Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 35

Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 35
 i Svíaprinsessa lætqv ,^ér mjög annt unj, íifennar á íisstbaki i ;S|;qkkh.olipi, -H^stui; JOLABLAÐ VlSIS JBemskuwninto'img Jftám iV. *Fónass€Þto frá .Ms^mss^ di&l. Eg er fæddur og uppalinn í Hróarsdal í Iiegranesi. — Prestssetur var þar að Ríp fram yfir síðustu aldamót, eða til 1904, en þegar efnis- hyggjan og stefna Brandes- ar fór að smeygja hér inn höfðinu um síðustu aldamót, þá reis sú alda, sem varla er enn hjöðnuð, að afkristna landið og fækka prestum. Var þá Rípurprestakall lagt niður, til lítillar ánægju fyr- ir sóknarmenn, og gert að útkirkju frá Yiðvík. Hafði þá Viðvíkurprestur 4 kirkjur að þjóna og var það ærið starf, með þfeiri’a tíma sam- göngum. Af þessu leiddi, að stundum kom fyrir að ekki „bar að messa“ að Ríp um jóladagana. Þótti mörgum það súrt í broti að fá ekki messu um jólin, eins og áðúr var. Þegar svo bar við, sóitu ýmsir úr Rípursókn jóla- messur að Sauðárkróki, Reynistað, eða að Glaumbæ til síra Hallgríms ThorlaciiiSj sem hafði vígst að Ríp á seinasta áratug 19. aldar og verið þar vhisæll nijög. Faðir minn og séra Hall- grímur Thoiiaeius voru mikl ir vinir fi*á þeim tima, og meðan þeir lifðu báðir. Sótti faðir miiin oft kirkju til séra Hallgríms að Glaiuubæ. Þeir sátu þá líka saman í sýslu- nefnd Skagafjarðar, hvor fyrir sinn lu epp, faðir minn og séra Hallgrimur. Það yai* á annan jóladag um þessj jói (1906), að faðir minn iór til messu að Glaumbæ og fékk ég að fara með honum. Ekki vissi ég það þó fyfr en sama morguninn. Líklega liafa foreldrar mínir ekki viljað láta mig vita það, fyrf en þau sáu, að veðrið væri nógu gott fyrir mig, 8 ára gamlan snáða, til að fara svo langa leið gangandi. Eg varð allur á Iofli, þegar ég vissi að ég mætti fara þetta, og flýtti mér í spari- fötin, en ýmislegt þurfti nú móðir mín að aðstoða míg við það, því að sannast að segja var ég þá enginn snill- ingur að sparibúa mig. Veð- ur var Iiið bezta og kyrrt, en örlítið snjóföl á jöfðu. Þó var gotl gangfæri eftir bökk um Héraðsvatna og s\ro- nefndrar „Dældar“, sem ei Úýrsti hluti Húseyjarkvislai rennur i Veslri-IIéraðs- vÖtn .«us4ur %u- ö'röf Æla'nghoKi.-Við'Íþbi-ð- uðum áður en við fórum ,en mikill ferðalnigur yar i ipéi;, pg var ég því lystarlitill. Við lögðum af stað frá Hróarsdál kl. 10 árdegis. ísar voru ör- uggir um allt Eylendið, en gangfæri bezt á bökkunum. Gengum við þvi yfir „Vötn- in“ og frani bakkana. Það ’nián ég að mér þótti faðir minn ærið sporadrjúg- ur, og málti ég hafg mig allan við að fylgja honum eftir. Þegar við komum að Glaumbæ var fátt kirkju- fólk komið. Séra Hallgrímur kom út og heilsuðust þeir, faðir minn og hann, með vinsemd og virkíum. Síðan þauð prestur okkur iil stofu, þar til ntessan skyldi byrja. Messufólk dveif pú að úr öllum áttuir Þegar ,<0 uu skipt upi sokkr . u þrydd aða sauðsi fg lagað pkkur til, lofunni, fórum við úf á lilaðið til fólkáÍHs, þvi að ná var prest- urinn farinn frá okk- ur til herbergja sinua, til að