Morgunblaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 26
MCWGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1968 Porísarferðin IN PANAVISION* AND METROCOLOR ANN-MARGRET LOUIS JOURDAN RICHARD CRENNA' EOIE ADAMS GHAD EVERETT S~J0UN McGIVER Bráðskemmtileg og fjörug bandarísk gamanmynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. WHWSM - SOSMMMISHM - THE ANIMAIS THE HOHfYCOMBS-THE ROCKIH BERRtES • HERMAHS HERHITS-THE HASmUlETEEHS THE fOUR PEHNIES - BIILV J. KRAMEft £ THE OAKOTAS ■ THE FOUHMOST TDMMY OUKKIT í IH! REMQ FOUR • SOUNOSINCORPORHTEO ■ HEIEfi S GORDON IHE3PERDERDAVISOROUP ■ BILUEOAVIS -THEBEEUES JIHHYSAÍllE Afbragðs fjörug ný músik mynd í litum og Cinema-scope 16 þekktir skemmtikraftar og hljómsveitir koma fram með fjölda af vinsælum lögum. Aukamynd: Rhythm'n Creens litmynd með The Shadows. Sýnd kl. 5, 7 og 9. að bezt er að auglýsa í MflRGHI TÓNABlÓ Sími 31182 „Les Tribulations D’Um”Chin ois” En Chine” Snilldar vel gerð og spenn- andi, ný, frönsk gamanmynd í litum. Gerð eftir sögu Jules Veme. Leikstjóri: Philippe De Broca. Jean-Paul Belmondo, Ursula Andress. Sýnd kl. 5 og 9. ★ STJÖRNU RÍri SÍMI 18936 DIU Kardinóíinn ISLENZKUR TEXT Töfrandi og átakanleg ný amerísk stór- mynd í litum og Cinema. scope. Tom Troyon, Carol Linley, Dorothy Gish og fL Leikstjóri Ottó Preminger. Sýnd kl. 9. HETJAN McuLUMoift riuiuftco l presents /Jfri 1 Hörkuspennandi og viðburða rík ný amerísk litkvikmynd úr villta vestrinu. Audie Murphy. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Verkakvennafélagið Framsókn Félagsvistin er í Alþýðuhúsinu næstkomandi fimmtu- dagskvöld kl. 8.30 stundvíslega. Fjólmennið og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN. Skíðamót Stefánsmót í stórsvigi fer fram í Skálafelli laugard. 17. febrúar ki. 14:00. Hamragilsmót í svigi fer fram sunnudaginn 18. febrúar og hefst kl. 13:00. Þessi mót eru opin „Punktamót" í Reykjavík 1968. Þátttaka tilkynnist Skíðaráði Reykjavíkur ekki síðar en að kvöldi 12. febrúar. Skíðaráð Reykjavikur. Kiddi karlinn Saga úr villta vestrinu. Kvik myndahandri.t Jack Natteford samkvæmt skáldsögu eftir Louis L’Amour. Leikstjóri Richard Carlsson. Aðalhlutverk: Don Murry, Janet Leigh. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í litum og Cin- ema-scope. Aðalhlutverk: Paul Ford, Connie Stevens, Maureen O’Sullivan, Jim Hutton. Sýnd kl. 5. Stórbingó kl. 9. LEIRFELAG REYKIAVÍKUR’ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ^síanfcsfíuífan Þriðja sýning í kvöld kl. 20. Jeppi ó ijalli Sýning fimmtudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ BILLY LYGARI Sýning fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13:15 til 20. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20,30. Sýning föstudag kl. 20,30. Indiánaleikur Sýning fimmtudag kl. 20,30. O D Sýning laugardag kl. 16. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. SlMI 20 2 55 ijetjum JU onar mÚAÍl Kona óskast til eldhússtarfa hálfan daginn. Vinnutími kl. 8.30 — 13.00. Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma). Matardeildin Hafnarstræti 5. Sími 11544. iSLENZKUR TEXTI Magnþrungin og hörkuspenn- andi amerísk mynd, sem gerist í heimsstyrjöldinni síðari. — Gerð af hinum fræga leik- stjóra Bernhard Wicki. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar 32075, 38150. 7. VIKA fáar sýningar eftir. DULMÁLIÐ ARABESQEIE GREGORY SOPHIA PECK LOREN Amerísk stórmynd í litum og Cinema-scope, stjórnað af Stanley Donen og tónlist eftir Mancini. TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Tryggingarstofnunar ríkisins, Innheimtu ríkissjóðs og Ríkisábyrgðarsjóðs verður verksmiðju- hús að Óseyrarbraut 3, Hafnarfirði, ásamt vélum og búnaði, þinglesin eign Faxafisks h/f, selt á nauðung- aruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri föstu- daginn 9. febrúar 1968, kl. 5.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 31., 32. og 33. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1967. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Blóma- skreytingar mmm Gróðrarstöðin við Miklatorg sími 22822 og 19775.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.