Morgunblaðið - 07.09.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.09.1965, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 7. sept. 1965 MORGUNBLADIÐ 7 Ibúbir og hús Höfum m.a. til sölu: 2ja herb. ibúö á 1. hæð við Kleppsveg. Sérþvottahús á hæðinni. 2ja herb. ný og falleg jarðhæð við Safamýri. Laus strax. 2ja herb. íbúð á 7. hæð í há- hýsi við Austurbrún. 2ja herb. mjög rúmgóð íbúð í kjallara við Heiðargerði. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í stein húsi við Hörpugötu, ásamt verzlunar- eða iðnaðarhús- næði. 2ja herb. kjallaraíbúð, alveg sér, við Eikjuvog. 2ja herb. kjallaraibúð við Miklubraut. Sérinng., sér- hiti. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Laugarnesveg. 3ja herb. jarðhæð við Álf- heima. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. jarðhæð við Goð- heima. 3ja herb. íbúð 1 timburhúsi á 4. hæð við Hringbraut. Herbergi í risi fylgir. 3ja herb. efri hæð við Spítala stíg í timburhúsi. 3ja herb. stór kjallaraíbúð, ný standsett, að Brávallagötu. 3ja herb. rishæð í timburhúsi við Bragagötu. 3ja herb. kjallaraibúð við Há teigsveg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kvisthaga. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Álfheima. 4ra herb. rishæð við Drápu- hlíð. 4ra herb. íbúð á 4. hæð í há- hýsi við Sólheima. 4ra herb. efri hæð í Hlíðun- um, um 136 ferm. Alveg sér. Bílskúr fylgir og hátt óinn réttað ris. 5 herb. efri hæð, um 150 fer- metrar, við Sigtún. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. 5 herb. ný íbúð á efri hæð við Nýbýlaveg, um 130 ferm., alveg sér. Einbýlishús við Löngubrekku, Bakkagerði, Álfhólsveg, Hlé gerði, Hrauntungu, Faxatún, Ásvallagötu, Fáfnisveg, — Óðinsgötu, Sporðagrunn, — Lindarbraut og víðar. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. e.h. 32147. # smiðum 2ja, 3ja og 5 herb. ibúðir, í þriggja hæða fjölbýlishúsi, sem verið er að byggja á mjög fallegum stað í Árbæj arhverfinu nýja. — Suður- svalir. — íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með fullfrágeng- inni sameign. — Mjög hag- stæð kjör ef samið er strax. Komið og skoðið teikningar á skrifstofunni. iöggiltur fasleignasoli Tjarnargotu 16. Símar 20925 og 20025 heima. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Hús - íbúðir til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg og Sörlaskjól. 3ja herb. hæð við Efstasund, ásamt bílskúr. 4ra herb. hæð við Kvisthaga. Nýtt raðhús, stærð 64 ferm., kjallari og 2 hæðir. 6 herb. smáíbúðarhús o.m.fl. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson iöggiltur fasteignasali Hafr.arstræti 15. Símar 15415 og 15414 heima. íignir til sölu Efri hæð í tvíbýlishúsi. Laus. 3ja herb. íbúð við Álfheima. Húseign við Skipasund. Get- ur verið 3 litlar íbúðír. Raðhús í Vesturbænum. Efri hæð og ris í Hlíðunum. Hús í smíðum i MosfellssVeit, ásamt hitaveitu og stóru' eignarlandi. 5 herb. íbúð við Kambsveg. Fokheld húseign í Kópavogi. Húseign í Sogamýri, ásamt iðnaðarhúsnæði og stórum geymslum. Laust 1. okt. nk. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl, Málflutningur • Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. (asteignir til sölu 3ja herb. íbúð á hæð við Snorrabraut. Glæsileg 4ra herb. íbúðarhæð við Sólheima. Laus strax. 