Morgunblaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 19
MOBGTJNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR
19
Stjórnmálanámskeið
2. fundur í kvöld kl. 8.30.
Erindi: Fundatsköp Guðm.
H. Garðarsson.
Guðm. H. Garðarsson
Ungir sjálfstæðismenn
i Hafnarfirði og ná-
grenni eru hvattir til
að fjölmenna á fund-
inn. Auk framsögru-
erinda fara fram al-
mennar umræður og
leiðbeiningar í ræðu-
mennsku.
Stefnir F.U.S.
Góðar gæftir
Hornafirði, 5. febrúar.
í SEINUSTU viku voru gæftlr
góðar og afli góður hjá línubát-
um 13 til 15 lestir í róðri en lít-
ill afli hjá togbátum. Mánaða-
mót janúar—febrúar var afli
linubátanna Gissur hvíti 122.5
lestir í 14 sjóferðum og Hvann-
ey 120.5 lestir í 14 sjóferðum.
VÍRSTREkkJARAR - RELGÍSk CMVM
Soiuumboð: VERZLANASAMBANDID HF.
SKIPHOLTI 37 — Sími 38560.
Nmiðniaganippfooð
sem augiýst var í 45., 47. og 49. btl. Lögb rtingablaðs
1M7, á v/s Vísi, SK. 56, þinglýstri eign Mímis h.f., fer
fram að kröfu Fiskveiðasjóðs íslands o. fl. í skrifstofu
bæjarfógeta að Víðigrund 5 á Sauðátkróki föstudag-
inn 9. febtúar 1968, kl 16. Er hér um að ræða annað
og síðasta uppboð.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.
ÞETTA GERÐISTl
DESEMBER
ALÞINGI
Lagt fram stjórnarfrumvarp um
allmiklar breytingar á gildandi bók-
haldslögum (1).
Rætt um fræðslumál og skólarann-
sóknir á Alþingi (7).
Fjárlagafrumvarpið endurslooðað
vegna gengisbreytingarinnar (10).
Stjórnarfrumvarp um endurskoðun
verðlagsgrundvallar landbúnaðaraf-
urða (10).
Útgjaldaliðir fjárlaga hækka um
nær 150 millj. kr. (12).
Stjórnarfrumvarp um að sjómanna-
frádráttur til skatts gildi einnig fyrir
farmenn (13).
Stjórnarfrumvarp um stofnun Verð
jöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins (14).
Gengishagnaður af útfluttum sjáv-
arafurðum áætlaður 400 millj. kr. (16).
ÞingsáLyktunartillaga lögð fram
um aðild tslands að GATT (19).
Frumvarp flutt á Alþingi um þjóð-
aratkvæðagreiðslu um hægri akstur
(20).
Fjárveitingar til nýbygginga skóla
hækka um 35,2 millj. kr. (20).
Alþingi frestað til 16. janúar (20).
Fjárlagafrumvarpið afgreitt sem lög
(21).
VEÐUR OG FÆRÐ
Færð þyngist á Norðurlandi (2).
Bílar aðstoðaðir á leiðinni Reykja-
vík-Akureyri (5).
Mjög vont veiðiveður á miðunum
fyrir austan land (6).
Bkki óvenjulegt ísmagn fyrir Norð-
urlandi (7).
Fólk ferjað á gúmibát frá Lýtings-
staðahreppi (12).
G4furleg flóð í Mosfellsdal (12).
Flóð I Hvítá í Biskupstungum (14).
Umferðartafir vegna hálku á Hafnar
fjarðarvegi (16).
Aætlunarbfll var 10 klst. frá Akur-
eyri til Dalvíkur (16).
Blindlhríð á Öxnadalsheiði og ófært
um hana (30).
MeðalJhiti ársins 1967 var 4.2 stig eða
0,8 stigum neðan við meðallag ár-
anna 1931—1960 (31).
Góð færð um Suðurland (31).
ÚTGERÐIN
Síldaraflinn norðan og austan 333.306
lestir í lok nóvemiber (2).
Verð á þorskflökum hækkar 1
Bandaríkjunum (3).
Síldarsaltendur á Seyðisfirði segja
Slldarútvegsnefnd pukrast með samn-
inga og verð (3).
