Morgunblaðið - 01.05.1966, Síða 9

Morgunblaðið - 01.05.1966, Síða 9
Sunrmðagur í. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ ALLT I ÚTILEGUNA T J Ö L D : íslenzk og ensk, 8 gerðir. SVEFNPOKAK: 7 mismunandi gerðir. VINDSÆNGUR: 4 gerðir 2 ára ábyrgð. GAS-PRÍMUSAR: Mikið úrval. POTTASETT: 7 mismunandi stærðir. Kaupið vöruna hjá þeim sem hafa reynslu í notkun hennar. Lítið í gluggana. SKÁTABÚÐIIM iFIttmtngo HARÞURRKAN -Xfallegri -fcfljófari Tilvalin fermingargjöf! FÚNIX Sími 2-44-20 — Suðurgötu 10. Gott verð! Fjölvirkar skurðgröfur I AVALT TIL REIÐU. SÍmi: 40450 QsTERTnO Peningaskápar Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370. Vornámskeið Kennt á harmoniku, gítar. HÓPTÍMAR. Munnharpa, Melodica. Emil Adólfsson, Framnesvegi 36. Sími 15962. Kemisk hitakerfishreinsun Hreinsum hitakerfi með viðurkenndu efni. Sérstak- lega ætluðu til hreinsunar á kísil og ryðmynd- unum. Efninu er dælt í gegnum kerfið og hrein- skolað á eftir. — Minnkið vatnsneyzluna og njót ið hitans. — Upplýsingar í síma 33349. AÐVÖRUN Samkvæmt heimild í 15. gr. lögreglusam- þykktar Reykjavíkur verða munir, sem skildir hafa verið eftir á almannafæri og valda hættu eða tálmunum fyrir umferð- ina, svo sem skúrar, byggingarefni, um- búðir, bifreiðahlutir o. fl., fjarlægðir á næstunni á kostnað og ábyrgð eigenda án frekari viðvörunar. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Það nýjasta Barnið þitt verður alltaf þurrt, ef þú notar Harrington Þurrbleyju Fæst í apótekum og sérverzlunum. Heildsala: * Isl. Amerízka hf. Aðalstræti 9 — Sími 17011. 30. íbúðir óskast Höfum ' kaupanda að 4—5 herb. séríbúð í Vesturborg- inni. Há útborgun. Kaupanda að einbýlishúsi eðia hæð með 4 svefnherb. í borginni. Kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut. Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í borg- inni, sumar lausar nú þegar. Einbýlishús og heilar húseign- ir með allt að 4 íbúðum, sumt laust fljótlega. Kokkrar 4 og 5 herb. íbúðir með bílskúrum og rishæðir með vægri útborgun. Komið og skoðið. Sjóií er sögu lt!f ja fasteignasalan Lausravsp 12 _ Sími 24300 TIL SÖL.C: við Álftamýri ný 4ra herb. 4. hæð í suð- austurenda. íbúðin er með tvennum svölum. Bilskúrs- réttindi. 4ra herb. 2. hæð, nýleg við Alfheima (3 svefnherb.). 4ra herb. nýleg hæð í Vestur- bænum. Þessar íbúðir eru lausEir mjög fljótlega. 3ja herb. nýleg haeð við Laug arnesveg. Laus í mai. 3ja herb. 8. hæð við Ljós- heima. 3ja herb. kjallaraíbúðir við Hamrcihlíð og Barmahlíð. 2ja herb. skemmtileg kjallara- íbúð við Skaftahlíð. 2ja herb. rúmgóð 2. hæð við Kleppsveg. 5 herb. 11. hæð við Sólheima. 6 herb. séríbúð við Bólstaða- hlíð. Höfum kaupendur að þremur 3—4 herb. íbúð- um í sama húsi. Ennfremur að 5—6 herb. sér- hæðum. Háar útborganir. Höfum kaupendur að einbýlis húsum og raðhúsum. Einar Siprðssun hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsími 35993. íbúðareigendur Akureyri Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð 1. júní. Húshjálp gaeti komið til greina. Tiiboð sendist afgreiðslu blaðsins í Reykjavík fyrir 8. maí. TIL SOLU Stór og glæsileg 6 herb. sér hæð í Heimunum Ólafui* Þorgrfmsson HÆSTARÉTTARL.OGMADUK fasteigna- og verðbréiaviðskifti Austurstrsti 14. Sími 21785 Ibúðir i smiðum TIL SÖLU M.A.: 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ, tiibúin undir tré- verk. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. Fokheld með mið stöð. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Fálkagötu. Tilbúin undir tréverk. Sja herb. íbúð á 1. hæð við Fálkagötu. Tilbúin undir tréverk. 4ra herb. íbúð á 1. hæð (enda íbúð) við Kleppsveg. Fok- held með miðstöð. 3ja herb. íbúð á miðhæð við Sæviðarsund, að öllu leyti sér. Tilbúin undir tréverk. Einstaklingsíbúðir við Klepps veg, á 1., 2. og 3. hæð. Til- búnar undir tréverk. 6 herb. íbúð á miðhæð við Ölduslóð í Hafnarfirði. Til- búin undir tréverk. Einbýlishús við Aratún. Hl- búið undir tréverk, 130 fer- metrar. Einbýlishús við Kleppsveg. Fokhelt. Grunnflötur 130 ferm. Einbýlishús að Hraunbæ, fok- helt, 140 ferm. (garðhús). Einbýlishús 186 ferm. við , Mánahraut, fokhelt (stakt hús). Einbýlisthús fokhelt, við Hraun tungu (keðjuhús). Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Uppl. gefnar mánudag. Simar 21410 og 14400. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúð á hæð í Austur bænum. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Vest urbænum. I smiðum 2ja til 3ja og 4ra herb. íbúðir við Búðargerði. Seljast til- búnar undir tréverk og málningu. fasteignasalan Skólavörðustíg 30. Sími 20625. íbúðir — íbúðir Til okkar berast fyrirspurn- ir um íbúðir daglega. Okkur vantar m. a. : 4ra—5 herb. íbúðir í vestur- borginni. 4ra—7 herb. íbúðir í Hlíðun- um eða HáaleitishverfL Ólaffur* Þorgpímsson hæstar éttar lög m abur Fasteigna- og verðbréfáviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Helagrsími 33963. I til sölu Stór og glæsileg 2 herb. ibúð við Kleppsveg ðlafut* Þorgrrnnsson HæstaréttarlOgmaður Faste'gna- og veröbrétaviðskifti Ausfurstra&tí 14. Sími 21785

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.