Morgunblaðið - 07.09.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.09.1965, Blaðsíða 9
Þriðjudaguf 7. sept. 1965 MORGUNBLAÐID 9 TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á 10. hæð í há- hýsi við Austurbrún. Sja herb. íbúð á 9. hæð í há- hýsi við Sólheima. 3ja herb. kjallaraíbúð, ný- standsett, nálægt Miðbæn- um. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Auðbraut í Kópavogi. — íbúðin er ný og hin vandað asta. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Hvammsgerði. íbúðin er ný standsett og laus nú þegar. 4ra herb. íbúð við Miklubraut, ásamt 2 herb. í kjallara og sér snyrtiherbergi. 5 herb. íbúð 120 ferm. á 1. hæð í tvíbýlishúsi við Ný- býlaveg. Verið er að mála íbúðina og getur hún orðið til afhendingar nú þegar. 7 herb. íbúð á góðum stað í Kleppsholti. Bílskúr. 5 herb. einbýlishús, ásamt einu herb., eldhúsi og baði í kjallara. Húsið stendur við rólega götu í Skerja- firðL Lóð er fullfrágengin og sérstaklega falleg. Einbýlishús við Aratún í Silf- urtúni. Húsið er 140 ferm., 4 svefnherb., 2 stofur, skáU, eldhús og bað. Sér gesta- snyrtiherbergi. Húsið selst tilbúið undir tréverk. Erum með til sölu vefnaðar- vöruverzlun í Miðborginni. Athugið, að um skipti á íbúð- um getur oft verið að ræða. Ólafur Þorgrfmsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviöskifti Austurstræti 14, Sími 21785 7/7 sölu 2ja til 3ja herb. góð íbúð við Mávahlíð. 3ja herb. íbúðir við Hjallaveg, Efstasund, Drápuhlíð, Hring braut, Laugaveg, Laugarnes veg, Mjóuhlíð, Njörvasund, Skúlagötu, SkógargerðL — Spítalastíg, Tunguveg. 3ja herb. íbúð, ásamt stórum upphituðum bílskúr, við Víðimel. 4ra herb. íbúðir við Ásbraut, Kleppsveg, Sólheima, Loka- stíg, Hraunteig, Silfurteig, Skipasund. 5 herb. íbúðir við Breiðagerði, ásamt bílskúr; Brúnaveg og víðar í Austurborginni. Raðhús í Laugarneshverfi og Kópavogi. Einbýlishús í Kópavogi. I smíðum 2ja og 3ja herb. íbúðir, ásamt bílskúrum, við Digranesveg í Kópavogi. Seljast fokheld- ar, en húsið frágengið að utan. 5 herb. hæðir, ásamt bílskúr- um í Kópavogi. Tilbúið und ir tréverk. Raðhús, tilbúið undir tréverk í Kópavogi. Hafnarfjörður 4ra herb. hæð og 2ja herb. íhúð í risi við Arnarhraun. Stór bílskúr með kjallara- geymslu fylgir eigninni. FASTEIONASAL AN HÚS&EIGNIR B ANKASTR AETI é Slaarg Wtt — 16637 Heimasimar 22790 og 40803. Til sölu Skemmtileg 2 herh. kjallara- íbúð við Safamýri. 2ja herb. íbúð á 1. hæð á góð um stað í Kópavogi. Útb. kr. 150 þús. 3ja herb. íbúð við Sólheima. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skógargerði. Nýstandsett. Sérhiti. Laus strax. Vægt verð. Góð 3 herb. kjallaraíbúð í tví býlishúsi við Eikjuvog. Allt sér. 4 herb. íbúð í þríbýlishúsi á 2. hæð í Kópavogi. Útborg- un kr. 300 þús. 5 herb. fokheld íbúð í tvíbýlis húsi í Laugarási, sem er í byggingu. 5 herb. góð íbúð á 1. hæð, sem er 130 ferm., ásamt 40 ferm. v bílskúr, við Karfavog. Fal- legur garður. Tvö, mjög vönduð hús í Smá- íbúðahverfi. Annað húsið er 2 hæðir og kjallari, en hitt húsið er hæð og fokhelt ris. Allar nákvæmar upplýsing- ar varðandi eignirnar fyrir liggjandi á skrifstofunni. FASTEIGNASALA Sigurðai Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. — Sími 34472 Jörð Til sölu hlunnindajörð við kaupstað á Norðurlandi. — Jarðhiti, rafmagn; stórt veiðivatn. Aðstaða til fiski- ræktar og ylræktar. Gott lán áhvílandi. Uppl. í sima 40365. Stúlka óskar eftir skrifstofustarfi. Hefur landspróf; góð einkunn 1 vélritun. