Morgunblaðið - 07.09.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.09.1965, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 7. sept. 1965 SfmJ 114 71 Billy lygalaupur Víðfræg ensk gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MÖSBU KEPPINAUTAR í laHonBi'ando *David Niven Shirley Jones Bedtinie y • immurvifVM ■ CQLQR mfiSl Sprenghlægileg og fjörug ný amerísk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 7 og 9. „T anganyka" Hörkuspennandi frumskóga- mynd í litum. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Félcegslíf Framarar Æfirngar í 3. og 4. flokki verða fram vegis sem hér segir: 4 fl.: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19,00—20,00 3. fl.: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20,00—21,00 Mætið vel og stundvíslega. Þjálfari. Skógarmenn K.F.U.M. Fundur fyrir pilta 12 ára og eldri, er voru í Vatnaskógi í wmar og eldri skógarmenn, verður n.k. miðvikudagskvöld 3 sept. kl. 8,30, í húsi KFUM við Amtmannsstíg. Fjölbreytt dagskrá og veitingar. — Fjöl- mennið. Stjórnin. Frá Farfuglum! Fyrsta Hlöðuball vetrarins, verður í Silfurtunglinu mið- vikud. 8. sept. og hefst kl. 9. Skemmtiatriði: Hinir vinsælu skemmtikraftar í Þórsmörk- inni, o.fl. — Mætið öll og tak- ið með ykkur gesti. Farfuglar. TONABIÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI (L’ Homme le Rio) Víðfræg og hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd í al- gjörum sérflokki. Myndin sem tekin er í litum var sýnd við metaðsókn í Frakklandi 1964. Jean-Paul Belmondo Francoise Dorleac Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. ☆ STJöRNunfn Simi 13936 UJIU í SLENZKUR TEXTI Perlumóðirin Ný sænsk stórmynd með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Stigamenn í villta vestrinu WILD WESTERN THRILLS ACTION! Geysispennandi og viðburða- rík ný amerísk litkvikmynd með James Pilbrook og gítar- leikarinn heimsfrægi Duane Eddy. Sýnd kl. 5. Bönnuð inna 12 ára. Frystivél til sölu Lítil frystivél, loftkæld með spirölum og öllu til- beyrandi, til sölu. — Vélin getur haldið 30 stiga frosti í 80 rúmm. klefa. — Nánari upplýsingar fást með því að senda bréf, merkt: „Frystivél“ í Box 404, Reykjavík. Striplingar á ströndinni tt's whero overy tWSO HS more sö Rnef BARE AS-Y0U 0ARE »s the BULE! (Bikini Beach) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd, er fjallar um útilíf, kappakstur og frjálsar skemmtanir ungs fólks. Aðalhlutverk: Frankie Avalon Anette Funicello Keenan Wynn Myndin er tekin í litum og Panavision og m. a. kemur fram í myndinni ein fremsta bítlahljómsveit Bandaríkj- ar.na „The Pyramids“. Sýnd kl. 5 og 9. Tónleikar kl. 7 og 11.15. H0TEL BORG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kL 12.00, einnig allskonar heitir réttir. jJRBÆJ) ■ ilmi 1.13 *4 ■ ISLENZKUR TEXTl Heimsfræg, ný, stórmynd: Mjög áhrifamikil og ógleym- anleg, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope, byggð á samnefndri metsölubók eftir Anne og Serge Golon. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu sem framhaldssaga í „Vik- unni“. Þessi kvikmynd hefur verið sýnd við metaðsókn um alla Evrópu nú í sumar. Aðalhlutverk: Michéle Mercier Robert Hossein Framhaldið af þessari kvik- mynd, Angelique II, var frum- sýnd í Frakklandi fyrir nokkr um dögum og verður sú kvik- mynd'sýnd í Austurbæjarbíói 1 vetur. 1 myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu AUTRONICA spennustillar Höfum fyrirliggjandi TRANSISTOR SPENNU- STILLA fyrir fiskiskip 110 og 220 Volt — fyrir allt að 100 kw. orku. — AUTRONICA-spennustillar eru viðurkenndir af: Lloyd's Register of shipping og Bureau Veritas. Fjöldi norskra og íslenzkra fiski- akipa eru útbúin með AUTRONIC'A spennustilli. AUTRONICA heldur •pennunni stöðugri. Leitið upplýsinga hjá Tæknideild sími 1-16-20. r 1 LUDVL STORI 1} k Á Til sölu Massey Ferguson traktor 65, módel 1962, með tæt- ara, ámoksturstækjum og hálfbeltum. Massey Ferguson 203 módel 1962, með ámoksturs- tækjum og gröfu. Jarðýta International T. D. 142, módel 1956. Mercedes Benz vörubifreið, módel 1953 Upplýsingar gefa Ómar og Sigvaldi Arasynir, Boigai-nesL Simj 11544. Hetjurnar frá T rójuborg HELTENE froTROJA Stórfengleg og æsispennandi ítölsk-frönsk CinemaScope lit- mynd byggð á Ulionskviðu Homers um vörn og hrun Trojuborgar, þar sem háðar voru ægilegustu orrustur forn aldarinnar. Steve Reeves Juliette Mayniel Enskt tal. Daniskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGftRÁS SlMAR 32075 -38150 Villtar ástríður Brasilísk stórmynd í Eastman litum eftir snillinginn Marcel Camus. Myndin er með frönsku tali og dönskum skýringartexta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. HLÉGARÐS BÍÓ Hengingadómarinn Hörkuspennandi litmynd úr Villta vestrinu. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Framleiðum áklæði á allar tegundir bíla. Otnr Sirni 10659. —Hringbraut 121 ATHDGIÐ að borjð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa t Morgunblaðinu en öðrum biöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.