Morgunblaðið - 07.09.1965, Page 4

Morgunblaðið - 07.09.1965, Page 4
4 MORGUNBLADÍD Þriðjudagur 7. sept. 1965 Dalbraut 1 Hreinsum fljótt. Hreinsum vel. Efnalaugin Lindin Dalbraut 1. Tökum að okkur allskonar þvott. Þvottahúsið Skyrtan Hátúni 2. Sími 24866. Sendum - Sækjum. Permanent litanir geislapermanent, — gufu-1 permanent og kalt perma- . nent. Hárlitun og hárlýsing | Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A - Sími 14146.' Kópavogur Ræstingakona óskast í stigaþvott í fjölbýlishúsi. Uppl. í sima 41957. Gluggasmíði Tökum að okkur smíði á j gluggum. Einnig útvegum við tvöfalt gler með stutt- um fyrirvara. Upplýsingar í síma 99, Skagaströnd. Laugarnesbúar Stúlka óskast til að gæta tveggja barna 2—3 kvöld í viku. Uppl. í sima 41059 í kvöld frá kl. 7—9. Apótek Stúlka vön störfum í | apóteki, óskar eftir vinnu, Tiiboð merkt: „Apotek 6407“, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. september. Húsgagnaviðgerðir Viðgerð á gömlum húsgögn um, bæsuð og póleruð. Guðrúnargötu 4, sími 23912 Klinikstúlka óskast á tannlækningastofu frá 15. sept. Rafn Jónsson, — sími 14623 eða 10965. Takið eftir Nú er Vitastigsbúðin opin til kl. 9 á kvöldin. Gjörið svo vel að líta inn, það borgar sig. Velkomin í Vitastígsbúðina. Matreiðslustúlka óskast nú þegar frá 10—2 e.h. - Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 11746 frá kl. 4 e.h. Guðrún Gísladóttir, tannlæknir, Ægisgötu 10. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast tíl leigu. Fyrirfram j greiðsla. Uppl. í síma 20476 TIL HAMINGJU Ingimund'ur Gíslason bóndi á Gnúpstöðum verður sextugur í dag. Nýlega voru gefin saman i I j hónaband af séra Ólafi Skúla- | syni í Dómkirkjunni Jónína Margrét Guðnadóttir og Sveinn Snaeland heimili þeirra er að I Túngötu 38. Reykjavíik. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Oddný Matthías- dóttir frá Þórshöfn og Gúðmund ur Skúli Bragaison, Hátúni 8. Gjafa- hluta- bréf | Hallgrímskirkju I fást hjá prestum 1 landsins og i * Reykjavik hjá: j Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- I smiðum HALLGRÍMSKIRKJU a Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. Nýlega voru gefin gefin sam- an af Garðari Svavarssyni í Lawgarneskirkju Sigrún Jóns- dóttir, Hrísateig 1. og Widliam Gunnarsson Dalbraut L Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Angela G. Gúðjónsdóttir og Vilhelm Sverr- isson. Prestur sr. Gar'ðar Svavars son. Heimiii Hraunhólar 4 A. Garðahr. Ljósmynd Stjörnuljós- myndir Flókagötu 45. BETANÍA. f kvöld talar Ólafur Ólafsson á samikomunni í kristniboösbúsi nu Betaníu. Allir vel- komnir. Samikom- urnar byrja kil. 8.30 VÍStiKORINI Norðanveðrið úti er, átján gráða birta. Þessi bylur blöskrar mér, bæjarhúsin titra. — Páll Ólafsson. Eg er veguriim og sannleikurinn og lífið, enginn kemur til föðursiiu* nema fyrir mig (Jóh. 14, 6). í dag er þriðjudagurinn 7. septem- ber 1965 og er það 250 dagur ársins. Eftir lifa þá 115. dagar. Árdegisflæði kl. 04:33. Síðdegisflæði kl. 16:54. