Morgunblaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1968 9 Hús og íbúðir Höfum m.a. til sölu 2ja herb. á 1. hæð við Rofa- bæ, fullgerð. 2ja herb. stór íbúð á 1. hæð við Álfheima. 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Kjartansgötu. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hjarðarhaga. Bílskúr fylg- ir. 3ja herb. hæð við Skarphéð- insgotu. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Miklubraut. Ný eldhúsinn- rétting. 2 stór kjallaraherb. fyigja- 3ja herb. jarðhæð við Goð- heima. Hiti og inngangur sér. 3ja herb. rúmgóð hæð í timb- urhúsi við Ránargötu. Góð- ur bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. Úrvalsíbúð, gott herbergi í kjallara fylgir. 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð við Fálkagötu, tilbún- ar undir tréverk. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Álfheima, rúmgóð og í ágætu standi. 4ra herb. efri hæð við Laug- arnesveg, 1 stofa og 3 svefn herbergi. Sérhitalögn. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við StóragerðL 5 herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Grettisg. 2 herb. fylgja í risi. Sér- hiti. 5 herb. íbúð við Hraunbæ, til- búin undir tréverk. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Bogahlíð. 5 herb. efri hæð við Tómasar- haga, um 132 ferm. Bílskúr fylgir. 5 herb. nýtízku íbúð á 2. hæð við Laugalæk. Sérhiti. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. Sérhiti. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Hvassaleiti, um 143 ferm. Bílskúr fylgir. Einbýlishús við öldugötu, Hrísateig, Barðavog, Heið- argerði, Kleppsveg, Smára- götu, Víðihvamm Birki- hvamm, Þinghólsbraut, Lyngbrekku, Skólagerði, Hliðarveg, Bröttubrekku, Faxatún, Goðatún og víðar. Skipti oft möguleg. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 32147. Til sölu 2ja herb. íbúðir við Rauðar- árstíg og Hraunbæ. 3ja herb. íbúð við Glaðheima. 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut. 5 herb. íbúðir við Glaðheima og Lyngbrekku í Kópavogi. Sverrir Hermannsson Skólavörðustíg 30, sími 20625 Kvöldsími 24515. H afnarfjörður Hef kaupendur að einbýlis- húsum og íbúðarhæðum í smíðum og fullgerðum. Nán ari upplýsingar á skrifstof- unnl. Guðjón Steingrímsson, hrl. Linnetsti? 3 Hafnarfirði Sími 50960 Kvöldsími sölumanns 51066. Hiíseignir til selu 5 herb. falleg íbúð við Háa- leitisbraut. 4ra herb. endaibúð við Stóra gerði. 3ja herb. ibúð við Drápuhlíð. 4ra herb. íbúð við Skipasund. 3ja hervb. góður kjallari við Langholtsveg. Húseign með tveim íbúðum. 3ja herb. íbúð við Sólheima. Raðhús tilbúið undir tréverk. Ný efri hæð í Hafnarfirði. Efri hæði í smíðum, 5 her- bergi. Höfum fjársterka kaupendur. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjörnsson fasteígnaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 TIL SÖLIJ 3ja herb. góð kjallaraibúð við Karfavog, tvöf. erlent verk- sm. gler. Gengið er út í garðinn úr íb. Hlý og raka- laus íb. Sérinng. Útb. kr. 300 þús. 4ra herb. risíb í gamla bæn- um. Ekkert áhvíl. Útb. kr. 200 þús. 4ra herb. 1. hæð ásamt bíl- sk. við Skipasund. Sérhiti, útb. kr. 400 þús. 5 herb. 2. hæð við Háaleitis- braut. Lóð standsett. Bíl- skúrsr. Gerið góð kaup. Einbýlishús við Faxatún (180 