Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 31
JÖLABLAÐ VISIS
3f
á
Konan, sem íýn
barninu sínu.
Anna gaxnla í Kofanum var
hún lengstaf kölluð. Nafn
hennar var velþekkt um alla
s\'luna, og hvarvetna var hún
viðurkennd fyrir frábærar
gáfur, hjálpsemi og dæmafáa
rausn. Saga hennar var
raunar ekki viðburðarík, en
þó er hún stórmerkileg, og
næstum einstök í siimi röð,
svo að hún er sannarlega
þess verð að vera skráselt.
Hér verður gerð fátældeg
tilraun til þess að varpa ofur-
litlu ljósi á lífsbaráttu þessar-
ar snauðu, en liugdjörfu
konu, sem aldrei lét bugast
fyrir ofm’eflinu.
Anna var fædd að Kílsnesi
á Melrakkasléttu binn 22.
íebr. árið 1830. Foreldrar
hennar voru Ólafur Tómas-
;Son, húsmaður þar, og kona
hans, Guðfinna Jónsdóttir.
Jörðin Kilsnes, sem nú hefir
verið í eyði síðan 1903,
stendur á. sjávarbakkanum á
yestanverðri sléttunni, á milli
:stórbýlanna Grjótness og
■ Leirhafnar. Þótti kot þetta
jafnan bæði lítið og lélegt,
yegna þess að það skorti til-
finnanlega grasnyt. Því urðu
'búendur þar að lifa mest á
sjávarafla, sem reyndist mis-
jafn og stopull, eins og ætið
yill verða. Að sumrinu var
þar jafnan nokkin’ fiskafli,
og lifði fólkið á honum, með-
an haim gafst. En er kom
fram á veturinn, þralit björg-
ina, og þá lifði fólkið hinu
mesta hungurlífi, þar til
kom fxam á útmánuði. Þá fór
, yöðuselurinn að veiðast og
hætti úr brýnni þörf og forð-
aði fólkinu. frá hungurdauða.
,Var það alvanalegt, að fólk-
ið væri búið að fá skyrbjúg,
þegar selurinn byrjaði að
veiðast. En eftir það rétti það
við furðu fljótt, því að sela-
kjötið Og spikið innihélt ein-
mitt þann kost, sem fólkið
skorti. — Þannig gekk þetta
í marga áratugi, eða eins
lengi og. sögur herma.
Meiri fátækt
en annargstaðar.
Á síðustu öld var oftast tví-
bíli í Kilsnesi, og stundum
var þar húsmennskumaður
að auki. Flestir, sem þarna
hjuggu, áftu við að búa hina
sárustu fatækt, svo að óvíða
• 1 sýsluuni muii hafa verið
jafnmikil fátækt og þar. —
Það er með öllu óvíst, að
Ölafur Tómasson liafi nokkru
sinni verið bóndi í Kilsnesi,
lieldur einmigis húsmennsku-.
maðm-,-enda mun hann liafa
verið, snauðari en flestir þeir
fátæklingar, sem hýrðust á
þessu eymdarkoti. Þau hjón
áttu mörg börn, og fóru þau
flest á sveitina næstu jafnóð-
um og þau komust úr reif-
unum, en gátu sjaldan haft
hjá sér fleiri en tvö í einu.
Eitt af börnum þcirra var
Daníel sá, er drukknaði við
Brunnárós, er mannskaðinn
varð þar 1857, svo sem frá
var sagt í sagnaþáttum mín-
mn (1. h.).
Laust fyrir 1840 fóru þau
Ölafur og Guðfinna sem
vinnuhjú að Oddsstöðum til
Hólmfríðar Þórarinsdótlur,
sem þar bjó ekkja í góðum
efnum. Þá höfðu þau tvö
böi’n sín sér, og var Anna
litla annað þeirx’a. Við mann-
talið 1845 eru þau skráð
vinnuhjú í Leii’höfn, en þá er
önnu hvei’gi getið. Hinsvegar
eru systkini hennar talixx
sveitarómágar víðs vegar um
lu’éppinn. Á þessunx ái’tim bar
það. til tíðinda norður þai’, að
Þorsteinn ríki, bóndi á Bakka
á Langanesstx’önd, kom
að Oddsstöðum og lxóf bón-
orð ekkjunnar þar, og var það
mál auðsótt. Fluttist hún þá
áustur til hans með börn sín,
Margi’éti og Þói’arhi (afa
Gunnars Gunnax’ssonar
skálds). Þaxx Þoi’steinxx og
Hólmfi'iðxir giftust liaustið
1842. Hugsanlegt ei’, að Anna
litla lxafi fai’ið axxstur á veg-
um Hólmfi’íðar, enda þótt
þess sé hvei-gi getið. Það hef-
ir áreiðanlega engum konxið
til hugar þá, að saga hennar
yrði nokkrxx sinni slcx’áð, svo
að það hefir eigi þótt nxiklu
skipta, hvort nafn hcnnar
væi’i sett á réttan stað í
manntal eða kirkjubók, eða
vantaði xxlveg.
Vinnukona
víða um sveitir.
Næst er Önnu getið i
kix’kjubók Vopnfirðinga, ein-
rnitt umrætt ár (1845), en á
manntali finnst hún þar ekld.
