Morgunblaðið - 07.09.1965, Side 30

Morgunblaðið - 07.09.1965, Side 30
30 MOkCUNBLAÐIÐ í’riðjudagur 7. sept. 1965 Sex liöa undankeppní í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik Alþjóðahandknattleikssam- ankeppni og eru þau: Rapid bandið, er situr nú, á fundi í Wien frá Austurríki og Flemall- Ziirch, tilkynnti í gær að 19 ois frá Belgíu, Operatie den Haag lið hefðu sent þátttökutilkynn- frá Hollandi og Porto frá Portú- ingu varðandi Evrópukeppni gal, Dimitrov Sofia frá Búlgaríu meistaraliða í handknattleik inn og Honved Budapest frá Ung- anhúss. Það vakti nokkra furðu, j verjalandi. Undankeppni þessari að Evrópumeistararnir núver- ; á að vera lokið fyrir 15. nóvem. andi Dinamc Bukarest frá Rúm ber. eníu og Rússlands- og Finnlands S íislandsmeistararnir FH geta meistararnir sendu .ekki inn því hrósað happi að vera ekki á neina þátltökutilkynningu og meðal þessara liða, því að það gáfu enga skýringu á því. j hefði komið sér mjög illa fyrir Sambandið ákvað að sex þeirra þá, vegna þess að útilokað hefði 19 liða, sem tilkynntu þátttöku verið, að iþróttahöllin í Laugar sína skyldu mætast í undan— dal hefði verið fullgerð fyrir keppni, þannig að þátttökuliðin þann tíma. verða 16 í stað 19, þegar 1. um- I Um hvaða lið skuli mætast í L ferð hefst. Var dregið um hvaða | umferð verður dregið í Parí* lið skyldu mætast í þessari und 1 þann 17. nóvember nk. KR b gjörsigraði Þrótt með 6-1 Á SUNNUDAG fór fram leikur í bikarkeppninni og áttust þar vSð Þróttur og KR-b. Flestir munu eflaust hafa álitið Þrótt eiga þar vísan sigur, en það fór á annan veg, KR-b fór með sigur mt bólmi og það all veglega, 6 mörkum gegn 1. Með þessum sigri er KR liðið komið í átta liða keppnina og er það vel að því komið. Liðið samanstendur af fomum kempum, svor sem Herði Felixsyni, Gunnari Guðmanssyni og Erni Steinsen og svo af yngri mönnum úr 2. flokki og 1. flokki. Um Þróttarliðið er það að segja, að það var afar slappt í þes lim leik og virtist gjörsamlega missa móðinn eftir fyrsta mark KR. mínútum síðar skorar hann fimmta markið eftir að hafa kom izt einn inn fyrir. Nú höfðu KR- ingar algjörlega kafsiglt Þróttar liðið og á 35. mín. bætir Ólafur Lárusson sjötta markinu við. Þeir héldu áfram uppi sókninni og skapaðist hvað eftir annað hætta upp við Þróttarmarkið. Þó tókst Þrótturum að hrista að eins af sér slenið þegar nokkrar mínútur voru til leiksloka og ná upphlaupi, sem endaði með því' að Axel skoraði með fallegu skoti. LIÐIN B-lið KR kom mjög vel frá þessum leik, það barðist af mikl um móð og leikgleði. Langt er síðan maður hefur séð Gunnar Guðmannsson jafn sprækan og „mataði“ hann ungu mennina í framlínunni óspart. Hörður Fel ixson var ti austur í miðframvarð arstöðunni og er vafi á, að KR- ingar eigi betri mann í þeirri stöðu. Þá sýndu framverðirnir báðir góðna leik svo og allir ungu mennirnir í miðjutríóinu. Eins og áður segir, var Þróttar liðið afar lélegt í þessum leik og náði aldrei saman. Leikmennirn ir léku flestir langt undir getu og er aðeins hægt að nefna einn leikmann, sem sýndi einhvern baráttuhug, Ómar framvörð. Golfkeppni við Grafarholt Á LAUGARDAGINN fór