Morgunblaðið - 07.09.1965, Side 31

Morgunblaðið - 07.09.1965, Side 31
triðjudagur 7. sept. 1965 MORCUNBLADIÐ 31 Ötboð vegna Börfels- virkjunar í haust Frá aðalfundi Samb. Isl. rafveitna Aðalfundur Sambands ís- lenzkra rafveitna var haldinn í Reykjavík dagana 30. og 31. ágúst 1965. Á fundinum voru auk venju- legra aðalfundarstarfa flutt er- indi um rafveitu- og rafvæðing- armál. Eiríkur Briem, rafmagnsveitu- stjóri, flutti erindi um Lands- virkjun og skýrði frá aðdrag- anda að stofnun hennar, tilgangi og áætlunum um framkvæmdir. Fram kom í erindinu, að útboð vegna virkjunar við Búrfell verði haldið nú í haust. Þá flutti Eirikur Briem ann- að erindi um fjárfestingarmál virkjana og ræddi sérstaklega lánamöguleika erlendis í því sambandi. Knútur Otterstedt, rafveitu- stjóri, flutti erindi um orkuöfl- unarleiðir fyrir Norður- og Aust tirland. Gerði hann grein fyrir kostnaðarathugun, sem sýnir, að lægra orkuverð fæst á þessum svæðum á næstu árum með virkjunum heima í héraði held- ur en með virkjun á einum stað við Laxá fyrir allt svæðið, og að samtenging þess í eitt orku- veitusvæði með nýjum háspennu línum eigi að koma á eftir virkj unum í héraði. Jakob Gíslason, raforkumála- stjóri, flutti erindi um rafveitu- mál og lýsti því, hvernig fram- farir í rafveitumálum allra þjóða eru nú að verulegu leyti fólgnar í tengingu raforkuvera og rafveitukerfa saman í stór heildarkerfi. Tenging í heildar- kerfi skapi möguleika til hag- kvæmari nýtingar vatnsaflsins en ella. Það væri því aðkallandi verkefni hér á landi að tengja hin helztu rafveitusvæði, sem nú eru aðskilin, saman í stærri veitukerfi, sem hyti hagkvæmr- ar orkuöflunar frá stórvirkjun- um. Á fundinum voru gerðar sam- þykktir um gjaldskrármál og eftirlitsmál. Stjórn sambandsins skipa nú Jakob Guðjohnsen, formaður, Guðjón Guðmundsson, varaform aður, Baldur Steingrimsson, gjaldkeri, Anton Björnsson og Kári Þórðarson, meðstjórendur. Meðal gesta á fundinum var framkvæmdastjóri finnska raf- veitnasambandsins Tauno Berg- holm. Fundinn sátu fulltrúar 22 rafveitna eða virkjana auk gesta og aukafélaga, en nú eru 25 raf- veitur og virkjanir aðilar að sambandinu. Gjnfir til GiSs- babkakirkju EFTIR messu í Gilsbakka- kirkju annan jóladag 1964 af- henti sóknarpresturinn, séra Einar Guðnason, kirkjunni veg- lega gjöf frá börnum séra Ein- ars Pálssonar og frú Jóhönnu Briem til minningar um foreldra þeirra. Séra Einar Pálsson var sókn- arprestur Gilsbakkakirkju frá 1918 til 1930, og voru þau hjón mikils virt af öllum sóknarbörn- um fyrir framúrskarandi dreng- skap og prúðmennsku í allri kynningu. Gripir þessir eru 2 kertastjakar úr kopar og blóma- vasi, hinir vönduðustu og feg- urstu gripir. Auk þess, sem grip- ir þessir eru mikil kirkjuprýði, munu þeir sífellt minna söfnuð- inn á hin ástsælu prestshjón og geyma minningu þeirra meðal safnaðarins. Á s.l. hausti, er kirkjan var raflýst, gáfu konur safnaðarins kirkjunni 6 mjög vandaða vegg- lampa, hina beztu og fegurstu gripi. Fyrir allar þessar gjafir og þann góðvilja og vinarhug, er að baki felst, vill sóknarnefndin f. h. safnaðarins færa gefendum sínar innilegustu þakkir með ósk um, að guð launi gefendum stórhug þeirra og velvilja í kirkjunnar garð. Sóknarnefndin. Féll af fjórðu hæð, en slas aðist