Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 11

Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 11
JÓLABLAJ) MSIS 11 fo^mniííliir GrésieasoBa BEtzzfjmlim: S*ÚÉtHF UÍ WÚ&Ítftf&rÖUWM. Fyrr á öldum bjó í Lokin- sveit að Lokinhömrum og hömrum í Amarfirði bóndi báðust gistingar. Var þeim sá, sem Indriði hét. Hann veitt hún hjá Indriða, og lét var Oddsson. Ilan n bjó á fjórða hluta jarðarinnar, en alls var þar þribýli. Indriði var afar dökkur yfirlitum og nokkuð skugga- legur á svip. Hann var samt óvenju fríður sýnum. Hann var mjög kvikur á fæli og snar í öllum hreyfingum. Hann var þrekmaður til vinnu, lagvirkur og notin- virltur og smiður ágætur, einltum á tré. Hann var mjög hann vísa þeim til sængur í ° rúmi sínu í baðstofuendan- um, þar sem var rekkja bú- stýrunnar. Þau hétu Jón og Sólrún. Ekki fóru þáu leynt með hági sína. Þau kváðust hafa byrjað búskap haustið áður á koti einu, lélegu og afskekktu, við lítil efni. Hefði fénaður þeirra drépist um vcturinn og þau þrotið mat- riða, hann og konu sína. Brá Jón við, þreif til Indriða og svipti honum fram í loftsgat- ið, svo að hann féll niður á gólf — og varð af hlunkur rúikill. Sólrún rak upp vein og réðst á bónda sinn. Indriði spratt á fætur, þaut upp stigann, greip Jón og færði hann niður fali mikið, fleygði honum síðan ofan og stökk sjáifur á eftir. Tók hann svo að berja á Jóni, f*i Sólrún hafðist ekki að. 1 þessum svifúm iiar að Bárð : bónda. Hann háfði brotið orf mestu tröllasögur um sveit-: ina út-af siðferðisástandinu í Lokinhömrum, og voni það ekki sizt þau bústýra Indriða og Baldvin, þi’iðji búandinn á jörðinni, sem sögurnar voi’u hafðar eftir. Sögðu það gemsgjai’nir menn, að annað tveggja mundi Baldvin æi'ið hi'æddiu' um konu sína, Guð- bjöi'gu, eða honum léki öfund á fyrir hennar lxönd og sína, hve mjöp' hinar konurnar gengju í augun á hinum mikla Icvennavíking, Indi'iða. Þegar prestur kom um haustið til að húsvitja, kvaðst hann þurfa að tala einslega við Indriða.Indi'iði bauð hoix- xun því ineð sér út á skemmu- loft. Hann skenkti fyxár hann víni í krús, cn pi’estur af- bjoi’g, og þar c3 faHS tjtír þé* _________________... íe,1'rfa hef5u e“S,r ven3 fPheim að cngjuoum. Hann l>akka3i’ 1,,<lri3i iíl «>" skurðhagui’. Hann yar skap-1 0Sufierlr- en l>au eln Mn® þreif til Indriða og svipti hann heV3i l>aS ekki’ °S harður og illskeyttur, ef hann llös;. úetðu Jxau ^ lagt land honum ofan af Jóni Indriði greip hann aðra krús og lyftx ’ bráð við hart, réðst á Bárð og henni 4iI að skála við prest. Þá þreif prestur hinu og saup á, en ekki þakkaði hann Indriða eða drakk honurn til. Prestur hóf xiú að ræða í’eiddist. Hann var greiðamað- nndir fóL Þan létn 1 ljað ur mikill, og fyrir þær sak- skína’ að Þan vildn «'ai'na ir var hann vinsælli en hann 1 staðfestast cinhvers staðar hefði orðið ella. Hann var Þarna vesta’ 0§ varð Það úr’ ekki hneigður til fiskveiða, en að Indriði réð Þan {il sin’ var veiðimaður mildll á seli 1>V1 að Þ° að l)an værn mög" og reí'i. Hann var natinn við lu' °§ lotleS’ virtnst Þan vera skepnur ogmjög fær í fjöll uxn. Þegar þessi saga hefst, var Indi’iði nxaður Jiálffertugur. Hann var ókvæntur. Hann hafði bústýru, senx var nxeira cxx miðaldra; Ekki -var talið, að mcð þeim ‘væru neináf ástii', en það orð lá á Ind- í’iða, að lianii væri hvort tyeggja i senn, kvensamur og kveiinagull. Var sagt, aÖ haxin sæktist cinkum eftir að eiga vingott við giftar konur,- og var talið, að hann væri í þingunx við konu annars sanx- býlismanns síns. Sá hét Bárður, en konan Elísalxet. hmanstohk.s Þá var liánn og ságður halda raðú- við koiiu húskai’ls nokkurs á þriðja búiiiu í