ferm.).Húsið er steinsteypt, verð og útb. hagst. í SMÍÐUM í Breiðholti 2ja, 3ja, og 4ra herb. íb. tilb. undir trév. Lóð verður full- frág. af selj. Gott fyrir- komulag er á íb. Sérstak- lega hgst. verð. Raðhús Raðhús í Fossvogi, bæði á einni hæð og tveimur hæð- um. Raðhús við Barðaströnd. Selst fokhelt en fullfrág. að ut- an. Hagst. verð. Sjávargata. Stórar svalir bæði á fram- og bakhlið. I Arnarnesi Sérstaklega vandað og vel fyr irkomið einbýlishús. Húsið er tilb. undir tréverk nú þegar og fullfrág. að utan. Einnig til sölu fokhelt einbýl- ishús. Lóðir Lóð í ArnarnesL hagst. verð og má greiðast með skulda- bréfum að hálfu. Eignarlóð í Garðahreppi und- ir einbýlishús. Fasteignasala Tipritar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jnnssonar lögmanns. Kambsveg 32. Símar 34472 og 38414. 7. SAMKOMUR Kristniboðssambandið. Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Beta níu. Sýnd verður kvikmynd af kristniboði í Afríku. Bene- dikt Arnkelsson cand. theol. hefur hugleiðingu. Allir vel- komnir. Síminn er 24309 Til sölu og sýnis. 7. Við Laufásveg steinhús, 114 ferm. jarðhæð, tvær hæðir og ris á eignar- lóð. í húsinu eru þrjár íbúð ir með meiru. Jarðhæð og 1. hæð lausar nú þegar. 4ra, 5, 6 og 8 herb. íbúðir og einbýlishús, tveggja íbúða hús og þriggja íbúða hús í borginni. 3ja herb. kjallaraibúð, um 90 ferm. með sérinngangi í Hlíðarhverfi. Ekkert áhvíl- andi. 3ja herb. íbúðir við Baldurs- götu, Birkimel, Laugarnes- veg, Laugaveg, Fellsmúla, Reykjavíkurveg Sólheima, Hjallaveg, Skúlagötu, Þórs- götu, Nesveg, Njálsgötu, Týsgötu Guðrúnargötu, Hverfisgötu, Kleppsveg og Nýbýlaveg. Lægsta útborg- un 150 þús. Nýtizku húseignir og 2ia—5 herb. íbúðir í smíðum og margt fleira. 2ja herb. ibúð, um 50 ferm. á 1. hæð með svölum við Hringbraut. Laus nú þegar. Útb. helzt rúmlega 400 þús. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fastcignasalan Sími 24300 Til sölu Við Laufásveg þríbýlishús, steinhús, með nýtízku 4ra herb. íbúðum í og í kjallara 3ja herb. íbúð. Allt í góðu standi. Tvíbýlishús við Miðtún með 3ja og 4ra herb. íbúðum í. Bílskúr. 2ja herb. íbúð við Baldurs- götu. Verð um 400 þús. 3ja herb. nýleg hæð við Hverf isgötu. Gott verð. 4ra herb. hæðir við Sólvalla- götu, Hjarðarhaga, Hvassa- leiti, Sólheima, Skeiðarvog. Útborgun frá 450 þús. 5 og 6 herb. hæðir við Hvassa leiti, Nesveg, Hjarðarhaga, Stóragerði, Grettisgötu, Skaftahlið. 3ja, 4ra og 6 herb. hæðir, enn fremur raðhús, 6 herb. í smíð- um í Fossvogi. Breiðholts- hverfi og Vesturbæ. finar Siqurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767, kvöldsími 35993. Hefi til sölu ma. Parhús í Kópavogi. I húsinu eru 3—4 svefnherb., stof- ur, geymslur o. fl.. Húsið er nýlegt í góðu standi, og getur verið laust fljótlega. Raðhús við Kaplaskjólsveg. Húsið er á þremur pöllum, og selst tilbúið undir tré- verk. Garðhús í Árbæjarhverfi. — Húsið er um 130 ferm. og selst fokbelt. