snertir, þá er ekki eftir þess háttar að slægjj ast hér í Gullbei’astað. Þettá er — ef satt skal segja — eymdar- og vandræðaheinxili, senx Ixelzt þyrfti að leysa upp. Hér sekkur það dýpra og dýpra, senx upp skyldi gróa, en það se dýpst ætti að fel- ast í moldinni, grefur sig út í dagsljósið; hvei’nig lizt þér á? Eg i'áðíegg þér, kona góð, að leita fyrir þér á HeiðL Það er þar sem hann býr gamli guðsmaðurimi, upp- gjafapresiurimi okkar, — jhann sem á sauðina, senx í dag jörmuðu sem hæst.“ Því lengur sem hann talaði, því nxeiri geig setti að Guð- rúnu Þórðai’dóttm'. Það var eins og undan kumpánlegii viðmóti j;css unglings gægð- jist éinlivei' glötíandi ógn, ó- i fai’iiaðax'spá, sjáif örlaga- ' ixoixiin méð sína skyggnu, Ixæðnisköldu sjóix. „En þessi bæx-, Heiði, — hvar er hann?“ spurði hún- loks hikandi. „Er það löng leið að fara ?“ „Löng leið?“ Ixváði Jóii Hafliðason og leit hugsandi niður fyrir sig. „Ja, náttur- lega get eg ekki sett mig svo vel í þín spoi’, að eg cigi hægt með að svara því nákvæm- lega, þín spor eru eflaust þung. Við snigilinn mundi eg til dæmis segja, ef hann spyrði, að leiðin væi’i löng, sumai'ið mundi ekki endast liomim til þeiifgar ferðax', öll ævi hans nægði ekki, en við algengan smalahund nximdi eg segja, að lxún væri mjög stutt; sjálfur geng eg [xessa vegarlengd á' svo senx hálfri klukkústund. En svo eg sleppi öllu ganxni, þú ert á rétti'i leið', Guðrúíi, þú heldur þessari stefnu, frá suðri til uorðurs, með by-rðina jxína og drenginn, og á nxiðri leið, taktu eftii’, mitt á milli Gull- bérástaðar og Heiðar, uppi á lága fellinu í xnýrimxi, slend- Kona og’ círengur þi'önxmuð'u upp yfir mýrarnax

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.