Morgunblaðið - 07.09.1965, Side 3

Morgunblaðið - 07.09.1965, Side 3
/ Þriðjudagur 7. sept. 19GS MORGUNBLAÐIÐ 3 N Ú E R U þeir hættir aC leika lyrir dansi í Súlna- salnum Svavar Gests og fé lagar hans og ný andlit komin upp á hljómsveitar- pallinn. Þessi andilt eiga eftir að brosa við Súlna- salsgestum næstu 13 mán- uðina. Hér eru komnir sam an fimm okkar snjöllustu hljóðfæraleikarar með okk ar vinsæla Ragnar Bjarna- son í broddi fylkingar. — Ragnar hefur nú tekið stjórnina í sínar hendur, Ragnar tekur Bjarnason stjórnina í sínar hendur og hann ætlar að sjá um það, að enn um sinn verði glatt á hjalla í Súlnasaln- um. — Þú getur sagt, að þetta sé hljómsveitastjórahljómsveit, sagði Ragnar, þegar við lit- um inn á æfingu hjá þeim fé- lögum um miðnæturbil fyrir skömmu. Síðan kynnti hann fyrir okkur félaga sína: — Þessi þarna með undra- tækið í fanginu heitir Grettir Björnsson. Hann var áður hljómsveitarstjóri. í Klúbbn- um, en það er ekki svo ýkja langt síðan hann kom til ís- lands eftir 9 ára dvöl í Kan- ada. Grettir, manninn, langar til að vita eitthvað um har- monikkuna þína! Grettir þenur dragspilið og segir, að það sé í rauhinni tvö hljóðfæri — rafmögnuð har- monikka og orgel. Tveir hátal arar eru í tengslum við hljóð- færið, sem heitir Cordovox. — Og þarna við bassann stendur Árni Scheving. Hann var að koma til landsins núna rétt áðan. Kom beint á æfingu af flugvellinum með smá við komu heima hjá sér í leiðinni. Árni hefur að undanförnu leikið með NEO tríóinu í Dan mörku og Þýzkalandi. — Við píanóið situr Sigurð- ur Þ. Guðmundsson, heldur Ragnar áfram. Hann var áður hljómsveitarstjóri í Leikhús- kjallaranum. — Á gítar leikur Ragnar Páll Einarsson. Hann er frá Siglufirði, nýfluttur suður til Reykjavíkur. Hann hefur lengi leikið með hljómsveit- inni Gautar frá Siglufirði. Þeir Ragnar og Grettir að- stoða mig stundum 1 söngn- um. \ — Síðast en ekki sízt skal nefna trommuleikarann okk- ar, Guðmund Steingrímsson. Hann hefur leikið með ýms- um hljómsveitum, m.a. hljóm sveit Hauks Morthens og K.K. sexettinum. — En hvað hefur þú staðið lengi á hljómsveitarpallinum, Ragnar? — Það eru víst um 12 ár síðan ég byrjaði sem' tromm- ari norður á Akureyri. Þá lék ég með hljómsveit pabba heit- ins, Bjarna Böðvarssonar. Sem fastur söngvari byrjaði ég hjá Svavari Gests í Breið- firðingabúð í gamla daga. Síð an var ég með K.K. sextett í þrjú ár, þá á Hótel Borg með Birni R. Einarssyni, síðan Svavari aftur í Sjálfstæðishús inu og fylgdi honum eftir í Lídó og hingað síðan að þvi slepptu að ég söng á Norður- löndum, mest í Danmörku, í eitt og hálft ár. — Og hvernig lízt þér svo á að vera orðinn hljómsveitar- stjóri? — Þetta leggst ágætlega 1 mig. Ég hef fengið ágæta reynslu í þessum efnum og með svona góðan mannskap ætti þetta ekki að vera svo mikill vandi. — Hver sér um útsetningar fyrir hljómsveitina? — Reynir Sigurðsson sér að mestu leyti um þá hlið máls- ins, — annars hjálpumst við allir að, ef svo ber undir. — Hefurðu starfað áður með þessum mönnum? — Við Sigurður byrjuðum að leika saman í gagnfræða- skóla endur fyrir löngu, ásamt Karli Lillendahl. Með Árna og Guðmundi var ég í K.K. sextett. — Hvernig músik munuð þið helzt leika? — Alls konar músik. Eitt- Ragnar Bjarnason, söngvari