Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 7
JÓLABLAÐ. VlSIS 7 ,£lzti peiiiia frá igiinii er urð Rabbað við Ólaf Guðmundsson, lög- regluþjón, sem safnar peningum frá öllum löndum ög öldum, og á stærsta myntsafn hér á landi. Flest mannfólk þjáist meira eða minna af þeim leiða kvilla eða sjúkdómi, sem heitir eiging'irni. Sjúkieiki þessi brýzt fram í ýmiskonar myndum og' heitir ýmsum nöfnum. Stundum hlýtur eigingiirnin hin virðulegustu og fegurstu nöfn, svo sem fórnfýsi, móðurást o.s.frv. 1 öðrum tilfellum kemur hún fraxn í verzlun og viðskiptum, og í þiiðju til- fellunum í ránum og þjófnaði. Ekkei’t af þessu er þó uppi- iini eða heimsálfum. Hann staðan í viðíalinu, sem hér fer á eftir, heldur urn eitt af- brigði eigingirninnar, sem ekld er þó bamanna bezt, og nefnizt söfnunarþrá eða söfnunai’eðli. Söfnunai’eðlið brýzt fi’am í ýmsuin myndum eftir upp- lagi og lyndiseinkun hvers og eins, efnum og aðstæðum. Sumir safna eldspýtustokk- um, aði’ir aðgöngumiðum eða prógrömmum, sumir safna bókum, aðrir eiginlionum eða minningum um stefnu- mót og faðmlög, og enn eru aðrir, sem safna húsum eða jörðum, en engan veit eg samt, sem safnað hefir lönd- um eða heimsálfum. Þeir, sem þjást af söfnun- argirnd vita hve hræðilegur kvilli það er. Allt taugakerf- ið fer í uppnám, hver and- vökunóttin rekur aðra og ei- líf heilabrot um það hvernig unnt sé að komast yfir þenna hlutinn eða hinn, hvort unnt sé að kaupa hann, eða hvort þurfi að fremja innbrot að nóttu, hvort það muni kosta mannslíf, eitt eða fleiri, og hvort ekki muni auðveldara að ná í gripinn, ef |)cssnm eða hinum keppinaut á söfn- unarsviðinu verði rutt úr vegi, En svo hitti eg mann noltkum á götu, sem er safn- ari, en hefir þrátt fyrir það merkilegt safn vissra peninga sofið flestar ’eða allar næt- þ- e. a. s. verðlaunapeninga. m;, er ekkert óstyrkur á taug- sem hann hafði eignazt vegna imi og hefir aldrei látið sér til unninna afreka á sviði í- hugar koma að fremja inn- þrótta. En þegar Ólafur lagði safnar aftur á móti pening- um. Það hafa nú víst fleiri gert, munuð þig liugsa með ykkur. Þeir eru býsna margir, sem safna peningum og með mis- jöfnuni árangri cins og gerist og gengur. Og nú kemur það skrítna við þetta allt saman — að Ólafur, sem líklega á eitt stærsta pengingasafn íslendinga, er síður en svo ríkari en aðrir menn. Hvemig má það vera? Skýringin er fólgin í því, að hann á stærsta myntasafn, frá fleiri þjóðum og fjöl- breytilégra, en nokkur annar Islendingur sem um er vitað hér heima. Hinsvegar hefur ólafur ekki safnað banka- innstæðum umfram aðra menn. Og megnið af mynt Ólafs er úr gildi fallið og verðlaus á sviði venjulegs viðskiptalifs. Ólafur á um 1500 gerðir af sleginni mynt frá 118 þjóðum og þjóðarbrotum, sem gefið hafa út sérstaka mynt, þar með eru talin smá- ríki ýms,'eyjar og nýlendur. En auk hinnar slegnu myntar sldpta seðlarnir mörgum hundruðum og munu vera frá á að gizka eitt hundrað lönd- um eða þjóðum. Mér var löngu ljóst að Ólafur hafði eignast all- og þannig eignaðist ég fyrsta vísinn að rnyntsafni mínu. Næstu árin á eftir stækk- aði safnið mitt lítið. Eg lagði mig ekki í framkróka til, að stækka það og enn var þetta ekki orðin nein ástríða hjá mér. En svo kynntist ég manni, sem sjálfur safnar mynt, fundum okkar bar oftlega saman og þá bar mynt eða myntsöfnun jafnan á góma. Við þetta vaknaði áhugi minn að nýj u og ég fór að hafa ýmis spjót úti til stækka saín- ið. Á stríðsánmum bar þetta þegar nokkurn árangur, en mest þó árin eftir striðið, enda er meginhluti af mynt- safni mínu síðan.