Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 23

Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 23
■m i 3ÖLABLM> VRlS 23 - Listahjónin. Frh. af bls. 15. liann kvæntist 1937, keyptu þau hjónin Lækjarbakka, þar sem þau búa enn. Lækjar- bakki hafði áður verið lítið ])ýli með tilheyrandi hlöðu, en hlöðunni breyttu þau hjón- in í vinnustofu og dagstofu, og það er erfitt að hugsa sér skemmtilegri og smekklegri vistarveru en „hlöðuna“ þeirra hjóna að Lækjarbakka. Dylst engum, sem inn í þá hlöðu kemur, að þar býr lista- fólk. Alls hefir Magnús haldið milli 10 og 20 sýningar hér á landi, ýmist einn eða með konu sinni. Flestar hafa þess- ar sýningar veríð hérna í Reykjavik, en þau hjónin hafa einnig efnt til sýninga úti á landsbyggðinni, ekki sízt á afskekktum byggðar- lögum þar sem ekki hafa verið haldnar sýningar áður. Má þar t. d. nefna Grímsey, Djúpavog o. fl. staði. En frumstæðasti sýningannátinn var þó í Haganesvík í Skaga- fírði. Þar var sú ósk látin í ljós, að þau hjónin efndu til sýningar á listaverkum, sem ]>au höfðu unnið að í ná- grenninu. Sjálf bjuggu þau í tjaldi og höfðu ekki umráð yfir .neinu húsrými til sýning- ar. En til þess að geta orðið við beiðni fólksins, tóku þau til þess bragðs að festa mál- verkin utan á pakkhús extt þar á staðnum og þar gafsl þoi’psbúum og öðrum vegfai'- endmn kostur á að sjá lista- vei'kin í sýningai’sal sem hafði Island allt að fleti og himinhvolfið að þaki. Auk sýninga hér heima hef- ir Magnús tekið þátt í ýms- um sýningum ex’lendis og þá fyrst í samsýningum hér á Norðui’löndunum. 1 fyiTavet- ur keypti Þivxndhehnsborg höggmyndina „Friður“ eftir Magnús, en sii mynd var þá á íslenzku listsýningunni, sem haldin var i ýmsum stærstu boi’gum Noi-egs. Svo sem áður var tekið fram, er Magnúsi rnargt til lista lagt, meira en á sviði myndlistarinnar. — Hann er ljóðskáld og kvcðs t í undan- gengin 30 ár hafa verið að hugsa um að gefa út ljóða- bók eftir sig. Af því hefir þó ekki orðið og hann býjst naimxast við að það verði nokkumtíma. Sumt af ljóð- um Magnúsar hefir þó birzt á prenti, m. a. bæði í Eimreið- inni og vestui’-islenzkum blöð urn. Tvær bækur „Ljóðfórn- ii'“ og „Farfugla" hefir Magnús þýtt á íslenzku eftir Rabindranth Tagore, og kom önnur þeii’ra út 1919, en hin 1922. Þá má ennfremur geta þess, að Magnús hefir all- mikið fengizt við að þýða ís- lenzk ljóð á enska tungu. Ný- lega er komin út bók á ensku Magxxús: Salome (steinn). með úrvali úr ljóðagerð Norðui’landabxia á 20. öld, „20th Century Seandinavian Poetry“, og eru í henni m.a. 19 ljóðaþýðingar Magnúsar á enska tungu eftir ýmis samtímaskáld, m.a. á tveinx- ur kvæðum ef tir hann sjálfan. Þá er loks ógetið þess þátt- ar, sem hvað rnest ítök hefir átt í Magnúsi þegar frá em talin myndlistarstörfin, en það em tónsmíðar hans. Það gengur ótrúleika næst, að jafn mikilvii'kur málari og myndhöggvai'i sem Magnús er, skuli hafa gefið sér tínxa til þess að sernja hvorki fleiri né fæiTi en 240 lög. Þetta er ótrúlegt, en satt samt. Flest eru þetta sönglög, en hka nokkuð af píanólögum, og sum þeirra þegar gefin út, •0 svo sem sönglágalieftih Our songs, Steinsljóð o. fl. Hér hefir listferill þeiri'a hjóna, Bai'böi’u og Magnúsar Ámasonar verið rakinn i helztu dráttum og þó xnöx’gu sleppt senx ástæða .hefði verið að taka fram ef thni hefði unnizt til og rúniið leyft. En þó að saga þessara hjóna sé þegar orðin mikil og rúxnfrek ef itax'lega væri rakin, er hún þó hvergi næi’i'i öll, því enn eru hjón þessi ung að ár- ; um og eiga vonandi enn eftir að auðga íslenzka list að nxörgum fögrum verkum, svo senx þau hafa gert til þessa. GLISH ELECTRIC HEIMgLISTÆKSH VÍÐÞEKKTU 7iu ára rt*z§stsSíi Irér et SatnSi trygiffir yæðin IR lUSir Laugaveg lfi6. TITAN sSiiSrintSnr trmws** fnSMe&mnn nýtinyn SýsisrinnsSnnnnr Taltmai’l&ið er: TITAM- skilvmdnr * i inverjri verisíöd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.