Fádæma ógæftir hjá línubátum (6).
Síldarleitin á Dalatanga hætt að
siinni (16).
Góð síldveiði eystra (19).
Heildarafli landsmanna fyrstu 9
mánuði ársins 736.026 lestir (29).
FRAMKVÆMDIR
Ný kjörbúð opnuð í Garðahreppi
(2).
Tvö ný fiisíktékip hlaupa ad stokk-
unum hjá Stálvík h.f. (2).
Sundlaug Kópavogs tekin í notkun
(5).
Góður árangur af tilraunavinnslu
Kísiliðjunnar (5).
Skíðalyftan við Akureyri formlega
opnuð (6).
30 1 á sek. af 100—110 stiga heitu
vatni í holu við Elliðaár (7).
Annar ketill nýju kynistöðvarinnar
í Arbæ tekinn í notkun (9).
Smíði nýs hafrannsóknarskips senn
boðin út (9).
Stækkuð rafmagnsveita tekin í
notkun í Neskaupstað (10).
Akveðið að Norðurstjarnan í Hafn-
arfirði taki til starfa á ný (10).
Búnaðarbankinn reisir nýtt hús á
Sauðárkróki (10).
Einkahitaveita sett upp að Spóa-
stöðum í Bi9kupstungum (12).
Sláturfélag Suðurlandis opnar nýja
kjörbúð, þá stærstu í Reykjavík (13).
Myndlistarhús á Miklatúni væntan-
lega fokhelt næsta sumar (16).
Hrafninn, ný listmunaverzlun tek-
ur til starfa (16).
Nýjar dælur Hitaveitunnar auka
vatnið í borholu úr 23 í 43 sek.
lítra (16).
Tryggingarmiðstöðin flytur bila-
deild í nýtt húsnæði (17).
Mjólkursamsalan .selur mjólk og
rjóma í nýjum umbúðum (17).
Búnaðarbankinn reisir nýtt hús í
Stykkishólmi (17).
Nýtt fiökiskip, Súlan EA 300, kem-
ur til Akureyrar (19).
Hraunver, ný kjörbúð opnar í
Hafnarfirði (20).
1250 m skíðalyfta gerð á ísafirði
(20).
Akveðið er að tvö ný strandlferða-
skip verði smíðuð á Akureyri (20.
23).
Nýtt kallkerfi tekið í notkun í
Landakotsspítala (21).
Byggingafélag verkamanna lauk 32
íbúðum sJ. sumar (24).
Framleiðsla á harðplastplötum haf-
in hér (28).
Tvær nýjar deildir Borgarsjúkra-
hússins teknar 1 notkun (29).
FÉLAGSMÁL
Skattstjórar landsins á fundi í
Reykjavík (1).
Verkakvennafélagið Snót í Vest-
mannaeyjum hefur verkfall vegna
greiðslufyrirkomulags launa (1).
Múrarar mótmæla framkvæmdum í
Breiðholti (1).
Sigurður R. Guðmundsson, Leirár-
skóla, kjörinn formaður Kennarafé-
lags Mið-Vesturlands (1).
Laun opinberra starfsmanna verði
óbreytt samkvæmt úrskurði Kjara-
dóms (1).
Almenn afboðun veikfalla hjá
verkalýðsfélögunum (1).
Bragi Eiríksson endurkjörinn for-
maður Félags áhugamanna um fisk-
rækt (2).
Hannibal Valdimarsson og Björn
Jónsson ganga af fundi miðstjórn-
ar Alþýðubandalagsins (5).
Aðalfundur LÍU haldinn í Reykja-
vík (7,8,9). Sverrir Júlíusson endur-
kjörinn formaður (12).
Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar
1968 til fyrri umræðu (8).
Agreiningur meðal verkakvenna
um verkfall í Eyjum (9).
Dómstólar úrskurða um vinnudeil-
una í Eyjum (12).
Héraðsfundur Norður-ísafjarðar-
prófastsdæmis haldinn á ísafirði (13).
Kristján Benediktsson endurkjörinn
formaður T.B.R. (14).
Kaupmannasamtök ísland® halda
fund um verðlagsmálin (15).
Á fjórða hundrað manns sitja ráð-
herrafund NATO-ríkjanna hér næsta
sumaf (16).
