Morgunblaðið - 07.09.1965, Page 23

Morgunblaðið - 07.09.1965, Page 23
Þriðjudagur 7. sept. 1965 MOkCUNBLAÐID 23 - Albert Schweitzer Framhald af bls. 12 og nætur. Óvíða á hnettinum hafa hvítir menn eirt verr, geta fæstir dvalizt þar nema 2—3 ár í senn, fyrr en varir fer magn- leysi, blóðleysi og slen að gera vart við sig. Gróður er mikill og fjölskrúð ugur, en landið þó heldur snautt af nytjum. Nokkrar innfluttar manneldisjurtir hafa bætt mjög úr brýnum skorti, en t.d. korn þrífst ekki svo, að ræktað verði til manneldis. Kornstöngin þýt- ur upp á svipstundu en enginn kjarni nær að myndast. Svip- uðu máli gegnir um kartöflur, grasið vex upp en undirvöxtur er enginn. Kál og grænmeti þrífst illa og hrísgrjón ekki. Hefur því eitt af mörgum verk- efnum Schweitzers í Lambar- ene verið að gera tilraunir í garðrækt. Hafa þær borið góð- an árangur, stór grænmetis- og aldingarðar er umhverfis húsin. Þeir skæðastir sjúkdómar, sem Schweitzer þurfti frá upp- hafi að berjast við, voru svefn- sýki, mýrarkalda, líkþrá, blóð- sótt og alls konar tegundir út- brota, sára og kláða, auk bein- átu og hjartasjúkdóma. Sjúkl- ingarnir þyrptust að honum þeg ar á fyrsta degi og síðan varð ekkert lát á straumnum. Fram- an af varð hann að gera að sár- um og meinum sjúklinganna 1 hænsnakofa og munaði því miklu, þegar tekizt hafði að reisa fyrsta sjúkraskýlið. Albert Schweitzer og kona hans dvöldust í Lambarene að pessu sinni til haustsins 1917, er sú fyrirskipun barst til Lam barene, að þau skyldu tafar- laust flutt í fangabúðir í Ev- rópu. Þar hafði þá geisað styrj öld í þrjú ár, en þann tíma hafði Schweitzer varið frístund um sínum til heimspekilegra hugleiðinga, hugsað um sið- fræði og siðmenningu, og lagt drög að bókum sínum um þau efni. í naer tíu mánuði divöldust þau hjónin í fangabúðum í gömlu klaustri, Garaison í Pyr- eneafjöllum, bæði við slæma heilsu. Hafði loftslagið í Lam- barene gengið mjög nærri þeim og Sohweitzer hafði fengið blóðsótt, skömmu áður en hann fór þaðan. Var hann mjög máttfarinn, er hann losnaði úr fangavistinni — þar hafði hann sjálfur verið eini læknirinn — og kom sumarið 1918 sjúkur maður og yfirbugaður til æsku borgar sinnar, Gúnsbach, sem þá var í rúst eftir styrjöldina. „Menningin er í afturför", skrifaði Sohwjeitzer um svij>að leyti. „Styrjöldin hefur ekki valdið hnignun hennar. Styrj- öldin er sjálf ávöxtur hnignun- arinnar.......Oss hrekur að fossbrún fyrir straumi með ó- hugnanlegum iðuköstum." Schweitzer dvaldist í Evrópu þar til snemma ársins 1924. Ferðaðist hann víða um, hélt fyrirlestra og hljómleika. — Starfsþrek sitt, sem hafði ver- ið nær bugað, endurheimti hann og afréð að fara aftur til Lambarene. Eftir í Evrópu urðu kona hans, sem ekki hafði náð fullri heilsu, og nýfædd dóttir þeirra Rihena. Þær komu hins vegar með honum aftur til Lambarene haustið 1929 eftir að Schweitz- er hafði verið aftur í Evrópu um tveggja ára skeið. Þannig liðu árin. Sjúkrahús- ið og starfsemin í Lambarene óx. Schweitzer brá sér til Ev- rópu af og til, hélt fyrirlestra og hljómleika, aflaði fjár til starfsins, jafnframt því sem út komu eftir hann hin merk- ustu rit í heimspeki og guð- fræði.Starf hans var annálað um allan heim, en friðarboð- skapur hans fékk ekki meiri hljómgrunn en svo, að heim- urinn fékk að lifa aðra heims- styrjöld. Þó kom að því að hann var heiðraður, hver við- urkenningin rak aðra. Arið 1951 fékk hann friðarverðlaun þýzkra bóksala. Verðlaunaféð gaf hann til styrktar flótta- mbnnum. Næsta ár var hann kjörinn meðlimur frönsku