fram 18 holu golfkeppni á velli Golf- klúbbs Reykjavíkur við Grafar- holt. Veður var eins og bezt verður á kosið, og var mótið eitt hið fjölmenntasta, sem haldið hef ur verið á hinum nýja velli fé- lagsins. Úrslit urðu sem hér segir: Meistaraflokkur: Einar Guðnason GR 78 högg Hafsteinn Þorgeirsson 80 — Óttar Yngvason GR 80 — Gunnar Sónes GA 84 — Viðar Þorsteinsson GR 90 — 1. flokkur: Hólmgeir Guðm.s. GS 91 högg Gunnar Þorleifsson GR 94 — Sveinn Snorrason GR 94 — Ólafur Hafberg GR 95 — ' Tómas Árnason GR 96 — i Z. flokkur: Páll Ásg. Tryggvas. GR 94högg Bergur Guðnason GR 96 — Albert Wathne GR 101 — Haukur Guðmundss GR 101 — Þórir Sæmundsson GS 101 — ! í keppni með forgjöf urðu úr slitin þessi; (dregnar voru frá 2 verstu holur hvers keppanda auk forgjafar): Bergur Guðnason GR 96 -4- 15 -4- 20 = 61 högg Einar Guðnason GR .78 -í- 12 -r- 5 = 61 — Hafsteinn Þorgeirsson GR [ 80-7-12-í- 5 = 63 — 1 Óttar Yngvason GR 80 -t-14 -í- 3 = 63 — I FYRRI HÁLFLEIKUR 2:0 Liðin skiptust nokkuð jafnt á upphlaupum fyrstu 15 mínúturn ar, en á 16. mín. skorar Gunnar Guðmansson nokkuð óvænt með fallegu skoti utan frá vítateig. Við þetta mark brotnaði Þróttar- liðið algjörlega og tóku KR-ing- ar leikin að mestu í sínar hend- ur, þótt ekki ættu þeir mjög hættuleg upphlaup. Þó skapað- ist hætta við Þróttarmarkið um miðjan hálfleikinn, þegar knött urinn rann fyrir markið, en Ein- ar ísfeld var aðeins of seinn. Annað markið kom svo á 25. mín. eftir að Guttormur, markmaður Þróttar hafði misst knöttinn frá sér til Sæmundar, sem átti auð- velt með að senda hann í netið. Fleira sögulegt gerðist ekki í þessum hálfleik. SÍBARI HÁLFLEIKUR 4H Síðari hálíleikur hófst á sama hátt og hinn fyrri, liðin skiptust á upphlaupum, en þó voru KR- ingar mun ákveðnari. Á 18. mín. skorar svo Einar þriðja mark KR og örskömmu síðar skorar hann fjórða markið. En hann lét ekki við svo búið sitja, því fimm T ugþraufarkeppni DAGANA 28. og 29. ágúst var haldin tugþrautarkeppni að Laug um. Keppendur voru 6. Veður var kalt báða dagana og ekki heppilegt til keppni. Úrslit urðu þessi: Sigurður Friðriksson, E 5061 st. 11,7 — 6.56 — 10,14 — 1,45 — 58,6 — 17,4 — 31,22 — 3,35 — 28,40 — 5 13,8. Haukur Ingibergsson GA 4947 st. Ófeigur Baldursson GA 4482 st. Ásgeir Daníelsson V 4010 st. Jón Benónýsson E 3935 st. Halldór Sigurðsson G 3850 st. HSÞ vann Noröurlandsmót í frjálsum með yfirburðum Reynir Hjartarson hljóp 100 m á 10.9 NORÐURLANDSMÓT í frjálsum íþróttum var haldið að Laugum 21. og 22. ágúst 1965. Veður var ekki gott fyrri daginn en gott þann seinni. — Úrslit urðu þessi: Kúluvarp: 1. Guðm. Hallgrímss. HSÞ 13,61 2. Ingi Árnason, KA 12,89 3. Þór M. Valtýsson, HSÞ 12,78 4. Páll Dagbjartsson HSÞ 12,09 FYRRI DAGUR: 100 m. hlaup: Sek. 1. Reynir Hjartarson, Þór 10,9 2. Ragnar Guðm.son, UMSS 11,0 3. Höskuldur Þráinsson, HSÞ 11,0 4. Sig. V. Sigmundss. UMSE 11,3 400 m. hlaup: 1. Höskuldur Þráinsson HSÞ 55,9 2. Reynir Hjartarson Þór 58,2 3. Páll Dagbjartsson, HSÞ 58,6 4. Ingvar Jónsson, HSÞ 58,6 1500 m. hlaup: 1. Baldvin Þóroddsson KA 4:30,9 2. Ármann Olgeirsson HSÞ 4:32,7 3. Marinó Eggertsson UNÞ 4:35,4 4. Vilhj. Björnss. UMSE 4:42,8 4x100 m. boðhlaup: 1. U M S E 51,2 2. H S Þ 51,3 Langstökk: 1. Gestur Þorsteinss. UMSS 6,82 2. Sig. Friðriksson, HSÞ 6,75 3. Ófeigur Baldursson HSÞ 3,10 Spjótkast: 1. Ingi Arnason, KA 45,51 2. Gestur Þorsteinss UMSS 43,15 3. Guðm. Hallgrímsson HSÞ 42,2 4. Sig. V. Sigm.son, UMSE 32,13 KONUR ........ 