Morgunblaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1968
Radikal þingforseti
í Danmörku
Jafnaðarmenn hafa haldið því
embœtti í 44 ár
Kaupmannahöfn, 6. febr.
— (NTB). —
DANSKA Þjóðþingið kom
saman í dag í fyrsta skipti
eftir ný-afstaðnar kosningar.
Yið opnunina var Karl
Skytte, leiðtogi Radikala
vinstriflokksins, kjörinn for-
seti þingsins, og er það í
fyrsta skipti í 44 ár, sem það
embætti er ekki skipað full-
trúa sósíaldemókrata. Tekur
Skytte við embættinu af
Julius Bomholt.
Hilmar Baunsgaard, sem nú
hefur tekið vfð embætti forsætis
ráðherra Danmerkur, lagði
fram á fundinum stefnuyfirlýs-
hans tók við völdum hafi henni
borizt ný áætlun um efnahags-
ástandið 1968—69. Sýndi sú á-
ætlun 800 milljón danskra kr.
hækkun á útgjöldum ríkisins
umfram þær miklu hækkanir,
sem fram komu í áætlun gerðri
í nóvember sl.
Baunsgaard sagði að nauðsyn-
legt væri að draga úr útgjöld-
um ríkisins og takmarka eftir-
spurn til að halda uppi efna-
hagsjafnvaegi. Taldi hann að
lækka bæri útgjöldin um 600
milljónir króna, og sag'ði að tekn
ar yrðu upp samningaviðræður
í því skyni að lækka útgjöld til
varnarmála um 125—150 milljón
ir króna.
Landbúnaðarmálaráðherra Breta, Fred Peart, tekur á móti fulUrúum frá eiginkvennafélagi
togaramanna í gær. Það er Lilian Bilocca, sem er að heilsa ráðherranum. Til vinstri er Yvonne
Blenkinsop og þriðja frá vinstri Mary Denness.
Rannsókn fari fram á
febr. — AP
ingu nýju stjórnarinnar, og sagði .
meðal annars að eftir að stjórn Mexicoborg,
JARÐSKJÁLFTA varð vart í
Mexicoborg aðfaranótt laugar-
l/*l* ** } dags og stóð kippurinn í 30 sek-
vnja onnur úndur. Rúður brotnuðu viða í
húsum og allmiklar skemmdir
urðu.
réttarhöld
Moskva, 6. febr. NTB.
FIMMTÍU sovézkir mennta-
menn sendu í lok janúar bréf ,
til ríkissaksóknarans og til
hæstaréttar Sovétríkjanna þar
sem þeir fara þess á leit, að |
! haldin verði önnur réttarhöld .
yfir þeim Galanskov, Gins-
1 burg, Lasijkova og Dobrovol 1
I skij og verði þau haldin fyrir |
opnum hjölduim.
í bréfinu segir, að réttar-
1 höldin yfir fjórmenningunum I
hafi verið uppgjör yfirvald-
anna við menn sem þau
höfðu horn í síðu á og að
almenningur hafi aldrei 1
fengið neina rétta mynd af |
I því, sem þarna fór fram.
Bréfið var sent þann 27.
janúar, en var ekki birt opin-
berlega í Moskvu fyrr en í |
I dag.
Jarðskjálftinn fannst einnig í
borginni Acapulco, en ekki hafa
borizt neinar fregnir af skemmd
um þar. Jarðskjálítafræðingar
segja, að upptökin hafi verið ura
það bil 346 kin. íyrir sunnan
höfuðborgina og styrkleiki ver-
ið 5 á Richterskvarða
öryggisútbúnaði togara
Brezka stjórnin skýrði frá því í gœr
London, 6. feb. NTB-Reuter.
BREZKA ríkisstjórnin gaf í gær
út fyrirskipun um, að hafin
verði tafarlaus rannsókn á örygg
isútbúnaði um borð í brezkum
togurum, eftir hina miklu skips-
tapa að undanfömu.
Það var fulltrúi í viðskipta-
málaráðuneytinu, sem tilkynnti
þetta á fundi í neðri deild þings-
ins, skömmu eftir að frú Lilian
Bilacca, öðru nafni Stóra Lilla
— hafði sótt hann heim.