aka- demíunnar og haustið þar á eftir hlaut hann friðarverðlaun Nóbels. Vegna anna í Lambar- ene komst hann þó ekki til þess að veita þeim viðtöku fyrr en haustið 1954. Enda þótt enginn hafi borið á það brigður, að Albert Sohweitzer væri mikilmenni, skyldi þó enginn ætla, að hann hafi verið gallalaus, fremur en aðrir dauðlegir menn. Enda hefur ekki hjá því farið, að hann hafi verið umdeildur mjög og oft sætt gagnrýni, meðal annars fyrir starfsemina í Lambarene og afstöðu hans Kunnir menn minnnst Schweitzers • Hér á eftir fara ummæli nokkurra stjórnmálamanna og menntamanna um mann- vininn guðfræðinginn, lækn- inn og tónlistarmanninn Albert Schweitzer. í samúðarsikeyti sem Gius- eppe Saragat, forseti ítalíu, sendi frú Rhenu Eckert-Daur- ioh, dóttur Sohweitzers segir m.a.: „Lát Alberts Sohwtzers, er mi’kið hryggðarefni fyrir allan heiminn, sem sá í þess- uim mifcía manmvini dæmi þess hve háleibt mannlegt bræðralag getur orðið. Störf in, sem hann vamn af mann- kærleika, innblásinn djúpri réttlætisikennd, verða fyrir- mynd á leiðinni tiil göfgunalr mannlkynsins.“ f skeyti til frú Rhenu Eckert-Durioh, minnist Lud- wig Enhard, kanziari V-Þýzka lands, Sohweitzers, sem mi'kils mannvinar, guðfræðings, lækn is og tónlistanmanns og segir, að hann hafi verið brauitryðj- andi á sviði aðstoðar við hina vaniþróuðu, og kallað hendiur og hjörtu mannanna til óeiigingjarnra starfa. Walter Ulbriöht, leiðtogi a- þýzkra kommúnista, minnist Scihweitzers fvrst og fremst sem ötuls baráttumanns fyrir afvopnun. í skeyti til frú Eokert Daurich segir Ulbriöht m.a.: Albert Schweitzer naut virðingar um heim allan sem framúrskarandi læknir, tónlistarmaður og guðfræðing- ur. Hann lét sér annt um framlhald lífsins á jörðinni, og studdi því ötullegia aligera af- vopnun og bann við fram- leiðslu kja rnorkuvopna.“ Dean Rusk, utanríkisráð- herra Bandiaríkjanna. sagði m.a., er hann fregnaði lát Sohweiitzers: „Lát hans (Söhweitzers) vekur mik- hat'in í hjörtum þeirra sem vilja breyta heiminum úr 'hættuiegum búðstað þar sem — ískyggileg Framh. af bls. 16 100.000. Næst þessu tala dauðs- fallanna á meðal karlmanna í Skotlandi, þar sem hún var 95 af hverjum 100.000, síðan í Austur- ríki 75.5 og í Tékkóslóvakíu 61.3 af hverjum 100.000. Bandaríkin koma langt á eftir flestum Evrópulöndum að þessu leyti, en þar var tala dauðsfalla 39.9 af hverjum 100.000. Hæst er dánartalan af þessum völdum á meðal karlmanna á aldrinum 65—74 ára. Hvað konur snertir, er dánar- talan lægri, og sökum þess að karlmenn reykja meir en konur en anda að sér sama andrúms- lofti og þær, virðist sem framan- greindar tölur styðji þá skoðun, að sambaná sé á milli tóbaksreyk inga og lungnakrabba og að til innfæddra Afríkumanna. Hefur ugglaust margt verið rétt og sanngjarnt í þeirri gagn rýni, — en oft og tíðum hefur hún líka verið sett fram af ill- girni og skilningsleysi, bæði á aðstæðum og hugsjónum hans. Líf Alberts Schweitzers var ótrúlega auðugt. Á níutíu ára æfiferli kom hann í raun og veru í verk margra manna æfi- starfi. Störf hans sem guðfræð ingur, sem organleikari og tón- vísindamaður, sem heimspek- ingur, sem trúboðslæknir og mannvinur, hvert um sig var a.m.k. jafngildi æfistarfs eins manns. togsitreita rílkir, í friðsamt al- þjóðleigt samiféilag. í öliiu, sem Söhweitzer tók sér fyrir 'hend- ur um ævina var hann sam- einandi og græðianidi afl .... Með rannsóknum sínum á verkum Baohs og Göthes, veitti hann nýjum þrótti í hina rótgróniu vestrænu meim ingu .... Líf, kennsla og störf þessa góða manns verða leiðarljós og inniblástur ölil- um sem bera ábyrgð á friði, velferð og lífsafkomu íbúa þessarar litki reilkistjörnu." Heimspefcingurinn Bertrand Russeld segir m.a. í samúðar- skeyti sínu tii dóttur Sdh- weitziers: „Albert Söhweitzer var sannarlega góður maður, sem vann störf sín með áfhuga og af kostgæfni. Slikir menn eru sjalcbgæfir í heiminaim og börn þessarar aldar virðasit jafnvel ekki fær um að skilja þó, og eiga sannarlega ekki Skilið að hafa þá í sínuim hópi.