Lokinhömrum. Hún hét Káti’ín, en húskarl- inn Jóhaiiúés. Ekki háfði þó viðhald Indriða við konur þesáái’ verið svo áberandi, að nxundu myndarnianneskj ur. Þau höfðu ekki vei’ið lengi hjá Indriða, þegar þau tólui að braggast, og konx það þá í ljós, að þau vóru nxjög rösk tii vinnu. og hin ásjálegustu. Þó bar konan af bónda sín- axm. Var Ixún bæði fríð og fönguleg. Fór vel á með þeim hjónunx og liúsbónda þeirra, en bústýran var þeim köld. ,Mun hexxxxi ékki hafa verið grunlaust lum, að sinn veg- xxr kynni að rýrixa við komu þeirra á heiixxilið, eixda leið fleygði honuiii út úr dyfum. Þar kom að honum kona hans og leiddi bam við Ixönd sér. Hún æpti upp yfir sig og bað þá Indi’iða á gá að guðiiÞann kvitt, senx upp væri ög haga sér ekki eins og bi’otamenn, sem hvorki skeyttu úm skömnx xxé lxeið- ur. Bóixdi hennar i'auk á fæt- ui', vék sér að henni, gaf henni löði'Uixg og mælti: „Þogi þú, hófan þín!“ Síð- an benti Ixánn á barnið. „Heldui’ðu egþckki ekki svip- inn á honunx — þessunx?“ Þá hló Indx’iði og sagði: „Mikið var, Bárðúr bóndi!“ Nú komu þau til, Jón og Sólfúh, og i’éðust þeir báðir á Indriðá, kokkálarnir. En eljur hans veittu Ixónum, og ekki á löngxij unz, syo var hættú þeir leiknunx bláir, komið, að Sólrún réð ö'llu því jmarðir og hdltir eftir Ind- sem him vildi fi8áv-— og í'ifnir og blóðngir efiir konurnar. Ekki var höldur lengra lið- Ekki úrúfú nein kærúmál ið en fram að engjaslætti, ú.t af þessunx atbufðum, og upp úr logaði ixxilli haiis oí þegar orð lagðist á það í ekld stökk Jóxx úr vistinni. Lokihhönn’um, að eitíhvað; Ekki slitu þeir Bárður heldur daður væri hafið milli þeirra Indriða og Sólrúnar. Sætti Indriði færi unx að hafa liana bænda þeiiT'a, enda var talið, \i vefki nxeð sér — eða lét að þeir hefðu nokkurn ótta af líK’riðá. Indriði átti skemmu eina stóra og vel viðaðá, og var í henni loft. Niðri g’éýnxdi hann efnivið og vánn þar alla liina gx’ófai’i smíðavinnu, en uppi á Ioftinu sát hánn við út- Skurð og fágun smíðisgripa. Þar geynxdi hánn tófuskinn, hána vera Ixeimá að búverk-, um, en bústýru sína fára á engjarnai’, og sjálfur var hann svo við smiðar. Ekki hýi’ixaði Ixústýran í viðmóti vio Sórúnu, þá er svona var Icomið, og átti luin margar ferðir til sambýliskvennanna út af henni og húsbónda sín- unx. Ekki virtist Jón tor- selskinn og eltar gærur, og h’Vggja konu sína, og mun þó þar svaf Ixann ofíast. Breiddi bústýraix haýa gefið honum Ixann loðfeld á gólfið í öðr- það óspart í! skyn, hvað í unx enda loftsins, og þar lá éfni væri. samvistunx við konur sínar, og þó gengu þær eftir þetta skör lengi-a en áðúr í ,ósta- fari sínu við Indriða: Mátti nú héita, að þær hefðu ekki lengur neina launung á fcrð- unx sínum í skenxnxuloftið. Gerðust þær hinar nxestu viix- konui’, og eimxig var vel nxeð jxeinx og Katrínu, konu Jó- hannesar, og setti Indriði hiina engan vegimx hjá. Nú tóku að berast liinar koixxin unx hátterni Indriða í kvennanxálunx. Varð hann brátt æstur og gætti hann sín ekki og drakk nokkrum sinn- um, þá er Indriði hellti i krúsina. Þagði Indriði eins og steinn, unz prcstur var tek- inn . að gerast j ölvaður. Þá mælti liaiim;., j „Mikið segið þéi’, prcstur, og hai't dæmið þér. En hverj- ar ei’u saixnanix’ þæi’, senx eru forsendur að slíkunx dómi.?“ ! Prestur svaraði: „Hver skyldi betur þekkja háttex’ni þitt, cn Þórlaug, bú- stýra þín, scm er greind kona, vönduð og mcrk ?“ „Lííi er mark að hjali kérl- inga unx slíká hluti,“ sagði Indi’iði. „Kjamsa þær jafix- an og jamla um það, áð’aðr- ar konu.r sitji að þeinx krás- um, senx þær fá ekld lengur j veitt sér sjálfar.