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir til sölu víðsvegar um bæinn, með útborgunum frá kr. 200 þús. Bsldvin Jónssnn hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. HIS 0<: HYISYLI Sími 20925 I S M í Ð U M m\ lip í Breiðholtshverfi 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á fegursta stað, sem afhend ast tilbúnar undir tréverk. Við Hraunbæ 4ra herb. íbúð, mjög hent- ug með sérþvottahúsi og geymslu á hæð. íbúðin er tilbúin undir tréverk nú þegar. Á Flötunum Raðhús tilbúin undir tré- verk og málningu. Tvöf. bílskúr. Afhendast í júlí n. k. Við Vogatungu fokhelt raðhús, um 130 ferm. Bílskúrsréttur. Við Hraunbraut 4ra herb. sérhæð, tilbúin undir tréverk og málningu. \M 0« HYItYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Fasteignir til sölu Hús við Laufásveg. f húsinu eru 3 íbúðir. Til greina kemur að selja hverja ibúð sér, eða húsið í einu lagi. Eignarlóð. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í NorðurmýrL 4ra herb. íbúð við Lækjarfit. Sérinng. Eignarlóð. 3ja herb. risíbúð við Álftröð. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúð. Austurstræti 20 . Slrni 19545 KiACSLÍP V íþróttakennarafélag íslands Áríðandi fundur fimmtud. 8. febr. kl. 8,30 að Fríkirkju- vegi 11. — Stjórnin. Valur, knattspyrnudeild. 2. fl„ æfing miðvikudaginn 7. febr. kl. 10,10. Rætt um Danmerkurferð eftir æfing- una. Áríðandi að þeir sem ætla að vera með í sumar mæti. Stjórnin. Aðalfundur Knattspyrnufél. Fram verð ur haldinn miðvikud. 14. febr. kl. 20,30 í Félagsheimilinu. — Fjölmennið og mætið stund- víslega. — Stjórnin. Golfklúbbur Reykjavíkur. Æfingar fyrir meðlimi og aðra áhugamenn um golf. Mið vikudaga og föstudaga kl. 20 til 21,30 í leikfimisalnum á Laugadalsvellinum. Kennsla á staðnum fyrir þá, sem þess óska. Æfingancfnd. EIGNASALAIM REYKJAVÍK 19540 19191 140 ferm. 6 herb. hæð við Goðheima. íbúðin er í góðu standi, sérhitaveita, bílskúr fylgir. Ibúð við Víghólastig, 2 stofur, eldhús, þvottahús og herb. á 1. hæð, efri hæð fokheld, geta verið 4—5 herb. og bað. Nýtt 5—6 herb. raðhús við Kaplaskjólsveg, hagstæð lán áhvílandi, sala eða skipti á minni íbúð. Glæsilegt 260 ferm. parhús við Kleppsveg, selst að mestu frágengið. Hús við Langholtsveg, 3 herb. og eldhús á 1. hæð, eitt herb. og eldhús í kjallara. Bílskúr fylgir. Nýtt 150 ferm. einbýlishús við Hraunbraut. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð it í miklu úrvali. Ennfremur 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í miklu úr- valL íbúðir í smíðum af öllum stærðum,‘svo og einbýlishús og raðhús. EIGNASALAN REYKJAVÍK I>órður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 36191. 16870 Til sölu m.a. 2ja herb. rúmgóð kjall- araíbúð í Skjólunum. SérhitL 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Eskihlíð. Suðursv. ája herb. óvenju góð, lítið niðurgrafin kjall- araíb. í Hlíðunum. Sér- hiti. 3ja herb. jarðhæð á Sel tjarnarnesL Fallegt út- sýni. 3ja herb. íbúð á 4. hæð í háhýsi við Sólheima. Suðursv. 3ja—4ra herb. risíb. í Vogunum. Suðursvalir. Sérhiti. 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð við Gnoðavog, Suð ursv. 4ra herb. risíb. í Skjól- unum. Ræktuð lóð. 4ra herb. rúmgóð risíb. í Hliðunum. Suðursv. Margar gerðir og stærð ir a.f íbúðum og húsum á ýmsu byggingarstigi í Reykjavík og nágrenni. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstræti 17 fSi/li & Va/di) fíagnar Tómasson hd/. simi 24645 só/umadur fasteigna: Stefán J. Richter simi 16870 kvöfdsimi 30587

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.