lítið SÁ atburður gerðist hér í Reykja vík síðdegis á sunnudag, að mað- ur féll um tólf metra faill niður af fjórðu hæð húss og slapp án •verulegra meiðsla. Hann var fluttur í Slysavarðstofuna og og þaðan heim til sín, þar sem í ljós kom, áð hann hafði ein- ungis rifbeinsbrotnað. Skömmu eftir hádegi voru þrír menn að leggja vinnupall milli tveggja svala á fjórðu hæð- húss nokkurs í Reykjavík. Von var á mönnum til að skipta um gler í glugga, og var ætlunin að hafa vinnupallinn reiðubúinn til «uð þeir gætu komizt að glugg- anum og verki'ð gengið vel. Pal'l- inn átti að festa á báðar sval- irnar með boltum. Áður en nægilega tryggilega hafði verið írá öMu gengið, fór einn mann- «mna þriggja út á vinnupallinn. Skipti það engum togum, að pallurinn spor’ðreistist undan þunga mannsins með þeim af- leiðingum, að hann féll um tólf metra falll til jarðar. Leniti þar á mjúkum grasverði. Þegar eftir slysið kom sjúkra- bifreið, sem flutti manninn í Slysavarðstofuna. Við rannsókn þar kom í ljós, að meiðsli hans voru ekiki önnur en þau, að Vinnupallurinn, sem maðurinn féll af milli efstu svalanna. hann hafði rifbeinsbrotnað. Var hann síðan fluttur heim til sín, þar sem hann liggur nú við góða Mðan eftir alviikum. ' i i III i'l ' ... ..... Frá malbikunarframkvæmdum á Seltjarnarnesi í gær. Malbilcað á SelfjaM tsarnesi AÐ undanförnu hefur staðið yfir malbikun Nesvegar, vestan Vega móta. Það er Seltjarnarneshrepp ur, sem stendur fyrir þessum framkvæmdum. Áður höfðu ver- ið malbikaðir um 250 m., en sá vegarkafli, sem nú er verið að leggja er um 500 m. og nær hann vestur að Suðurbraut. Sveitar- stjóri Seltjarnarnesshrepps, Sig- urgeir Sigurðsson tjáði blaðinu, að verið væri að undirbúa fleiri götur undir malbik og myndi Athugasemdir frá Einari á Setbergi ElNAR Halldórsson bóndd á Set- bergi, hefur óskað eftir leiðrétt- inigu á ummæiium, sem eftir hon- um eru höfð í Mbl. sl. sunnudag um brunann að Setibergi. Kvaðst Einar vilja taka fram, að ekki væri rétt eftir haft, að „þref“ væri milli sveitarfélaganna, Hafnarfjarðar og Garðahrepps og það væri ástæðan fyrir því að full'kamnasti slökkvibill Hafnar- fjarðar var ekki sendiur að Set- bergi. Einar sagði, að samstarfið miili Hafnarfjarðar og Garða- hrepps hefði jafnan verið mjög gott og ekki væri þvi um að kenna hversu til tókst við um- rædidan bruna. — Kaupmenn Framha’d af bls. 32 á málefnum og hagsmunum dreif ingaraðila og vonar nefndin, að til þess þurfi ekiki að koma í einni eða annarri mynd aftur við verð'lagningu landbúnaðarafurða eða aðrar aðgerðir. Nefndin vill benda á, að til að forðast slika málsmeðferð hljóti að teljast bæði rétt og eðli- legt að smásöludreifingaraðilar fái aðild að þeim nefndum, sem með málefni stéttarinnar fara, t.d. öllum verðlagsnefndum, þannig að réttur þeirra hljóti viðurkenningu til jafns við rétt- indi annarra, sem hlut eiga að má’lL Nefndin ítrekar, að í því að taka aftur upp dreifingu á kart- öflum, fellst fráleitt nokkur við- urkenning á réttmæti álagning- ar á þessa vörutegnd og bendir jafnframt á, að álagning á land- búnaðarvörur í heild er langt fyrir neðan það, sem eðlilegt mætti teljast. IVIalitiovski t!l Helsingfors Mosikvu, 4. september, NTB. • Rodin Malinovski, mar- skálkur, landvarnarráðherra Sovétríkjanna