Vísir - 23.12.1951, Page 30

Vísir - 23.12.1951, Page 30
30 JÖLABLAÐ VISIS með, og ek yður á stöðina. t>ér verðið svo að halda kyrru fyrir svo sem tvo daga.“ Á meðan læknirinn var f jarverandi féklc Jim morgun unverð. Hann varð alltaf hrifnari og hrifnari af Hazel. Hún mælti: „Viljið þér ekki reyna að liðka hnéð, áður en læknirinn kemur? Vitið hvort þér getið gengið inn í næsta 3ierbergi.“ Jim gekk um stof- una og Hazel gekk við hlið hans. Hann staðnæmdist skyndi- lega og góndi af undrun. Hami leit inn í aðra stofu við hlið þessarar, er hann var staddur í. Þar sá hann diska, cr auðsjáanlega voru úr gulli. Amma ungu stúlkunnar hafði átt þessa diska. Og vegna þess að móðir Hazel þótti vænt um þá, hafði hún haft þá uppi við. Þessum sið við- hélt Hazel. En vitanlega hefði átt að hafa þvílíka dýrgripi í læsti’i hirzlu. Læknirinn kom, án þess að herja að dyrum. Hann sá augnaráð Jims, er hann kom inn. Lælmirinn mælti frémur kuldalega: „Ungi maður! Eg híð. Ef þér eruð tilbúinn, þá komið strax.“ Hazel rétti Jim höndina og mælti: „Veriðþér sælir, herra Dodson. Eg vona, að hnéð verði jafngott. Ef þér komið liér á þessar slóðir, þá látið mig vita, hvernig yður líð- ur.“ Á leiðinni til stöðvarinnar sagði Jim með hálfum huga: „Ungfrú Winton er el'nuð og fögur.“ Læknirinn svaraði stuttai’a aralega: „Það er hún. -—■ Og eg hálsbrýt livern þann mann, er misnotar vingjarn- leik hennar!“ Þessi athuga- semd þaggaði niður í Jim. Hann hugsaði með sjálfum sér: „Hugsa sér að svo fín hefðarmær skyldi fara þess á leit, að hann kæmi aftur. En dýrgripirnir ? Og gull er í háu verði þessa stundina !“ Hann var að velta þessu fyrir sér alla leiðina til London. Jim fór út um kvöldið og drakk sig kenndan. En það gerði liann sjaldan, og allra sízt, ef hann hafði í hyggju að gera innbrot innan skamms. I veitingahúsinu hitti hann tvo þjófa, er hann þekkti, og stundum liöfðu unnið í fé- lagi við hann. Jim sagði þeim frá húsinu og hvað þar væri hægt að fá. Jim vaknaði með liöfuð- verk morguninn eftir. Harm- aði hann það að hafa trúað hiniun þjófunum fyrir leyndarmálinu. Það var Vani hans að láta líða nokkurn tíma frá því að hann hafði athugað stað þann, er liann ætlað! að stela, þar til hann hófst handa. En nú varð hann strax að mata krókinn, svo að hinir næðu ekki í dýrgripina. Síðari ihluta næstu nætur brauzt Jim inn í húsið. —I Það var eltki erfitt verk. Hann stakk gull og silfui’- mununum í poka. En hann gat ekki komizt nxeð það allt sanxan. Hann var rétt kominn með hina þungu byrði sína út um gluggann, er hann heyi’ði mannmál. Hann faldi sig bak við i’unna. Jíqx þekkti málrúnx manna þeirra, er þarna vora á ferð, Það vora þjófai’nir tveir, senx lxann sagði leyndamxál- ið. Hann glotti, er hamx sá þá klifra upp stiga, og fara inn í húsið — og koma tónx- henta aftur. Eftir, að þeir vox’u farnir, dvaldi Jim dálitla stund í felustað sínum. Svo tók hann pokann og hélt á- leiðis að handvagni, er hann hafði falið nokkur hundruð metra frá húsinu. En svo staðnænxdist hann skyndilega, hélt til hússins, og klifraði upp stigann og fór inn með þýfið. Jim hafði ekki verið í húsinu lengur en finxnx mínútur, er Ijósgeisli féll á haixn í gegnuixx glugg- ann utan frá. Lögregluþjónn stökk inn um gluggann og greip i liálsmálið á Jim og nxælti: „Þér skuluð ekki veita mótspyrnu. Nú höfunx við klófest yður, og staðið yður að þjófnaði.“ Jim kom fyrir rétt. Rook lögregluumsjónai’maður gaf skýrslu. Hann kvað það ábyggilegt, að fanginn hefði fi’amið tvö önnur innbi’ot.. „Það er kunnugt,“ íxxælti haixn, „ að þessi Jim kom í hús xmgfi’ú Winton í því augnamiði að stela þar síðar. Hann lézt lxafa íxxeitt sig í hnénu og var þessvegna hoð- ið inn í húsið. En fyrir þenna vei’knað yerður honunx elxki refsað, þar sem ungfrú Winton kveðst ekld höfða mál á hendur honuixx.“ Cr sæti sínu á bekk sak- borninga, horfði Jiixx á ung- fi’á Hazel. Augu þein’a nxætt- ust. Og Jim gladdist íxxjög, er hann sá, að liún, skildi hvemig í öllu lá. Ást hans blossaði upp. Dónxsforsetinn hnyklaði brúnir sínar. Harrn nxælti: „Fangin var þó staðinn að þjófnaði.“ „Nei,“ sagði umsjónarnxað- urinn, „hann var að skila þýfinu, er hann var hand- tekin. Jim var sýknaður. Nunnumar kunna líka að meta góða veðrið, og spóka sig hér á myndinnii, er þær eiga frístund. Heiidvewæ íubb 1 Þúrndds E. Júnssonar Halinaristrætí 15. Merkjavík Sími 1747 — Símneini l*«i*ocldiir KuupÍB' œtiö hœsta rerðí: Mrossháf twairnir Gœmr Mtteíif Kálfshinn Seishinn o. /7. ’©© Öii ígiÞÍsfafgldmm falmðist fmtnaði frá i d Klæítaverzlui Andrésar Andréssonar

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.