Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 34
• 34
•>’ ■
JÓLABLAÐ VlSIS
hennar: gátu alls ekkert greitt
henni fyrir veitingar og gist-
ingu: Aðrir þurftu aðeins á
húsaskjólinu að halda, ef þeir
höfðu nestað sig að heiman.
Voru þess dæmi að í slátur-
tíðinni gistu hjá henni á
milli 20 og 30 manns, og verð-
ur það að teljast gjöreamlega
óskiljanlegt nútíðannanni.
Enginn fór synjandi
frá henni.
Talsverð útgjöld liljóta að
hafa fylgt þessari góðgjörða-
starfsemi hennar, því að lang-
flestir, sem til hennar komu,
höfðu ekkert í sig að láta, og
var það „Anna i Kofanum“,
.sem ávallt veitti þeim eitt-
hvað, sem þurfandi voru,
því að hún lét engan synjandi
frá sér fara. Allt lét hún af
hendi með glöðu geði, þótt
hún hefði jafnan af litlum
efnum að taka. Hún liafði
ætið á reiðum höndum kaffi-
sopa eða matarbita, ef þurf-
andi gest bar að kofanum
hennar, þótt hún gæti ekki
vænzt neinnar borgunar.
Það var eins og borgunin
fyrir greiðann skipti engu
máli fyrir hana. Gleðin yfir
því að geta þannig orðið öðr-
vun að liði, geta hresst
svanga og glatt sorgmædda,
var henni næg borgun. Fyrir
þessa starfsemi sína varð
hún svo vinsæl um alla sýsl-
una, að allir, sem hana
þekktu lofuðu hana og bless-
uðu svo sem bezt mátti
verða. — Það kom varla fyr-
ir sú nótt í öll þessi 30 ár,
sem hún bjó í Kofanum, að
ekki væri hjá henni nætur-
gestur og það oftast fleiri en
færri, en þrengst var þó þar
í vorkauptíðinni og í slátur-
tíðinni, sem fyrr segir.
Það hefir frá upphafi verið
gjörsamlega óskiljanlegt öll-
um, hvernig hún gat haldið
uppi slíkri greiðasemi í þrjá
áratugi, án þess að hafa
noklu’ar fastar tekjur og eiga
aldrei vissa greiðslu frá
nokkrum manni, svo talizt
gæti. Var það trú almennings
um hennar daga, að hún væri
studd af guðlegri forsjón, og
að ósýnilegar hendur réttu
henni hjálp, því að aldrei
varð þess vart, að þrot væri
í búi hjá henni, þótt hitt
væri öllxun kunnugt, að efni
hennar voru lítil.
Tekjulilndir Önnu
í Raufarhöfn.
Við nána athugun hefir
komið í ljós, að helztu tekj-
ur önnu voru þessar: Að
sumrinu vann hún í fiski hjá
verzluninni og fékk eina
krónu fyrir að vinna allan
daginn. Fiskimennirnir, sem
allir áttu henni gott að launa
létu hana hafa margan fisk-
inn fyrir lítið. Og í sláturtíð-
inni fékk hún jafnan talsvert
af slátrum hjá þeim, sem
höfðu fastan gististað hjá
henni. Það er skiljanlegt, að
þar sem margur var kominn
með fé sitt langt að var erfitt
um heimflutning á slátrinu.
Varð því margur maðurinn
til þess að afhénda önnu slát-
ur sín, þegar ekki var þess
kostur að flytja þau heim.
Hefir hana áreiðanlega mun-
að mikið um þetta. En hitt
er líka sannleikur, að allui’'
fjöldinn gat ekkert látið af
hendi sökum fátæktai’, Samt
blessaðist þetta allt svo vel
hjá hehni, að undrun sætti.
Nokkur börn önnu.
Venjulegast var eitthvað
af börnum önnu hjá henni í
Kofanum fyrstu árin, en
tvö í einu. Þau af bömum
hennar, sem upp komust,
þóttu flest myndarleg og
sum stói’gáfuð, eins og hún
var. sjálf. Elzta dóttir hennar
þótti einna sízt og líktist
mjög föður sínum. Á þessum
árurn varð hún fyrir þeirri
sox’g, að rnissa tvo syni sína
uppkomna og fórust þeir
báðir á mjög sviplegan
hátt. Stefán sonur hennar
vai’ð úti hinn 23. nóv. 1889,
ásamt Lúðvík Lund frá
Raufai’höfn. Hann var þá að-
eins rúmlega 21 árs að aldri
og þótti mesti efnismaður.
Tæpum 7 árum síðar drekkti
sér yngsti sonur hennar og
augasteiim, Halldór að nafni,
fæddui’, 30. okt. 1869, eða
tveirn mánuðum eftir að fað-
ir hans andaðist. Þegar þetta
skeði, var hann vinnúmaður
að Sigui’ðai’stöðum á Sléttu.
Að honum þótti mikill mann-
skaði. Heyi’ðist rnælt, að hann
hafi di’ekkt sér vegna ósigurs
í ástamálum, en sú saga skal
ekki rakin hér. -— Helgi hét
einn sonur önnu og var hann
heilsulítill. Hann var kallað-
ur Helgi magi’i, og átti það að
vera honum til háðxmgar, og
þótti ýnxsum ómaklegt. Hann
kvæntist og átti son þann,
er Sigfús hét (f. 1895). Hann
líktist á margan hátt ömmu
sinni var afar vel vei’ki fai’inn
og stói-gáfaður, eins og hún.
