Morgunblaðið - 07.09.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.09.1965, Blaðsíða 32
Susanna Reith í lögbann gegn 2 millj. kr. tryggingu StJSANNA REITH hefir ver- ið sett í lögbann sam- kvæmt kröfu þýzka útgerðarfé- lagsins. Kvað fulltrúi borgarfó- geta, Þorsteinn Thorarensen, up þann úrskurð gegn því að lögð verði fram lögbannstrygg- ing, sei* nemi 2 millj. kr. Ekki var í gær búið að gan-ga ír>á 1 ögbannstryggi ngu n n i, en fuJHrúi útgerðarmannsins hér mun ha/fa haft samband við hann um þetta. Með þessu lögbanni er Björguin h.f., sem bjargaði skipinu af strandstað og telur sig hafa keypt skipið þar sem það stóð eftir strandið bannað að aðhaf- ast nokkuð varðandi skipið, sem fer í bága við eignaréttinn, þar til má'lið hefur verið útkljáð fyrir diómi. 18. þing S.U.S. hefst á Akureyri nk föstudag 18. MNG Saimibande unigra Sjáflf- srtæðismanna verður sett í Sjálf- rtæðishiúsiiniu á Akureyri föstudag inn 10 þ.m. kl. 15 af formanni sam bandsins, Árna Grétarj Fineeyni, hdi., en að lokinni rseðu hans, flytur GLsJi Jónsson menntasikóia kennari, formaður kjördeem israðs Sjálfsfæðisfloklksins í Norður- landskjördæmi eystra, ávarp. Hefjast þá þingstörf. Á laugardeginum hetfjasf stförf þinglsins W. 10, en kJ. 12 hefst hádegisverðarboð miðstjómar Sjáltfstæðisflok'ksins, sem 'haldið verður í Sjálfstæðishúsinu. For- maður flokksins, dr. Bjami Bened iktss'on, forseetisráðihierra, flytur ávarp. Kl. 15 hefjast þin.g- >510011 á ný. Um kvöldið verður efnt til fagnaðar í Sjálfstæðishús- inu í boði stjórnar S.U.S. Nefndir hefja stortf kl. 10 á sunnudags- morgni. Fara síðar tfram aimenin- ar umræður, afgreiðsila máila og kjör stjómar. Skipulögð hefur verið flugferð til Akureyrir og verður lagt af stað frá Reykjavík kl. 11 f.h. á föstudaginn. Eru þeir er rétt hafa til setu á þinginu, hvattir til að tilkynna þátttöku sína til skrif- stofu S.U.S. hið allra fyrsta. í gærmorgun voru jarðsungnir í Kópavogskirkju Jón A. Ólafsson, vélstjóri, og Hjörtur Guð- mundsson, háseti, sem fórust með vélbátnum Þorbirni við Kinnaberg, og jafnframt var minn- ingarathöfn um Guðmund Falk Guðmundsson, skipstjóra. Sr. Gunnar Árnason jarð»öng. Mynd in var tekin af athöfninni í Kópa vogskirkju. (Ujósm.: Gísli Gestsson) Sumarskipin til A-Græn- lands komast ekki inn með olíu og vistir til vetrarins Gísli J. Johnsen látinn GÍSLI J. JOHNSEN, stórtkaiup- maðuir, lézt í gær að heimili sínu, á 85. aldursári. Hann var mikiM. athafnamaður og brautryðjandi á sviði útgerðar og verzlunar. Gísli J. Johnsen var fæddur í Ves tmann aeyj um 1881, sonur Jóhanns Johnsens, veitfinga- manns og Sigríðar Árnadóttur Johnsen. Framam af starfsætfi sinni var hann kaupmaður og útger'ðarmaður í Vestmannaeyj- um, og gegndi þar fjöknörgum öðrum störfum, var þar póstaí- greiðslumaður 1904—-’27, for- maður ísfélags Vestmannaeyja 1906— ’27, brezkur varakomsúld 1907— ’3>1, formaður Sparisjóðs Vestmannaeyja 1909—’19 og stofin andi og flormaður Rit- og talsíma- félags Vestmannaeyja meðan það startfaði svo eitthvað sé netfnt Á þessum árum var Gísli J. Johnsen brautryðjandi um fjöd- mörg framfairamál. Hann byggði t.d. fyrstu vélsmiðju Vestmanna- eyja 1907, notaði fyrstur skill- vindu til lýsishreinsunar (1912), reisti fyrstu fiskimjölsverksmiðj- una í landinu 1913, lét smiða fyrsta vélifiskibát landsins 1904, reisti fyrsta véifrystihús á land- inu 1908 og fyrstu olíuigeymana hér 1921, keyti fyrstu prentsmiðj una tii Eyja 1917, byggði fyrstu hafskipabryggju í Vestmamma- eyjum 1926, reisti Vestmannaéyja spítala og afhenti bænum 1927, og flleira, sem of lan,gt yrði upp að telja. Árið 1930 flluttist Gfeili J. John sen til Reykjavíkur og gerðist stórrkaupmaður þar. Árið 1956 gaf hann Slysavarnatféla.ginu fuMkominn björgunarbát úr stáli, sem ber nafn hans. Gísii var um æfina heiðraður á margvíslegan hátt, bar fjölmörg heiðursmerid og var heiðurstfólagi í ýmsum fé- lögum. Seinni kona Gísla Johnsen, Anna Elísabet Ólaifsdóttir, lifir mann sinn. MJÖG MIKLIR erfiðleikar eru með aðflutninga til hafnanna á A-Grænlandi vegna