Morgunblaðið - 07.09.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.09.1965, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 7. sept. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 13 Iðnaðarhúsnæði Til sölu er fokhelt iðnaðarhúsnæði á neðstu hæð I húsi í Kópavogi, stutt frá Hafnarfjarðarvegi. — Stærð 200 til 300 ferm. Lofthæð 4 metrar. Upplýsingar á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 Sími 14314. Orðsending frá LAUFINU Höfum fengið nýja sendingu af Jersey kjólum, Jersey kjóladrögtum, Crimplene kjólum og drögtum, Vetrarkápum og drögtum. Laufið, Austurstræti 1 ÓDÝRT - ÓDÝRT Crimplene kjólar, verð frá kr. 800,00. Vetrarkápur, verð frá kr. 2000,00. Heilsárskápur frá fyrra ári, verð kr. 800,00. Fatnaður, Skólavörðustíg 3 Stúlkur óskast Tvær duglégar stúlkur óskast sem fyrst til verzlimarstarfa. Sunnubúðin Laugateig 24. — Sími 34666. Glæsilegt einbýlishús Höfum til sölu á Seltjarnarnesi einbýlishús ca. 180 ferm. — Húsið er fokhelt, með fullfrágengnu þaki, hleðslu skilveggja lokið, einangrun langt komin svo og hitalögn. — 4 svefnherbergi, tvær stofur, skáli, eldhús, bað, gestasalemi, þvottahús og geymsla. — Allt á einni hæð. — Húsið er á glæsi- legum stað. Fagurt útsýni. 1000 ferm. eignarlóð. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17. 4. hæð. (Hús Silla & Valda). Simi: 17466. Kvöldsími: 17733. Benedikt Blöndal héraðsdómslögmaður Austurstræti 3. - Simi 10223. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmað ur. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Simi 19085 Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. AðUstræti 9. — Sími 1-1875. Bjarni Beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (silli & valoi) SlMI I3S36 Önnumst allar myndatökur, . r 1 hvar og hvenaer ÍJ v I sem óskað er. Li JJ LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS LAUGAVEG 20 B SÍMI 15-6-0-2 Húseigendafélag Reykjavíkur Skriístofa á Grundarstíg 2A virka daga, nema iaugardaga. Simi 15f'59. Opin kl. 5—7 alla NÝ AB BOK GRAHAM GrIeNE: .Bezta njósnasogan, sem ég hefi nokkm sinni iesið". IAN FLEMMING: .Mjög, mjög góð njósna- soga’. Þessi skótósoga fjollar um njósnir og gogn- ^ njósnir slórveldanna ó dogum kolda striðsins. Hún gerisr aðallego I London og i V- og A- Berlín. Mest selda njósnosogan I heiminum um þessar mundlr. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ semkominnúr .1 v • i • ’.i * ' V.- *. vjfr-;r vt. 1. - - ;| ■ ' -T4 'Sgí • ALLSKONAR PRENTUN I EINUM OG FLEIRI LITUM VINDUTJ0LD í öllum stærðum Framleiddar eftir máli. Kristján Siggeirss. hf. Laugavegi 13. Sími 13879. HoilcJsöIubirgcfir : O. JOHISJSOrsl & KAABER HE Vanar saumastúlkur óskast. Bamafatagerðin sf. Bolholti 4. — 4. hæð. Vantar nokkra laghenta menn Járnsmiðja Kópavogs Sími 40870. Sendisveinn óskast hálían eða allan daginn. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna Aðalstræti 6. 3|a herb. íbúð á HVelunum Til sölu er rúmgóð lítið niðurgrafin 3ja herb. kjall araibúð á Melunum. Sér inngangur, sér hitaveita, ræktuð og girt lóð. Teppi á tveimur herbergjum og skála fylgja. — Laus strax. Skipa- og fasteignasalan KIRKJt’ITVOLI Síraar: 14916 oz 13842 FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA Til sölu Bújörðin ÞÚFUKOT i Kjósarsýslu. Jörðin getur verið laus til ábúðar nú þegar með allri áhöín, vélum, tækjum og mikium og góðum heyjum. — Jörðin ér talin góð fjárjörð. — Upplýsingar á skrifstofunni. Olafur Þorgrímsson nn. Auslurstræti 14, 3 hæð - Sími 21785

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.