Morgunblaðið - 07.09.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.09.1965, Blaðsíða 5
V 5 Þriðjudagur 7. sept. 1965 MORGUNBIADID ÞAB verður mikið um að vera í bítilsheiminum hér núna næstu daga Hingrað til lands eru væntanlega tvær þekktar brezkar bítla- hljómsveitir, sem hér munu leika fyrir unga fólkið. Þær eru: BRIAN POOLE AND THE TREMELOES og svo hinir vel þekktu KINKS, auk íslenzkra hítilhljómsveita. Pyrnefnda hljómsveitin er reyndar þegar komin hingað og mun væntanlega leika fyrir reykviska æsku í kvöld og á morgun. Hér eru svo nokkrar nákvæmar upplýsingar um þá félaga, sem okkur barst fyrir skömmu. í hljómsveitinni eru þessir piltar: Brian Poole, söngvari, Ricky West, aðalgítarleikari, Aian Blakley, rhytmagítarleikari, Alan Howard bassaleikari og Dave Munden trommuleikari. Nokkrar plötur þeirra félaga hafa fengið ágætar móttö'kur og má þar nefna „Twist and Sliout‘% „Do you love me“, „I can dance“, wSomeone“. Þeir hafa leikið i tveimur kvikmyndum, „Just for fun“ og „Africa Shakes“. FRETTIR Sunnukonur, Hafnarfirði. Fé- lagsifundur verður þri'ðjudaginn 7. september í Skátaheimilinu fcl. 8:30. Mætið vel. Stjórnin. Skógarmenn KFTJM. Óskila- fatnaður úr sumarbúðum KFUM V atnaskógi óskast sóttur sem alilra fyrst í KFUM húsið, vi'ð Am tmannsstí g. Berjaferð Fríkirkjukvenfélagsins 1 Reykjavík verður farin fimmtudag- lnn 9. þessa mánaðar kl. 19 fyrir há- degi. Upplýsingar í símum 18789, og 10010. Kvianisklúbburinn Hekla. Fundir á þriðj udögum í Þjóðleikihúskja/LLarain- um kl. 7:15. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík fer 1 berjaferð miðviku- dagirm 8. 9eptember kil. 10 frá Bifreiða ■töð íslands. Miðar afhentir við bíl- Jnn 10:50. Fer til Luxemborgar kl. 11:50. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 01:30. Heldur áfram til NY kl. 02:30. Snorri Sturluson fer til Glas- gow og London kJ. 08:00. Er væntan- legur til baka kl. 01:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss hefur væntanlega farið frá Gdynia 5. þm. til Gauta-borgar, Nörr- esundby og Rvíkur. Brúarfoss fór frá Norðfirði 5. þm. til Grimsby, Rotter- dam og Hamborgar. Dettifoss frá frá ísafirði 4. þm. til Cambridge og NY. FjaWfoss fer frá Akureyri 6. þm. til Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, Húsavíkur, Norðfjarðar og Reyðarfjarðar. Goða- foss fer frá Hamborg 11. þm. til Krist- iansamd og Rvíkur. Gull'foss fór frá Rvík 4. þm. til Leith og Kaupmanna- hafmar. Lagarfoss fer frá Klaipeda, 7. þm. til Leningrad, Kotka, Vents- pils og Rvíkur. Mánafoss fór frá Keflavík 4. þm. til Belfast og Ant- werpen. Selfoss fór frá NY 1. þm. til Rvíkur. Skógafoss fer frá Lyseiil 8. þm. til Turku og Helsinki. Tungu- foss fer frá London 7. þm. til Hull og Rvíkur. Coral Actinia fór frá Hamborg 3. þm. til Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66. SÖFN Ásgrrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá kl. 1:30—4. Listasafn íslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugarda-ga kl. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar opi'ð alla daga frá kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opíð daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu ( daga. Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1:30—4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nema mánudaga kl. 2.30 — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3,15 og 5,15, til baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5. Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvi'kudög- um, fimmtudögum og föstu- dögum. Fyrir börn kl. 4:30—6 og fullorðna kl. 8:15—10. Barnabókaútlán í Digranes- skóla og Kársnesiskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSÍ — Skipholti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema lugardaga frá 13—15. (1. júní — 1. okt. lokað á laugardög- um). Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir | J>.Þ.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. • :30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugairdaga kl. 2 frá BSR. ■unn-udaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 j frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 ftlla daga nema laugardaga kl. 8 og •uunudaga kl. 3 og 6. Hafskip h.f.: Lanigá er í Hull. Laxá •r í Hamborg. Rangá fer frá Esiki- firði í dag til Hamborgair. Selá er I Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Ghemt. Askja er á leið til Bremen frá Hull. H.f. Jöklar: Drangajökulil er í Rott- •rdam. Hofsjökull er í Rvik. Lang- >ökuilil fór 4. þm. frá Bay Bulls Ný- fundnadandi til FinmLands. Vatnajökull fer í dag frá Rotterdacm til Hamborg- •r og Rvíkur. Skipadeild S.