Morgunblaðið - 01.05.1966, Page 1
64 síður (Tvo IsEoð)
gmiroMa/fo'ití
B3. ái'gangur.
97. tbl. — SBmniicllagur 1. mal 1996
Prcnlsmiðja MorgunMaðsins.
talið, að hætta væri á því, að
stjórnin myndi láta undan, er
viðræður hefjast á ný við
brezku stjórnina.
,Eflið friáls verkalýðssamtök ykkar'
Skrifstofur stjórnarfiokksins í
Salisbury hafa orðið fyrir miklu
ónæði undanfarna daga, en þang
*ið hafa menn snúið sér, og lýst
yfir andúð sinni á þvi, að nokkru
einni verði látið af sjálfstæði
Klhódesíu, eða failið frá öðrum
meiriháttar stefnumálum stjórn-
Slökkti í
sér sjálfur
Camibiridge, 30. aipril — AP
BLiDUR kOim í dag upp í hár-
greiðsiustofu, sem er eign frú
Comstaritine Tongue. Eldur-
inn náði brátt til gasleiðslu.
Eldurinn af gasinu bræddi
vatnsleiðsluna. Vatnið slökkti
eJdinn.
1. maí ávarp Alþjóðasambands frjálsra verkalÝðsfélaga
VERKAMENN
LANDA!
ALLKA
Alþjóðasamfeand frjálsra
verkalýðsfélaga sendir ykkur
sínar innilegustu bróðurkveðjur
á þessum hátíðisdegi verka-
manna um heim allan, þessum
degi, sem er táknrænn fyrir aJ-
þjóðlega sameiningu verkalýðs-
irts hvar sem er í heiminum,
þegar við minnumst forystu-
mannanna, sem fært hafa sam-
tökum okkar margan sigurinn í
baráttu Jiðinna ára, og þegar
við jafnframt horfum Iram á
leið til framtíðarinnar og búum
okkur undir þá baráttu, sem enn
er framundan.
Á síðast liðnu ári hefur mark
visst starf og barátta hinna
frjáJsu verkalýðssamtaka l>orið
verulegan árangur í mörgum
Jöndum og orðið til þess að
verkalýður þeirra hefur notið
stöðugri virmti, meiri frístunda
og borið úr býtum sanngjarn—
ari bJuta þeirra auðæfa, sem
þessi lönd framleiða.
Samt er það enn staðreynd
að meir en helmingur allra ibúa
jarðarinnar þarf að líða skort.
Bilið milli rikra og snauðra
þjóða fer ennþá breikkandi, og
þetta bil heldur áfram að
breikka ef ekki er gripið t.il
gagngerra og víðtækra ráðstaf-
ana.
Segja má að baráttan fyrir
sjálfsstjórn og sjálfstæði sé svo
að segja til lykta leidd, er frá
eru skilin fáein vígi nýlendu—
stjórnar og afturhalds, svo sem
Ródesía, Suður-Afríka og ný-
lendur Portúgals. Sliikur sjgur
mun aftur á móti reynast hin-
um hungruðu milljónum neims-
ins innantómur og til lítils gagrts
ef eigi reynist unnt að finna
leiðir, sem geta stuðlað að því
að gera þær þjóðir, sem nýlega
hafa öðlast frelsi og pólitísk
sjálfstæði einnig efnahagslega
sjálfsmegandi.
Auðvitað er þetta verkefni
þessara nýju þjóða sjálfra, fyrst
og fremst — þær verða s'jálfar
að leggja sig allar fram, endur-
bæta þjóðskipulag sitt frá
grunni, ef slíkt reynist nauðsyn-
legt, koma á hjá sér þeim um-
bótum er geri þeim kleift að
njóta stöðugs hagvaxtar og fé-
lagslegra framfara. En hinar
auðugri þjóðir heims verða einn
ig að láta þeim í té aðstoð sína.
Unz sá dagur rennur upp að fé-
lagslegt réttlæti ríkir um heim
allan mun Alþjóðasamband
frjálsra verkalýðsfélaga aldrei
slaka á í baráttunni fyrir meiri
og frjálsari viðskiptum.