Stórkaupmenn mótmæla verðlags-
reglum (16).
Sjómannaráðstefna mótmælir skerð
ingu hlutaskipta (19).
Niðurstöðutölur fjárhagsáætlunar
Kópavogs 95,2 millj. kr. (21).
Útsvör í Reykjavík áætluð 702 millj.
kr. á fjárhagsáætlun borgarinnar
(22).
Borgarafundur á Flateyri um
starfrækslu frystihússins á staðnum
(23).
N iðu rstöðutölur f j árhagsáætlunar
Hafnarfjarðar 85,5 millj. kr. (24).
Þórir Einarsson, viðskiptafræðingur,
kosinn formaður Bandalags háskóla-
manna (28).
Skipaskoðunarstjóri heldur fund
með starfandi síLdveiðskipstjórum
um stöðugleika og hleðslu fiskiskipa
(29).
Magnús Gíslason, fil. lic., kjörinn
formaður Sænsk-íslenzka félagsins í
Gautaborg (31).
MENN OG MÁLEFNI
íslenzk kona, Ása Guðmundsdóttir
Wright. gefur fyrsta þjóðgarðinn, eða
náttúruverndarsvæðið í Vestur-Indí-
um (1).
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson Skipað-
ur sóknarprestur í Hallgrímspresta-
kalli (1, 7).
Ný verðlagsnefnd skipuð (2).
Bryndís Brynjólfsdóttir, húsmóðir á
SeLfossi, vann bökunarkeppni O.
Johnson & Kaaber (2).
Porsætisráðherra og utanríkisráð-
herra gestir á 50 ára sjáLfstæðisaf-
mæli Finnlands í Helsinki (5).
Hljómplata með Hljómum í Kefla-
vík á vinsældalista í Bandaríkjun-
um (7).
Súsanna Guðjónsdóttir, Stórholti
24, vinnur stærsta vinninginn í Happ-
drætti SlBS (10).
Dr. Oddur Guðjónsson skipaður
sendiherra íslands í Moskvu frá ára-
mótum (13).
Halldór Laxness biður Sinjavski og
Daniel griða í bréfi til Furtsevu (14).
María Maack kjörin heiðursfélagi
,,Hvatar“ (15).
Guðmundur G. Hagalín og Þórberg-
ur Þórðarson hLjóta heiðursverðlaun
listamanna ásamt 5 öðrum, sem fyrir
voru í þeim flokki (21).
Ölafur Halldórsson, cand mag.,
vinnur að bókaskrá yfir handrit í
brezkum söfnum (24).
Ungur maður af íslenzkum ættum.
Hafsteinn Siggeirsson, hlýtur heiðurs
merki í Vietnam fyrir að bjarga
mannslífum (28).
Andrés Björnsson, ldktor, skipað-
ur útvarpsstjóri (28).
Kristleifur Jónsson ráðinn banka-
stjóri Samvinnubankans ásamt Einari
Agústssyni (30).
Högna Sigurðardóttir sigraði í hug-
myndasamkeppni um skipulag há-
skólabæjar í París í samvinnu við
þrjá aðra arkitekta (31).
Sex nýir hagfræðiráðunautar braut-
skráðir af Iðnaðarmálastofnun ís-
lands (31).
BÓKMENNTIR OG LISTIR
Halldór Pétursson tekur þátt í sýn-
ingu karíikatúrteikninga í Vín (3).
Karlakór Reykjavíkur heldur fimm
samsöngva (6).
Rússnesk bókasýning haldinn hér i
tilefni 50 ára byltingarafmœlis (8).
Ungur Íslendingur, Magnús Tómas-
son, hlýtur 3. verðlaun í samkeppni
um skreytingu Grönttorvets í Kaup-
mannahöfn (14).
Karlakórinn Vísir á Siglufirði hlýt-
ur viðurkenningu fyrir vinsælustu
plötu ársins (20).
Þórdís Tryggvadóttir heldur mál-
verkasýningu (20).
,,I>rettándakvöld“ Shakespeares jóla
leikrit Þjóðleikihússins (23).
,,Koppalogn“, eftir Jónas Árnason
jólaleikrit Leikfélags Reykjavíkur
(23).