“ „Hvaða og hverskonar ráðstafanir liefurðu gert til þess að auðga safnið þitt?“ „Þær eru ýmsar. Ein er sú að ég liel'i tíðum leitað til gull- og silfursmiða, þvi þeir hafa manna mest komizt ýfir gamla, slegna mynt og hefi ég fengið mafga fágæta peninga lijá þeim. Sjómenn, sem verið hafa í siglingum til fjarlægra landa, hafa líka stundum hjálpað mér. Svip- uðu máli gegnir og um ýmsa kunningja mína, sem farið hafa út'fyrir pollinn, að þcir hafa oft á tíðum komið fær- andi hendi heim, og sjálfur aflað mér ýmiskonar pen- inga er ég hef farið til útlanda. Þá skal þess að lok- um getið að ég hefi bréfavið- skipti við myntsafnara viðs- vegar um heim, þ. á. m. á öllum Norðurlöndunum, Bretlandi og víðar í Evrópu, en einnig í öðrum heimsálf- um, svo sem Nýja-Sjálandi, Ástralíu, Suðm'-Afi'íkíi og Suður-Ameríku. 1 Sambandi við þetta skrifa ég fjölda bréfa á ári hverju til annara landa og í þeim tilgángi að skiptast á mynt- um í söfnunarskyni. Þetta ber misjafnan árangur eins ef maður ætlar að safna nokk- uð að ráði. Bezta stoð mín og stytta í þeim efnum er ameríska ritið: „Coins of the World“, sem geymir upp- lýsingar og myndir af mynt allra þjóðá á 19. og það sem af er þessari öld. Margir þeirra peninga sem ég eignast eru með letri sem ég þekki ekki og skil ekki, og ég myndi elcki vita hvað- an væru ef ég gæti ekki aflað mér upplýsinga um það í bók- um. Þannig reynast þær mér hin ákjósanlegasta stoð og hjálparhella.“ „Hvað áttu svo af merki- legmn og fágætum pening- um?“ „Megnið af myntsafninu er frá þremur síðustu öldum, þ. e. 18., 19. og 20. öldinni, nokkra peninga á ég einnig frá 16. og 17. öld, en elzti peningurinn minn er talinn vera frá 2. öld fyrir Ivrist og fanst austur í Jerúsalem. Fannst hann í jörðu við Damaskushliðið þar í borg og sá Kristinn Helgason lög- regluþjónn er peningurinn var grafinn upp. Af djrrmætri mynt á ég m. a. sjö gullpen- inga af ýmsum stærðum og verðgildi. Þá á ég ennfremur tvo falska peninga frá Spáni, en Spánverjar eru alræmdir fyrir peningarfölsun. 1 íslenzka hlutanum er að finna allar slegnar peninga- útgáfur, frá 1922, eða frá því er gerð almennra peninga hófst sérstaklega fyrir okkur Þær eru samtals 49 að tölu þegar með eru taldir Alþing- ishátíðarpenmgarnir. Af íslenzku vöruskiptapen- ingunum á eg nokkur stykki. Þar af eru 5 peningar frá P. J. Thorsteinssou verzluninni á Bíldudal, einn frá Lefoldii- verzluninni á Eyrarbakka, tveir frá Ólafi Árnasyni, Stokkseyri og auk þess tveir brauðpeningar héðan úr Reykjavik. 1 þetta safn vant- ar mig enn allmarga peninga hrot, stela eða myrða náung- ann til þess að komast yfir hluti, sem hann langar í. — Þetta er líka í rauninni gott — í þessu tilfelli — því maður- inn er lögregluþjónn. Og lögregluþjónninn lieit- ir Ólafur Guðmundsson og er frá Laugarvatni. Flestir Reykvíkingar og raunar fjöl- margir aðrir landsbúar kann- ast við Ólaf, annars vegar fyrir það, að liami er höfði hærri en venjulegir menn og í öðru lagi, vegna íþróttaaf- neka hans, sem voru mikil í þann tíma, sem