Morgunblaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 3
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1968
3
- EG VISSI
Gúmlíátur í fjörunni og
slóð heim á bæ.
Um komu Mb. Sva ns með
skipbrotsmanninn símaði
Högni Torfason á ísafirði:
í dag kom vélbáturinn
Svanur frá Súðaví'k til ísa-
fjarðar. Mikill mannfjöldi
bafði safmazt saman á bryggj-
unni vegna þess að spurzt
hafði að báturinn hefði með-
ferðis eina manninn, sem
bjargazt hafði a. togaianum
Ross Cleveland og tvö lík
skipverja af togaranum.
Skipbrotsmaðui-inn Harry Ed dam borinn í land af Svani, sem flutti hann til ísaf jarðar.
Þessa mynd tók M. Jóh. á sömu slóðum og Ross Cleveland " rst. Sézt sú leið sem gúm-
bátinn hefur rekið vestan við Vigur og inn í Seyðisfjörð, vestan Hestsins.
Kortið sýnir hvar skipbrots maðurinn af Ross Cleveland kom
á land, hjá bænum Kleifar í Seyðisfirði.
Skipstjórinn á Svani, Þórir
Hlnriksson.
Mbl. ræddi við skipstjór-
ann á Svani, Þóri Hinriksson.
sagðí hann þannig frá: — Við
vorum að leita í ísafjarðar-
djúpi, eins og aðrir bátar er
piitarnir komu auga á gúm-
bát inn á milli kletta, rétt
utan við Hrúteyri í Seyðis-
firði. Þetta var um kl. 10 í
morgun. Við sáum flekann og
sömuleiðis séum við menn á
göngu skammt frá og munu
það hafa verið leitarmenn frá
Súðavík. Þeir áttu nokkurn
veg eftir að staðnum, svo að
við sendum menn í land á
árabá'ti og sáum strax hvern-
ig aðkoman v.ar. Gúmtoátur
lá í fjörunni, hálffullur af sjó,
og piltarnir aðgættu strax
hvernig aðstæður væru. Sáu
þeir tvö lík í bátnum. Voru
bæði á kafi í sjó. Lék enginn
vafi á því að.báðir mennirnir
voru látnir.
Síðan fóru piltarnir að líta
í kringum sig og sáu þeir þá
fótspor eftir mann. Röktu þeir
þau heim að bænum Kleifum
í Skutulsfirði og komust að
því að þar var eini maðurinn,
sem komst lífs af af Ross
Cleveland. Þar var honum
tekið sérstaklega vel og veitt
sú aðhlynnig, sem hægt var
af heimi'lisfól'kinu. Guðmundi
Ásgeirssyni bónda og konu
hans, Sigríði Guðleitfsdóttur.
Síðan kom Svanur og sótti
manninn, sem var talsvert kal
inn á fæti, en virtist að öðru
leyti ótrúlega hress eftir
hrakninga í hálfan annan sól-
arhring. — H.T.
- VIETNAM
Framhald af bls. 31
menn og bandamenn S-Víetnam
stjórnarinnar hefðu brotið Viet
Cong menn á bak aftur á flest-
um vígstöðvum og snúið vörn í
sók.n Hann bætti því við, að bú-
ast mætti þó við nýju stórá-
hlaupi Viet Cong á hverri stundu.
Forseti N-Vietnam, Ho Chi
Minh sendi persónulegar heilla-
Óskir í gær til Viet Cong hreyf-
ingarinnar og Suður-Vietnömsku
þjóðarinnar ífyrir niýjustu sigra
þessara aðila gegn Bandaríkja-
mönnum og bandamönnium
þeirra, eins og sagt er í orðsend-
ingunni. Ho Ohi Minh segir, að
enginn vafi leiki á því, að þeir
muni fara með algeran sigur af
hólmi.