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Reglusöm — 2214“. Laugavegi 27. — Sími 15135. Útsala hefst í dag á: Peysum Blússum Undirfatnaði Húfum — o.fl. Mikill afsláttur. Theodór $. Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, IH. hæð. Opið kl. 5—7 Simi 17270. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. Jón Grétar Sigurðsson, hdl. Gísli Theódórsson Fasteignaviðskipti Heimasimi 18758. 2ja herb. teppalögð íbúð við Austurbrún. Suðvestursval- ir. Allir véðréttir lausir. 2ja herb. góð íbúð á hæð við Bóls'taðarhlíð, um 70 ferm. 2ja herb. íbúð með stórum suð ursvölum við Hátún. 3ja herb. mjög góð endaíbúð, um 100 ferm. við Bólstaðar hlíð. 3ja herb. fokheld íbúð við Sæ viðarsund. Tvær vsalir. — Hitaveita. 3ja herb. mjög skemmtileg íbúð við Sólheima. Tvær svalir. Stórfallegt útsýni. 4ra herb. 120 ferm. fokheld íbúð við Kleppsveg. Sam- eign tilbúin undir tréverk. Sérþvottahús. Arinn. Tvær svalir. Hitavtita. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í stein húsi við Njálsgötu. 4ra herb. fokheld íbúð við Nýbýlaveg. Allt sér. 4ra herb. glæsileg íbúð, ásamt óinnréttuðu risi og bílskúr, í Hlíðunum. 4ra herb. fokheld íbúð, ásamt bílskúr við Sæviðarsund. Tvær svalir. Hitaveita. 5 herb. íbúðarhæð við Goð- heima. Stórar svalir. Þrjú svefnherb. Mjög skemmti- legt útsýni. 6 herb. íbúðarhæð í, steinhúsi við Fálkagötu. Sérstaklega hagstætt verð og skilmálar. Lítið einbýlishús, ásamt ný- legri viðbyggingu við Grett isgötu. I.úxusíbúð um 200 ferm. við Miðborgina. íbúðin er í sér flokki. Einbýlishús og raðhús við Háa leitisbraut, Sæviðarsund, Aratún, Sunnubraut og Hraunbraut. FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN .LAUGAVEGI 28b,sími 19456 7/7 sölu Raðhús í Háaleitishverfi. Selst uppsteypt með bílskúr eða fullgert. 5 herb. ný íbúð á góðum stað í Vesturborginni. Selst full- gerð. 4ra herb. íbúð, stór og góð í Hlíðunum. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Dunhaga. Laus fljótlega. 2ja herb. íbúð í Norðurmýri. Austurstræti 12 Símar 14120 og 20424 Kvöldsími 21586. Hafnarfjörður Hefi kaupendur að einbýlis húsum og íbúðarhæðum í smíðum og fullgerðum. — Nánari uppl. í skrifstof- unni. Guðjón Steingrímsson, hrl. Linnetstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066. RAGNAB JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. Lögfræðistörf Til sölu 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún. 2ja herb. íbúð við Heiðagerði. 3ja herb. íbúð við Kambsveg. 3ja herb. íbúð við Njálsgötu. 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði. 4ra herb., mjög góð íbúð vi$ Goðheima. 4ra herb. góð íbúð við Hvammsgerði. 4ra herb. góð íbúð við Kapla- skjólsveg. 4ra herb. efri hæð við Sörla- skjól. Vönduð eign. 5 herb. íbúð á efri hæð í Laug arásnum. 5 herb. íbúð fullgerð á Högun um. 5.herb. vönduð íbúð við Rauða læk. Laus strax. 