Morgunblaðið - 07.09.1965, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.09.1965, Blaðsíða 27
Þriðjudagur 7. sept. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 27 Sími 50184. T úskildingsóperan (Die Dreigrosehenoper) Heimsfræg CinemaScope lit- mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. BIRUIB ISL. GUfíNABSSON Málfiutningsskiifstofa Lækjargötu 6 B. — II. hæð Málflutningsskrifstofa JON N. SIGLBÐSSON Sími 14934 — Laugavegj 10 KÓPAVDGSBÍð Simi 41985. Paw Simi 60249. Hnefaleikakappinn Skemmtileg dönsk gaman- mynd, ein af fyrstu myndun- um, sem hinn vinsæli Dirch Passer leikur L Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, dönsk stórmynd í litum, gerð eftir unglingasögu Torry Gredsted „Klói“ sem komið hefur út á íslenzku. Myndin hefir hlotið tvenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cann es, tvenn verðlaun í Feneyj- um og hlaut sérstök heiðurs- verðlaun á Edinborgarhátíð- innL Jimmy Sterman Edvin Adolphson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 7 og 9. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlömaður Klapparstíg 26 IV hæð Sími 24753. LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Fantið tíma 1 síma 1-47-72 Þriðjudagsklúbburinn LINDARBÆ HLÖDUDANSLEIKUR 1. DANSLEIKUR Þrið j udagsklúbbsins í Lindarbæ á þessu hausti verður haldinn í kvöld kl. 9—1. TÓNAR L E I K A . Þriðjudagsklúbburinn LINDARBÆ. \bub 2—3 herb. íbúð á hæð á hita- veitusvæðinu, óskast til leigu fyrir einhleypa stúlku. Góðri umgengni og algjörri reglu- semi heitið. Einhver fyrirfram greiðsla kemur til greina. — Uppl. í síma 24813, milli kL 5—6. Kona um fertugt getur fengið hexbergi og fæði á fámennu heimili í bænum, gegn húshjálp nokkra tíma á dag. Tilboð sendist blaðinu fyrir 11. þ.m. merkt: „Tveir — 6408“. Somkomur Kristniboðssambandið. Á samkomunni í kvöld kL 8.30, í Kristniboðshúsinu Bet- aníu, talar Ólafur Ólafsson, kristniboði um efnið: „Það sem Guðsríki heyrir til“. — Allir velkomnir. Hljómsveit: Lúdó-sextett Söngvari: Stefán Jónsson KLÚBBURINN Rondó fríóið Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4 ROÐULL Hljómsveit ELFARS BERG Söngkona: ÍC Anna Vilhjáhns Matur framreiddur frá kl. 7. ROÐULL GL AUMB/tR Jazz Jazz Jazz Tríó Guðmundar Ingólfssonar. Gestur kvöldsins: Dan Elichik. GLAUMBÆR Þeir eru komnir og verða Engin bítlahljómsveit fær betri stemmningu og spilar lengur en BRIAN POOLE & THE TREMEOLES Þá koma fram hinir vinsælu TOXIC — DÁTAR —PÓNIK — Alli Rúts — Þorsteinn Eggertsson. Tryggið ykkur miða. — Komið ÖU og heilsið BRIAN POOLE. — Verð kr. 150,00. HVER HLYTLR - kr. 5000 - HVER GESTUR Á HLJÓMLEIKUM BRIAN POOLE FÆR NÚMF.RAÐAN SEÐIL' VIÐ INNGANGINN — EITT NÚMER VERÐUR DREGIÐ ÚT Á SÍÐUSTU HLJÓMLEIKUNUM. — HANDHAFI ÚTDREGINS NÚMERS FÆR kr. 5000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.