Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 21

Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 21
JÖLABLAÐ ViSIS 21 trýnin; settust svo niður til að hugsa málið. Nofield skreið á höndum og hnjám þangað sem húðfatið lá, tók þáð og brá þvi yfir sig. Ilaun rak upp óp til að fæla úlfa- kyikindin burtu en þeir lireyfðu sig ekki. Svo annað, sein endaði í stunu, og ves- lings piUurinn ætlaði aftur næstum því að sálast af ör- væntingu. Sj álfsbj argarvið- leilnin Var samt svo ríkur þáttur í eðli hans, að hann skreiddist á fætur með erf- iðjsmuuum og setti slefnu á ljósið i vestrl, — því þarna skein þaðl Enn löng barátta, meðan inyrkl var. Kaí'fi- haunirnar! Hann hafði næst- um því gleymt þ.eim. Hann átti ennþá eftir munnfylli. En hann treindi sér þá hress- ingu með því að tyggja eina og eina í senn. Áfram hrauzt hann, riðandi, reikandi, linjótandi, og hrasandi, allt- af í vestur. Oft og lengi lit- aðist hann um, nær og l'jær, hvort ekki væri neins stað- ar lijálparvon eða leitar- menn, en allt brást það. Hann varð að berjast einn til enda. Heili og hjarta störfuðu. ;Fjórða nóttin var á enda, og þegar tekið er tillit til þess, hve Nofield var illa farinn líkamlega, verður að álíta, að hann hafi hjargazt furðulega hingað til. Meira en fjóra sólarhringa liafði hann verið matarlaus og á Iþeim tíma gengið um fimm- tíu af sjötiu kílómetra leið- inni til Schneiders, — er þá villuráf hans og hrakningar ekki meðtalið. Iíann lagðisL niður til að hvílast í skjóli við. runna, og svefninn tók Iiann í armá sína og losaði hann frá þján- ingum í fullar tólf stundir. Hann valínaði liress og end- i urnærður, og lá og horfði á sólarlagið. Eftir stundar- korn settist haim upp og leit í kringum sig. Gömlu kunn- ingjarnir hans, úlfarnir, voru farntr, en í stað þeirra voru kómnir lúpulegir gresju- hundar. Frostið var afíur að hraðharðna, en liiminninn i vesturátt var. þakinn roða- | glóð, þegar Nofield stóð á fæiur.og bjóst til irýrrar har- áttu. Ileilinn og hjartað uiinu nú saman; allt aimað var löngu dautt. Bjargaðist á „varasjóðnum“. í marga daga hafði nátt- úran ekki krafizt neins af honum, heldur látið hugsun, kjark og vilja um að skapa örlpg lians. Allan þann tíma hafði Gyðingurinn órðið að hjargast á „varasjóði“ lík- amans, og eftirstöðvarnar virfiist svo grátlega litlar, að varla var orð á gerandi. Hann þreifaði undir líning- arnar a treyjunni sinni. Þær voru hlaupvíðar orðnar, en hann minntist þess, að þeg- ar liann fór af stað, voru lín- ingarnar þröngar. Hann þuklaði um brjóst sitt . og lagði lófann. á riíin, sem hjartað hamaðist; bak við. Þau voru hörð viðkomu og aðgreind og með engri milli- fyllu. Hann Istrengdi huxna- skáhnina utan um annan fótlegginn o.g fann að liann gaf næstirm því náð utan úm hann með annarri hendi. Náttúran hafði lagt fram sinn skerf. Gat hún lagt fram meira, og ef svo var, hve mikið? Hann minntist þess, hve mikilli orku hann hefði eytt fyrsta daginn með þvi að burðast með klyfjarnar, og bölvaði heimsku sinni. En það þýddi ekki að sakast um orðinn hlut. Hann renndi augum sin- um út að sjóndeildarhringn- um fram undan. Iiann skim- aði og svipaðist um, þar til hann festi sjónar á ein- hverju, sem virtist fjarlægj- ast liann á vinstri hlið. Hann nuddaði þreytt og þrútin augun, til að sannfæra sig um að hann væri ekki að dreyma. Nei, nei! Það var maður á hestbaki, sem reið hart á gangtegund; sem flestir gresjuheStar á þess- um slóðum venjast. Nofield rétti úr sér, og fór að veifa örmunum í því skyni að gera vart við sig. Hann