Morgunblaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRUAR 196« 1S Hnotan auglýsir Næstu daga seljum við nohkrar tegundir húsgagna nieff mikium afslætti. Komið og gerið góð kaup. HNOTAN, húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 — Sími 20820. Nauðnngaruppboð að kröfu skattheimtumanns ríkissjóðs í Keflavík, sýslumannsins í Þingeyjarsýslu og Loga Guðbrands- sýslumannsins í Þingeyjarsýslu og Loga Guðbrands- sonar hdl., verða bifreiðarnar Ö—243, Ö—945, Þ—295 seldar á uppboði, sem haldið verður við bifreiðaverk- stæði Suðurnesja, Vesturbraut 34, Keflavík, í dag mið- vikudaginn 7. febrúar kl. 14. Keflavík, 1. febrúar 1968. Bæjarfógetinn í Keflavík. LITAVER Parket linoleum gólfflísar GREHStóVtGl 22-24 SIMAR40Z80-322 62 Flísar sem allir geta lagt. Verð mjög hagstætt EGGERT KRISTJANSSON & CO HF HAFNARSTRÆTI 5 - SiMI 11400 fyrirliggjandi fata- og línskápa með tekkhurðum. domino Skoðið DOMINO, þá veljið þér DOMINO. HÚSEIGNIR SF. Ránargötu 12 — Sími 19669. BREIDHOLTSHVERFI Höfum nú til sölu úrval mjög skemmti- legra tveggja, þriggja og fjögurra her- bergja íbúða í fjölbýlishúsi, sem verið er að reisa við Jörvabakka í Breiðholtshverfi * Ibúðirnar verða tilbúnar til afhendingar sumarið 1969. Mörg' athyglisverð nýmæli í söluskilmálum. íbúðirnar seljast fullbúnar að öllu leyti. Sameign öll úti og inni fylgir fullfrágengin. Lóð frágengin, með fullgerðum bílastæðum, raflýs- ingu, hellulögðum gangstígum og frágengnum smá- barnaleikvelli. Lóðin að öðru leyti endanlega sléttuð og grasi gróin. Kaupverð greiðist í áföngum eftir byggingarstigi. Beðið verður eftir úthlutun á Húsnæðisstjórnarláni. Seljandi skuldbindur sig til endurgreiðslu á hluta samningsverðs eftir ákveðnum reglum, miðað við endanlegt raunverulegt kostnaðarverð íbúðanna. Traust byggingaríélag. Hér er tvímælalaust um að ræða hagstæðustu kjör, sem nú er völ á, um kaup á íbúðum í fjölbýlishús- um í Reykjavík. Teikningar og nákvæm lýsing á frágangi íbúða, sameignar og lóðar Eiggja frammi á skrifstofunni. Þar er einnig til sýnis full- komið líkan af Breiðholtshverfinu öllu. IViUNIÐ, að nýjar umsóknir um lán þurfa að hafa borizt Húsnæðismálastjórn ríkis- ins fyrir 15. marz n.k. Gerið því samninga tímanlega, enda er þá úrvalið mest. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Ansturstiæli 17 Bjarni Beinteinsson hdl. SÍMAR — 17466 — 13536 Kvöldsími: 81040. ★ ★ ★ ★ ★ Alger nýjung ★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.