skrýðast hempunni og biia sig til messunnar. Úti á hlað- inu safnaðist múgur og marg menni um föður minu til að hejlsa hpnúni oig óska hon- um gleðilegra jóla. Sá eg þá glöggt hve faðir minn vár vinsæll og vfel molinn í hér- aði. Ekki voru þáð síður konur en karlar. sera, gáfu sjg á tal við hann. Sumir þuri'lu líka að; hi,ta ráöa h.já honum við ýniisum kvillnm og, krankleika. þvi að faðir minu fór ípeð íueðöi og sýsl- aði nEdkið við lækBÍUigay ©g; tók.si þa.ð; jafuan vek Mdrei setti hann þ.ó vpp bprgun fyrir ]iað, eu þó vilciu ni.arg- ir launa það veh Meðal ann- ars tók hann á móti um 500 börnum alls, og dó engin sænguvköna hjá honum eða barn, sem hann tók á nióti, og yfirleitt lókst honum ætíð vel með lækningar. Margir heilsuðu rriér Uka og viku orðum að mér vegna föður míns.Var ekki laust við að ég yrði hálf-feiminn, þegar fólkið var að virða mig fyrir sér. En það hyarf hrátt, þegar ég sá vinsemd í hverju andliti. Ein kona var sérstaklega vinsamleg við migí Eg man að liún gaf mér súkkulaðimola, en það liafði eg aldrei smakkað fjrrr og og þótti það bragðgott. Þessi lcona var vel í meðallagi há, stillileg, og svo tíguleg í fasi og framgöngu allri, að hverri drotlningu hefði vel fefeenat. Hún sagðist heita Sig- þrúður Helgadóttir og eiga jieima i Geldingaholti. — Kvaðst hún vera frænka mín og fannst mér mjög til um BÖ eiga slíka konu að frænku. Siðar kypntist ég henni meira og sá, að fyrsta álit mitt á henni var rétt. Eg man líka vel eftir ein- um hjónum, sem heilsuðu okkur. Maðurinn var hár og tigulegur með yfirskegg, en konan vap ckki há, enda dá- lítið lotiu í lierðum af erfiði lífsins. Ekki var þún smá- fríð, en strax fékk óg góðan þokka á liemri. Hún spdrði inlg' ýmissa spurriinga ög léySti ég úr þeim effir föngum. Sá ég að hún hafði gaman af að táí'a yið mig. Svo klappaði hún á kollinii á mér og sagði við konu, er stóð hjá henni: „Já, hann verður skýr þessl #engur, eins og hánn á kyn til.“ Aldrei hafði ég héyrt slíkt hól, eða viðurkenning- arorð um mig fyrr, og varð hálffeiminn við þfetta. Þó fann ég að þetta jók mj'ög á sjálfstraust mitt. Seinna fékk ég að vita, að þessi hjón voru SigUrðúr Jónsson, þáverandi oddviti á Lhlu- Seylu og Jóhanna Steins- dóttir kona hans. Þau voru foreldrar Sigurðar Skag- j fields söngvara, og ágætis- j manneskjur, eins og ég fékk j síðar að reyna. j Nú var hringt í þriðja simi íii messu. Kom þá séra Hall- grímur rrhorlacius út hempur kiæúdur með handhök sína undir armi og gekk til kirkju, en söfnuður allur á eftir hönum. Kirkjan var með lillúm turni og hvítmáluð utan. í rjáfri hennar var blá hvelfipg með gylltum stj örn- um. Niður úr hveifingunni, inn undir grátunum, hékk stór og fögur ljósakróna sam sett úr fáguðum kristöllum og með mörgum kertaljós-r uni seni kristallarnir hrutu og köstuðu frá sér í öllum regn- jbogans litum, svo að unun YUr á að horfa. Mest þótti j mér þó til koma að sjá prest- inn, scra Hallgrím Tlior- ; lacius, alskrýddan fyrir alt- arinu. Það sópaði að þessum íturvaxna o.g höfðinglega manpi fyrir altari og í