Morgunblaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR I9W Skúli Hallsson bifreið arstjóri — Minning HANN lézt á Keflavíkurspítala 4. desember 1967, 74 ára og var jarðaður frá Keflavíkurkirkju þann 11. sama mánaðar. Engum kom andlát hans að óvörum þar sem hann var búinn að finna fyrir þessu meini sðuustu tíu ár- ið og smá lamaðist líkams þrótt- urinn. Óvinnufær var hann bú- inn að vera síðustu sex árin, Þetta bar hann með sannri karl- mennsku og þolgæði, það er bara að bíða lokanna, sagði hann og dáðist ég að þeirri rósemi og æðruleysi. Skúli Hallsson var fæddur að Stórafljóti í Biskups- t Föðurbróðir minn, Sigurberg Eiríksson, andaðist að heimili sínu, Bræðraborgarstíg 47, hinn 28. janúar. Útförin hefur farið fram. Ólöf G. Óskarsdóttir. t Mó'ðir mín og tengdamóðir Helga Steingrímsdóttir andaðist á Elli- og hjúkrun- arheimilinu Grund 5. febrúar. Friðbjörg Sigurðardóttir, Jón Jónsson. 1 Móðir okkar m Anna Eymundsdóttir fyrrverandi Ijósmóðir andaðist að heimili sínu Laugaveg 86 mánudaginn 5. þ. m. Börnin. t Útför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Magdalenu Jónsdóttur fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 9. febr. kl. 13.30. Benedikt Friðriksson Ingibjörg Benediktsdóttir Tryggvi Benediktsson Torfi Benediktsson tengdabörn og barna- böm. t Hjartans þakkir færum við öllum fjær og nær fyrir auðsýnda samúð, hjálp og huggun við andlát og jarðar- för eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Jónasar Frímanns Samúelssonar, Hafnargötu 78, Keflavík. Sérstaklega þökkum við Jóni K. Jóhannssyni sjúkrahúss- lækni og Jóhönnu Brynjólfs- dóttur, yfirhjúkrunarkonu fyrir ómetanlega hjálp við andlát hins látna. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Þórðardóttir, böra, tengdaböra, barna- börn og baraabarnaböra. tungum 28. ágúst 1893 sonur hjón anna Halls Guðmundssonar, bónda að Stóralfjóti og konu hans Sigríðar Skúladóttir, al- þingismanns Frá Berghyl . í Hrunamannahreppi. Ættir rek ég ekki, en víst var hann kominn af traustu dugnaðarfólki, sumu af hans fólki hef ég kynnzt per- sónulega, eins og móðurbróður hans Skúla Skúlasyni, trésmið, þeim heiðursmanni sem lengi bjó í Keflavík, og smíðaði hann hvílu rúm flestra, sem hér önduðust um margra ára bil, og gekk frá síðustu leifum fólksins í líkkist- una, og flest þetta fólk bar hann til grafar og alstaðar þar sem hann gekk um sorgarann, bar hann með sér svo mikla hlýju og velvild, sem eflaust hefur létt mörgum sorg þeirra, ef ég hugsa til þessa frænda Skúla Hallsson- ar og samferðamanns hér í Kefla vík, finn ég vel hvað gott ef margir slíkir verða á veginum. Þótt sérstaklega hér sé bent til þessa manns, er það ekki til á- fellis öðrum, sem honum eru skyldir, marga aðra ágætismenn af hans ætt hef ég þekkt að manndómi og öllu góðu. Skúli ólst upp á Stórafljóti hjá föður t Þökkum hjartanlega auð- sýnda samúð og vinsemd við fráfall eiginmanns míns, föð- ur, tengdaföður og afa Ólafs Finnssonar Bergvík, Kjalaraesi. Jakobína Björnsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem með vinar- hug og virðingu minntust eiginmanns míns, föður okk- ar og sonar, Ólafs Björnssonar héraðslæknis. Sérstakar þakkir færum við stjórn Hellu-læknishéraðs. Katrín Elíasdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir, Öm