varð fljótt þreytlur í handleggj- unum. Hann fyllti lungun af ísköldu loftinu og öskr- aði. Það er að segja hann ætlaði að kalla hátt, en það varð aðeins hás stuna. Mað- urinn livorki sá hann né heyrði, því að liesturinn hélt jöfnum gangi cins og vél, og báðir hurfu út í buskann. Þrem dögum eftir þetta sagði Colin Younge, slyngasti sporrekjandi á þessum slóð- um, þá frétt í WeLaskiwin, að Gyðingurinn liefði orðið úti. Og þetta var mjög nærri sannleikanum. Nofield þrammaði áfram eftir beztu getu nærri aila fimmtu nótt ina, og lagðist til svefns í birtingu um morguninn. Um kvöldið lagði hann aftur af stað. Þar sem hann var þá, var snjórinn ekki eins djúp- ur og áður, og dauðir og stirðir fæturnir gerðu hon- um næstum ómögulegt um gang. Hann lirasaði alltaf öðru hverju, en reisti sig þó alltaf flj.ótt á fætur og hélt áfram. Hann fór að telja skrefin milli byltanna. Eitt, tvö, þrju, fjögur, fimm —• í þetta sinn var það graS- flækja, sem felldi hann. Næst komst liann tíu skref, og þá var. það grefílshola, sem hann steig ofan í. Og svona hélt þelta áfram. — Piltur- inn barðist liráustlega, það va.r víst. — Skreið dögum saman. Morgunn kom enn og þá var lagzt til livildar. Enn k,om ný nóti mcð sama þrot- lausa þrammi og þjáning- um og áður. Aftm- og aftur endurtóku sig umskipti dags og nætur, þangað til þrautir og strit fjögra nótta og þriggja daga í viðbót liöfðu bætzt við lirakningasögu Nofields. Brjálæði og heil- brigð skynsemi toguðust og skiptust á um yfirráð hugs- uiiar vesalingsins og atliafna mestan þenna tíma, en þráð ur lífsins slitnaði ekki. — Doðakennd tilfinningaleys- isró kom yfir hann, og hreyf' ingar hans urðu vélrænar.. Nofield segir, að seinustu fjórar næturnar hafi hann skriðið á höndum og linjám, en eftir útlitinu á fötum hans er það heldur ólíklegt. Á morgni níunda dags, skömmu eftir sólarupprás, uppgötvaði Nofield, að hann var kominn að plægðu landi. Hann aðgætti betur, og feg~ instár runnu af þrútnum hvörmunum, þegar hann sú að þetta var rétt. Frelsaður! Loksins frelsaður! Hann þekkti, að þessi landskiki var fáa hundruð metra frá bjalkakofa Schneiders. Já, þarna var kofinn, og reykjar- eiinur úr reykháfnum gaf í Skyn hlýju, mat og líL Hann skildi húðfatið við sig, lagð- ist á hendurog hné og skreið eins hart og hann gat. Hvað' gerði það til, þólt hjai’tað' liamaðist ol'salega við til- raun sína til að sinna starfí sinu ? Og hvað gerði það til, þótt féeðín jörðin skæfi og rifi hnén? Þarna var hjálp- Sjáílvirkti Glíitbremíararntr em íoílkomnasixr að gerð og gæðirni. Ný sending er væntanleg um n.k. áramóí. Toktsm á mólá pónitimim. Ms'emn-fiias.&Mmtr Vörumerki, sevi allir geta treyst. Símar-: 61600'— Símneíni': Olíuíélog Reykjavík. © o 9 e • © 9: © © o ©• o 9 L~ e Ou. o 9 9 9 ® e W e 9 m* © • R © 9 < © gj 9 w • 9 1 • O & 9 •• • 9 9 9 9 © 9 © 9 9 9 O 9 9 9 O O © 9. o 9 • 9 • O © 9 © 9 o 9 © £T 9 © m 9 © § 9 ® i 9 9 t§ 9 Á & • 9 9 9; 9 e 9 © O 9 b O • © e Ö C5 © © 0 O © © ■OE Q 0 & ð r O 0 © 9 o © © 0 o & 0) & © 0 9- O © 0 9 0 © © 9 o ° © 0 © 0 © 0 0 © o © © © o & o © © O 0 © © © © © 0 & * Q 0 • © • © a © © . , © 0 O © © o o o í»ðð®öooe »094 JL 2. Einar Ól. Sveinsson prófessor tók saman. Með myndum efiir íslenzka: listamenn. @ -m F O Eftin H. C. Andersen. Ný þj'ðsng’ efiir Bjöi’gúlf Ólafsson. Með *nynd«úi eftár frú Þórdfei Tryggvadóttur. þeis'B'm ■vnmúlmtw. ••••••••••••••.•••••••••o •••••(» ••••«•<>•••• •••••••••••••••••• •••«■»«*#•••••««•••••»•«•••«*•••••••#•••«••••♦••»••••»•••♦•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.