Hún er tahn innflutt í sókn-
ina frá Blikalóni á Melrakka-
sléttu, að Lýtiiigsstöðum, og
þar var hún vinnxikona í eitt
ár. Næsta tvö ái’in var hún að
Hi’óaldsstöðunx í sömxx sveit,
en fluttist voi'ið 1948 að
Bakka til Hólnxfi’iðar og Þor-
steins í'ika. Voi'ið 1849 fer
hún aftur að Hx’óaldsstöðum,
en liefir líklega verið þar að-
eins uni sumarið, þvi að við
manntalið 1. febr. 1856 er
liún til heixxiilis í Nýjalxæ,
sem er heiðarbýli uppi i Sauð-
víkurheiði og tillxeyi'ir
Skeggjastaðahreppi. Þar var
Kún vinnukona hjá fátækum
hjónxmx, Jóni Guðmundssyni
g Siguihjörgu Guðmunds-
dóttur. Þannig hraktist um-
komulaust fólk á þeim áinxm
úr einxim staðnum í annan og
á milli hreppa og sýslna.
Voi'u vistir þessar næsta
niisjafnai’. Á þessxun árum
var annað býli í byggð þarna
á heiðinni og hét það Gæsa-
gil. Þar var umrætt ár xing-
xir vinnumaður, sem hét
Halldór Helgason og mun
hafa vex’ið ættaður úr Þist-
ilfirði. Hann hafði komið
voi'ið 1846 fi'á Gilsbakka í
öxai’firði, sem vinnumaður
að Skeggjastöðum, en leixti
síðan austur í Vopnafjöi’ð og
var vinnumaður á Hámund-
arstöðum og Bröiðimýrd, Á
þessxxm árxxm hefir hann
kynnzt önnu, þar seixi þaxi
voi’u bæði í Selái’dalnxun. Og
elcki þai'f að efa, að liann hef-
ir verið hi'ifinn af gáfum
heniiar, því að sagt er, að
hann hafi lagt sig rnikið fram
um að ná ástum hennar. —
Hins vegar átti Anna ýniissa
kosta völ, þótt hún væri
aðeins óbreytt vinnukona,
svo mikið orð fór af
glæsileik henar og myndai'-
skap. — Nú var Halldór enn-
þá í nágrenni við ömxxi og
vann fast að hugðamáli
sínu, en hún var honum
alltaf fi’áhvei’f, því að hann
var talinn frekar vesalmenni
og væskill, þótt hann væi’i
ekld ólaglegur í sjón. —
Þessi bai'átta á milli þeirra
fór að lokum þannig, að lxann
kom vilja sinum frarn og gat
bai'n við henni. Það var mey-
bai'n, sldi’ð Guðfinna, og
fæddist 20. okt. 1851, en þá
voru þau Ilalldór og Anna
bæði vinnuhjú í Nýjabæ, því
að hann hefir sjálfsagt flutzt
til hennar vorið áður, þegár
vitað var, hvei'nig högum
hennar var komið. I kirkju-
bpldnni er tekið frarn, að
þetta sé „beggja fyrsta brot“,
eins og það er orðað. Voi'ið
eftir fóru þau bæði í vinnu-
mennsku að Bi’eiðinxýri í
Vopnafii’ði og voi'u þar ái’ið.
Þá urn haustið gengu þau í
hjónaband (11. okt. 1852), og
er þá sagt um þau í kirkju-
bókinni, að þau hafi „hegðað
séí meinlauslega.“
Fara að búa >
að Fagranesi.
Voi’ið eftir (1853) tóku þau
til ábúðar kot eitt í Skeggja-
staðahi-eppi, er hét Sigurðai'-
staðir. Er það norðan við
Bakkafjöi’ð og hefir nú lengi
verið í eyði. Ekki bjuggu
þau þarna nenxa í eitt ár, því
1 að vorið 1854 er talið, að þau
hafi flutzt að Syðra-Álandi i
Þistilfirði og munu hafa ætl-
að að vera þar í húsmennsku.
En af einhvei’jum óþekktum
ástæðum varð dvöl þeixra þár
harla stutt, því að ekki verð-
xir betur sé en þau hafi flutzt
þaðan sama sumarið. — I af-
réttuin Þistilfjarðar var um
þessar mundir nxesti f jöldi af
byggðunx býlxun, sem nú ern
fyx’ir löngu konxin i eyði og
nuinu aldrei byggjást aftur.
Kei'astaðir og Leirlækm- voru
yzt og xxæst byggðinni. En
ÞVÆR, SKOLAR OG VINBUR ÞVOTTINN
án annárar fyrirhafnar, en setja þvottinn í vélina og taka hann eftir
nokki'ar mínútur úr lienixi aftxxr hi’eiixan og undiixn.
THOR þvottavélin
er með nxiðflóttaaflsvindu og þvæli, hún veltir ekki
þvottinum þegar þvcgið ér, héldur þvælir hann og
þvær því sérstaklcga vel.
T H O R þvottavélin
er þannig xxtbúin að nota má upp aftur og aftur
sama sápuvatnið og spai’a með því þvottaefni.
T H. 0 R þvottavélina
þarf ekki að bolta niður eða fasttengja, þar sem
hún vinnur allt vei’kið sjálf, án þess að þvotturinn
sé snertur á nxeðan, getur hún staðið í eldhúsi eða
baðhei’bei’gi.
T H 0 R þvottavélin
er tvíxnælalaust eiix af allra fullkomnustu þvotta-
vélum, senx nú ei'u lxúxxar til.
KOMIÐ OG SKOÐIÐ ÞESSA ÁGÆTU ÞVOTTAVÉL
jf. MmmLÁMSsoN & NmmmMÆNN ms.f.
Bankastræti1 11. — Sími 1280.