Ólafsson, Elías Ólafsson, Björa Ólafsson og Jónína Þórhallsdóttir. t Innilegar þakkir til ykkar allra, fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Runólfs Þorsteinssonar Berustöðum, sem andaðist 25. jan. sl. Anna Stefánsdóttir, böm, tengda og barnabörn. sínum og ömmu, ekki naut hann lengi móður sinar, sem dó þá hann var fimm ára, hún dó af barns'burði að finrmta barni sínu 1898 aðeins 37 ára gömul, svo snemma hefur dregið ský fyrir sólu hjá þeim systkinum, en öll eru þau dugnaðar og manndóms fólk. Tvö systkini Skúla eru áð- ur dáinn. Guðmundur bóndi Auðsholti Biskupstungum og Elín húsfrú, Kaldbak, Hruna- mannahreppi, hin sem eftir lifa Sigríður og Jóhanna frúr bú- settar á Akranesi, og hálfbróðir Finnbogi Hallsson trésmíðameist ari Hafnarfirði. Ungur fór Skíli úr föðurhúsum og kynnist þeirri speki að Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur enda hans skapgerð næst að hugsa þannig, það var ekki mulið undir þessa menn sem voru að koma til starfs upp úr síðustu aldamót- um. Þjónustustarfið var allt mið- að við líkamleg afköst, það myndi ekki öllum þykja sann- gjarnar kröfur til vinnuafkasta nú í dag, sem þá voru gerðar til ungmenna. Skúli fór í vjnnu- mennsku um fermingaraldur og var á ýmsurn bæjum í Biskups- tungum, í Ásakoti mun bann hafa lengst dvalið og oft minntist hann Halldórs húsbónda síns og þess heimilis ávallt þannig að þar hafi hann vel unað. enda Skúli þá uppkominn maður með ótakmarkaðan metnað og dugn- aðarafköst. Á þessum árum fór Skúli til sjóróðra á Suðurnes í Grindavík réri hann hjá Gísla í Vík, alþekktum dugnaðar og aflaformanni á sinni tíð, oft minntist Skúli veru sinnar þar og hrifinn af hans dugnaði, út- sjónarsemi við sjóinn og brimið, og ekki sízt í hnitnum tilsvörum Gísla við ýms tækifæri, allt sem vel var sagt festist Skúla vel í minni. í Vík vann Skúli sér hylli sem eftirsóttur og duglegur sjómaður eins og við öll önnUr störf. f Skipholti í Hrunamanna- hreppi var Skúli í kaupavinnu nokkur sumur hjá Guðmundi Er- lendsyni miklum umsvifamanni á sinn tíð, og síðast í Birtinga- t ÞÖkkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður og afa Guðmundar Pálssonar frá Vatnsdal, Stokkseyri. Börn, tengdabörn og og barnaböra. holti í sömu sveit, þar sem hann kynnist konu sinni Ásdísi dótt- ur hjónanna Ágústs Helgasonar, bónda og alþingismanns og konu hans Móðheiðar Skúladóttur frá Móheiðarhvoli og giftust þau 25. okt. 1924, og fluttu þá um haustið til Keflavíkur og hafa búið þar óslitið síðan eða í 43 ár, tvö börn eignuðust þau hjón Móeiði sem dó 15 ára gömul mjög efnileg stúlka, sem vissulega hafa verið bundnar miklar vonir um lengra líf og gæfu, og var það vissu- lega mikill harmur, en því var tekið með skilningi og rósemi af þeim hjónuro sem vænta mátti en slík sár eru sennilega lengi að gróa til fulls. Einn son eign- uðust þau Sigurð gjörfulegan efnis mann, hefur hann stundað bifreiðaakstur og bifvélavirkjun og nú farmennsku, þrjú börn hefur Sigurður eignast ágætis og myndar börn, sem mikið hafa verið í snertingu við afa sinn og ömmu, eflaust hefur það létt Skúla stundir því barnbetri mann var vandi að finna, enda hans skapgerð þannig að vilja hlynna að öllu minni máttar og hjálparþurfi. Reynsla mín og kynni var