6 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð í sama húsi í Kópavogi. Einbýlishús 170 ferm. í Silf- urtúni. Einbýlishús við Hlíðarhvamm í Kópavogi. Einbýlishús við Otrateig. — Vönduð eign. Einbýlishús í Keflavik. I smíðum 3ja herb. íbúðir við Sæviðar- sund. 3ja herb. íbúðir við Arnar- hraun í Hafnarfirði. 5 herb. íbúð á Seltjarnarnesi. Einhýlishús við Hagaflöt; und ir tréverk. Einbýlishús við Stekkjarflöt, undir tréverk. Einbýlishús í Háaleitishverfi, fokhelt. Málflutnings M.s. Esja fer vestur um land í hring- ferð 11. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag og miðvikudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Suðureyrar, Isafjarðar, — Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa víkur og Raufarhafnar. Far- seðlar seldir á fimmtudag. M.s Skjoldbreið fer austur um land 10. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag og miðvikudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, — Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, — Mjóafjarðar, Borgarfjarðar,— Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar Og Kópaskers. — Farseðlar seldir á fimmtudag. Ríkisskip. EIMSKIP A NÆSTUNNI ferma skip vor ti! íslands, sem hér segir: og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750, heima 33267 og 35455. fasteignir til sölu 3ja herb. íbúð við Kleppsveg. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg, ásamt 2 herb. í risi. 4ra herb. íbúð í Drápuhlíð, í risi. 4 herb. íbúð við Leifsgötu. 5 herb. íbúð við Nýbýlaveg. Hagstætt verð. 6 herb. íhúð við Skipasund. Bílskúr. 8 herb. íbúð við Skólabraut. Höfum kaupendur að 2, 3, 4 og 5 herb. íbúð- um og einbýlishúsum. Út- borgun frá 250—1200 þús. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN | AUSTURSTRÆTi 17 4 HÆÐ. SÍMI: 17466 Solumadur Gudmundur öiafsson heimas 17733 Hafnarfjörður TIL SÖLU: 3 herb. íbúð í V-bænum. 7 herb. einbýlishús við Læk- inn. 5 herb. einbýlishús í Silfur- túni. 6 herb. einbýlishús við Breið ás. 4 herb. miðhæð í S-bænum. Fokhelt og tilbúið undir tré- verk: Raðhús og einbýlis- hús. Guðjón Steingrímsson, hrl. Linnetstíg 3, Hafnarfirði Sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066. NEW YORK: Dettifoss 15.—21. sept. Tungufoss 25. sept. til 1. okt. Brúarfoss 15,—19. okt KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 9.—11. sept. Skógafoss 21. sept Gullfoss 23.—25. sepL LEITH: Gullfoss 13. sept. Gullfoss 27. sepL ROTTERDAM: Brúarfoss 13. sept. Fjallfoss 20.—21. sepL Selfoss 30. sept. til 1. okt. HAMBORG: Goðafoss 10.—11. sepL Brúarfoss 16—17. sepL Fjallfoss 23.—25 sepL ANTWERPEN: Mánafoss 14.—15. sepL Bakkafoss 26.-27. sepL Mánafoss 8.— 9. okL HULL: Tungufoss 8. sepL Mánafoss 17.-18. sepL Bakkafoss 1. okL LONDON: Bakkafoss 29. sepL Bakkafoss 22. okL GAUTABORG: Bakkafoss 7.— 8. sepL Skógafoss 22. sepL KRISTIANSAND: Goðafoss 13. sepL Skógafoss 23. sepL VENTSPILS: Lagarfoss 14. sepL Skógafoss 17. sepL LENINGRAD: Lagarfoss 9. sepL GDYNIA: Skógafoss 19. sepL Goðafoss 30. sepL HELSINGFORS: Skógafoss 14. spL KOTKA: Lagarfoss 10.—13. sepL TURKU: Skógafoss 13. sepL Vér áskiljum oss rétt til breytinga á áætlun þessari eí nauðsyn krefur. Vinsamlegast geymið auglýsinguna. HE EIMSKIPAFÉHAG ÍSLANDS v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.