4ra herb. íbúð á hæð við Kárs nesbraut. Fagurt útsýni. Einbýlishús í Vesturbænum. Tveir bílskúrar. Lóð girt og ræktuð. Laust 1. okt. n.k. / smíðum Raðhús við Bræðratungu. Full frágengið að utan. Tvöfalt gler í gluggum. Bílskúrsrétt ur. Glæsileg 5 herb. íbúðarhæð við Nýbýlaveg. Tilbúin und ir tréverk og málningu. Bíl skúrsréttur. Einbýlishús í góðum stað í Garðahreppi. Austursirasti 20 . Sfmi 19545 Til sölu Tvær hæðir og kjallari, í Norð urmýri. Skipti á stórri íbúð arhæð koma til greina. Stór, falleg íbúð, tilbúin und- ir tréverk og málningu í Kópavogi. A hæðinni eru 5 herb., eldhús, bað og sér- þvottahús. Ennfremur fylgir bílskúr. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistota — íasteignasaia Kirkiuhvoli Símar 14951 og 19090. Kvöldsími 35095. Til sölu 140 ferm. einbýlishús í Kópa- vogi. Selt fokhelt. 140 ferm. 6 herb. íbúðarhæð í Kópavogi, fokheld. 5 herb. raðhús í Hafnarfirði. Ennfremur 2, 3 og 4ra hérb. eldri íbúðir. Gott einbýlishús við Sogaveg, kjallari og tvær hæðir. Húsa & íbúðasalan Laugavegi 27, II. hæð. Sími 18429 Eftir lokun súru 30634. 7. Til sýnis og sölu: / Keflavik m. a: Fjórar 4ra herb. fokheldar íbúðir, hver um 106 ferm. Sérinng. Sérhiti og sér- þvottahús fyrir hverja íbúð. Svalir á hverri íbúð. Sölu- verð hverrar íbúðar kr. 340 þús. Útborgun um kr. 240 þús. — Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Einbýlishús á 1100 ferm. eign arlóð á Seltjarnarnesi, um 80 ferm. hæð og rishæð. A hæðinni eru 3 herb. og eld- hús; á rishæð 5 herb. og bað. / borginni 5 herb. íbúðir með sér inng. og sérhita í Austur- og Vest urborginni. 4ra herb. rishæð við Sörla- skjól. Ibúðin er í góðu á- standi. Laus til íbúðar 1. okt. Nýleg 2ja herb. íbúð við Ból- staðarhlíð, um 60 ferm. Ein stofa, 1 svefnherb., eldhús og bað. — Svalir. Eignarlóð við Ægisgrund í Garðahreppí. Hornlóð um 885 ferm. Teikningar fylgja að einbýlishúsi sem er um 133 ferm. I smíðum við Kleppsveg 5 herb. íbúðir um 120 ferm. Sameign múruð utan og inn an og hitalögn. / smiðum við Hraunbæ 2 og 4 herb. íbúðir, fokheldar 4ra herb. íbúðir, tilbúnar und ir tréverk. 5 herb. íbúðir með tvöföldu gleri og hitalögn og allri sameign múraðrL Sjón er sögu ríkari Hyjafasteignasalan Laugavog 12 — Sími 24300 Sími 14226 HÖFUM KAUPENDUR að 2—8 herb. ibúðum, einbýlis húsum og tvíbýlishúsum. Til sölu m.a. 6 herb. íbúð við Laugalæk. Sérinng. Sérhitaveita. Hús á verðmætri eignarlóð i V-bænum. 4 herb. íbúð við Laugaveg. — Laus strax. Einbýlishús á Flötunum og i Silfurtúni. Vönduð 5 herb. hæð i V-bæn um. 4 herb. íbúð í timburhúsi við Þórsgötu. Bifreiðavara- hlutaverzlun við Laugaveg. Vel seljanleg uí og góður lager. Góð kjör. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Simi 14226 Kvöldsimi 40396. 7/7 sölu m.a. 4ra herb. portbyggð rishæð við Þinghólsbraut. íbúðin er rúmgóð. Útsýni fagurt. Verð hagstætt. 4ra herb. íbúðir við Klepps- Hörpugötu, Holtagerði og viðar. hsteipnasalan Tjarnargotu 14 Símar: 23987 og 20625 7/7 SOM Vi ;ð Hrisateig Tvær íbúðir í sama húsi, 4ra herb. efri hæð og 2ja herb. íbúð í kjallara. Rúmgóðar íbúðir og í góðu standi. 2ja herb. risíbúð við Víðimel. Laus strax til íbúðar. Útb. kr. 250 þús. 2ja herb. jarðhæð við Berg- þórugötu. Laus strax. 