‘“ „Mark mundi þó vera að Drðunx slíks nxámxs senx Bald- viixs bónda,“ mælti prestur,! ,og er þér lxezt að ganga iil ’ullrar játningai’, eður ég :eí fóla þinn liiklaust út af sakraixxenti.“ Nú gloíti Indriði og sagði: „Saít er það, héimskað hef eg ixxig á því að vcita Bald- vin nokki'a úi'laúsn, cn ekld er það afhættis.“ hann og hlúði að sér xxxeð skiununum. Talíð var, að þarná ætíi lxann vingott við konu þeii'ra Bárðár og Jó- hannesár. Fyrir kom, að háíín hýsti í lofíinu fei'ða- konui', senx bar síðla að garði, og þóíti ekki ugglaust unx að suniar væi'u seiiiiia á ferð en ellá fýrir þær sáidr, að þffer hygðii á gistingu í loftinu hjá Indriða. ■ Eitt sinn í vorharðindunx Svo var það dag nokkurxx seint á engjaslætti, að Sólrún kvartaði um lasleika, og kvað Indriði sjálfsagt, að hún væri' lxeima, exx bús lýran fæi’i á engjar. Sjálfur kvaðst hanxx verða að vei'a að sixxíð- um, þar eð bann þyrfti að ljúka við hlut, seixi Iiann hefði verið bcðinn um og yrði sóttur daginn eftir. Upp xxr lxádeginu koxxx Jón heixxx. og fann hann þau þá bæði á koiiiu ung lijóix úr fjarlægri skeixnxxuloftinu á beði Ind- .... Nú kornu þau til, Jón og Sólrún, og’ réðust þeir báðir á Indriða, kokkálarnir. En eljur hans veittu honum . . . . „Hvað meinar þú, skálkur- inn?“ sagði prestur. Indi'iði tók kútinn, s takk; í haixn tappanmxi og mælti síðan: „Þér lxafið alla yðar Ixenti- senxi, prestur nxinn, í kii’kju og utan, en vai’lega skylduð þér þó vappa kringuixx Ind- í’iðá i Lokinhömrum, ef þér viljið ekki steyta fót yðar við steini.“ Að svo nxæltu gekk Indi’iði úr loftinu, fór að hefilbekk sínunx og tók að hefla í'ekaviðarflettinga. Hann raulaði fyrir munni sér visu þessa: „Ein var frúvan föixgulig, fai’finn eins og í'jónxi, æsir, hréssir, ertir nxig augna heitur ljóixii.“ Nií spratt prestur á fætur, fór í skyndingu ofan og út og gékk .til híbýla Baldvins og Guðbjargar. Sagðist Baldvin svo fi'á, að hann hcfði ekki betur séð en að prestur lxefði eiigu síður vei'- ið hi’æddur en reiðúr. Baðst hann þess, að Baldvin fylgdi sér inn yfir Bjargafjöi'ur. Baldvin gerði það, og sagði prestur ckki við liann auka- tekið orð á leiðiilni. En þá er þeir skildu inni við Stapa- dalssjóinn, mælti prestur: „Gættu Guðbjargar, konu þinnai’, stranglegá fyrir fanti þcssum, því að hann er haldinn af djöflinum.“ Indriði fór sínu fi’axxx, Qg íxú var auðsætt, að hann vai’ mjög tekinn að hyggja að Guðbjöi-gu húsfi’eyju. Hún Var fai’in að reskjast, cn hafði verið frið sýnunx og var enn nijög nxyndái'leg álitUm. Ekki léýndi það sér, að bóiídi lienn- ar ótiáðis't mjög um hana 'fýi’ir Indi’iða, en húsfi’eyja IxlÓ að lii’æðslu háns í fyrstu og var ílvérgi smeyk. „Mér þætti ganian að sjá þann karlnxamx, sein mér stæði hætta af,“ sagði hún. En þegar franx í sótti, lu’ey ttist þeíía nokkuð. Var þá sexxx í henni væri talsvérð- ur uggur út af þeirri athygli, senx índriði veitti hcnni, og loks konx þar, að hún var fekin að liggja vakandi um næ'tiu’. Þá kom það og fyrir, að þegar bóndi hennar hxxgð- ist fara á sjó, bað hún lianu að fara hvergi og vera hjá sér. „Það er einns og þið séuð búin að koma. inn hjá nxér einhverjum ótta, þú og stúlk- uniai’,“ sagði hún. „Eg veit, að þetta er vitleysa — því hvað ætti mannskepnan að geta gert mér hér í lokuðu herbergi og fólkið framnxi í baðstofunni?“ Snemnxa á jólaföstu kom ýsuhlaup í fjörðinn, og veð- ur var stillt og einnxuna blitt. Baldvin bóndi var þá önnunx kafinn við sjósóku allan sólarhi’ingjnn, nenxa senx svaraði hálfri annarri eykt fyrir og eftir miðnætti Svo var það þá eina nótt- ina, að veður versnaði nxjög upp úr óttu, og sneru sjó- nxenn aftur, án þess að lxafa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.