Frú Bilocca er gift togarasjó-
Samningsbundin eða lögfest
verðlagsuppbót
Á INGI Verkmannasambandsins I kjarabaráttu sé að tryggja samn
var gerð ályktun um kjara- og ingsbundin eða lögfestan rétt
atvinnumál og segir þar m.a. að verkafólks til fullra verðlags-
„næsta skrefið I hinni beinu I bóta á Iaun“. Hér fara á eftir
Stjórnarfrumvarp á Alþingi:
Sumartíminn lögfestur allt árið
í F YRRADAG var lagt fram
á Alþingi stjórnarfrv. um
tímareikning á íslandi, þar
sem gert er ráð fyrir, að
„sumartíminn“, sem tekur
gildi aðfaranótt 1. sunnudags
í apríl nk. verði lögfestur
allt árið framvegis. Stjórnar-
frv. þetta er flutt skv. tillög-
um stjarnfræðinganna dr.
Trausta Einarssonar, prófess-
ors, og dr. Þorsteins Sæ-
mundssonar.
Hér fara á eftir kaflar úr
greinargerð þeirra:
Sumartíminn var upphaflega
neyðarráðstöfun, sem gripið var
til í heimsstyrjöldinni fyrri.
Munu Þjóðverjar hafa orðið
fyrstir til að taka hann upp
(1915), en aðrar þjóðir fylgdu
brátt í kjölfarið. Með því að flýta
klukkunni fékkst betra sam-
ræmi milli vinnustunda og birtu
stunda, og sparaðist þannig dýr
mætt eldsneyti. Árið 1916 höfðu
öll ríki Evrópu nema fimm (Búl-
garía, Rússland, Spánn, Sviss og
Tyrkland) tekið upp sumartíma,
en flest þeirra felldu hann niður
aftur að ófriðnum loknum. í síð
ari heimsstyrjöldinni endurtók
sagan sig, þannig að mörg ríki
grip til sumartímans til bráða-
birgða, meðan á ófriðnum stóð.
Meðal grannþjóða okkar á Norð-
urlöndum urðu Norðmenn sein-
astir til að afnema sumartím-
ann (1965). Reglur um sumar-
tíma eru nú í Evrópu aðeins við
lýði í þessum ríkjum: Albaníu,
Bretlandi, Ítalíu, írlandi, íslandi,
Portúgal og Póllandi. Um Bret-
land er það að segja, að ákveð-
ið hefur verið að leggja sum-
artíma niður þar í landi á næsta
ári (sjá siðar). Ítalía mun vera
eina ríkið, þar sem sumartími
hefur verið tekinn upp á seinni
árum. Þessi saga sýnir út af fyr-
ir sig, að enda þótt færsla klukk
unnar tvisvar á ári feli í sér
sparnað í lýsingu, þá eru ókost-
irnir svo miklir, að flestar þjóð-
ir telja þann sparnað of dýru
verði keyptan á friðartímum.
Á íslandi var sumartími inn-
leiddur með lögum frá 16. febr-
úar 1917, þar sem ráðuneyti fs-
lands er heimilað að flýta klukk
unni um allt að ltá stund frá
íslenzkum miðtíma (meðaltíma).
Heimild þessi var notuð árin
1917—18, en svo aftur óslitið frá
1939. Framkvæmdin var með
ýmsu móti fram til ársins 1947,
að ákveðið var með reglugerð
28. febrúar að flýta klukkunni
um eina klukkustund fyrsta
sunnudag í apríl (1.—7. apríl),
en seinka aftur fyrsta sunnudag
í vetri (22.—29. október). Með
þessu fyrirkomulagi gildir sum-
artíminn nú í 203—210 daga á
ári, en íslenzkur miðtími í 155
—193 daga.
Ókostir núgildandi fyrirkomu
lags eru þessir:
1. Færsla klukkunar tvisvar á
ári veldur ruglingi á áætlunar-
timum flugvéla í millilandaflugi
og er bæði flugfélögum og far-
þegum til ama.
2. Tvisvar á ári verður að end
urstiila allar stimpilklukkur og
móðurklukkukerfi á landinu.
Þetta verður að gerast á skömm
um tíma og er mikið verk.
3. Breytingarnar valda sífelldri
rangtúlkun á hvers kyns tíma-
töflum svo sem flóðatöflum, sem
út eru gefnar í almanökum.