pré- dikungrstóli. Faðir minn ætlaði að setj- ast frarami í kirkjunrii, þar sem þeita var ekki okkar sÖkriárklrkja, en meðhjálp- arinn benti honum að koma rin í kórinn og settumst við þá þar. Að norðanverðu í kórnv'u var orgelharmóní- um og bekkir fýrir söng- fölkið. \rið orgelið sat mað- tir ekki hár cn þrekinn, al- I skeggjaður. Var mér sagt að ! þáð v.eri forsöngvarinn, j Renedikt Sigurðsson á Fjalli I í Sæniaadarhlíð. i Fy-rsí 1 :\s iiieðbjálparinn bæn í kórdyrum, en svo hófst söngnrinii með laginu ' „Ileims uin ból“. Tók prest- urinn undir fyrir altarinu 'riifeð sinni sterku og hljóm- í'ögru hassai’ödd. Söng hann keiuiíua og nær dugtéga iná sjá liaria og •H^stui: Jienuar íhjeith: .Máíou, riht véirá,’ dg’ mikiþ gyðingur. hassa með Benedikt fotv söngvara. Ekki þótti mér þó minna varið í að heyra hanu tóna kollektu, iiistil og guð- spjall og svo hlessnarorðin, síðast. Á stólnum las prést- ur jólaguðspjallið og Iagði út af því með eldmóði og al- vörþunga, sem gagntók alla kirkjugesti. Man ég sumt úi* ræðunni enn. Síðar, þegai* ég hefi hugsað um þessa ræðu, hefi ég oft jafnað séra; Hallgrími við Jón biskup Vídalín að ræðusnilld, endá átti hann til ræðuskörungá að telja í afettir fram. Séra Hallgi-ímur var véit- ull höfðingi í fornum stil, vinsæll og vinfastur. Að Iok- inni messu báuð hann öllum kirkjugestum, sem vildu, að koma inn og þiggja veítirig- ar. Þetta þágu flestir, sem langt áttu heim og margir hinna, sem skemmra áttu heim, én flestir af allra næstu bæjunuin fóru þó strax heim eftir mesSuria. Var nú gengið til baðstofu og man ég vel, að riiér óf- bauð, hve göngin í hinum stóra torfbæ, Glaumbæ, voru löng og dimm. Fannst mér þáu aldrei ætla að taka enda. Þegar í baðstofuna kom Oúri var löng með liQ- um giuggum og hólfuð í þrennt), biðu þar dúkrið borð með bollum og margs- konar brauði, sem allt var íeimabakað. Þeir, sem lengs{ áttu heim, drukku fyrst, en hinir biðu, er ekki komusl í fyrsta hópinn og skemmra áttu að fara heirii. Við feðg- ar drukkum nú í fyrsta hópnum ásamt pí'éstinum ög mörgum öðrum. Man ég að margt bar á góma við borðið og var rætt þar um landsmál. Lítið skildi ég í þeiin þá og undraðist, hve þau virtust vera mikið á- huyamál sumra gestanna. Þ r var rætt um Hannes Haf slein, Stefán kennara, Björn Jónsson og svonefndan Landvarnarflokk. Fannst mér flestir vera á móti Hannesi og Stefóni og fylgja Landvarnarflokknum að málum. Meðal þeirra var séra Hallgrímur. F aðir niinn lagði fátt til þessara mála og hefir víst viljað forðast deilur, eins og haris var vani. Þó var auðfundið; að hann fylgdi Landvarnar- flokknum að málum, enda keypti hann þá hlaðið „íng- ; ólf“, sem Benedikt Sveiná- son gaf þá út. Eg man þó, að hann sagði þarna, að sef; hrysi hugur við, ef Danir færu að byggja hér hernaðf ai-yifkí efia inril<yB.a hér herí. skyldu, þvúað þcpj' væri ekki jfæfír uiii áo vfefjá landið ef á reyndi. Marga, sym áðuf höfðú lialfíið með Hannesi Ílafstciii, srit'ti hljóða við áð lieyra þetia álit hans. ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.