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í september- mánuði er sem hér segir: 1/9 Guðmundur Guðmundsson. 2/9 Jósef Ólafsson, 3/9 Kristján Jó- hannesson, 4/9 Eiríkur Björns- son. 4/9—6/9 Guðmundur Guð- mundsson. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni vikuna 4. sept. til 11. sept. (JppIýsingaT um læknaþjon- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sím: 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvprnd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sena hér segir: Mánudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—li f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA kl. 2—8 e.h. Eaugardaga fra kl. 9—;li f.h. Sérstök athygli skal vakin á mi9* víkudögum, vegíia kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúbburinn Hekla heldur fundi á þriðjudögum kl. 12:15 f Klúbbnum. S. + N. I.O.O.F. Rb. 4 = 114978^ — 9.t. * I. II. III. sá N/EST bezti Búktalari einn hér var ákaflega hæglátur og prúður rnaóur og ekki laus við að vera oíuriitið feiminn. Loks kom áó því, að hann trúlofaðist og varð það umræðuefni tveggja félaga hans. Annar sagði: — Ég er alveg hissa á því, að hann 'akytldi hafa einurð á því að biðja sér stúiku. Hvernig Skyldi hanin hafa farið að pví? — O, ætíi hann haíi ekki gert það með búktali, svaarði hiinn. Dagný steig til himins í logum UEKNAR FJARVERANDI Andrés Ásmunndsson fjarveraTidi frá 6/9 óákveðið. Staðgenigill Krtetkin Björnsson, Suðurl-andsbra/ut 6. Árni Guðmundsson fjarv. 20/8 tö 11/9. Staðgengil'l Björgvin Fiimsson. Axel Blöndal fjaverandi 23/8—20/10. Staðgengill Jón Gunnlaugsson. Bergsveinn Ólafsson, fjarveratndi til 12/9. Staðgengill t>orgeir Jónsson heimilislæknir og Hörður ÞorleifsscHi augnlæknir, Suðurgötu 3. Bjarni Jónsson verður fjarverandi tvo mánuði, staðgengill: Jón G. Haligrímsson. Björn Önundarson verður fjarver- andi tid 14. septiember. t>orgeiir Jóns- 9on staðgengill. Eyþór Gunnarsson fjarverandl 6- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Geir H. Þorsteinsson fjarv. frá 1/9 til 1/10. Staðgengill: Stefán Bogason. Guðmundur Björnsson fjarverandi frá 21. ágúst til 16. sept. Gunnlaugur Snædal fjarverandi 1/9 til 25/9. Hannes Þórarinsson fjarverandi til septemb erloka. Staðgengili Ragnar Arinbjarnar. Hjalti Þórarinsson fjarverandl frá 15/7—15/9. Staðgengill Hannes Finn- bogason. Jóhannes Björnsson fjarverandi 1/9 óákveðið. Staðgengidi Stefán Boga- son. Kristjana Helgadóttir fjarverandi 26/8—26/10. Staðgengill Jón Gunn- laugsson. Kristján Sveinsson fjv J 2—3 vikur vegna augnlækningaferðalags. Staðg. Sveinn Pétursson, Hverfisgötu 50. Karl S. Jónasson fjarveraindi 23/8. um óákveðið. StaðgengiU Oiaiur Heiga son, Ingóiisapóteki. Kjartan R. Guðmundsson verðiir fjarverandi frá 7/9—20/9. Enginn sta4l gengiil. Kristinn Björnsson fjarverandi óá- kveðið. Staðg. Andrés Asmundsson. ÓfeiguT J. Ófeigsson fjarv. til 27« september. StaðgengiM: Ragnar Arinv- bjarnar. Ólafur