og hljómsveitarstjórL Ragnar Bjarnason í miðju en síðan talið frá vinstri, Ámi Scheving, Guðmundur Steingrímss on, Sigurður Þ. Guðmundsson, Grettir Björnsson og Ragnar Páll Einarsson. hvað fyrir alla. Á stað sem þessum verðum við að geta spilað allt. Hér er einstaklega gott að vera. Betri yfirmann en Konráð er líka vart hægt að hugsa sér. — Hefur hljómsveitin áætl- anir um að leika inn á hljóm- plötu? — Kannski eitthvað eftir jól. Það er ekki fullráðið enn. — Þú hefur þá ekki í hyggju að segja skilið við sönginn alveg strax? — Að minnsta kosti ekki næsta árið. Mér finnst alltaf jafn gaman að syngja. Hvað gera komm- únistar? Um nokkurt skeið hefur verið fremur rólegt innan Alþýðu- bandalagsins og valda því fyrst og fremst sumarleyfi og utan- ferðir forustumanna komún- ista og ekki siður hitt, að sumar- ið og sóUn gera menn lata of þeir nenna ekki að hugsa nm pólitík á þeim tíma árs. En nú má vænta þess, áð einhver hreyf ing fari að komatst á deilnmálin innan Alþýðubandalagsins og nokkuð öruggt má telja að ein- hver lausn verði að fást fram í þeim málum í haust eða vetur. Frjáls Þjóð, málgagn Hannibals Valdemarssonar og stuðnings- manna hans, hefur fyrir all iöngu lýst þvi yfir, að þeir muni ekki eiga aðild að framboði með Sósíalistaflokknum að óbreytt- um skipulagsmálum Alþjýðu- bandalagsinis. Þar sem borgar- og sveitarstjórnarkosningar eru á næsta vori, er orðið knýjandl fyrir Alþýðubandalagsmenn að einliver lausn fáist fram á deUu málum þeirra, svo að Ijóst verði fyrr en síðar, hversu háttað verði framboðum af þeirra hálfu. Sérstakur framboðp- listi? Tveir nýir heimavistar- skólar í sveitum Mýir skólastjórar í sjö sföðum SJÖ nýir skólastjórar taka við skólum í Reykjavík og úti á landi á þessu hausti og tveir nýir beimavistarskólar taka til starfa f sveitum. Kennaraskortur virð- ist lítið meiri en verið hefur, en meira vantar af kennurum með réttindi í gagnfræðaskólana en barnaskólana. Þessar fréttir fékk Mbl. m.a., hjá Helga Elíassyni, fræðslumálastjóra, er það spurði hann frétta af skólunum, sem nú fara að byrja. Nýir Skiól'astjórar verða í vet- tisr í eftiirtöidum Skóiuim, Við Reytkholtesteólla tekuir Viilhjálm- ur Einansson B.A., sem kennt lieifuir í Bifröst að undiainiförnu. Við Eiðaskóila tefeur Þorkeil Steinar Ellertsson, kenmari í Reytkjavílk og ilþróttaikenna r i. Við bamaisikóla Ateureyrax teteur Tryggvi Þorsteinssan, sem þar var yfirkennari, en Hainmes. J. Magnússon lét þar af störfum, sem skólastjóri. í Reykjavík tekur Ársæil Sigurðsison, sem m.a. hefur haiflt umsjón með ís- lenzfcuikarmsliunni í bamaslkólun- um við Austurbæjarsikóilanum af Arnifinni Jánssyni, sem hættir störfum, og Gunnar Guðmtunds- son, yfirikennari tekur við Lauig- arnesskóla af Jáni Sigurðssyni, sem hættir störfum. Hrepparnir sameinast um heima- vistarskóla. Nýju heimavistarsikólamir eru á Leiná í Borgarfirði oig á Kod viðarniesi á Snæfellsnesi. Þeir eru báðir srtórir, taika 60 böm bvor í Iheimarvist. Steóiastjóri á Leixá verður Sigurður Guðmunds son, sem lengi hefur kennt á Núpi, og á Kolviðamesi verður skólastjóri Sigurður Helgason, sem var skódasitjóri í Styiklkis- hólimi. Þessir stóru nýju heimavistar- Skólar eru liðuir í þeirri stefrnu að sameina hreppasikólana. Um