Verkamenn í löndum þeim,
sem nýlega hafa öðlast sjálf-
stæði sitt, og skipað hafa sér í
raðir alþýðusamtakanna eru
fúsir og fullfærir um að leggja
fram krafta sína við að eíia og
byggja upp hin nýstofnuðu sjálf
I stæðu þjóðfélög, en því aðeins
! að þeir séu frjálsir og njóti
stuðnings óháðra og frjáisra
verkalýðssamtaka.
| Enn einu sinni heitir Al-
j þjóðasamband frjálsra verka-
| lýðsfélaga því að veita nýstofn-
j uðum verkalýðssamtökum þró-
í unarlandanna áframhaldandi
I stuðning o-g aðstoð, aðstoð til
I þess að þjálfa leiðtoga, skipu-
| leggja félagasamtök, til þess að
hrinda í framkvæmd ýmsum
félagslegum umbótum og til
þess að standa gegn árásum á
frelsi þeirra og sjálfstæði.
Eins og ævinlega áður er AI-
I þjóð'asambandið þess albúið að
verja rétt verkamanna til þess
að skipuleggja og reka sin eig-
in samtök án utanaðkomandi í-
hlutunar. Þessi réttur verður
varkin með öllum tiltæikum réð
Framhald á bls. 20
Völd Sukarnos
verii takmörkuð
2000 stúdentax íoxa í hópgöngu í Djakarta,
og lýsa andúð á íorsetanum
r Djakarta, 30. apríl — AP
RÚMLEGA 2000 stúdentar
gengu um götur Djakarta,
höfuðborgar Indónesíu, í dag,
®g lýstu því yfir, að þeir
væru því mótfallnir, að Suk-
®rno yrði forseti iandsins til
lífstíðar.
Ekki hefur áður komið til
©pinberrar gagnrýni á forset-
ann, en undanfarið hefur
gagnrýni á hann aukizt mjög.
Forsetinn hefur verið mjög
'hlyntur kommúnistum und-
anfarin ár, og hefur því verið
haldið fram, að hann hafi gert
leynisamning við Peking-
utjórnina á sínum tíma.
Eins og kunnugt er, var komm
ónístaflokkur Indónesíu, sá
þriðji stærsti 1 heimi, bannaður
fyrir skemmstu.
Stúdentarnir gengu fyrst í hóp
göngu að háskóianum í Dja-
karta, en síðan gengu þeir að
skrifstofu forseta þingsins. Sögðu
stúdentarnir, að Sukarno væri á-
byrgur fyrir því, að þing lands-
ins hefði veitt honum þau völd,
sem hann hefur farið með.
Talsmaður stúdentanna spurði
að því, hvort Sukarno hefði
meira vaid en þjóðþingið. Benti
hann á, að skv. stjórnarskránni,
sem sett var 1954, færi (löggjaf-
arjþingið með æðstu völd í land-
inu.
Forseti þingsins, Wiliuuo Ula-
ojudo, hershöfðingi, færðist und-
an því að svara spurningunni.
í>á lýstu stúdentarnir yfir ein-
róma fylgi sínu við Suharto, hers
höfðingja, en hann hefur verið
mjög andvígur kommúnistum.
Smith, forsœtisráðherra, Rhódesíu, gefur
..........................' ■ ■' -
”• " 'X) ÍÍ'WtzM. Vt Íj
FÖRGUM EKKI
SJÁLFSTiEÐINU
YÍirlýsingu, vegna ótta manna við uppgjöf
stjórnarinnar
Salis'bury, 30. apríl — AP
FORSÆTISRÁÐHERRA
Rhódesíu, lan Smith, sagði í
gær, föstudag, að Rhódesía
myndi ekki falla frá sjálf-
Ktæði sínu, og myndi flokkur
hans ekki falla frá neinum
Btefnumála sinna.
Mun forsætisráðherrann
jbafa lýst þessu yfir að gefnu
tilefni, því að margir hægri-
sinnaðir menn í landinu hafa
arinnar. Þykir ýmsum þetta
benda til, að undirbúningsum-
ræður þær, sem farið hafa fram
milli ráðamanna Rhódesiu og
fulltrúa brezku stjórnarinnar,
undanfarna daga, 'hafi gengið
lengra, en gert hafði verið ráð
fyrir í upphafi.
Þeir, sem tekið hafa þátt í við-
ræðunum, hafa látið á sér skilja,
að grundvöllur muni fást fyrir
samkomulagi, sem miði að bættri
sambúð Rhódesíu og Bretlands.
-------------------------------®