Ashkenazy heldur tónleika á Akur
eyri (28).
Ashkenazy leikur b-dúr konsert Mo-
zarts á tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
arinnar (28).
Þrír íslenzkir listamálarar eiga
myndir á norrænni sýningu í Ástralíu.
Jón Engilberts, Benedikt Gunnarsson
og Jóhannes Jóhannesson (30).
Ungur íslenzkur cellóleikari, Hafliði
Hallgrímsson, hlýtur mjög góðar við-
tökur á tónleikum Kgl. tónlistaraka-
demíunnar í London (30).
NÝJAR BÆKUR
II. bindi endurminninga Sæmund-
ar Dúasonar (1).
Skuggar á torgi, ljóðabók eftir Er-
lend Jónsson (1).
Víkingarnir, veglegt fræðirit um
víkingaöldina (2).
Landshornamenn, saga í há-dúr,
eftir Guðmund Daníelsson (3).
Heim til íslands, eftir Vilhjálm S.
Vilhjálmsson (3).
Daggardropar, eftir Björn J.
Blöndal (3).
í særótinu, eftir Svein Sæmunds-
son (3).
Misgjörðir feðranna, skáldsaga eftir
Gísla Jónsson (3).
Lí'klega verður róið í dag, eftir
Stefán Jónsson (3).
Horfin tíð, eftir Sverri Kristjáns-
son og Tómas Guðmundsson (5).
Þjófur í paradís, skáldsaga, eftir
Indriða G. Þorsteinsson (5).
Veizla undir grjótvegg, smásagna-
safn, eftir Svövu Jakobsdóttur (6).
Tölfræðihandbókin, nýtt uppsláttar-
rit (6).
Einum vann ég eiða. skáldsaga,
eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (6).
Hugsað heim, viðtöl og minningar
eftir Þorstein Matthiasson (6).
Ast í álfum tveim, skáldsaga, eftir
Pál Hallbjörnsson (6).
Merkir tslendingar, 6. bindi af
Nýjum flokki.
Villieldur, skáldsaga eftir Ragn-
heiði Jónsdóttur (9).
Sögur og sagnir af Snæfellsnesi,
eeftir Oscar Clausen (10).
Úrval íslenzkra einbýlishúsa.
Sigur þinn er sigur minn, skáld-
saga eftir Ölaf Tryggvason (10).
Fagurt er í Eyjum, 1. bindi ævi-
sögu Einars Sigurðssonar, skráð af
Þórbergi Þórðarsyni (12).
Saga í sendibréfum, þættir úr ævi-
sögu sr. Sigtryggs á Núpi (14).
Eldur í æðum. eftir Þorstein Thor-
arensen (15).
Haförninn, safnrit um íslenzka örn-
inn, eftir Birgi Kjaran (16).
Ný útgáfa af ljóðasafni Tómasar
Guðmundssonar (16).
Eyjarnar átján — dagbók úr Fær-
eyjaferð 1965, eftir Hannes Péturs-
son (17).
Til Austurheims, myndskreyttir
ferðaþættir eftir Jóhann Briem (17).
Börn dalanna, sveitasögur eftir
Axel Thorsteinsson (17).
50 ára starfssaga Sjómannafélags
Reykjavíkur, eftir Skúla Þórðar9on
(17).
Frakkland, 17. bókin í flokknum
Lönd og Lýðir, eftir Magnús G. Jóns-
son (17).
Konur á Sturlungaöld, eftir Helga
Hjörvar (17).
Skyggnzt umhverfis Snorra, rit-
gerðasafn eftir Gunnar Benedikts-
son (19).
Niðjamálaráðuneytið, skáldsaga. eft-
ir Gunnar B. Jónsson frá Sjávarborg
(19).
Tvímánuður, skáldsaga, eftir Kat-
rínu Olafsdóttur (19).
Kviður af Gotum og Húnum, með
skýringum eftir Jón Helgason, pró-
fessor (19).
Kvæðabók Hannesar Péturssonar í
endurútgáfu (20).
2. bindi Sigilla Islandica komið út
hjá Handritastofnuninni (21).
Undir ljóskerinu, sagnaþættir eftir
Guðm. L. Friðfinnsson (22).
Stjörnufræði gerð auðskilin, eftir