fer til Helsing- fors 7. desember n.k. að því er 1 tilkynnt vár í Mosfcvu í. dag. reynt að halda áfram í haust, ef veður og aðstæður leyfa. Þá yrði lögð áherzla á að halda áfram með Grandaveginn og væri ætl- unin að tengja hann Skólabraut- inni. Hann kvað þetta mjög dýrar Tónleikar Tón- listarfélagsins 1 kvöld TÓNLISTARFÉLAGIÐ heldur fyrstu tónleika sína á þessu í kvöld (þriðjudag) og annað kvöld kl. 7 í Austurbæjarbiói. Það er enska söngkonan Ruth Little, maður hennar Jósef Magn ússon flautuleikari og Guðrún Kristinsdóttir, sem þar koma fram. Ruth Little hélt hér tónleika fyrir tveimur árum, þá einnig á vegum Tónlistarfélagsins. Lík aði söngur hennar þá svo af- bragðsvel, að Tónlistarfélagið af réð ,að ráða hana hingað aftur við fyrsta tækifæri. Einnig var hún fengin til þess að taka þátt í Tónlistarhátíðinni hér síðast- liðið ár. Jósef Magnússon er Reykvík- ingur. Hann hóf flautunám sitt í Tónlistarskólanum í Reykjavík og síðan stundaði hann nám í 3 ár við Tónlistarháskólann í London. Að námi loknu gerðist hann flautuleikari í Sinfóníu- hljómsveit íslands í tvö ár, en fluttist þá til London þar sem hann hefir verið búsettur síðan. Þar leikur hann í sinfóníuhljóm- sveit og í kammermúsikflokki, auk þess sem hann kennir flautu leik í tveimur tónlistarskólum. Efnisskráin í kvöld og annað kvöld er mjög fjölbreytt. Þar eru verk eftir Bach, Purcell, Monteverdi, de Falla, Poulenc, Waughan Williams, Aaron Gop- land o. fl. Þessir tónleikar verða þeir sjöundu í röðinni af tónleikum Tónlistarfélagsins á þessu ári. — /Jb róttir Framhald af bls. 30 í bikarkeppni skozkiu deildarlið- anna fór fram s.l.-' laugardag og urðu úrslit m.a. þessi: Dundee — CeLtic 1—3 Clyde — Heai'ts 1—2 Rangers — Aberdeen 4—0 St. Mirren — Falkirfc 2—3 Staðan er á þesisi: 1. deitd: 1. Leeds 8 stig 2. Tottenham 7 — 3. Everton 7 — 4. Shaffi-eld U 7 — 2. deild: 1. BoRon 9 stig 2. Huddersfield 7 — 3. Southampbon 7 — 4. Brisbol City 7 — framkvæmdir, en kvaðst þakka börgarverkfræðingi fyrir leigu á tækjum og útvegun efnis í gatna gerð hreppsins. Iíjaradeilur f GÆR boðaði sáttasemjari fund með vinnuveitendum og fuMtirú- um Sveinasambands bygginigar- manna en þar er um að ræða trésmiði, málara, þólstrarti, hiús- gagnasmiði og Iðnarmannafólag Árnessýslu. Hófst fundurinn kL 5 og stóð enm er blaðið fór i prentun. Afgreiðslustúlfcur í brauðbúð- um hafa nú boðað verkifall næst- komandi föstudag, náist ókki samningar. Áður hafði verið sam ið við Mjólfcursamsöluna um kjör afgreiðslusbúlfcna í mjóMour- búðum, svo verkfallsboðumm nær ekki til þeirra. Málinu hef- ur verið i’ísað til sáttasemjara, en engir fundir höfðu verið boð- aðir í gær. Gerda Ring stjórnar i Þjóð- leikhúsinn NORSKI leikstjórinn Gerda Ring kom til landsins í gær til þess að stjórna leikritinu Aftur göngunum eftir Ibsen. Æfingar munu hefjast á þeim leik næstu daga. Gerda Ring hefur um árabil verið ein af aðal leikstjórunum við Þjóðlekihúsið í Osló og hef- ur auk þess margsinnis sett leik rit á svið á hinum Norðurlönd- unum. Hún kom hingað til lands- ins 1962 og stjórnaði sýningu á Pétri Gaut í Þjóðleikhúsinu, sem sýnt var þar við metaðsókn með Gunnari Eyjólfssyni , aðalhlut- verki. Myndin er af Gerdu Ring.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.