Leirárskólanin sameiniaist hrepp- amir fimm í Borgariirði, sem eru sunnan Skarðstheiðar. En skólann í Kolviðamesi sækja böm úr öilum hreppum suinnan- vert á Snæfellsnesi nema í Staðarsveit, svo og af Sikógiar- ströndinni norðan megin á nes- inu. Þetta fyrirkomuilag er í undir- biúningi víðar á landinu. Á Hall- omissitað er t.d. verið að byggja skóla fyrir marga hreppa á Hér- aði, en (hann verður í fyrsta lagi til á næsta vetri. í Austur-Húna- vatnssýslu munu aiílir hreppar sameinast um skóla að Reytejum við Reyikjabraut. Að Stóm Tjöm um í Lj ós avaitnKskarð i verður stór heimaivistarskióii fyrir marga hreppa o.s.frv. Rússnesk sendi- nefnd til IVfoskvu MoSkvu, 4. sept. NTB. • Rúmensk stjórnarnefnd undir forsæti aðalritara rúm- enska kommúnistaflokksins, Nicoli Ceausescu, kom til Moskvu í gær í opinbera heim sókn. Meðal sendimannanna eru einnig Ion Ghiorgi Maur- er, forsætisráðherra, varafor- sætisráðherrarnir Alexandrou Byrlediano og Ghiorgi Apost- ol, Kornelía Manescux utan ríkisráðherra og flokksritar- arnir Paul Niculescu Mizil og Manea Manescu. Talið er vdst, að stjórnair niefndin miuini ræða við Sovét- ieiðtogana um möguleika á bættri sambúð við Sovétrikin, ám þesis þó að Rúmenía siaki á hinni óháðu stefniu sinni. —■ Talið er Sonnilegt, að rúmeniSku leiðtogamir imuini einnig sæteja kíniverska leið- toga heim, áður en langt um líður. Vafalaust mun sú hugsua felldust Hannibal og stuðnings- mönnum hans að segja alveg skilið við Sósíalistaflokkinn og bjóða fram sérstakan lista í nafni Alþýðubandalagsinis. Og það er raunar það sem stefnt hefur verið að lengi að stofna nýjan flokk, sem sameini þan öll innan Sósíalistaflokksins og utan, sem ekki eru talin komrn- únísk og ekki geta fellt sig við núverandi skipulag pólitískrar vinstri hreyfingar. Þetta mundi vera mun auðveldara, eí nætsta kostningar yrðu alþingiskosn- ingar. En þar sem borgarstjóm- arkosningar koma á undan or það Hannibal og stuðnings- mönnum hans töluverður höfuð- verkur hvaða stefnu þeir eigi að taka. Bjóði þeir fram enn á ný með Sósíalistaflokknum hafa þeir kyngt aftur öllum stóra orðunum og þá er ekki lengur hægt að taka mikið mark á um- mælum þeirra um skipulagsmál og stefnu pólitiskrar vinstri hreyfingar á íslandi. Bjóði þeir fram sérstakan lista í nafni Al- þýðubandalagsins er hættan sú, þar sem ekki er um alþingiskosn ingar að ræða, að sá listi mundi ekki fara nægilega vel af stað og eyðileggja þar með fyrir þeim hugsanlegan ávinning í næstu alþingiskosningum. Af þessum sökum eru Hannibalist- ar nokkuð smeykir við að fara út í sérstakt framboð nema til alþingis. Hvað skal gera? Þal er því að vonum, að and I stæv,iagar Sósiali taflo k ina innan Alþýðubandalagsins eiga erfití með að gera upp hug sinn til borgarstjórnar- og sveitar- stjórnakosninga í vor og þess vegna má búast við að þeir leggi á það enn ríkari áherzlu en eUa að fá fram einhverja niðurstöðu í deilumálunum við kommúnista, sem ef til vill gæti bjargað and- liti þeirra á þann veg, að þeir teldu sér fært að bjóða fram með kommúnistum á ný einu sinni enn. En við sjáum hvað setur. Þetta verður við- burðaríkur vetur, sem í hönd fer innan Sósíalistaflokksins og Alþýðubandalagsins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.