100 m. hlaup: 1. Guðrún Benónýsd., HSÞ 13,1 2. Þorbjörg Aðalst.d. HSÞ. 13,3 3. Ragna Pálsdóttir UMSE 13,5 4. Þorgerður Guðm.d. UMSE 13,6 Hástökk: 1. Sigrún Sæmundsd., HSÞ 1,35 2. Soffía Sævarsdóttir KA 1,30 3. Hafdís Helgadóttir UMSE 1,30 4. Sóley JCristjánsd., UMSE 1,25 Kringlukast: 1. Sigrún Sæmundsd. HSÞ 29,16 2. Bergljót Jónsd., UMSE 26,36 3. Þorgerður Guðmd. UMSE 24,5 3. Þorg. Guðm.d., UMSE 24,56 SlÐARI DAGUR: 200 m. hlaup: 1. Reynir Hjartarson, Þór 23,8 2. Ragnar Guðm.son UMSS 24,0 3. Höskuldur Þráinsson HSÞ 24,0 4. Sig. V. Sigmundss. UMSE 24,9 800 m. hlaup: 1. Baldvin Þóroddsson KA 2:07,3 2. Bergur Höskulds. UMSE 2:10,1 3. Ólafur Ingimars. UMSS 2:10,4 4. Vilhj. Björnsson UMSE 2:12,3 110 m. grindahlaup: 1. Reynir Hjartarson, Þór 16,6 2. Sig. Friðriksson, HSÞ 18,4 3. Sig V. Sigmundss. UMSE 18,7 3000 m. hlaup: 1. Marinó Eggertss. UNÞ 9:37,8 2. Baldvin Þóroddsson KA 9:37,8 3. Ármann Olgeirss. HSÞ 10:02,5 4. Bergur Höskulds UMSE 10:12,4 Kringlukost: 1. Guðm. Hallgrímsson HSÞ 44,46 2. Ingi Árnason, KA 42,01 Akureyrarmet. 3. Þór M. Valtýsson, HSÞ 37,24 4. Páll Dagbjartsson HSÞ 36,42 Þrístökk: 1. Sigurður Friðrikss. HSÞ 13,69 2. Gestur Þorsteinss. UMSS 13,61 3. Sig. V. Sigmundss UMSE 12,91 4. Bergsveinn Jónsson HSÞ 12,90 1000 m. boðhlaup: 1. A-sveit H S Þ 2:10,6 1. B-sveit U M S E 2:15,3 3. B-sveit H S Þ 2:15,7 K O N U R Langstökk: 1. Þorgerður Guðm.d. UMSE 4,83 2. Þorbjörg Aðalst.d., HSÞ 4,67 3. Sigrún Sæmundsd., HSÞ 4,57 4. Guðrún Benónýsd. HSÞ 4,47 4x100 m. boðhlaup: 1. A-sveit H S Þ • 55,7 3. B-sveit H S Þ 59,0 2. A-sveit U M S E 55,7 4. B-sveit U M S E 66,0 Stig félaga: 1. H S Þ 104 stig 2. U M S E 56 stig 3. K A 32 stig 4. Þ ó r 23 stig Hólmgeir Guðmundsson GS 91-7-14-f- 11 = 63 — Jónas Aðalsteinsson GR I 104 -f- 18 -t- 20 = 66 — Er þetta annað mótið í röð, sem Einar Guðnason vinnur án forgjafar á Grafarholtsvellinum. Sigurvegari í forgjafarkeppninni varð hinn kunni handknattleiks maður úr Val, Bergur Guðna- son, og er þetta fyrsta golfkeppn in, sem hann tekur þátt L Enska knattspyrmm 5. UMFERÐ ensíku deildarkeppn- inniar fór fram s.l. laugardag og urðu úrslit leiikja þessi: 1. deilð: Arsienal — Ohelsea 1—3 Blaokburn — Asiton Villa 0—2 Blaokpool — LLverpooi 2—3 Everton — Burnley 1—0 Fulham — Tottenlham 0—2 Leeds — N. Fotrest 2—1 Leioester — Sunderland 4—1 Manohester U — Stoke 1—1 Newcastle — Northamipton 2i—0 Sfheffield U. — West Ham 5—3 W.B.A. — Shetfifield W. 4—2 . Z. deild: Binmingjham — Gharlton 2—2 Boliton — Fortsmouith 2—0 Bristol Ciity — Huddersfield 2—1 Cardiff — Wölverhampton 1—4 Ooventry — Manohester C. 3—3 Derby — Norwidh 3—1 Ipswioh — Flymoutt 4—1 Leyton O. — Preston 2—2 Middllesbrougih — Crystal P. 2—2 Soutíhampton — Bury 6—2 Carlisle — Rathenham 1 —0 Síðasta uimiferð í undamkeppni Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.