4. Ýmsar rannsóknir og mæl-
ingar, þar á meðal veðurathug-
anir, verða að fara fram á ó-
breyttum tímum árið um kring.
Færsla klukkunnar raskar því
vinnutilhögun á rannsóknarstofn
unum og athugunarstöðvum og
veldur stundum mistökum, jafn-
vel hjá æfðum starfsmönnum.
5. Færsla klukkunnar raskar
svefnvenjum margra, sérstaklega
ungbarna. Eru kvartanir um
þetta mjög algengar.
Þessi uppsetning sýnir glögg-
lega, að það er ekki flýtta klukk
an að sumrinu, sem óþægjndin
skapar, heldur færsla klukkunn
ar fram og aftur tvisvar á ári.
Sú spurning hlýtur því að vakna
hvort ekki megi leysa vandann
með því einfalda ráði að taka
upp flýtta klukku allt árið. Með
því móti yrðu öll ofangreind
vandamál úr sögunni, en kostir
Framhald á bls. 11
kaflar úr samþykkt þingsins um
þetta efni:
Hætturnar, sem nú steðja að,
eru þegar staðreyndir orðnar,
svo að til neyðar horfir, flóð-
bylgja dýrtíðar í kjölfar stór-
felldrar gengisfellingar, stytting
vinnutíma með beinni skerðingu
launatekna og lækkun meðaltíma
kaups og loks sú ákvörðun stjórn
arvalda að fella úr lögum ákvæði
um verðbætur á laun.
3. þing Verkamannasambands
ins telur það meginverkefni þess,
Alþýðusambands íslands og allra
verkalýðsfélaga innan þess, að
bregðast við þessu ástandi og
horfum af raunsæi. festu við
Framhald á bls. 5.
manni. Hún kom til London í
gær ásamt nokikrum eiginkonum
sjómanna og ýmsum trúnaðar-
mönnum sjómannasaimtaka, til
að krefjast aukins öryggisútbún-
aðar á brezkum veiðiskipium,
einkum þeim sem fiska á fjarlæg
um miðum. Einnig ræd-du frúrn-
ar við landibúnaðarráðherra
Breta, Fred Peart. Þær höfðu
ætlað sér að hitta Wilson for-
sætisráðherra að máJi, en hann
vísaði því frá sér á fyrrnefndan
ráðherra.
Ljóðabók á norsku
- eftir Jóhannes úr Kötlum
FONNA Forlag í Noregi hefur
gefið út ljóðabók eftir Jóhannes
úr Kötlum í þýðingu Ivars Org-
lands. Er þetta úrval Ijóða og
nefnist bókin „Sjudögra".
f upphafi bókarinnar skrifar
Ivar Orgland langa ritgerð um
Jóhannes úr Kötlum og Ijóð
hans og nær hún yfir 42 síður.
Þá gerir Orgland grein fyrir
þýðingu sinni. Ljóðunum er síð-
an skipt í kafla, 7 talsins, og bók-
inni lýkur með skýringum við
ljóðin og skrá yfir bækur Jó-
hannesar. í þesari norsku bók
eru um 60 Ijóð eftir Jólhannes úr
Kötlum í þýðingu eða „omdi'kt-
ing“. Béikin er hin vandaðasta að
öllum frágangi.
Óttazt var um
Aberdeentogara
Á TÍMABILI í gær var óttazt
um Aberdeentogarann Lunida,
en ekkert hafði spurzt til hans
frá þvi á sunnudag, er hann var
við Vestmannaeyjar á leið til
Vestfjarða.
Öllum loftskeytastöðvum á
vestari hluta landsns var gert
ríðvart og þær beðnar um að
reyna að ná sambandi við skipið.
Nokkru síðar auglýsti svo Slysa-
varnarfélag fslands eftir skip-
inu, og nokkru eftir kl. 6 barst
svo tikynning frá varðskipi út
af Vestfjörðum, þar sem sagði,
að Lunida hefði haft samband
við varðskipið, og væri allt í
lagi með togarann. Var hann að
veiðum út af Kópanesi við Arn-
arfjörð. Engin skýring var gefin
á því, hvens vegna togarinn lét
ekki vita af sér eftir ofviðrið.