Hanxx andaðist á Þói’shöfn
fyrir nokkrxmx árum. Af
bönnini önnu skal ekki fleira
sagt.
Anna sigrar
faktorinn.
Þegar Anna liafði búið í
Kofanunx í 12 ár eða þar um
bil, koixx nýr faktor tii
Raufai’háfnax’. Það var Jakob
Gunnlögsson, íxxikilhæfxu’
maður og stórbrotirin nokk-
uð. Á þeinx árum urðu allir
að sitja og standa, eins og
faktorarnir vildu, einkum, ef
þeir vorix ráði’íkir og stjóm-
sanxir. Þýddi þvi lítið fyrir
alþýðu að ætla sér að etja
kappi við þá, eða standa uppi
í hári þeirra, enda kom xóst
fáxun það til hugar. Slikt
hefði verið sama og dauða-
dómur fyrir hverix sem var.
Faktorinn gat þá t.d. neitað
þeim manni unx úttekt og
gert lxomuxx á allaix hátt líf-
ið óbærilegt, að hann átti um
enga kosti að velja. En
Amxa gamla í Kofanum var
engum ínanni lík. Hún stóð
upp í háx’inu á- Jakobi Gunn-
lögssyni og bar sigur af
hólmi. Tildrög málsins vom
þau, að nokkru eftir að
Jakob kom, skipaði lianii
önnu að flytja brirt úr Kof-
anum, því að hann kvaðst
ætla að rífa hann, þar sem
hann væri of nærri Búðinni,
þvi fína húsi. Anna neitaði
þessu og kvaðst hafa þai’na
lífstíðar ábúð. Þá stefndi
Jakob hexrni og fór siðan í
mál. Anna varði sjálf sinn
málstað og gei’ði ]xað af
slíkri snilld, að hún vann
málið að lokum, en faktoi’inn
hafði ekkei’t nema útgjöldin
og skömiuina upp úr þessu
fi’unxhlaupi. Jakob fluttist
svo alfai’inn burt frá Raufai’-
höfn árið 1893. Þótti hann i
ýmsu mætur maðui’, en þó
allmikill stórbokki, senx
kunni því illa, ef almenning-
ur beygði sig ekki í duftið
fyrir honum.
Anna var hrókur
alls fagnaðar.
Hér að franian hefir hvað
eftir annað veiið vikið að því,
að Anna var mikil gáfukona,
sem átti fáa sína jafningja.
Mælsk var hún nxeð afbrigð-
unx, og svo var næmi hennar
fi’ábæi’, að hún lærði utan að
stólræður px’esta og flutti þær
gjarnan í heimahúsum öðx’-
unx til skemmtunar. Hxxn
skemmtL og fræddi, livar
sem hún var, og sóttist fólk
mjög eftir því að vera í ná-
vist hennar. Einhvei’ju sinni
var hún að þyljá fyrir Rauf-
ax-hafnapbúa ræðu eftir sr.
Halldór í Presthólum. Þegar
hún yar konxin. vel i miðja
ræðu, stanzaði hún og sagði:
„Hér tapaði eg úr einni setn-
ingu,“ og tilgi’eindi ástæð-
una. Og síðan hélt hún áfi’am
eins og ekkert hefði ískoi’izt.
En ástæðan sem hún tilfærði,
var ærið brosleg, því að ganx-
ansöm var Anna í bezta lagi.
Ekkert lát varð að líknar-
starfi önnu, jxótt aldurinn
tæki nú að færa&t yfh’ hana.
Hún hélt uppi sömu risnu til
dauðadags, og var elskuð og
virt af öllunx, sem hana
þekktu, en þeir voru nxargir
að lokum.
Hún andaðist í Kofanum
sinum á Raufarhöfn hinn 24.
maí árið 1901.
Töfrakoddinn.
Framh. af 6. síðu.
Hann hrökk við af örvænt-
ingu opnaðb augun og fann
að hami var hjá prestinum í
veitingahúsinu.
Máturinn hjá gestgjafan-
unx var að konxa á borðið.
Hann neytti nxatai’ins þögull,
gi’eiddi gestgjafanunx fyi-ir
nxáltiðina, kvaddi prestinn og
mælti: „Eg þakka yður,
herra, fyrir þessa. lexiu, senx
eg hefi fengið. Eg skil nú í
hyerju ánægjan er fólgin.“
Með þessum orðxuxx , fór
hann aftur til vinnu sinnai’.
Þér ættuð að athuga hvort
við höfum ekki jélagjöfina,
sem yður vantar
e
©
o
••
0
©
¥ I ð ii ö f ai -m s
i*1:
Málverk
Vatnshtamyndir
Skopteiknmgar
Radenngar
Margskonar eftirprentanir
af málverkum.
Landslagsmyndir
Isl. togara- og skipamyndir
Dýramyndir
Blómamyndir
Helgimyndir
og auk þess margs konar
gjafavörur.
RAMMAfiEBÐll
HAFIVAKSTIIÆTI 17
Landsins stærsta og fjölbreyttasta mynda-,
málverka- og rammaverzlun.
<********eM«e»*«*ð«*u**»**»»*e*eM**«***»***M*»
EF YÐUR VANTAR
Vélar
eða
• er heppilegast
e
i að tala við
| mm & skip hf.
• Hafnarhvoli. — Sími 81140.