þann veg við Skúla haustið 1924, þegar þau hjón byrjuðu búskap í Keflavík keyptu þau lítið hús við Vestur- götu og bjuggu þar til ársins 1928, en nýtt hús var byggt á sömu lóð. Fyrstu árin stundaði Skúli bifreiðaakstur hjá Vega- gerð ríkisins sumarmánuðina, en einnig vann hann við akstur hjá Bræðslufélagi Keflavíkur að vetr inum. Árið 1930 verður breyting á högum Skúla, kaupir hann bif- reið, sem hann flybur á bæði fólk og vörur milli Keflavíkur og Reykjavíkur, og þar með er hafinn sjálfstæður atvinnurekst ur, og fastar ferðir til höfuð- borgina dag hvern. Þessi far- kostur hafði aðeins sæti fyrir 6 mann, fargjald lækkaði Skúli hér á milli úr kr. 3.00 í kr. 2.50 og hélst það verð til ársins 1938, Þetta var mikil vinna og miklar kröfur gerðar til þjónustu þessa starfs, fólkinu var smalað í bílinn og hverjum einstakling skílað heim til sín á hverju kvöldi. Eftir tvö ár stækkaði Skúli farkost sinn, og er þá hægt að flytja 10 manns í hverri ferð, og með næstu bílastækkun var hægt að flytja 18 manns. Með hagsýni og dugnaði þróaðist þetta fyrirtæki í höndum Skúla, Eftir 12 ár, eða nánar sagt í des. 1942, seldi Skúli þetta fyrirtæki Keflavíkurhreppi, og þá voru bifreiðar orðnar 4 tuttugu og tveggja manna hver, ekki var ætlunin að hætta að starfa. Fljótlega var farið af stað a-ftur og Skúli stofnar Fólksbílastöð Keflavíkur ásamt fleirum og er þar í stjórn, hann var lengi í stjórn þessarar stöðvar, og þar síðar við akstur á leigubifreið sinni. En fljótt mun hafa komið í ljós, að ekki gekk reksturáætl- unarbifreiðana eins vel í hönd- um hreppsins eins og Skúla, og var þá leitað til hans að taka við stjórn fyrirtækisins, og það gerði hann. Eftir níu mánuði er hann orðinn forstjóri síns fyrra fyrirtækis, vissulega var það metnaður hans að þetta væri hægt að reka þótt hreppseign væri, traustinu brást hann ekki, sem til hans var borið. Þróunin hélt áfram undir stjórn hans. Bifreiðar fjölguðu og stækkuðu með árunum, fleiri bifreiðastjór- ar, meira starf og umsvif. Þegar Skúli hættir störfum fyrir hrepp inn eftir 15 ár eða 1955, voru bifreiðarnar orðnar 6 og þeirra stærst 37 farþega , Á þessum utarfsárum Skúla var byggt myndarlegt hús fyrir afgreiðslu bifreiðanna og er það með allra fullkomnustu aðstöðu sem hér þekkist áf slíku. Seinna var byggð hæð ofan á þetta hús, sem nú eru í skrifstofur Keflavíkur- kaupstaðar. þessi húsbygging var Skúla mikið áhugamál að það kæmi áfram áður en hann hætti störfum við fyrirtækið, Hann var lengi í stjórn Sérleyfisbif- reiða Keflavíkur að ég bezt veit voru hans tillögur bornar fram af íhugun og drengskap. enda hafði hann fullt traust samverka manna sinna, Ég hef stiklað á því stærsta um þessi manndóms og starfs ár Skúla, enda verður þeim gerð fyllir og gleggri skil af öðrum mér færari. Mín persónulegu kynni af vini mínum Skúla Hallssyni eru nokk uð löng meira enn hálf öld, og fyrstu kynni mén af honum voru á þann veg, ég er sendur smali í sveit í Biskupstungum á tíunda ári öllum ókunnur bæði fólki og öllum störfum sem viðkoma sveitalífi, átti að fylgja fjár- rekstri til fjalls um vorið mihn karl ekki stór þá stundina. senni lega hafa kindurnar rekið mig meira, en ég þær,eftir þessu hef- ur Skúli tekið, kom til mín hugg- aði mig með mildi og festu, traustið sem ég