Ólafur sinnti íþróttum. Ólafur safnar hvorki eld- spýtustokkum né prógrömm- iira, ekki eiginkonum (ekki íþróttimar á hilluna, hélt hann áfram að safna pening- um, þótt þar væri um aðra tegundir peninga að ræða og sú söfnun á allt öðrum for- sendum byggð. Og nú gef ég Ólafi sjálf- um orðið: „Mér kom fyrst til liugar að safna mynt mér til gam- ans og dægrastyttingar þeg- ar ég fór á Ólympíuleikana í Berlín 1936. Þar hittust menn frá ýmsum löndum og af ólíku þjóðerni. Meðal margra þeirra hófust kynni og til staðfestingar kunnings- skapnum, vináttunni eða hvað maður á að kalla ‘það skiptust menn á minjagrip- úm. I mörgum tilfellum voru svo eg viti) og ekki húseign- peningarnotaðirí þessuskyni °g Serlst °g gengur, en ekk- Qg væri eg mjög þakldátur ert hefst í aðra hönd ef ekki fyrir það, ef fólk gæti hð- er reynt.“ sinnt mér í þessum efnum. „Hafðið þið myntasafnarar ekki samtök ykkar á milli?1 „Enginn slíkur félags- skapur er til hér á landi en ég er meðhmur í tveimur safn- arafélögum á Norðurlöndum. Annað þeirra er Nordisk Numismatisk Union, en liitt Nordstjáman, Riksforening för Samlare í Svíþjóð. Bæði þessi samtök gefa út mánað- arrit og er ýmsar upplýsingar að fá, sem máli skipta í þess- um efnum. Þau gefa líka út skrá vfiír meðhmi, þannig að þeir geti sla'ifast á ef þá langar.til.“ „Og auk þess kynnirðu þér bækiu' um mynt, gerðir þeirra, aldur og þessháttar?4 „Maður kemst ekki hjá því Hinsvegar á eg dal, spesíu, skildinga og nokkuð af ann- ami danskri mynt, sem héi: var gjaldgeng áður fyrr.“ „Frá hvaða löndum áttu stærsl söfn?“ „Stærsta seðlasafn frá' einu landi er frá Þýzkalandi, en mestur hluti þess eruí bi’áðabirgðapeningar (No t- geld), sem gefnir voru út ým- ist af þýzka ríkinu eða ein- stökum byggðaiiögum og borgum fyrstu árin eftir heimsstyrjöldina fyrri. Sum- ir þessara peningar komust í allt að. 50 milljarða marká að verðgildi. Flestir þessari þýzku seðla eru hinir fegurstu að gerð, oft prentað á þá hijU fegurstu iislaverk í litum, eðá þá máls- hættir, vísur eða jafnvel þjóð- sögur. Yfirleitt eru seolarnir úr pappír, svo sem venja er lil, en dæmi einnig til þess, að þeir séu úr lérefti, striga, eða jafnvel leðri. Stæi’sta safn af sleginni mynt á eg frá Danmörku, en þaðan á eg um 100 gerðir.“ „Eiga peningar þínir nokk- ura sérstaka sögu, svo þú vitir?“ „Sumir eiga það nú reynd- ar, en það yrði of langt mál að fara út í það hér. Nokki’ir peninganna hafa sannanlega fundizt í jörðu hingað og þangað, og til eru ýmsar sagn- ir í sambandi við það. Þá skal þess ennfremur getið, að sérstök deild í mynt- safninu áskonaðist mér úr fjársöfnun þeirri sem Vísir efndi til á sínum tíma til Rússlandsfarar Þorvaldai* Þórarinssonar lögfræðings. Svo sem kunnugt er, varð aldrei neitt úr förinni og.Þor- valdur þá eigi féð. Var sjóð- urinn þá fenginn Fegi’unarfé- lagi Reykjavíkur til ráðstöf- unar, en áður keypti ég ýmsa peninga sem bái’ust. Þarná var um seðlamynt, frá ýms- um þjóðum að ræða, meðal annars frá Rússlandi, Pól- landi, Kína, Tékkóslóvakíu og Þ<rzkalandi, sem bankar afþökkuðu víst.“ „Hvernig gengurðu svo frá safninu, þahnig að aðgengi- leg sé að skoða það og finna í því einstakar mynt- ir?“ „Frágangurinn á safninu Ólafur með hluta af safni sínu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.