STAKSTEINAR
i
Framþróun í
húsnæðism^lum
Þegar núverandi ríkisstjórn
undir forustu Sjálístæðisflokks-
ins kom til valda, voru lánamál
j húsbyggjenda í reiðileysi. Á
I þeim átta árum, sem liðin eru
| síðan, hefur mikið áunnizt fyrir
húsbyggjendur. Telja má víst að
húsbyggjendur eigi kost lána frá
Húsnæðismálastjórn, sem nema
rúmlega þriðjungi af kostnaðar-
verði meðalíbúðar. Á sama
tíma liafa lífeyrissjóðir eflzt
mjög og veita veruleg lán tíl
íbúélabygginga. L’klegt er, að
þeir, sem kost eiga á lífeyris-
sjóðslánum fái löng föst lán, sem
nema rúmlega helming af kostn-
aðarverði, meðalíbúðar. Jafn-
framt hefur ríkið í samvinnu
við verkalýðssamtökin og Reykja
víkurborg hafizt handa um stór-
felldar byggingarframkvæmdir í
þágu efnalítilla meðlima verka-
Iýðsfélaganna, og fá þeir íbúð-
irnar keyptar með 80% af kostn-
aðarverði íbúðanna að láni til
langs tíma. Enginn getur því
andmælt þeirri staðreynd, að í
tíð ríkisstjórnar Ólafs Thors og
Bjama Benediktssonar hafa
geysilegar framfarir orðið í
húsnæðismálum og ástandið í
þeim efnum gjörbreytzt frá þvi
sem áður var. j
Byggingarfram-
kvæmdir aukast
Lánakerfi Húsnæðismálastjórn
ar hefur verið við það miðað að
veita tiltekna lánsupphæð til
ákveðins fjölda íbúða á árl
hverju. Nú hafa byggingarfram
kvæmdir stóraukizt á seinni ár-,
um og hefur Húsnæðismála-
stjórn á nú í nokkrum erfiðleik-
lega en gert var ráð fyrir. Hins
vegar er ljóst að Húsnæðismála-
stjrn á nú í nokkrum erfiðleik-
um með lánveitingu vegna hinna
Viet Cong menn tilkynntu í
dag, að þeir mundu grípa til
sinna ráða ef S-Vietnam stjórn
héldi á'fram uppteknum hætti að
skjóta Viet Cong fanga án dóms
og laga. Og verði skæruliðaher-
menn dregnir fyrir rétt og tekn-
ir af lífi muni verða gripið til
sams konar aðgerða gagnvart
bandarískum föngum.
Phan Khac Sun, þeikktur and-
stæðingur stjórnarinnar í Saigon
og einnig mikill and-komimún-
isti, fékk í gær skipun um það
frá lögreglunni, að yfirgefa heim
ili sitt í Saigon. Fréttum ber
ekki saman um, hvert hann var
fluttur, en sagt að hann hafi
verið settur í gæzlu, þar sem
óttast var um öryggi hans.
Stjórnin neitar að nokkuð sé
hæft í þeirri frétt. Sun bauð sig
fram til forsetakosn'inganna í
septemiber sl. og hlaut 10%
greiddra atkvæða. Hann er harð
ur andstæðingur Van Thieu for-
seta og Ky varaforseta.
- WILSON
Framhald af bls. 1
ingar sínar um, að mjög lítið
bæri á milli þeirra Johnsons og
Kosygin um að hefja viðræður
um frið í Vietnam.
Wilson fer til Washington á
fimmtudag og mun þá eiga
nokkra fundi með Johnson, þar
sem þeir mnun ræða ýmis al-
þjóðamál, en einkum styrjöldina
í Vietnam,
i -----♦ ♦ ♦----
RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
SÍIVII IQ'IDO
gífurlegu byggingarframkvæmda
og aukin fjáröflun í lánakerfið
er erfið, vegna þess almenna
ástands, sem ríkir í efnahags-
málum landsins. Hins vegar
munu Sjálfstæðismenn leggja
alla áherzlu á að úr lánamálum
húsbyggjenda verði greitt svo
sem kostur er og aðstæður leyfa.
J
Markmiðið sem
stefnt skal að
Þrátt fyrir þá erfiðleika, sem
nú hafa skotið upp kollinum í
sambandi við lánamál hús-
byggjenda sem á öðrum svið-
um efnahagslífsins, má ekki
missa sjónar á þeim markmið-
um, sem stefnt ska) að í þessum
efnum. í samræmi við kjörorð
Sjálfstæðisflokksins: Eign fyrir
alla, hafa ungir Sjálfstæðismenn
óhikað lagt til að stefnt verði
að því að húsbyggjendur eigi
kost lána sem nema 80% af
kostnaðarverði íbúða til langs
tíma. Slíkt markmið kann að
vera f jarlægt eins og á stendur,
en erfiðleikarnir mega þó alls
ekki verða til þess að menn
missi sjónar af því sem æskilegt
er að stefna að. Þess vegna ber,
jafnhliða því sem kannaðar eru
leiðir til þess að leysa núver-
andi vanda Húsnæðismála-
stjórnar að huga að því með
hverjum hætti lánakerfi Hús-
næðismálastjórnar verði efit
svo, ásamt lífeyrissjóðunum, að
því marki verði náð, sem að
framan greinir. Hr er ekki um
að ræða hagsmunamál takmark- !
aðs hóps heldur brýnasta hags- :
munamál unga fóiksins í land- j
inu. Eign fyrir alla á ekki aðeins
að vera kjörorð — heldur veru- !
leiki.