fékk frá honum hefur enzt mér al'la Okkar sam- veru, enda hafa leiðir okkar leg- ið mikið saman síðan. verið sam- an við sveitarstörf, vegavinnu og fleira. Þegar við hjónin byrjuð- um búskap fluttum við til Kefla- víkur í leiguhúsnæði til Skúla og Ásdísar, höfðum við þar hús- næði í þrjú ár, og minnumst við þar margra góðra stunda í því sambýli, og erum í nágrenni við þau í næstu 20 ár, dagleg um gengni mi’lli heimilanna og féll aldrei skuggi á öll árin. Vorum við hjá þeim hjónum á aðfanga- dagskvöld jóla þar til þau fluttu í annan bæjarhluta, þessarstund ir vil ég þakka þeim hjónum báðum og ekki sízt velvild til drengjanna minna. Ekki var Skúli skólagenginn enda ekki haft aðstöðu til náms, en hann var mjög skýr maður, gjörathug- ull og ígrundaði málin, ekki flan að að neinu, bókamaður mikill las til þess síðasta sér til fróð- leiks og ánægju bæði bundið og óbundið mál. sérstaklega var hann hrifinn af ferskeytlum, sem vel voru kveðnar. Mér var oft ó- skiljanlgt hvað hann var oft fljótur að læra það sem hreif hug hans, enda staka til reiðu þar sem við átti. Skúli var mjög góður og skemmtilegur heimilis- farðir og naut þess aðbúnaðar, sem hans ágæta kona Ásdís bjó honum og börnunum, heimilið alltaf til fyrirmyndar frá fyrstu tíð, getrisni og glaðværð var ríkj andi á heimilinu nóg umtalsefni bækur vísa gamlar endurminn- ingar, enda stóð heimilið saman af sterkum stoðum af þeim hjón- um, samtök og gagnkvæmur skiln ingur til Hfsviðhorfana. Minnzt hef ég áður veikinda Skúla og voru þau orðin erfið síðustu ár- in og stundirnar þá var hann líka studdur af konu sinni af fórnfýsi og sérstakri umönnun. Skúli Hallsson var glæsi og snyrtimenni í sjón, æfði íþróttir á yngri árum fékk þar af syrk og þrótt,enda framkoman óþving uð og einarðleg, sumum sem ek'ki þekktu Skúla fannst hann geta orðið hvassyrtur og jafnvel ó- væginn, en engan skyldi undra sá maður sem ber ábyrgð á lífs- afkomu sinn um síðustu alda- mót, ungmenni að aldri þyrtti að eiga eitthvað hjá sjálfum sér ef ekki átti að verða undir í bar- áttunni, ég held hann hafi ekki viljað beita aðra órétti en sínum málum hélt hann fram með ein- urð og festu, en alltaf reiðubú- inn að það réði málum sem sann- ara væri, annars get ég lýst því hugarfari, sem ég þekkti bezt hjá Skúla með smáatviki, ég átti að fóstra elzta drenginn minn. Eitthvað lá illa á honum þegar Skúli kom inn til okkar, bregður Skúli sér þá í hestlíki og segir komdu á bak vinur, þar með var drengurinn búinn að taka gleði sína, þetta var hans eðli að eyða hryggð þess smáa. Hestamaður Framhald á bls. 31 Innilegar þakkir flyt ég öll- um vinum og vandamönnum fyrir margvíslegan vináttu- vott og sóma mér sýndan með gjöfum, heimsóknum og heillaóskum á 70 ára af- mæli mínu 25. janúar. Friðrika Hallvarðsðóttir. t Innilega þökkum við öllum, sem sýndu okkur vináttu og samú'ð við andlát og útför Bjarna Kristinssonar, Iyfjafræðings. Sérstakar þakkir til hjálpar- sveita skáta, Slysavarnafé- lagsins og annarra, sem leit- uðu hans. Ingibjörg Þórarinsdóttir, Anne Kristinsson. t Hjartans þakkir fyrir auð- sýndan vinarhug og hluttekn- ingu vegna andláts og útfarar eiginmanns míns, Páls Einarssonar múrarameistara. F. h. vandamanna. Aldís Ólafsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.