Morgunblaðið - 07.09.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.09.1965, Blaðsíða 25
t Þriðjudagur 7. sepf. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 25 p — Ó, Dísa. Þetta er alveg ein» v og nýjasta Parísartízkan. — Mér þykir leitt að heyra að konan þín skuli hafa hlaupizt á brott með bílstjóranum þínum. — Það gerir ekkert til, ég ætl- Bði hvort sem er að reka hann. — Hvaða leið skyldi maður eiga að fara, til þess að sjá sig um í heiminum? Fyrir uitan veitimgaihús: — Út- vegaðu mér — hiikik — bíl. — Ég er ekiki öyravörður hér — ég er sjóliðsforingi. — Jæja, útvegaðu mér þá skip •— hikk ég verð að 'kotmaot heim. Piltur nokikur spurð4 Mozart, hvernig ætti að semja symfóníur. — Mozart svaraði: — Þér eruð mjög ungur. Hvernig veeri að þér byrjuðu á einbverju léttara. — En þér skrifuðuð syirufóníur þegar þér voruð táu ára, nauðaði piiturinn. — Já, en ég spurði ekki Shvern- ig- Trúiboði nokfeur var að flyfcja ræðu og það var aililtaf verið að ta-ufila hann, því menn voru ailtaí »ð fara á úit á meðan. Trúboðan- wim geðjaðist ekki að þessu oig ékvað afð taika fyrir ósóimanin um leið og næsti maður færi út. Eftir nokkra stund reis ungur maður á íætur og bjóst til ferðar. — Ungi maður, sagði trú'boð- Inn, viljið þér beldur fara til Heljar en hlusta á þessa ræðu? Ungi maðurinn sneri sér hægt ▼ið og svaraði: — Ja, ef ég á að oegja sannleikann, þá veit óg efeki hivort ég vildi beddur. — Hafia margir af æsfeudiraum- tim yðar orðið að veruiei'ka? Bpurði bla ð ama ðuriinn. — Bara einn. Þegar móðir mín blippti mig, óskaði óg mór jafnan að ég væri sfeöMóttur. Sí — Oeturðu bent mér á einhvem , betri stað til þess að sofa á? SARPIDONS SAGA STERKA Teiknari: ARTHÚR ÖLAFSSON Þá segir maðurinn: „Sá, sem við þig talar, er Hlöðver jarl, en það er þér að segja, Sarpi- don, að öngvum sættum tek ég við sonarbana minn, utan þú leggir allt á mitt vald, skip og menn.“ Jarlsson mælti: „Ekki mun eg svo dýrt borga líf eins æru- leysis þjófs, sem sonur þinn var, og tek eg heldur því, sem að höndum vill bera.“ Hlöðver jarl reiddist þá ákaflega og mælti: „Með þvi hér er eigi hentugt pláss út á eyðihafi, þá býð eg þér, ef þú ert ekki ragur, að við siglum til næsta lands eða eyja og höldum þar orrustu." Jarlsson mælti: „Ekki mun ég undan því mælast, þó ær- inn sé liðsmunurinn, eður hvert viltu þá halda?“ Jarl svaraði: „Vindur skal stefnu ráða, og mun ég sigla beinasta hyr, en þú fylg mér eftir, ef þig bilar eigi hugur.“ Jarslson kvaðst svo gera mundi. Sigla þeir svo hægan byr í tvo daga, en á þriðja degi kom upp geysimikili stormur, svo skipin flugu á- fram sem kólfi væri skotið og menn gátu við ekkert ráðið, en undir kvöld sán menn land fyrir stafni, en boðaföll voru á allar síður. JAMES BOND ->f- Eítir IAN FLEMING I ÖAVE Twe S(JM To MATUlS. ME WAS AS PU ZZLEP AS VVbN WEEE 3T TMS SPILL 'iOU TOOH. TOU ÖWO IMAG/ME UOIV (JE IOCKEP UIMSELF WWEMI áAW TME (SUM TME fiuM/VIAM áOT L AWAT WITHOLTT PIFRCU.TV. BUT TMETVE QOT MlS PeiMtá. VEAM. TME MOCe MAfi 88BV Ctrr wrru A PUMPUM CBOSC. XOUP UAvE Bfe BESM M A TEEWiBlE MESá hræðilegri klípu. Ég lét Mathis fá byss Svo að þetta var ætlað mér? tekið. Þú getur ímyndað þér, hvað hon- — Já, og það befur verið gert kross- mark í nef kúlunnar. Þú hefur verið í una og hann var mjög hissa, eins og við, þegar hann sá hvaða áhættu þú hafðir um brá, þegar hann sá byssuna. Byssa- maðurinn komst undan án nokkurru hindrana, en við höfum fingraför hans. _ J Ú M B Ó — Teiknari: J. M O R A Skothríðinni slotaði brátt og hurðin var rifin upp. Foringi uppreisnarmann- anna skálmaði inn í fangelsið með fylgi- svein í eftirdragi. — Látum okkur nú sjá, hverjir eru hér inni, rumdi hann. — Góðan dag, góðan dag — og til ham- ingju með sigurinn, sagði prófessor Mökkur, en uppreisnarforinginn tók af honum orðið. — Hvaða kumpánar eru nú þelta? öskraði hann. — Vogið þið ykkur að segja orð, þef- ar þið standið andspænis Napóleon keis- ara? — Það hefur orðið fínna fólki ea þið eruð dýrt og kostað það lífið. Hlaðif byssurnar og skjótið þá, sagði hana I skipunartón. KVIKSJÁ —-)<— —-K— — ^<—* Fróðleiksmolar til gagns og gamans Bernard du Guesclin ridd- ari frá Bretagne (um 1320— 1380) var svo ljótur í bernsku, að foreldrum hans leið illa, er þeir litu á hann og framkoma þeirra gagnvart honum var í samræmi við það. Ungur að aldri sagði hann: „Þegar mað- ur er svona Ijótur er um að gera að vera hugaður.“ f skóla lenti hann því í slagsmálum við skólafélaga og kennara og síðar á lífsleiðinni við Spán- verja og Englendinga. Hann varð einn hraustasti og hug- prúðasti hermaður Frakk- lands. Ein stríðsskipun hans var þessi: „Gerið aldrei prest- um, konum, börnum og fátækl ingum mein.“ Honum var sýndur margháttaður heiður, jafnvel eftir dauða sinn og meira að segja af óvinum sín- um. Árið 1380 höfðu Englend- ingar, sem hann sat um við Chateauneuf-Randon, lofað að gefast upp, ef þeim bærist ekki liðsauki fyrir 13. júlL Viku fyrr dó Guesclin af sótt- hita, en á þessum ákveðnn degi gekk enski herforinginm samt í broddi fylkingar úr herbúðunum og lagði lyklann að borgarhliðunum og korðn sinn á kistu hins látna ridd- ara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.