Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 33

Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 33
JÖLABLAÐ VISIS liáfði sézt á heimilinu síðan sumarið áður. Hún var glöð og sæl yfir unnum sigri og farsæiirm endalokum. Á lití'a icötinu voru allir glaðir, þeg- ar komið var úr kaupstaðn- uríií Það mun hafa verið vorið 1862, sem þau Halldór og Arína flríttust loks úr Fagra- nesi. Ef tir það var þar aldrei búlð. Brátt gleymdist nafrí- ið á kotinu, og héfur það síð- an ávallt verið nefnt éftir hóndanum, er þar bjó síðasr, og kallað Halldórskot. Er þetta eini minnisvarðinn, sem kynslóðirnar reistu þessum í'átæka og lítilssiglda bónda. 99 Sjaidan er breyti mikið sem flytur af einu heiðar talið, að sá þeirra hafa andazt í æsku, til batnaðar, og var það með því al- minnsta, senr þekktist í þá kotinu á annað. En þó var daga. Þetta má nú efalaust það svo um þau önnu og þakka því, að Anna var Halldór. Vorið 1862 tóku þau til ábúðar lieiðarbýlið Krossa- A Íkursel, sem stendur í Selja- heiði, vestan Þistilfjarðar. Þetta kot var mun betra én Fagranes, einkum vegna þess, að þama var styttra til að- drátta. Til byggða í. Þistil- firði var eigi nema rúmlega stundar gangur. Og í kaup- staðinn, til Raufarhafnar, var hægt að ganga á 5 til 6 tímum. Var þetta stórum betra en á Fagranesi, þar sem óraleið var til byggða á all- ar hliðar. Að öðru leyti hafði Selið sömu kpsti og ókosti og önnm' heiðarbýli. Svo sem fyrr ségir vora hreinlátari en fólk var al- nierírít þá. En sökum fátækt- ar varð hún að láta sum þeirra frá sér og ólust þau upp á sveitinni. Voru dvalar- staðimir afar misjafnir, svo að hún átti oft á þessum ár- um í nokkrum brösum við hrcppsyf ii-völdin. Einhver j u sinn sem oftar, er hún þurfti að leita á náðir hreppsyfir- vaklanna, svöruðu þeir því, að hún ætti ckki alltaf að vera að eiga þessi böm. Þá svaraði hún: „Eg met nú meira góð boð skaparans en illar fjTÍrskipanir ykkar.“ Sumum þótti syarið skeyting- arleysislegí. En maðiu’, sem þau Halldór og Anna húin að þckkU önnu vel og sagði frá eignast 6 börn, er þau flutl-! I*28811’ b‘PÍti við; ”En W ust úr Fagranesi, og í Selinu!er Þó :pt, að hjartað hefir fæddust 4. .Ui'ðu því bömin veriðlieiit og sporin blóðug. lO .aUs.. Ekki. ráunti nema 2 Hálldór andast eftir langa legu. Á méðarí þau bjuggu þai-na í Séllríu, gcrði annan versta hai'ðindakaflann, sem kom á seinustu öld. En svo var þrautseigja önnu tak- markaláus, að bún gafst ekki upp, hversu óbyi’lega, sem blés. En áreiðanlega hefir fjölskyldan átt mjög bágt á þessum árum, þar sém bjargarleysið var svo al- rnennt. Bcndir ýmislegt til þess, að þarría liáfi þéim lið- ið erín véiT en á Fagranési. Halldór, maður önnu, var aldrei þrékmeríni talinn, svo að telja xríá stórfui’ðulegt, að þau skyldu geta baslað þarna, svo lengi sem þau gei'ðn. — Það var loks harða voi’ið 1869, sem þjappaði svo að honum, að hann x'étti ekki ekki við. Þá lagðist liann í'úmfastur og lá lengi, unz haxin andaðist 26. ágúst þetta sumái'. — Um haustið var heimilið leýst upp og böm- uliixxrí komið fyrir víðs vegar um sveitina. Anna fór með eitt eða tvö yngstu börnin í húsmennsku að Sveinunga- vilc og var þar til vors árið 1871. Hér Verða snögg þáttaskil í ævi önnu. Hún var aðeins 41 ai’s og átti eftir að lifa ennþá laríga ævi og viðburðarika, þótt fljótt vei'ði hér yfir sögu að fara. Var hún í þessu efni sem öðmm ólík síixum kyn- systrxmi, því að venjulcga er sögu konunnar að nxestu lok- ið, þegar luin er búin að nxissa manninn og hætt bú- skápnum. - . Anna í’lyizt til Raufarháfnai'. Umi’ætt vor fluttist Anna til Raufarliafnar nxcð tvö yngstu böi’ix sín og fékk til íbúðái’ ofurlítinn tox’fbæ, sem stóð í'étt vestaix undir „Búá- inni,“ og var ávallt néfndur „Kofinn.