Tryggvason fjarv. til 3/lA Staðgengili Jón Hallgrí nvsson. Ragnar Sigurðsson fjarverandi frA 29/7—6/9. Staðgengill Ragnar Anrv- bjarnar. Stefán Ólafsson verður fjarverandl frá 9. ágúst til 15. september. Stað- Skúli Thoroddsen fjarverandi frá 6/9—11/9. Staðgengill Guðmundur Benediktsson. heimilislæknir, Hörður Þorieifsson aiugníæknir, Suðurgötu X Úlfar Ragnarsson fjarverandi frá L. ágúst óákveðið. Staðgengill Þorgeir Jónoson. Valtýr Albertsson fjarverandi. fr4 7/9 í 4—6 vikur. Staðgengill er Ragjv- ar Arinbjarnar. * Akureyri, I. september: — HIÍ) GOBA skip, Da#rný, lank hérvist sinnl í gærkvöldi í fjör- 1904 oC keypt hingað U1 lands . Kveikt w í Dagnýju af r^" frá ** Hún hu«.: Sokkar fyrir veturinn; þykkir og I góðir karlmannasokkar, — I krakkasokkar og kven sportsokkar. — Haraldur I Sveinbjarnarson, Snorra- j braut 22. Hárgreiðslunemi á öðru námsári, óskar eftir starfi sem nemi. Upplýsing ar í síma 37684 og 22138. Mig vantar stúlku til afgreiðslustarfa að veitingastaðnum Vega- mótum á Snæfellsnesi. Tii- boð sendist Mbl. merkt: „2211.“ Fá skip í isienzka flotanum mumi hafa sokkið eins oít og hið goða skip iiagny. „Nú er ekiki í annað hús að venda úr því að þeir vilja hana ekki þarnaniðri. . . KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 6. september til 10. sept. Vikan 26. jútí til 30. júlí. Verzlunin Lundur, Sundlaugavegt 12. Verzlunin Ásbyrgi, Laugavegi 13*. Verzlunin Þróttur, Samtúni 11. Verzl- un Guðm. Guðjónssonar, Skólavörðu stíg 21a. Verzlunin Nova, Barónsstí* 27. Vitastígsbúðin, Njásgötu 43. Kjöc búð Vesturbæjar, Melhaga 2. Verzi. Vör, Sörlaskjóli 9. Melabúðin, Haga. mel 39. Verzlunin Víðir, Starmýri 2. Ásgarðskjötbúðin, Ásgarði 22. Jónsval. Blönduhlíð 2. Verzlunin Nökkvavogi 13. Verzlunin Baldur, Framnesvegi 29. Kjötbær, Bræðraborgarstíg 5. Lúll® búð, Hverfisgötu 61. Silli 6c Valdi, Aðal stræti 10. Silli & Valdi, Vesturgötu 29. Silli & Valdi, Langholtsvegi 4A. Kron, Dunhaga 20. Vinstra hornid Nágranni okkar lagði peninga til hli'ðar til elliáranna. Nú er hann orðinn gamall, og getur ekki munað, til hvorrar hliðar- innar hann lagði þá. >f Gengið >t Reykjavík, 2. september 1965. Adúþ öalfl 1 Sterlmgspund ...... 119.84 120.14 1 Bandar dollar ______ 42,95 43.0« 1 KanadadoDliar ^ 39,92 40,03 100 Damiskar kr... 618,36 619,9« 100 Norskar krónur .._— 600.53 602.07 100 Sænskar krónur ___ 830,35 832,5« 100 Finnsk mörk____ 1.335.20 1.338.7« 100 Fr. frankar_____ 876,18 878.41 lj)n Belg. frankar ____ 86.47 86.6« ilOO Svissn, frankiair 994,80 997,49 100 GyLUni ...... 1.193,06 1.196,11 100 Tékkn krónur .... 596.40 598.0« 100 V.-þýzk mörk... 1.071,24 1.074,0« 100 Lírur ............... 6.88 6.9« 100 Austurr. sch.._ 166.46 166.8« GAMALT oc oon Völt er veraldar blíða, en vorin köld að sjá, sumartíðin sólfögur sefur kul þá. Afiraksmanna fraagðin Mð fiorðum var í h.eimi. Nú er orðin önniur táð, er sem dneymi, er seim tíl þesis ck'eymi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.