ísa og hafa sumarskipin sums staðar ekki kpmist inn með vistir. Ekkert skip hefur t.d. komizt inn til Danneborg, sem er byggð og veðurstöð nálægt 74. breiddar- baugnum, og liggur Grænlands- farið Nella Dan með vistirnar þangað, olíu og nýjan nauðsyn- legan rafmagiismótor, föst í ísn- um út af Myggbugta og fyrirsjá anlegt að hún kemst ekki inn, ef skipið verður þar ekki innlyksa í vetur. Flugfélagið flaug með vistir til Danmarkshavn Veðurstöðin í Danmarkshavn (á 77. breiddarbaugnum) er að því leyti vel sett, að gerð hefur verið 1000 m löng flugbraut uppi í fjöllunum, sem hægt var að nota eftir að frysti. Flutti Flug- félag íslands því vistir til vetr arins þangað nú um mánaðamót in, en næg olía kom með sumar- skipinu í fyrrasumar. Kaupmenn heffja sölu á kartöflum Blaðinu barst í gær eftirfar- andi fréttatilkynning frá Kaupmannasamtökunum: Á FUNDI samsitarfsnefndar um verðlagsmál landlbúnaðarafurða var eftirfarandi álykíbun sam- þykikit einróma: Ákveðið hetfur verið að taka atftur upp dreifingiu á kartötflum frá og með 7. þ.m. Vísast í því sambandi til við- ræðutfunda rraeð ráðamönnum verðlagsmála, en atf þeim viðræð- um þykir mega ráða aukiran skilning á málefraium smásölu- dreifiragar í landirau. Erarafremur er vísað til þess, að verðflaigsraefnd landlbúraaðar- atfurða er orðin ósitarfhætf og að fengizt hetfur viðurkenning á sjáltfsogðum túlkunarrótti smá- söluaðila gagravart þeim ytfir- völdium, sem með verðlagsmál fara á hverjum tíma. Harma ber að grípa þurfti til sölubanns í einihverri mynd til þess að knýja fram leiðréttiragar Framhaild á bls. 31. Smokkfiskur veiddur í nót Einn maður hafði 7.500 kr. eftir nóttina SMOKKFISKVEIÐAR ganga mjög ved hjá Vestfjarðabátum. Fróttaritari blaðsins á Bolungar- vík símaði að í fyrrinótt hefði Heiðrún, sem verið hefur á smokkfiskveiðum í Djúpinu í nokíkra daga síðan bún kom af síld, fengið 5—6 toran atf simokk- fiSki í nótina, en ekki er vitað til að þessi fiskur hatfi fyrr veiðzt í nót. Fréttaritariran á Bítdudal sagði, að þar hetfði verið setit aflamet á smokkfisikveiðum, er Jón Jóras- son á Mb. Kára landaði \Vz tonni etftir rúman sólarhring. Og þar sem nú er ákveðið að 5 kr. fáist fyrir kig, og hann er eiran, eru tekjur Jóns þenraan sólaiihring 7.500 kr. Um 3 vikur eru siðan smokík- fiskveiðarraar hófust, og sögðú fréttaritararnir að allar fláaralegar tfleytuir væru komnar á smokik- fisíkveiðar. Hefur veiðin verið góð, en þó dálítið misjötfn. Hetfur aðallega veiðzt á dagiran, og telja kunnugir að of kalt sé á raóttinni, til að smokikfigkuriran gangi upp. Bíldudalsbátamir eru að veið- um á rarakkrum stöðúim, háltftáirraa til 45 míraútraa siglimgu frá Bíldudal. Smokkfisikiurirair er heil frystur í beitu. Knud Nielsen, frá Grænlands- málaráðuneytinu, sem lengi var þar stöðvarstjóri, kom með flug- vélinni frá Danmarkshavn um helgina. Sagði hann að DC-3 flug vél hefði lent ágætlega á flug- vellinum, og selflutt allar nauð synlegar vistir frá Meistaravík. Mjög miklir erfiðleikar hafa verið á að gera þessa flugbraut nothæfa, því ekki er hægt að flytja þangað nauðsynlegar vinnuvélar. Það eru ekki aðeins þessar nyrztu stöðvar á Austur-Græn- landi, sem eiga í erfiðleikum með að fá sumarf lutninga sína. í Meistaravík vantar næga olíu til vetrarins og benzín. Þar er flugvöllur, en það er óhemju dýrt að flytja slíkt með litlum flugvélum. Jafnvel Scoresby- sund, sem liggur á ca. 70. breidd- arbaug hefur ekki fengið allar sínar vistir. fulla nótina inn að bryggju BlUDUDAL, 6. sept. — Mjög fjörugt er nú hér viff bryggj- urnar. Fuflt af dragnótabátum og smokkfiskbátum aff landa ailanum. Jörundur Bjarnason landaffi 9 tonnura af fiski, eftir nóttina, Freyja kom meff 8 tonn og Mb. Dröfn varff að draga nótina alla leiff inn að hryggju. Fiskurinn er hér úti í íjarff- arkjaftinum. Mb. Dröfn sem er tieldur lítili bátur, fékk b«r svo inikinn fisk í nótina, aff bann varff aff draga bana inn aff bryggjn og loea hana þar. Komu 15 tonn af fiski upp úr nótinni. — Hannes.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.