“ En „Búðin“ var í þá daga álifin afar nxei'kilegt hús og var eina húsið í þorp- inu, sem naut næstunx óíak- markaði’ár vix’ðingur. Þár var eina vérzlunin i allri sýslunni, þar bjó voldugasti maðui’inn, j íaktorinn sjálfur með öllu Isírírí stai’fsliði, og þar gistu i aðeins fínir gestir, er þang- að áttu erindi, svo séirí sýslu- inaðui', préstui’inn og aði'ir lxöfðingjar. Mai'gir áttu ei'- ríxdi til Raufarhafnar á þeixn áriim. Vom þá miklir erfið- leikar á því að fá þar gist- ingu ög var alnxenningur jafnan í hinunx ríxéstu varíd- ræðum nxeð húsaskjóf, á með- an staðið var þar við i verzl- unárcTÍrídum. Betri bændur fengu helzt iríríi hjá ábúatida jarðarinnar, en fátæklingai’ri- ir ui’ðu að láta sér xxægjá að liggja í heyhlöðu eðá fjái'- húsi. Og ekki var darírialaust, að þeir yrðu að láta fyrir- bei'ast í hésthússtálli éða enn verra hreysi. Og eins og gef- ur að skilja, vorú ])i'engslin hvai'vetna mest í kauptiðinni vor ogharíst, svo að til stóiTa vandræða hörfði. Ánna veitir g’istingu. Nú er það af önnu að segja að lxún settist að í litla tórf- bsérírínx, sem aldrei var lcall- aður átínað eu „Kofinn“, og hóf þai’ sitt annað ævistai'f, sem hún stundaði af mikilli kostgæfni i rétt 30 ár. Sérn „Anna í Kofanum“ var hún velþekkt unx alla sýsluna og elskuð og virt af öllunx, sem til þekktu, nc.ma faktorn- unl, sem þótti hún reka full umfangsmikla starl'semi svona í'étt við Biiðarveggintí. Hér var þó ekki beint uftx gróðafyrii'tæki að ræða, þar sem búrí rak þarna nokkui’s konar veitinga- og gistihús, án þess nokki'u sinni að kréfjast borgunar fyrir þann greiða, er liún lét í té. En' það var þvihkast, senx bless- urí drottins fylgdi þessu starfi lxenríar til æviloka, því að svo vlrtist, sem hún hefði ávallt nóg að bíta og brenna, eftir að liún hóf þessa stárf- semi. Kofinn hennar stóð ætíð oprím öllu því fólki, sem til Ráufarháfríar kom, ög ékki átti anriars staðar vísan næt- rírstað í jxoi'pinrí. Til hennar komu fyrst óg fi'est flestir eða állir fátæklingar, seíxx þangað áttu leið, og meðál þeirx’a vorii yfirleitt aTlir hreppsónxagar óg vesalingár, sem ferðafæi’ir vóru. Lang- flestir af þessuxxx gistivinuxri o o e • o e e •••••#«e•9 o o•••9©••••••••••••••••••••••« HVILD Margir líta svo á, að fátt v'eiti betri hvíld en róleg sjó- ferð á góðu skipi, og þvi er það, að fæstir sjá eftir þeim tíma, sem í sjóferðina fer, ef þeir á annað borð hafa ástœður til að taka sér hvíld frá störfum. Hafið, með sínu lífi, hefir líka sitt aðdráttarafl, og landsýn er oft liin dýrlegasta frá skipi. Nú höfum vér betri sícipakost en fyrr á árum til far- þegaflútnings, og œtti því fólk fyrir nœstu sumarfri að athuga það tímanlega, hvort ekici vœri rétt að taka sér far með skipum vorum. . i'jutjrÉiröfaar erm $8&isBs.ven<t*r&£. fCaiapið og sasB&sfærisí •••^••«•••••••••••••••••••••••»•••*••••<>••••••••••••••••••

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.