Í.S. Arnanfelil er í Rvík. JökulifeLl er í Rvík. DísarfeU fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar. Litla- fell er í Rvík. Helgaáelil lestar á Aust- fjörðum. Hamraifell er 1 Hamborg, fer þaðan 10. sept. til Constanza. Stapafell losair á Eyj afj arðarhofnum. MælifeU fór 5. frá Húsavík tid Gloucesiter. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið frá jKriistianisand til Thorshavn. Ksja er á Austurlandshöcfnum á norð- urleið. HerjóMur fer frá Rvik kil. •1:00 anniað kvöld til Vestmanmaeyja. KkjaLdbreið er á Norðurlainidshöfn- •m. Herðubreið er í Rvíik. Loftleiðir h.f. Guöríður Þorbjaroar- öóttir er væntanleg írá NY kl. 07:00. Fer til baka tU NY kl. 02:30. Leifur Kiriikfison er væntamLegur frá NY kL Hœgra hornið Þa-r eð ýmsar plánetur eru ó- Pan American þota er væratanleg frá NY 1 fyrraimáliö kl. 06:20. Fer by-ggðar, má halda það, að VÍS- til Glasgow og Berlín kl. 07:00. Vænt- . . , . , , índamenn þeirra hafi verið dug- legri en okkar. anleg frá Berlin og Glasgow kvöld kl. 18:20. Fer til NY kvöld kl. 19:00. annaö- a-nnað- Spakmceli dagsins Himinin verður að vera í mér, áður en ég get verið í himininU'm. — Standford. IKona óskast til að gæta tveggja barna fjóra tíma á dag, fimm daga í viku. Getur fengið herbergi á staðnum. Uppl. í síma 20938 f. h. eða eftir kl. 5. fstúlka óskast Upplýsingar í síma 33402. —3 herb. íbúð ókast fyrir 1. okt. Helzt í austur- bænum. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 17186 eftir kl. 6 á kvöldin. |Lítil íbúð til sölu 1 herb. og eldhús við Þver holt. Utb. um 80—100 þús. Laus strax. Uppl. í síma 41441. |Afgreiðslustúlka óskast Einnig aðstoðarstúlka inni í bakaríið. Lövdahlsbakarí Nönnugötu 16. Sími 19239 og 10649. |Keflavík Amerískur ungbarnafatn- aður, mjög fallegur ný- kominn. Elsa — Sími 2044. IKeflavík Ný sending af hjartagarni. Prjónamunstur, prjónar, heklunálar. Elsa — Keflavík. iKeflavík Loðefni, bönd, bryddingar, kögur, nælonblúnda, næl- on milliverk, nýkomið. Elsa — .Keflavík, |Nettur kvenhestur til sölu. Uppl. hjá bústjór- anum, Korpúlfsstöðum. Barnagæzla Vil taka ungböm í gæzlu yfir daginn. Upplýsingar í síma 30242. Hafnarfjörður 2ja til 3ja herb. fbúð ósk- ast strax eða J.. okt. Upp- lýsingar í síma 31425. Notaður norskur barnavagn og burð arrúm, til sölu. Upplýsing- ar í síma 34512 eftir kl. 7 í dag. Óska eftir að fá leigðu 2ja—3ja herb. íbúð 1. okt, örugg greiðsla og aígjör reglusemi, þrennt fullorðið. Uppl. í síma 11951. 1—2 herb. íbúð óskast Góðri umgengni heitið. — Algjör reglusemi. Árs fyr- irframgreiðsla, ef óskað er. Sími 18291 frá kl. 9—6.30. Til sölu Fiat fólksbifreið, árg. 1955 fyrir hagstætt verð, ef samið er strax. Uppl. í síma 35550. Húsnæði óskast Kona sem vinnur nætur- vakt á spítala óskar eftir lítilli íbúð sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 23567 eftir kl. 19. Reglusamur háskólastúdent óskar eftir góðu herbergi 1 Hlíðunum. Lestur með gagnfræða- skólanemenda kemur tii greina. Uppl. á kvöldin í síma 2-35-21. Húshjálp - Garðabreppur Húshjálp óskast hálfan daginn. Uppl. í síma 40208. 4 herb. íbúð Málshœttir Það ætlar engimn öðrum, sem hann hefur ekki sjálfur. um 100 ferm. á efri hæð með svölum og sér hita- veitu í Austurborginni til sölu. — Útborgun kr. 500—600 þús. — Skifti á 2ja herb íbúð í borginni möguleg. IMýJa fasteignasalan Laugavegi 12. - Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. 18546. Nýleg 5 herb. íbúð á 2. hæð um 130 ferm. við Melás í Garðahreppi til sölu. — Harðviðarhurðir og karmar. Sér inngang- ur og sér hiti. — Svalir. — Laus til íbúðar. Ný]a fasteignasalan Laugavegi 12. - Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. 18546. Á sunnudagskvöld hoióu rumlega 500 manns skoðað málverka- sýningu Freymóðs Jóbannssonar í Listamannaskálamim og 8 mál- verk selzt, — þeirra á meðal málverkið ai Dettifossi á 25.000.00 kr. Viljum stúlku í auglýsingaskrifstofu vora nú þegar. — Upplýsingar hjá auglýsinga- stjóra, (ekki í síma).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.