“ Gunnar Jahn, minnist Al- berts Schweitzers af hálfu Nóbelsnefndar norska stór- þingsins, sem veitti honum friðarverðlaunin 1952. Jalhn, sem er formaður nefndarinn- ar, sagði m.a., að Sohweitzer hafi helgað líf sitt vináttu og bræðrailagi. Síðan sagði hann: ,Eitt af skærustu ljósum heims ins er skykknað, göfugt hjarta hefuir stöðvazt og mik- ilil hugsuður hefur hugsað sína síðustu 'hugsun ........ Skyndifega er allt ’hljótt og dapurleiki fyllir hjörtu manna víða um heim......Hann, sem gaf mannikyninu trú og von, er látinn.“ Miohael Ramsey, erkibisikup af Kantaraborg, sagði m.a., um Sohweitzer: „Hann var einn merkasti kristni maðuir vorra tíma og jafnvel allra tíma. Fyrst varð hann kunnur sem fraimúrskarandi tónlistar- maður og menntamaður, sem jóik skilning fjölda manna á guðspjölhinum. En síðan starf aði hann sem læknir og tirú- boði í Afríiku í anda guðspjall- anna. Fáir menn hafa haft jafn fjölbreytta hæfiteika oig hann og enginn getur notað hæfileika sína á óeigingjarnari hátt en hann gerði.“ tóbaksreykur valdi í þessu efni meiru um en annars konar spill- ing á andrúmsloftinu. Loks kom þurrkur á Breiðdal BREIÐDAL, 6. sept. — Nú loks- ins eru komnir þurrkar hér. — Þetta er þriðji þurrkdagurinn og mjög góður þurrkur. Og hafa bændur getað þurrkað allt sem búið var að slá. En talsverðu er enn óekið í hlöður. Nokkrir bændur munu enn um sinn halda áfram heyskap, ef tíð- in verður hagstæð. Þessir þrír dagar hafa gjörbreytt viðhorfinu eftir alla erfiðleikana við hey- skapinn í sumar. Hér er glampandi sól á dag- inn, en kalt og frost um nætur. - Páll. — Afmæliskvebja Framhald af bls. 20 ins í efa. Slíkir menn eru aðall og stolt sinnar stéttar. Ég vil ljúka þessum fáu lín- umm eð því að taka undir hin- ar fjölmörgu óskir ættingja, vandamanna, vina og viðskipta- nauta að Bjarni R. Jónsson megi enn um ókomna ánitugi njóta óbilaðra starfskrafta ag hæfileika til þess að stuðla að heilbrigðu og þróttmiklu íslenzku viðskipta- lífi og bæta hér við persónulegri ósk, að hann muni enn um æði- langa stund eiga þrá og njóti þreks til þess að sækja á vit ís- lenzkrar náttúru og furna þann stóra í straumbláum hyl. EJS. THRIGE Rafmagnstalíur Höfum fyrirliggjandi: 200 — 500 og 1000 kg RAFM AGN STALÍUR. Útvegum með stuttum fyrirvara allt að 10 tonna talíur. Tæknideild r w LUDVI' STORI ij L Á Sími 1-16-20. IJtsala — Utsala Terylenebuxur, drengja- og herrastærðir. Telpna- og dömustretchbuxur. — Drengja og herraskyrtur, flónel. — Kvenblússur og margt fleira á mjög hagstæðu verði. VERZLUNIN. Njálsgötu 49. Vinna Vantar mann í vöruafgreiðslu. — Gott kaup. — Upplýsingar í síma 24690. Foreldrar Þið fáið 12 myndir af barninu í einni myndatöku. — Ein stækkun innifalin. Fjöldi skapar fjölbreyttni. V"v| \.' Stúlka leikur við börnin meðan á myndatökunnl stendur. — Stækkanir innan viku. — Prufur til- búriar næsta dag. — Önnumst allar myndatökur. Éljót og góð þjónusta. — Myndatökur þarf að panta. Barna- & fjölskyldu Ljðsmyndir Bankastræti 6. — Sími 12644.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.