2ja herb. ný og falleg 2. hæð við Bólstaðarhlíð. 3ja herb. hæð við Ásgarð. 3ja herb. 1. hæð við Hjalla- veg, með bílskúr. Báðar lausar strax til íbúðar. 4ra herb. rúmgóð risíbúð í Hlíðunum. íbúðin stendur auð. Skemmtileg 4ra herb. rishæð við Goðheima. 4ra herb. hæð við Kaplaskjóls veg. Ný og ónotuð 4ra herb. íbúð við Auðbrekku. 5 herb. hæð við Háaleitisbraut — ný. Við Sólvallagötu 7 herb. íbúð. Raðhús við Háagerði með 4ra herb. íbúð á 1. hæð og óinn réttuðu risi. Við Grettisgötu snoturt 4ra herb. einbýlishús. Einbýlishús við Kirkjugarðs- stig. 7—8 herb. í góðu standi. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsími milli kl. 7—8 35993 VANTAR 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, hæðir og ein- býlishús, fyrir góða kaup- endur. 7/7 sölu 2ja herb. ný og glæsileg ein- staklingsíbúð við Ásbraut í Kópavogi. 2ja herb. ódýr íbúð við Óðins götu. 2ja herb. ódýr íbúð í kjallara í Sundunum. 3ja herb. kjallaraíbúð 100 fer metra við Brávallagötu. Sér hitaveita. 3ja herb. sólrík og vönduð kjallaraíbúð, 90 ferm. við Efstasund. Sérinng. Sérhiti. Fyrsti veðr. laus. 3ja herb. ódýr risíbúð, 60 fer metrar við Lindargötu. 3 herb. ný og glæsileg íbúð í háhýsi við Sólheiina. 4—5 herb. rishæð um 100 ferm. í Vogunum. 4ra herb. endaíbúð 100 ferm. við Eskihlíð. Glæsiieg keðjuhús i smíðum í Sigvaldahverfi í Kópavogi. Vandað raðhús í Laugarnes- hverfi. Góð einbýlishús í Smáíbúðar- hverfi. AIMENNA FASTflGNASAUN sssegsess EICNASALAN HIYKJA.VIK 7/7 sölu Nýleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hátún. Sérlega vönduð, nýleg 2ja her bergja íbúð við Austurbrún. Teppi fylgja. Nýleg 2ja herb. kjallaraibúð við Skeiðarvog. Sérinngang- ur. Sérhiti. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í Mið bænum. Sérhitaveita. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hverfisgötu. Útb. kr. 220 þús. 3ja herb. efri hæð í Norður- mýri. Yfirbyggingarréttur fylgir. Tvöfalt gler í glugg um. 1. veðr. laus. Nýleg 3ja herb. íbúð við Háa- leitisbraut. Hitaveita. Teppi fylgja. íbúðin laus nú þegar. Nýleg 3ja herb. kjallaraíbúð við Skjólbraut. Sérinng. 4ra herb. jarðhæð við Njörva sund. Sérinng. 4ra herb. efri hæð við Hrisa- teig. Sérinng. Sérhiti. Glæsileg ný 5 herb. hæð við Kópavogsbraut. Allt sér. í smiðum 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Allt sameiginlegt fullfrá- gengið utanhúss og innan. Ennfremur úrval íbúða í smíð um í Kópavogi. EIGNASALAN IIIYK.IAViK ÞORÐUR G. HA LLDOKbSON INGÓLFSSTRÆTl 9. Simar 19540 og 19191. KI. 7,30—9. Sími 20446. 2/o herbergja íbúðir víða í borginni. 3ja herbergja íbúð, ásamt 2 herb. í risi, við Langholtsveg. Ibúð, ásamt 2 herb. í risi við Spítalastíg. Ibúð við Goðheima. Ibúð við Víðimel tbúð við Sólheima. tbúð við öldugötu. tbúð við Hverfisgötu. tbúð við Brévallagötu. tbúð við Ránargötu. tbúð við Þinghólsbraut. 6 herbergja íbúð á 1. hæð, allt sér. Bíl- skúr við Goðheima. 2ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk við Miðbæinn. Einbýlishús fullfrágengin Og í smíðum. Höfum kaupanda að öllum stærðum ibúða. FASTEIGNASALAN OG VERÐBREFAVIÐSKPTIN Oðinsgata 4. Siml 15605 og 11185. Heimasími 18606.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.